Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1970 Tillagan um r annsókn- arnefnd felld Tvö frumvörp urðu að lögum á Alþingi í gær í GÆR voru síðustu fundir Al- þingis fyrir páskahlé. Mun þing- ið koma saman aftur til fundar miðvikudaginn 1. apríl. Eftirtal- in mál voru tekin til umræðu og afgreiðslu: RANNSÓKNARNEFND VEGNA BÚRFELESVIRKJUNAR Tiilllaga til þkugsáíyfctumair uim rianinisókin'arinefirad vegna Rúrfelte- viricjiuiraar korai till aítlkvæð'a- gneiðsiliu. Var viðhaifit niaifraaikaTH og v>ar tiilíiaigain fel'ld með 23 af- fcvæðluim gegn 16. Greiddiu al'liir þdmgmienin stjó'nniarflokkaininia í iraeðni dei'Id atkvæði geign tilBftg- lummi, svo og tveiir þiragmienm Firaimsiákniariflofcfc&iinis, þeir Jón Skaftason og Björm Pálsson. 'Þiimigmienm Alþý ðuibaind'al'atgsimis og aðrir þimgmienin Friarosófciniar- fiokksiinis gneiddu atkvæði mieð itiililiöiguinini. FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS Frtumnvarpi'ð uim Fjáirfesltingar- félag ísiliainds >hf. kom einintiig til .altkivæðaigreiðsliu. Vair frtuimvairp- ið samþyfckt mieð 21 atkvæð'i gegn 14 og afgreitt til efri- deiildar. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Friuimvarpið kom til fyrastu uimiræðiu í nieðri deild, en það hefuir áðrar htofcið siamiþykfci efri deiildar. Nofckrair uimiriaeðuir uirðu um fr'uimvarpið og tókiu þátlt í þeiim Sibefán Va'ligeirssoin, Viil- hjállmor Hjálimiarssion, Pálimi J'órusaon, Friiðjón Þóirðairsoin, HaiMdór E. Siigurðs'son, Jón Kjaintiamisson, Reraedikt Gröndall og Ingvar Gí'slaisom. Vair fnuim- vanpiiniu, að uimræðlumiuim lökin- uim, vísað tiill 2. uimiræðu og ianidbúiraaðainraefindar mieð 25 sarai- Mjóða atikvæðiuim. SKIPAN OPINBERRA FRAMKVÆMDA Magniúg Jóinsson fjárimáliairáð- benra mæliti fyrir stjóiriniarfriuim- varpinax um sfcipam opimberra fr'aimikvaemda, en það hatfði áðwr hliotið afgrieiðsliu firá efri deiild. Eiinmlig tók till máls Hallldór E. Si'guirðisson, en fruimvarpið var síiðan afgneitit til 2. uimiræðiu og fj árihagsraefindar. ÖNNUR MÁL f NEÐRI DEILD Atkvæðaigne’iðsilia fóir friam uim fnuimvarp uim útigáfu á enliendiuim öinidveigisrituim á íslenzku, og var það aiflgineiitt til 2. u'miræðu og meninitamál'aniefndar mieð 29 sam- bljóða atkvæðuim. Eggent G. Þonsiteinis'soin félaigs- máiaráðiherra miæliti fyriiir stjómn- ariflruim'Varpimu um endiunlhæf- inigu, en það er komiið frá efirii deiild. Var samiþykkt mieð 29 saimMljóða atkvæðium að vísa því till 2, umiræðiu oig hei'librigðis- og féliaigsimál'ameifindair. Þá fór eimniig finaim afckvæða- greiðSiia um fruimvaripið uim lieiigulbilfineiðiar, ein 2. uiminæðiu uim þalð laiulk í fyrrákvöiLd. Vonu friuimivainpsgrie'iimarimar samiþykfct- ar og finuimvaii'P'ið atfgneitit til 3. umræðu mieð 30 aaimlhl)jóðia at- kvæðum. HOLT í DYRIIÓLAIIREPPI í eifri deild fóir fyirsit fram at- kvæðaigneiiðisla uim firumivarpið uim söliu ríkisjainðariiiniraar Holit í Dyrihólahreppi, en mifciilill ágnein- xniguir hefur orðið í deilidiininii um aflgneiðslu finuimvarps;ini3 og komiu fraam meiri oig miiinmii hlluta áliiit liaradbúmaðarinefimdar uim það. Fór svo við atkvæðaigneiðsliuin.a í gær aið frumivarpið var saimjþykfct, að viðhöfðu mafmakáKlli, með 10 at- kvæðuim gegm 9, og á öðnum fuindi deiildariiraraar var það siaim- þykkt við 3. uimræðu mieð 10 át- kvæðuim geign 7. Fer tfnumivarpi'ð nú till raeðri deildar. STÆKKUN ÁLBRÆÐSLUNN- AR ORÐIN AÐ LÖGUM Þriiðjia U'miræða um fruimvarpið uim stækkuin Álbræðisliuminiar við Stmaiuimisvík flóir flram og við at- kvæðaigneiösliu var s'vo frium- varpið sarruþyikkt og afigreiitt ti'l niikiisigtjónn/arininiar sem lög frá Allþiragi. IIÆKKUN Á BÓTUM ALMANNATRYGGINGA AÐ LÖGUM Fruimvarpið uim hækkura á bótum aiimainnatryggimga varð eiiraniig að llöguim. Kom það fyrat 'bil 2. umir'æð'u í deildirami og í fyrradag var lagt fram á Al- þingi frumvarp til laga um sjóð til stuðnings íþróttasamskiptum íslands við erlendar þjóðir. Flutningsmaður frumvarpsins er Ingvar Gíslason og leggur hann til með því að stofnaður verði sjóður er liafi það að markmiði að veita sérsamböndum innan íþróttasambands fslands styrki vegna undirbúnings og þátttöku mæliti þá Jóm Þonsiteims'sion fyrim 'raefnd'airál'iti meiiri Miuitains, en Björra Fir. Björrasisan fyrir metfind- aráiiiti múmnd hdiuita mefiradairiiraraair. Voriu brieytinigaintiilllöguir mdrnimi hfllult'aims felildar að viðlhöfðiu matfmákaiili með 10 atkvæðluim gegn átlta. Á sáöari fumidi dieild- amimimar var finuimrvarpið svo tekið 'till þriðj u 'Uimiræðiu og þá afgreiitt sem Lög frá AllþdmgL BYGGINGAR- SAMVINNUFÉLÖG Fruinuvaipið uim byggiiragair- samvininiutféllög kom till 2. og 3. umiræöu,. Við umiræðuima tóikiu til mál® þeir Eimair Ágústsison og Jóin Þorisitieiinission. Voriu brieytimg- 'fflrltiOJiöguir eir rraeirii hluti heil- brigðis- og félagsmáil'ainefmd-air Iiaigði tliil að gerðiair yrðm á fnuim- varpiimu sa.mþyfcfcitair, og fruim- varpimu visað til mieðrli dieilldar. landsliða í heimsmeistarakeppni, Evrópukeppni og Norðurlanda- keppni. í greinargerð sinni með frum- varpinu segir flutningsmaður m.a. Með frumvarpi þessu er lagt til, að stofnaður verði sérstafc- ur sjóður til stuðnings íþrótta- samskiptum íslendinga við er- Framhald á bls. 24 Málefni ÍSÍ: Opinber sjóður styrki sérsamböndin - til að auðvelda þátttöku í íþróttamótum - Frv. á Alþingi Fljúgið með mig í austur Tilraun til flugvélarráns nálægt Boston í síðustu viku Þetta gerðist með þeim hætti, að einm farþeganna, John J. DiVivo, 27 ára gam- all, kom að máli váð yfirflug- freyjuna og kvaðst vilja fá að tala við flugstjórann. Dró hann upp skammbyssu, neyddi flugfreyjuna til þess að fara með sér að flugstjórn arklefanum, þar setm flugstjór inn sagði henni að hieypa byssumanninum inn fyrir en fara sjálf aftUT inn í farþega- klefann og segja farþegum, að allt væri í lagi til þess að róa þá. En eftir að flugfreyjan hafði lokað dyrunum að flug í síðustu viku átti sér stað ógnvekjandi atburður í lofti í grennd við Boston, er tilraun var gerð til flugvélarráns. Lyktir hennar urðu á þann veg, að annar flugmaðurinn var skotinn til bana, morð- ingi hans særðist alvarlega og hinn flugmaðurinn hlaut skotsár á báða handleggi, en tókst þó að lenda flugvélinni, sem alls var með 73 manns um borð, heilu og höldnu á flugvelli við Boston. Verður það að teljast mildi, að ekki skyldi fara verr og flugvélin farast með öllum, sem með henni voru. James E. Hartey, 31 árs, var skotinn til bana í viðureign- inni við flugvéarræningjann í stjórnklefanum. John J. DiVivo, sá sem gerði tilraunina ti flugvéarránsins og skaut annan flugmanninn til bana. DiVivo er 27 ára gamall. Þessi mynd var tekin af honum fyrir nokkrum vikum. John J. DiVivo er lýst sem grófgerðum manni. Hann var klæddur kögruðum skinm- jakka, er hann kom um borð í flugvélina í New Ark. Hann var búsettur í New York, þar sem hann hafði starfað sem matreiðslumaður og bjó hjá móður sinni og systur. Divivo var lagður inn á sjúkrahús í Boston. Þar voru framkvæmdar á honum skurðaðgerðir á handleggj- um og kviðarholi vegraa skot- sáranna, sem hann hafði hlot ið. Robert Wilbur flugstjóri var einnig lagður inn á sama sjúkrahús til læknisað'gerða vegna skotsára sinma. Ekfcert er enn vitað með vissu um tilgang Di Vivos. Hann skýrði yfirflugfreyj- unni í flugvélinni frá því upph.aflega, að hanin ætti ekki 'fyrir fargjaldinu, sem átti að greiðast um borð og að hann vildi fá að tala við flugstjórann þess vegna. Það síðasta, sem flugfreyjan sá til hans og heyrði, unz vélin stjórnarklefanum, heyrðu far þegar glöggt, að til heiftar- legra slagsmála kom í flug- stjórnarklefanum og að skot hvellir gullu við. Kváðust sumir hafa heyrt fjögur eða fimm skot en aðrir enn fleiri. Sögðust farþegairnir hafa gert sér grein fyrir, að átök áttu sér stað í stjórnklefan- um og að í eitt skiptið missti flugvéiin skyndilega hæð. Þegar flugvélin var lent, fór yfirflugfreyjan fram í stjórnklefann, þar sem hún sá aðstoðarf'lugmanninn liggj andi í blóði sínu og eins var um DiVivio, en Wilbur flug- stjóri stýrði flugvélinni upp að flugstöðvarbyggingunni þrátt fyrir skotsárin, sem hann hafði hlotið á hand- leggi. Talsm’aður Easter-n Airlin- es flugféla-gsins, en vélin er í eigu þess, hefur skýrt svo frá, að skot hafi hlaupið úr byssu DiVivos í tilræðis- manninn sjálfan i áfllogunum, sem urðu í stjórnklefanum. Robert Wilbur flugstjóri hlaut skotsár á báða hand- leggi, en tókst samt að lenda flugvélinni heilu og höldnu. Með vélinni voru alls 73 manns. var lent, var það, að hann bafði ógnað flugmönnunum og sagt: ..Fljúgið með mig i austur“. Eftir lendingu á Logan-flug velli við Boston. Vopnaðir lögreglumenn gæta vélarinn ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.