Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNíRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ H970 Alþjóðleg körfuboltakeppni um páskana; Island leikur f jóra landsleiki — í unglingaflokki móti Pólverjum- Englend- ingum og Belgíumönnum EINS og kunnugt er af fréttum verður leikinn hér í Reykjavík einn riðillinn í Evrópumeistara- keppni unglingaliða, og fer sú keppni fram nú um páskana. Þau lið, sem mætast til keppni hér, eru auk fslands, Pólland, England og Belgia. ★ LEIKIRNIR Mótið hieíst á laiuigairdag kL 15.30 með leik íslands og Pól- lamids og strax á eftir leika Eng' 3and og Relgía. Á páskadag hetfat keppndn einnig kl. 15.30 og leika þá fs- lemriingar gegsn Belignjm og strax á eiftir leika Englendinigar og Pól verjar. — Anman páskadaig hetfst kieppnin einnig kl. 15.30 og þá Jeika íslendingar gegn Englend- iniguim og síðam leika Pólverjax og Belgar. ★ ÍSL. LIÐIÐ Æfinigar isienzka umigliniga- Qiamdsliðsinis hófust skömmu eft- Drengja- met — og góður árangur A INNANFÉLAGSMÓTI ÍR, 21. marz 1970 náðist athyglisverður árangur. HASTÖKK AN ATRENNU 1. Jón í>. ólafsson ÍR 1,68 2. Elías Sveinsson ÍR 1,65 drengjam. 3. Valbjörn Þorláksson ÍR 1,50 4. Ólafur Hólm ÍR 1,50 5. Karl Hólm ÍR 1,45 HASTÖKK MEÐ ATRENNU 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 2,06 2. Elías Sveinsson ÍR 1,90 Á íþróttamóti er fram fór í Stykkishólmi fyrir nokkru keppti Erlendur Valdemarsson ÍR sem gestur í nokkrum greinum. í há- stökki með atrennu stökk hann 1,80 m, sem er mjög gott atf- rek hjá íþróttamanni sem hefur kastgreinar sem aðalgreinar. ir áramót og hatfa piltamir æft vel umdir hamdleiðslu þeirra Helga Jöh'ammissonar og Ein'airs Ó1 atfssonar. íslemzka liðið skipa eftirtaldir pilitar: Árrni Pálssom, fR, Gummlauigur Pálmason, ÍR, Kolheinm KristimB son, ÍR, Hiimar Viktorasom, KR, Bj'armi Jóhaminessan, KR, Sófus Guðjónssom, KR, Maignús Þórðar- sorn, Árm'ainmi, Bjöm Christiiam- sen, Ármannd, Atli Arason, Ár- manmi, HamaiLdur Hautosson, Ár- mammi, Kjartam Arinbjörmssom, UMFN, Gummar Þorvairðairson, UMFN, Pétur Jónsson, UMFS, Steiniar Raigniarsson, UMFS, og Kári Maríasson, KFR. Lítið er vitað um styrkleika hinna Iiðanna, en þó verður að álíta að Pólverjar og Belg- ar séu með góð lið, þvi að þess ar þjóðir hafa ávallt átt mjög sterkum landsliðum á að skipa. fslenzkt unglingalands- lið hefur einu sinni áður tek- ið þátt í slíkri keppni, en það var árið 1964. Þá léku fslendingar i riðli með Frökkum, Lúxemborgar- mönnum, Engendingum og Svíum, og tókst fslendingun- um þá að bera sigurorð af Englendingum og Lúxem- borgurum. Forráðamenn islenzka liðs- ins gera sér góðar vonir um að piltarnir muni einnig standa sig vel nú, en margir af islenzku leikmönnunum leika með liðunum i I. deild og hafa staðið sig afburðavel í vetur. Óveður á Siglufirði Keppni f restað TVÖ lamdsmót skíðamanna fara fratm yfir páskana. Á Siglutfirði er landsmót fuil- orðininia. Var mótið sett á Ráð- hústongi í fyinrakvöld atf Knúti Jórussyni, form. íþróttabanda- laigsinis, en keppni átti að hetfj- aist í -gær með göngu. Henini varð þó að fresta safcir veðurs og er hún ráðigerð í dag, svo og önnur keppni, sem vera átti. Á Seyðisfirði verður landsmót umiglinga. Þar eru keppendur álíka margir og á Sigliufirði eða 98 sknáðir. Er þetta fynsta lamdis- mót, sem fram fer á Austur- landi. Skúli Ágústsson knattspyrnukappi hefur lengi verið, ásamt bræðr um símim, Birgi og Vilhelm, i hópi beztu liðsmanna Akureyrar. — Bikarkeppni í íshokkí — í Skautahöllinni um páskana TÍMAMÓT eiga sér stað í skauta íþróttinni í Reykjavík um pásk- ana, en á fimmtudaginn hefst bikarkeppni Skautafélags Reykja víkur í íshokkí og er í ráði að hún verði árlega i framtíðinni. Búizt er við 7 liðum til þátt töku, 3 frá Reykjavík, 3 frá Ak- ureyri og einu af Keflavikur- velli. Knattspyrna inni Fyrsta íslandsmótið hefst í kvöld FYRSTA meistaramót íslands í innanhússknattspyrnu verður háð um páskana og taka 17 lið þátt í mótinu, sem fram fer í Laugar- dalshöll. Keppnin hefst í kvöld ki. 19.30 og verða þá leiknir 9 leikir. Á morgun, fimmtudag, kl. 13.30, verða leiknir 10 leikir og annað kvöld 9 leikir. Þegar þar er komið er lokið leikjum í riðlium, en þátttökulið- um er skipt í 4 riðla og leika eitt við öll og öll við eitt í hverj- um riðli. Á laugardaigskvöld er úrslita- keppni milli þeinra er sigxa í riðluinum. Riðlaskiptingin var biirt i Mbl. s.l. laugardag. Úrslitalei'kimir á laugarda'gs- kvöldið kl. 19.30 verða alls 6. Nú er keppt í fyrsta siren eftir nýjum reglum og h-afa dóm&rar samræmt álit sitt á þeim. Inn- a-nih ússkniattspyrmam. miðar að kniattleikni en að útiloka hörku. Meginreglian er sú að hriindingar í öiBu formi eru bammaðar og svo og „tökliuin" og hindranir. I þessu sker ininamihússkniattspjrma sig frá útileik. í hverj-u liði eru 9 menm em aðeins 4 leika í einu og enginn miá verja með hömdum. Mark má ekki Skora niemia skoramdi sé staddur inmam pu-nktalínu hand- kn'aittlieikisvaillar, en hamm er not- Fjöldi á fjöllum Allir skálar hafa lyftu- þjónustu og veitingasölu AÐ líkindum verða margir á skíðum hér sunnanlands um páskana. Þegar mun all áskipað orðið í skála Reykjavíkurfélag- anna, en þó menn hafi þar ekki gistingu geta menn komið þang- að og notið aðstöðu, togvindur og lyftur eru hjá ÍR, KR og Ár- manni svo og veitingasala á öll- um stöðunum. Við höfum áður sagt frá páakavikum í Jósefsd-al og hjá KR í Ská'l-afeffi. Þá verður og reaingt til mýbreytiná hjá ÍR-imig- um í HaimriagiQi og etfnit til nýatárQieigrar ‘keppnd fyrtir umiga sem -gamla. KanimSlia verðúir þar -aBa d-aga fyrir byrjiend-uir og Qienigra komma — eiinis og hj á -hiiruum féQögu-nium. ÍR-inlgar etfraa tift snjóþotu- keppni fyr-ir bömn og uiniglimiga á föstiuidagiimm Qiairaga. Er hún fyr- ir böirtn og uinigflliiraga. Á lauigardag verður keppmii sem fó-igin er í því að tveir mieran renm-a sór nii'ður fjálllshllíð- im.a, gamiga sí&an u/pp atftuir og nenna sér öðru sdmmii md-ður. í þesisari keppnd mium ráðia m-estu hveirsu meinm ertu fQijótd-r upp. Keppnin er öll-um opim. Á páskadagsmorgum préd ikar 'sr. Sigiuirður HauQcur Guðjómsso-n í ÍR-skállianum, em siðdegis er „olM boys“ keppni fyrir 35 á.r-a og eflld-ri' og batfa -ekkíi beppt sl. 4 ár. Þar verðuir ám eifa gaimm að sjá margam giamalkumman kappanm. Miki'H sn-jór er við skálanm og gott færi og er það samimierkt mieð öðinuim skálium. V-eitdmigasalia er í skál'anum og í sölubíl í Hamragild'. FóQk aettd veil að huga að færð áður en Q-agt er í fj-alQia- ferð eða fá upplýsiingar hjá Um- fenðarmáðs-töðiinmii uim fenðir. aður svo og mörk hans. Ftest regluibnot v-arða brottvisun af lieikveili um stumdarsakir. Leik- tími er 2x10 mín. og m-ínútu hlé. Albert Gu-ðmundsson setur mót ið í kvöld, en Árnd Njálsson er mótsstjóri. Afmælismót KR og Stefánsmót AFMÆLISMÓT Skíðadeildar KR og Stefánsmótið verða hald- in 11. og 12. apríl í SkálafeQQi. Á afmæRsmótinu verður keppt í stórsvi-gi og hefst sú keppni á laugardag (11. apríí) kl. 3.30. Á Stefánismótinu er keppt í svigi og hefst fceppmin k. 2 sumnudaginm 12. apríL í stónsvigi verður keppt í toarlatflokki og í kyemmiafo-kfci 17 ána og eldri. í svigi verður keppt í A- og B-fl0'kki kariia og krvemma- fokki. Þátttöku þarf að tilkynma fyrir föstudaigskvöld 3. apríl til Skíðadeildar KR (Einiar ÞorkeQs- son, EfstaQiairadi 2). Keppt venður um fagnan bik- a-r, sam Samivimmufryggingiair hatfa gefið, en Sjóvá heflur gefið önmur verðiaun mótsins. Mótskrá fylgir aðgöngumiðum og þar eru reglur ísknattleiks kyn-n-tair, þamrnig að áhoríemdur geta glöggvað sig á íþrótitimni. — ískinaittLeibuir er ein vinisælasta íþrótt í heimi, endia léikurinm hr-aður og spenmiamdi og otft kryddaður hönkiu. Mótið heÆst kl. 20 á skírdag í SkautaQiöllinmi, en hún gerir þess ar f-raimifairir er orðdð hafa í sikautaíþróttum hér möguQegar. Á lauigairdag verður mótimu fraim haQdið og hefjast l-eikir þá e-imnig kluQdcam 8. Mótsstjómin vonar að Reykvík ingar fjöknemini í Skautahöllina, því fuillyrða nná, að boðið er upp á sk-emmtilega íþrótt. Lands- flokka- glíman LANDSFLOKKAGLÍMAN 1970 verður háð í upptökulherbergi sjóravarpsins daigama 11., 12. og 13. apníl n.k., og verður glim- um-nd sjóruvarpað beint. Glimt verðlur í þreim þynigdar- floktoum fu-llorðinma en auk þeas i uingl imgaf liatoki, dremgjaflokM og svein'atflokQd. Þátttaka tilkynmist til tfor- mamms mótsniefndar, Siguxðar Inigaisoniar pósthólf 977 í síðasta laigi 2. aipríl n.k. Gllímusambamd í-slamds stendur fyrir Landsflotokaglímiummd að þessu sirnmi, en mótsnefmdina skipa: Sigurður Inigason, foxmað’- ur, Sigurður GeirdaQ, Tryggvi Ha-raldsson, RögnvaQdiur Gumm- laugsson, Guðmumdur Freyr Ha-lldónssom. Happdrætti HSÍ DREGIÐ hafur verið í hapj>- drætti HSÍ og vinminigsmúmier imirasi-gluð þar til tfuQlmaðarskil hafa borizt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.