Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1970 HANNYRÐASÝNING nemenda Hildar Jónsdóttur verður opnuð að Hallveigar- stöðum kl. 2, 26. marz (skír- dag). Sýningin stendur að- eins yfir í 5 daga. KJÖT — KJÖT 4 verðflokkar Verð frá 53,00 kr. Munið mitt viðurkennda hangíkjöt. Verð frá 110,00 kr. Söluskattur og sögun er innifalið í verðinu. Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. KAUPUM EIR fyrir allt að 100 krónur kílóið. Jámsteypan h.f. Ánanaustu'm. LEIGUBiLST JÓRAR Þjónusta við þjóðbraut. — Bensín allan sólarhringinn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (SheH-umboð). KJALARNESINGAR Þjónusta við þjóðbraut. — Bensín aHan sólarhringinn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (Shell-umboð). REYKViKINGAR Þjónusta við þjóðbraut. — Bensín aHan sólanhringinn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (Shell-umiboð). VÖRUFLUTNINGABlLSTJÓRAR Afgreiðsla allan sólanhringinn VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (SheH-umboð). FERÐAMENN Þjónusta við þjóðbraut. — Bensínafgreiðsla allan sólar- hringinn. VERZLUNIN ESJA, Kjalarnesi. (Shell-umboð). HÚSBYGGJENDUR byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Get léneð timbur. Titb. sendist afgr. Mbl. menkt: „8291". NOTAÐ PiANÖ óskast til kaops. Upplýsing- ar í síma 14982 eftir kl. 5 á daginn. TRILLA Til sölu er 5 tonna triMa í góðu lagi. Til'boð óskast. Uppl. í síma 40847. TIL LEIGU Til teigu fbúð á Selfossi. — Uppl. í síma 99-1262 eftir kl. 4. VEFSTÓLL TIL SÖLU einnig myndvefstóll, allt ný smíðað. Stefán Jónsson, Vestmanna- eyjum, sími 2184. VÖRUFLUTNINGABÍLSTJÓRAR gasolía og bensín. AfgreiðiSla atlan sótarhringmn VERZLUNIN ESJA. Kjaiarnesi. (Sheii-umboð). KERAMIK OG FÖNDUR fyrir börn. Nýtt námskeið byrjar 2. aprlí. Innritun í simi 12324 mi'Mi kf. 5—7. I dag kynnum við skáldið Gisla Brynjúlísson. Hann fædd- ist 3. sept. 1827 að Ketilstöðum á Völlum. Foreldrar hans voru þau Guðrún Stefánsdóttir, Þórar inssonar amtmanns og dr. Gísli Brynjúlfsson prestur á Hólmum í Reyðarfirði .Guðrún móðir hans og Bjarnd Thorarensen vor bræðrabörn. Gísli fór 13 ára í Bessastaðaskóla og brautskráð ist þaðan 1845, en hélt síðan til náms við Kaupmannahafnarhá- skóla, fyrst í lögfræði, en felldi sig ekki við það nám, þvi að hug ur hans stóð til bókmennta og fagurfræði. Hann fékkst mjög við ritstörf ýmisskonar og út- gáfur rita. Hann varð þingmað ur Skagfirðinga 1858 og þótti mikill mælskumaður .Kennari varð hann við Háskólann í Kaupmamnahöfn. Hann andaðist 29. maí 188. 1 tilefni af Dymbilviku, sem nú stendur yfir, birtum viðbrot úr ljóði hans: Stabat Mater Dol orosa, sem hann orti árið 1858. STABAT MATER DOLOROSA. Stóð að krossi sefa sárum sorgum bitin, drifin tárum, móðir þar sem mögur hékk . g um hennar hyggju skarða, hjrmi lostna, böli marða, eggjabrandur bitur gekk . Heilög móðir, mér, hin bezta, mur.du kvöl í hjarta festa Kristí, sem á krossi dó! Sonar þíns er sár í hildi sjáifur fyrir mig ganga vildi, /eit mér hlut í þjáning þó? I ,ái mig hörðum höggum sœra, hans að krossi glaðan færa, fyrir sakir sonar þín! Vek mér eld og ást í huga, að mér megi traust þitt duga þegar dómadagur skín! Lát mig kvölum krossinn verja, Kristí dauða fyrir mig erja, að eg njóti náðar hans! Svo þegar lík mitt liggur í moldu Ijóss mín hljóti önd á foldu hæsta gleði himna ranns! 1858. ÁRNAÐ HEILLA í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns Björg Cortes Stefánsdóttir, Silfurteigi 6 og dr. Halldór Elíasson, stærðfræð- ingur, Framnesvegi 65. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Framnesvegi 65. Sunnudaginn 8 .marz opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vigdis Helga dótíir Fálkagö.u 28. Rvík, og Guð brandur Haraldsson, Skipasundi 3, Rvík. ÁHEIT OG GJAFIR Strandarkirkja afh. Mbl- Htlga 100, A.F. 3.000, gömul kona 100, N.M. 200. H.P. 100, M.S. 100, S.S. 200, N.N. 25, E.P. 500, Sig Kristjánsson 1.000, Þ.G. 500, nafn- laust 150, R.M. 100, Ó.S. 500, Maria 500, ónefnd 200. K.L. 100, K.Þ. 100. Hallgrímskirkja i Saurbæ afh. Mbl. Ragnhildur 1.000 Guðm. góði afh. Mbl. Frú x Sauðárkróki 200 — M.Gd. 500. Hjálpr«~starfs< mi kirkjunnar afh. Mbl. Sonny boy 500. Sigr. Þorsteinsd. 500, S.S. 100, mæðgur 500. Spakmæii dagsins Hjarta hans rúmaði alheiminn. Samt var þar ekkert rúm fyrir þæi’ mótgerðir, sem hann hafði orð- ið fyrir. — Emerson (um Lineoln.) DAGBOK Og hairn sagði: Jesú minnst þú min þcgar þú kemur í konungsdýrð þinni <Lúk 23 42) í dag er miðvikudagui 25. marz og er það 84. da«gur ársins 1970. Eftir lifa 281 dagur. Boðunardagur Maríu. Maríumessa á föstu. Árdegis háflæði kl. 7 38. AA-samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almennar upptýslngar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar I •ímsva-a Læknafélags Reykjo víkur. Næturlæknir í Keflavík 24.3. 25.3, Kjartan Ólafsson. 26.3. Arnbjörn Ólafsson. 27., 28., og 29.3. Guðjón Klemenzson 30.3 Kjartan Ólafsson. 31.3. Arnbjörn Ólafsson. Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Eæðingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. RáSleggingastöð Þjóðkirkjunmar. simi 1 88 88. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i sima 22406 Geðvemdarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudt’ga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara I sima 10000. Páskasýning í MbL-glugga Svo sem fram kom I gær, stend nr nú yfir páskasýning á verkum nemenda úr barna- og unglinga*- skóla Austurbæjarskólans í Reykja« vlk £ glugga Morgunblaðsins. Jón E. Guðmundsson kennari hefur ver ið okkur hjálpiegur við að koma sýningu þessari upp, og kunnum við honum þakkir fyrir. í örstuttu spjalli við hann í fyrradajg, sagði hann, að nauðsynlegt væri að hef ja kennslu 1 föndri í skólum miklu fyrr en nú er gert. „Við getum þjálf að þau miklu betur i myndlisl en nú er gert. Norðurlandaþjóðimar hefja slíka kennslu meðal 7 ára barna og ná miklu betri árangr!. en I 9 ára og 10 ára bekkjum. Þá er höndin orðin föst, börnin eru orðin gagnrýnin á sjálfa sig, setja sig 1 æ meira samband við sjálfa sig, en 7 ára eru þau fersk og ógagnrýnin, og námið verður þeim leikur. Með sýningu þessari I glugg anum vil ég sýna, hvað 9 ára« böm á fyrsta ári í myndlist eru fær um að gera, og leiða huga fólks að því, hvers þau væru megnug, ef þau fengju að byrja fyrr.“ Hér að ofan koma svo nokkrar myndir ai bömunum, sem að þess- ari sýningu standa með Jóni. Sýn- ingin mun standa fram yfir páska. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.