Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 7
MORjGUINIBLAÐIÐ, MIÐYrKUDAiGUR 215. MAKZ H970 7 *■ Gamla kirkjan ao HósKuidsstöðum í Húnaþingi. (Séra Friðrik Friðriksson og séra Pétur Ingjaldsson eru fyrir framan.) Páskamessur utan Reykjavíkur Oddi Skírdagur. Messa kl. 2. Altaris- ganga. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Stórólfshvoil Páskadagur. Messa kl. 11. Séra Stefán Lárusson. Keldur á Rangárvöllum 2 .í páskum. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Grindandkurkirkja Föstudagurinn langi. Messa kl.5. Páskadagur. Messa kl. 5. 2. í páskum. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Kirkjuvogskirkja t Höfnum Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Jón Ár.ni Sigurðsson. Eyrarbakkakirkja Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 5. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja Föstudagurinn langi Messa kl. 5. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Hallgrímskirkja i Saurbæ Skfrdagur .Guðsþjónusta kl . 2. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Leirárkirkja Föstudagurinn langi. Guðsþjón- usta kl. 2. 2. í páskum. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jón Einars- son. Bessastaðakirkja Páskadagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl 1.0. Séra Garðar Þor- steinsson. Hafnarfjarðarkirkja Skírdagur. Aftansöngur og alt- arisganga kl. 8.30. Föstudagur- inn langi. Messa kl. 2. Páska- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Séra Garðar Þor- steinsson. Sólvangur í Hafnarfirðl Skírdagur. Altarisganga kl. 1. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Garðakirkja Skírdagur. Altarisganga kl. 8.30. Föstudagurinn langi. Helgistund kl. 5. Barnasamkoma kl. 10.30 í skólasalnum. Páskadagur. Hátíð arguðsþjónusta kl. 8. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Föstudagurinn langi .Helgiat- höfn kl .8.30. Kirkjukórinn syng ur sérstaka dagskrá. Páskadag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Vífilsstaðir Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan i Hafnarfirði Föstudagurinn langi. Messa kl.2. Páskadagur Messa kl. árdegis. Séra Bragi Benediktsson. Mosfellskirkja Föstudagurin.n langi. Messa kl.2. Séra Bjami Sigurðsson. Villingaholtskirkja 2. í páskum. Messa kl. 1.30 Séra Sigurður Pálsson. Gaulverjabæjarkirkja 2. í páskum. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónssson Árbæjarkirkja Páskadagur. Messa kl. 10. Séra Bjarni Sigurðsson. Lágafellskirkja Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Brautarholtskirkja 2. 1 páskum. Messa kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Reynivallaprestakall Föstudagurinn langi. Messa að Saurbæ kl. 1. Messa að Reyni- völlum kl. 3. Páskadagur. Messa að Reynivöllum kl. 2. Annar páskadagur. Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Útskálakirkja Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 5. Séra Guðmundur Guðmundsson. Hvalsneskirkja Föstudagurinn langi. Messa kl.5. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Kotstrandarkirkja Skirdagur. Messa kl. 9 síðdegis. Altarisganga. Séra Ingþór Ind- riðason. Hjallakirkja Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Séra Ingþór Indriðason. Strandarkirkja Páskamessa kl. 5. Séra Ingþór Indriðason. Hveragerði 2. í páskum. Messa í barnaskól- anum kl. 2. Elliheimilinu Ási kl. 4. Séra Ingþór Indriðason. Kirkjuhvols prestakaU Skírdagur: Hábæjarkirkja, Þykkvabæ messa kl. 2. Föstudagurinn langi: Árbæjarkirkja í Holtum messa kl. 2. Páskadagur: Kálfholtskirkja, messa kl 2. Há bæjarkirkja, harnamessa í kirkj unni kl. 10.30. Annar i páskum: Hábæjarkirkja, messa kl. 2. Séra Magnús Runólfsson. Keflavíkurkirkja Skírdagur: Messa kl. 2 (altaris ganga). Fermingarbörn fyrriára sérstaklega velkomin. Föstudag urinn langi: Messa kl. 5 síðdegis. Páskadagur: Messa kl. 8 árdeg- is. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 5. Innri-N jarðvíkurkirkja Skírdagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 5. (altaris- ganga). Fermingarbörn fyrriára sérstaklega velkomin. Föstudag urinn langi: Messa kl. 2 Síðdeg- is. Páskadagur: Messa kl. 10. Ytri-Njarðvíkursókn (Stapi). Föstudagurinn langi: Barna- messa kl. 11 Messa kl. 3.30 Páskadagur: Messa kl. 2 síðdeg- is. Laugardælakirkja Skírdagur .Messa kl. 2. Séra Sig urður Pálsson. Hraungerðiskirkja Páskadagur. Messa kl. 1.30. Séra Sigurður Pálsson. Selfosskirkja Föstudagurinn langi. Messa kl.5. Laugardagur fyrir páska. Páska vaka kl. 10 síðdegis. Páskadag- ur kl. 8 árdegis. Séra Sigurður Pálsson. Safnaðarheimili Aðventista, Keflavik Laugardaginn 28. marz, kl. 5 sið degis. Páskasamkoma 1 umsjá ungmennafélags Reykjavíkur- safnaðar. VÍSUKORN HVER ORTI VÍSURNAR? Á dögunum birtum við vfsu- korn, sem margir hafa hringt út ai og bent á, að vísan sé ekki rétt, eins og hún birtist, og eigi að vera á þessa leið: „Til að binda enda á allt, sem myndar trega: Fáðu í skyndi faldagná, friða og yndislega." Við höfðum heimildir fyrir þvf, að höfundur seinni hlutans væri Ragnhildur Bjarnadóttir, Jafnvel um þetta er deilt, og væri þetta verðlaunavísa. vörpum við þess vegna þeirri spurningu fram til lesenda: Hver er höfundurinn? Helzt þyrftu svörin að vera skrifleg og rökstudd. í leiðinni vörpum við fram annarri vísu og spyrjum einnig um höfund hennar: „Höldum gleðl hátt á loft, helzt þaíf seður gaman. Þetta skeður ekki oft að vlð kveðum saman." Og við skulum vona, að við báðum þessum spurningum fá- ist svör. Ef hún Góa öll er góð, ýtar skulu muna, þá mun Harpa hennar jóð herða veðráttuna. Svona lærði Sigríður í Stöpum vfsuna, sem birtist f blaðinu — Hvor útgáfan skyldi vera rétt- ari? Náunginn og ég Skyldi það nokkuð gleðja guð sem geri ég beint fyrir hann? — Eða kemur það meira við góða n Guð sem geri ég fyrir náungann? Nú er það svo að náunginn er nokkurs konar bróðir minn og bróðir minn maður hvur — meira að segja hann Ólafur! En úr því ég elska lífið og Óli er nokkuð súr ætla ég samt að yrkja í öðrum og léttari dúr. Ú.R. TIL FERMINGARGJAFA BROTAMALMUR BOB-spil fyri-rliggjandi. Lárus Jórvsson, hei'ldverztun. Sími 37189, Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla.: Nóatúni 27, sími 2-58-91 i KEFLAViK — YTRI-NJARÐVlK TIL SÖLU Ung barnlau® hjón, óska eft- »r íbúð. UppL í síma 2633 eft'nr kl. 7 á kivöWin. VW — 1959 fólksbifreið, ökufær, en þarfnaist viðgerð- ar. Uppl. í síma 17620. Bezt að auglýsa HÚSDÝRAÁBURÐUR í Morgunblaðinu t'»l sölu. Uppl. í síma 32069. 32 sölubörn vantar til þess að selja kvennablaðið Hún. Mjög góð sölulaun. Komið að Kirkjuhvoli, 2. hæð. Verzlunaratvinna Verzlunarstjóri (25—40 ára) óskast að verzlun í Miðbænum sem selur byggingarvörur (innanhúss). Þarf að hafa góða vöruþekkingu og helzt reynslu í starfinu. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Snjall verzlunar- maður — 8185". Verzlanir vorar verða lokaðar laugardaginn fyrir páska. Athugið að gera innkaupin í dag. Verzlunin Grund Verzlunin Gimli Vogue-búðirnar. PHILIPS útvarpstœki 15 gerðir ferðatœkja Lítið inn — veljið fermingargjöfina í tíma frSeimilistæki sf. HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.