Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 3
MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 25. MARZ 1970 3 „Spurði hvort ég væri á lífi“ - sagði Gunnólfur Árnason, sem varð fyrir snjóflóði undir Múlaf jalli EINS og sagt var frá í Morg- unblaðinu í gær voru tveir ýtustjórar bætt komnir, er snjóflóð féll á Múlaveg skammt frá Ólafsfirði í fyrra dag. í gær átti Mbl. símtal við báða mennina, Gunnólf Árnason og Valdimar Stein- grímsson, en þeir eru um þrítugt. Gunnólfur, sem ldkaðist inni í ýtunni varð fyrst fyrir svörum: — Við voruim að ryðja snjóflóði af veginum við svo- kaRað Brílkagil, sem er anmað gilið Ólafsfjarðarmegin, og var ég kominn með ýtuna 6-7 metra upp fyrir veginn. Þetta var um 5-leytið og Valdimar nýfarinn heim í kaffi. Skyndilega vissi ég ekki fyrr til en snjóflóðdð skall á ýtuna, færði hana næstum í kaf, braut rúðumar og fyUti húsið af snjó. Ég kletmmdist niður í sætinu og snjórinn lagðist þétt að mér og í fynstu náði ég varla and- anum. Þó gat ég aðeins náð snjónum frá andlitinu og hafði þá sæmilega stórt loft- gat til að anda um. — IÞarna sat ég innilokað- ur og þrýstimgurinn af snjón- um var gifurlegur, enda er ég með ríg í öllum skrokkn- um. Mér leið vægast sagt herfilega, en það var bót í máli að ég átti von á félaga mínum og hann hafði sagzt myndi verða fljótur. — Gler- brotin í snjónum höfðu risp- að mig og fékk ég skurð í fingur og blæddi talsvert úr honum. Var ég orðinn hálf kalinn á hendinni og illa haldinn af kulda, þegar Valdi mar kom. I>að fyrsta, sem hann sagði við var: „Ertu á lífi“? og ég kallaði til hans að allt væri í lagi, ef hann yrði nógu fljótur að moka mig upp, því ég gæti mig varla hreyft. — Ég er tæp- lega búinn að jafna mig, en hressist vonandi fljótt, sagði Gunnólfur. í»á vSkur sögunni til Valdi- mans, sem kom þarna að um þremur stundarfjórðungum síðar: — Þegar ég kom að Bríka- gili á jeppanum, sá ég strax hvað orðið hafði. Ýtan sást ekki, en púströrið stóð upp úr og ég heyrði að vélin var í gangi. Ég greip skóflu úr bílnum og byrjaði að moka og sá strax aðeins í Gunn- ólf, þar sem hann sat fastur í snjónum. Á meðan ég var að þessu sá ég að annað snjó- flóð var á leiðinni og hafði ég auga með því og forðaði mér í tíma. Það fór yfir ýtuna og fram af henni og varð ekk- ert eftir af því þannig að það tafði ekki fyrir. Ekki tók langan tíma að moka Gunn- ólf út, en strax og þvi var lokið, ók ég honum til lækn- is. — Síðan fórum við all- margir og handmokuðum ýt- una út úr snjónum og virtist hún lítið skemmd að öðru leyti en því að rúðumar eru brotnar. Gunnólfur sagði að snjó- veggurinn ofan við Múlaveg væri 8-9 metra hár og væri þetta einhver mesti snjór sem verið hefði á Múlavegi. Tvö stór verkefni boðin út: Stíflugerð og skurðgröftur fyrir milljónir við Þórisvatn EANDSVIRKJUN hefur auglýst eftir tilboðum í tvö stór verk við Þórisvatnsmiðlun, sem bæði á að vinna í sumar og eru þau boðin innlendum aðilum. Annað er skurður úr Þórisvatni í Tungnaá, sem veita á vatni um til Búrfellsvirkjunar á vetrum, en loka á sumrum, til að safna vatni. Og hitt er stíflugerð yfir Þórisós, sem er afrennslið úr Þórisvatni og önnur stífla yfir Köldukvísl, til að veita Köldu- kvísl í Þórisvatn. Þetta eru bæði mikil verkefni, upp á hundruð milljónir króna, og þurfa bæði að vinnast á hinu stutta sumri á hálendinu. Mbl. fékk wpplýs'iinigar um þessá vork hjá P'áli Ptygeinirninig, V'ehkfiræðiiinigi hjá Lainidigviirlkjuini. Hamm sagði, að bæði verkíin stæðiu í saimlbaimdi við stæktouin- ina á Búinfelllisviirkj'Uini. Báðiurn verkunium þarif að flljúka fyinir h.auistið 197H, en þá verður stæfkkiuin Búirífeflflls að ljútoa og áfliagið onðlið það mikið, að iaiuka- vatnB'iinu úr Þóni'swaltini vetrðiur þörf. Báðiuim verkeifiniuinium á að Ijúltoa að ihilluita í siumiair og er það sá 'h'liuti sem úit er boðiintn. Sfcuirð- iinm lir Þórisvaltná, sem er aið vestanverð'u viið Vatimstfeffll, á að viimma að hliuita í sutrmar, jaifin- fnamit þvi sem raranisafcaðair emu aðsitæðlur fyriir görng fyirir hllulta af hiorauim. Ú'fboðá'ð genir ráð fyr- ir að lokið variðá elinirai máflftjóin' inúimmietna af sltouirðlgnefitri á þessiu ári. Var áðuir búið að aitlhuiga um gainigniastæiði aiuiðtam við vatmiið, en fammist ekfci, og var þá fiarið vestur fyiráir vatniið. Stífiuigerðiin vemðiuir fliíka uinmám að ihfliuita í sumar. En þessi verk enu sbór, bæði milltið verk sern viraraa þainf á Stuittum tímia, því suimiarið er Stuitt þainna á hállenid- inlu, og ©iranág erfiiðara að viraraa þar en í byggð af veðurfainsflieg- um ástæðtum. Gent er ráð fymir að við skurð- gerðiraa við Vatrasfielfl miuirai þuirtfa uim 70 miaininis í sumiar í vininlu. En við stófftuigerðátna er geirt máð I Úthoðsgögn verða afhienlt 2. fyrir 35 miararas. En sem fyinr er apráfl, ááHþoð opniuð 5. maá og saigt enu bæðá þesai venkefirai upp gent ráið fytniir alð hafiizrt verðá á humdnuð miiflftjóna tonómai. | hainda í bynjium júná. — Nordek Framhald af hls. 1 gera sén ljósit hvensu mikinm hag þeir hefðiu af sliku efnahagts samstarfi Norðurliamdan na, sem Nordek gerði ráð fyrir. Johm L.ymig, utanríkisráðherra Noregs, sagði í víðtali við NTB fréttastofumia að miagiramálið rraeð am á Nordiek-viðræðuiraum stóð hafi verið að tryiggja samstöðu Norðurlandanraa og auka sam- virarau ’þeirra í milli, áður em við- ræður hæfust urn víðtækairi furadi rraelð öðruim ríkisstjórn'Uim í Vestur-Evrópu. Lyng saigði að allar helztu niðurstöður sem toomizt hefði verið að, meðam á Nordek-viðræðumium stóð væri í giftdi, þótt svo kymni að faina að eirastöku breytinigar yrði að gera á sammiinigsupptoastimu. Koivisto, forsætisrá'ðherra hef- ur sjálfur ekkert tjáð sig um málið. Hann var að því spurður, hver hefðu orðið viðbröigð hiirana forsætisráðherramma og sagðist hamn aðeimis hafa rætfi við Baums gaard, en voraaðist til að geta bori'ð samiam bætaur símar við Borten og Pahrae síðar í kvöld eðá á morgum. flSÍTB fréttaisfiofam leitaði eftir áliti Olofs Faflmie, forsœtisráð- herra Svíþjóðar í kvöld, em hann táldi etoki tímabært að láita hafa raeitt eftir sér. Sagði Palmie að hamm myradi bíða nlámiari upplýs- iraga frá finnsku stjórnimmi, þar sem ekki væri rraeð öllu ljóst, hvað yfirlýsingim í daig hefði í för með sér, mé heldur væru forsendur h'eraniar fuilltoomleiga Ijósar. m KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330 Föt — Jakkar — buxur FYRIR PÁSKANA! HERRADEILD ★ STAKAR BUXUR TERYLENE & ULL I MIKLU ÚRVALI ★ PEYSUR — HEILAR VESTI — HIMEPPTAR M/RENNILAS ★ AÐSNIÐNAR SPARISKYRTUR ★ BINDASETT Á KLÚTAR OG FROTTÉSOKKAR Opið til kl. 4 laugaidag GLEÐILEGA HÁTÍÐ! DÖMUDEILD STUTTIR KJÓLAR MIDI-KJÓLAR MAXI-KJÓLAR SlÐAR KAPUR ÚR ÞUNNRI ULL OG POLYESTER SlÐAR PEYSUR STUTTAR PEYSUR BLÚSSUR SlÐAR OG STUTTAR ÚR JERSEY Opið til kl. 4 e.h. laugardag íyrir páska STAKSTEIMAR Handjárnin hans Ólafs Ólafi Jóhannessyni tókst aS handjárna þinglið Framsóknar- flokksins í sambandi við af- greiðslu verðgæzlufrumvarps- ins, sem fellt var í Efri deild í t'. fyrradag. En vafalaust hefur ýmsum þingmönnum Framsókn- arflokksins þótt illt að una þeim handjárnum. Einn þeirra manna, sem hlýtur að hafa átt í einna mestum erfiðleikum með það er Tómas Arnason, einn af vara- þingmönnum Framsóknar, sem nú situr á Alþingi. Hann var fulltrúi Framsóknarflokksins í 20 manna nefndinni, sem vann að undirbúningi verðgæzlufrum- varpsins. Ekki var vitað annað en Tómas Árnason væri því fylgjandi, þótt hann væri fjar- staddur, þegar nefndin af- greiddi það frá sér, vegna skyldustarfa erlendis. Enda fór það svo, að Tómas Ámason sá sig knúinn til að gera grein fyr ir atkvæði sínu í Efri deild á * mánudag, þegar hann tók þátt í að fella frumvarpið, sem hann hafði sjálfur átt þátt í að semja. Greinargerð Tómasar Ámasonar var svohljóðandi: „Með skírskotun til síendurtek- inna gengisfellinga, magnaðrar verðbólguþróunar, horfum á átökum i kjaramálum og óbreyttrar stjómarstefnu, segi ég nei.“ Fávizka? Þetta er nú gott og blessað og skiljanlegt að Tómasi Arnasyni hefur fundizt óhjákvæmilegt að gera einhverja grein fyrir því, hvers vegna hann lét Ólaf Jó- hannesson handjáma sig. En greinargerð Tómasar Áraa sonar vekur upp nokkrar spum ingar. Var Tómasi Ámasyni ekki kunnugt um þær gengisbreyting ar, sem orðið hafa á þessum ára- w tug t.d., þegar hann vann að gerð verðgæzlnfrumvarpsins í 20 manna nefndinni? Hafði Tómas Árnason enga hugmynd um verð bólgu í þessu þjóðfélagi þegar hann vann þetta verk? Var hon um ekki ljóst, að kjarasamning- ar mundu fara fram vorið 1970 og að ekki væri ólíklegt að þeir yrðu erfiðir? Hafði hann ein- hverja ástæðu til að ætla, að stefnu stjórnarinnar yrði breytt á einhverju sviði, þegar hann tók þátt í störfum 20 manna nefndarinnar? Það er eðli- legt, að þessum spumingum sé varpað fram, vegna þess, að Tómasi Amasyni er ekki að óreyndu ætluð sú fávizka, sem í orðum hans felst. Það hefði vissulega verið manndómslegra < fyrir hann að segja eins og er. Hann greiddi atkvæði gegn frumvarpi, sem hann átti sjálfur þátt i að semja vegna þess að Ólafur Jóhannesson skipaði hon um það, vegna þess, að Ólafur Jóhannesson komst að þeirri nið urstöðu, að það mundi þjóna stundarhagsmunum Framsókn- arflokksins að leggjast gegn þessu frumvarpi. Þetta eru ástæð urnar til þess að Tómas Áma- son sagði nei á Alþingi í fyrra- dag. Og af sömu ástæðum sögðu ýmsir aðrir þingmenn Framsókn- arflokksins nei, þótt þeir hafi að vísu ekki þar meö verið að leggj ast gegn eigin sköpunarverki eins og segja má um Tómas ' Árnason. Framsóknarmenn hafa oft lotið að lágu en aldrei eins og nú. Bezta auglýsingablaðiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.