Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1970 Þorvaldur Jacobsen skipstjóri — Minning Fæddur 8. sept. 1896. Dáinn 16. marz 1970. í DAG eir til m.oldar bcnriinin Þor- vailduT Jacobsen, sem lézt að heimili síiniu, mámiuidag'iinin 16. þ. m. Bar amdlót hane bréitt að, þótt hamn haíi aS vísiu kenn.t sér mieins áðuir. ÞorvaMur fæddist í Eski.firðii, 8. september 1696, soniuir hjón- amina Lovísu f. Maknquist og Carls Anitons Jacobsens, últgerð- armamins þar. 1918 fkuttist Þorva/idiur til Reykjavítour, og hióf nám, fynst Konan mín Þóra Jónsdóttir Öldugötu 22A, Hafnarfirði, amdaðdst 24. marz í Lamda- kotsspíitala. Kristján Benediktsson. Ég og bömin món þökkum inmilega vinarhuig og saimúð við amdlát og útför eigin- manns míns, Gests Jóhannssonar frá Seyðisfirði. Hólmfriður Jónsdóttir. Þötokum innilega auðsýnda samnúð við fráfall og jarðar- för móður otokar, tengdamóð- ur og ömmu, Guðríðar Kristinsdóttur, Skúlaskeiði 22, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og bamaböm. Þökkuim inmilega auðsýnda samúð og vinarhutg við frá- fall og jarðarför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, Kristjáns Jónssonar frá Einarsióni. Megi páskaisólin lýsa ykkur öllum. Jóney Jónsdóttir, Ingileif Kristjánsdóttir, Jóhannes Björnsson, Friðbjörg Kristjánsdóttir, Matthías Guðmundsson, Þórheiður KrLstjánsdóttir, Jerry Hemminger og baraabörn. í Verzluiniansikólaniuim, en síðam - í StýrdmannaskióiL'ainiuim, og lauik þaðan prófi 1921. Réðist h-ann þá til Eimskipasféliagis ísíLands, og var á síkipuim félagsúna um sikeið, unz hann hótf útigerð Wmiurveiðair- arninia „Aldimis“ og „Jaiflisinis", og hafði þair á heindd slkiipstjóim. Síðam réðisit harnrn til Skipaiút- gerðair ríkisins, og var stýrdimiað- uir á e.s. „Esju' og „Súðiinnii", og k>ks á varðskipumiuim. Seiimiuistu áæám, og aiilit fnaim á síðaista ævi- dag, starfaðd hanm á sfcrifetofu Sjófcortagerðar Landheligisgæzl- ummiair. Þamm 2. júíM 1927 tovæmitliiSt Þor- vadduir eftir.lifandi komu simmi, Daigmar Guðniadóitftiuir, Egilisson- ar, múrainaimeiigbaira. Hófiu þau bú að Rámatngötu 26, þair sem þau bjuiggu æ síðan. Dagmaair neynidist Þorvaldi tmúir og trygg- uir lífsfönuiniaiutuir, og var hjómia- bamd þeimra til fynirinyndiair, og eimtoenmdisit atf gagnfcvænmrá ást og virðdmigu, firá fymsta degi tifl þesa síðasiba. Þau eilgniuiðust tvö börn, Sig- ríði, gdífiba Svemrd Bergmainm, úit- varpsviirkjameisibama, og ®ýndi hún fiöðúr sín/uim ætíð milklia ást Innilegar þakikir fyrir au'ð- sýnda samúð við andlát og útför bróður okikar, Brynjólfs Bech. Guðrún Bech, Svala Beeh, Simon Bech. Þökkum innilega aiuðsýnda samúð við andlát og jarðarför Einars Kr. Vilhjálmssonar, Hólmgarði 6. Þorgerður Bjömsdóttir og böra. Alúðair'þakkir færum við öll- um þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttefcnimgu við fráfall og jarðarför FriðJeifs Ingvars Friðrikssonar. Sérstaklega viljum við þakka samstarfsmönnuim og félöguir, hans hjá vöruibílastöðinni Þróttd, málfundafélaginu Óðni og verkalýðtsráði Sjálfstæðis- floktosdns. Halldóra K. Eyjólfsdóttir, böm, tengdaböra og bamabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa HAFLIÐA S. BJARNASONAR sútunarmeistara. Sigriður Backmann Jónsdóttir, Lilja Hafliðadóttir, Jón Elíasson, Egill B. Hafliðason, Guðrún Ragnarsdóttir, Halldór B. Haflíðason, Auður Einarsdóttir og bamaböm. og uirruhygigjiu, og var mjög kænt með þeim, og Egiil, lætonii, er sem stenduir sitarfair við sjúikria- 'húis í Hairtford í B'andarilkjiuinium. Koma hans er Katirfn Jóhanins- dlóttir. Mi/kið orð fór aif myndar- og rauiamaríjkap þainra Jacobsens- hjóima, á Eskifiirði, og bar Þor- vafldiuir svip þess heimáliis, og rmemminigairb(rag, tmeð sér tiil fram tíðarheimnillisims við Rámarigöibu. Síðustu æviárán dvöfldiust fóreldr ar Þorvallds á hieirmifld sonar og temgdadóttur, og miuitu ástríkis þeinna og umihyggju. Þá dvadd- ist Sigríðiur Fimmsdóttir, terugda- móðir Þorvállds, að 'heimiilii hiams, efitir að hún mdissti rrnanin sinn, unz 'hún lézt þar í hánri eflili. Mdikill ástúð mífcti mieð þeim feðguim, Þorvaldi og Agli, og er það mákið áfiaflil, að Þorvalduir skyldi' efcki fldifia það, að soruuir hams, og fjölskyllda hans, kæmnd heim frá Bandaríkj'unum, nú mieð sumiri, einis og hanin, og þaiu öflL, höfðlu beðáð með svo mifcillli eftdirvænitíiimgu. Til sdðuisfbu stund- ar var tilihlliöktouimin um sairmfumd ima efst í 'hiuiga Þorvalds. Við hjómin höfum áitit því llámii að fagna að viera mágr-ainimar þeáinna hjóma, Þorvaflds og Dag- miairs, um lamgt áralbil. Þau kynintí uirðu bæðli 'lærdómisrák og ámægjullieg. Læirdómisrík aif því, að það er m’itoill ávimin/iinigur aið kyramaist Slíku saimifierðaifóllki, þar sem prúð'rmenimska, 'góðvildim og tryggðdm eru í hásæti, og aflfllt heimilisMtf er 1141 fytrármyimdar. Þorvafldiur var fæddur hötfðdmgi og prúðrmammi, dtnemgliyradiur og 'brauistiur. Snyrtirmenimskiu hainis og regkisemi var við bruigðiið. Urrahyigigja hains fyrir eiiginkorau, bönmuim og barmalbarniuim var aðdáumairverð, og glaðflyimdi haras varpaði Ijósd og hlýju á heiimifliið, svo að öliuim leið vefl í návist hains. Mikiil hairmiuir er kveðiran að ástvimum haras, og málkið muimu banmaSbömiin fjöguir salkna aifa síms, en þau voru ymdi hams og auigaisteiirura. Við hjónin vottum ástvinum Þorvaflds sarraúð, og þöfckum hon um samverustuindiinntar. Blessuð sé máimmimg göfuigs rnanims. Ingólfur Ámason. Blaö allra landsmanna Briet Þórólfsdóttir húsfreyja frá Iðu í Biskupstungum ÞEGAR ævinni tefkur að halla og maður lítur yfir farinn veg, verður manni ljóst, að hinir veigaminni atburðir liðinna tíma eru að mestu horfnir í móðu minninganna og hafa lítil, eða engin, áhrif lengur. Manni skilst, að þeir hafi raunverulega aðeins verið „dægurflugur“, sem hurfu út í tómleika og til- gangsleysi. Hins vegar eru sum- ar minningar sígildar og óaf- máanlegar úr vitundinni, rísa eins og glöggt afmarkaðar hæðir yfir flatneSkju hversdagsleikans. Slíkar minningar, sem svo mjög orka á hugann, eru venjulega á einhvern hátt tengdar horfnum ættinigjuim og vinum, sem voru manni — og verða ævinlega — svo kærir, að áraraðir fá þar engiu um breytt. Líklega er það jafnan svo, að þær persónur, sem einstakling- urinn hefur haft nánust kynni af á vordögum ævi sinnar, verður honum minnisstæðastar ævina út. Svo er að minnsta kosti um sjálfan mig. Barnssálin er svo næm fyrir öllum utanaðtoom- andi áhrifum, að samferðamenn- irnir eiga næsta auðvelt með að móta hana að eigin geðþótta, og fer það þá að sjálfsögðu mjög eftir þeirra manntoostum, hversu til tekst í þeim efnuim. Ein af þeirn konum, sem ég minnist jafnan með miklum hlý- hug, allt frá bernskuárum mín- um, er frú Bríet Þórólfsdóttir frá Iðu í Biákupstungum, en hún lézt að Vífilsstaðahæli hinn 28. febrúar s.l. og var lögð í móður- skaut jarðar í Torfastaðakirkju- garði 7. dag marzmánaðar, að viðstöddu miklu fjölmenni. Kynni mín af þessari sæmdar- konu hófust mjög snemima, því að foreldrar mínir bjuggu um langt árabil í nábýli við hana og hennar ágæta eiginmann, Jóhann Kristinn Guðmundsson. Kom það oft fyrir á þessum ár- um. að ég var sendur ýmissa er- inda til þeirra hjóna. og einatt var þá aðalerindið við húsfrevj- una sjálfa. Stoildist mér þá fljót- lega, hve heilsteypt persóna hún var að öllu leyti. Ævinlega fann ég til einhvers öryggis í nálægð þessarar konu, og var slíkt eigi lítils virði litlum. hié- drægum dreng, sem svo oft óx verkefni sitt óþarflega mikið í augum. Og engu máli Skipti. hvnrs eðlís erindið var. hvort að bað gæt.i talizt mikilvægt eða ekfci bví að ávallt var því sinnt af slíkum velvilja og hjálofýsi, að ekki varð á betra kosið. Nær- gætni þessarar konu var slífc, að aldrei hefði það getað komið fyrir að hún hagaði orðum sín- um ba.nnig. að þau særðu hina viðlkvæmu barnssál. Þvert á móti einkenndist viðmót hennar alltaf af djúpum skiiningi og samúðarkennd. Þessi eðlisþáttur. samúðar- kenndin. átti svo djúpar rætur i öllu lífsviðhorfi Bríetar, að hann náði til allra þeirra, sem minni máttar voru í einhverjum skilningi. Allir þcir, sem höllum fæti stóðu í iífsbaráttunni, áttu samúð hennar og visan mál- svara, þar sem hún var. — Og engum, sem kymntust hemni, mun gleymast hve milkill dýra- vinur hún var. Illa meðferð á hinum mállausu smælingjum, sem allt eiga undir náð mann- anna, þoldi hún enguim. Hin skilnimgsríka kona sá glögglega, að þessir vinir hennar gátu eigi borið hönd fyrir höfuð sér, hversu miklu ranglæti, sem beittir væru. Sjálf annaðist hún síin húsdýr af frábærri um- hyggju, sem vænta mátti.. Bríet Þórólfsdóttir var fædd 5. olct. 1891, að Efri-Gróf í Vill- ingaholtshreppi í Flóa. Foreldr- ar heranar voru Ingveldur Niku- lásdóttir og Þórólfur Jónsson. Sex voru hennar systkini og eru þrjú þeirra enn á lífi, þ.e. Hall- dóra, Ingvar og Vilborg. f for- eldrahúsum dvaldist Bríet til 12 ára aldurs, en fluttist að þvl búmu til Reykjavíkur og mun þá hafa haft sterka löngun til þess að afla sér góðrar menntunar. Er eigi vafamál, að á þeirri braut hefði henni vel vegnað, því hún var mjög góðum gáfuim gædd og með afbrigðum bók- hneigð. En meiriháttar monntun var á þessum árum var mumað- ur, sem aðeins efnaðara manna börnum gat hlotnazt, og voru all ar slíkar leiðir lokaðar aimenn- ingi að heita mátti. Víst var, að þetta hlutskipti sitt, að fá lær- dómisþrá simni eigi fullnægt, tóto Bríet sér mjög nærri, og er trú- legt, að þau vonbrigði hafi orðið þess valdandi, að hún festi eigi yndi í Reykjavík til lengdar, en fluttist þaðan árið 1909. Lá þá leið hennar austur í Biskupa- tungur, þar sem hún dvaldist síðan til æviloka. í fyrstu var hún í vinnumennsku á ýmsuim bæjum, lengst á Torfastöðum, hjá séra Eiríki Þ. Stefánssyni og Framhald á bls. 24 t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGURBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, Burstafelli, Vestmannaeyjum. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Sjúkrahúss Vestmannaeyja fyrir veitta umönnun í veikindum hennar. Guðfinna Einarsdóttir, Elias Sigfússon, Sigríður Árnadóttir, Óskar Lárusson, Aðalheiður Arnadóttir, Ágúst Bjamason, Pálina Árnadóttir, Jónas Sigurðsson, Lára Arnadóttir, Baldur Jónasson, Helga Ámadóttir, Guðjón Jónsson, Vilhjálmur Amason, Maria Gisladóttir, og barnabörn. Míraar innilegusitu þaikikir færi ég öllum þeirn, er glöddu miig með heimisótonum, gjöfum og heillaóstoum á 70 ára afmæli mímu 19. marz. Markúsína Jónsdóttir, Egilsstöðum. Huglheilar þatotoir til allra, sem glöddu miig á sjötugs- afmiæli mínu 16. þ.m. með heimsóknum, igjöfum og heilla ósfcum. Sigríður Guðmundsdóttir, Öidugötu 2, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.