Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 17
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGUR 25. MARZ 1970 Tékkóslóvakía: Síðustu hreinsanir Stalíns „Sönnunargögnum44 var safnað gegn Slansky og Mikojan kom til Prag til að fyrirskipa handtöku hans — að boði Stalíns Á FUNDI miðnefndarinnar í febrúar 1951 lagði Vaclav Kop- eciky fram skýrslu fyrir hönd raininsókinjardeildar miðstjórnar- imrar. Sem sömniuiniargögin laigði Kopecky fram ndkikirar upplogn- ar játningar, sem Otto Sling hiafðii gert. Hann reyindi einnig að tengja það máli Vlado Clemientiis. Kopeöky var ekkii að kiípa uítain af áisökiumuim sínum í glarð Sling og lýsti hiomum ófögr- uim orðum, kallaði hann „njósn- ara, ruddia, glsepamiann og morð- iirsg:ja“. Síðari grein Frekari yfirheyrslur yfir Sling báru ekki þanm árangur, sem vonazt hiafði verfð eftir, þó svo að öryggismiálaráðhierra riikisdns, sovézku ráðgjafarnir og ýmsir aiðrir taakj u persónulaga þátt í þeim. Slinlg gierði játningiair a'ð vísu, en hamn tók þær allar til baka síðiar. Hugmyndin var sú, að umdir- búa réttarhöld yfir þeirn Sling og Svermiova, og þeir yrðu leidd- ir fram sem aðalsöteuidólgarnir og forspratekair njósn'alhringis. Um svipað leyti fór talið stöku sinin- uim að beimaisit að Rudiolf Sl.ainsky . . . Otto Sling varð ljóst hvað í vændum var ag rnú taldi hiainiri það skyldiu sina að stuðla a'ö því að Slartsfcy yrði safcfelldur líka. Jafnskjótt og sú kenninig var full smíðiuð að víðtæfcit samsæri giegn stjórninni hiefði verið í umdir- búningi var farið að láita kvisast, að Rudolf Slamsky hefði verið aðalsökudóigurimn og farið að undirbúa jaaðvegimm fyrir enn uimfamgBmeiri réttarhöld. O. Sling var valinn ásamt með þrettán öðrum tdl að mæta fyr- ir rétti sem isiaimsærismaður. í álkæruisfcjalimiu var honum gefið að scfc að hafa stuindað njósmir og verið a'ðialskipuleggj ari sam- særisins í Rrmo. Slimg trúði því að hanm myndi konmast létit frá áfcæruinium og diómiarar myndu sýnia honuim vægð. Þeigiar K. Bac- ilek, sem þá var öryggiismólaráð- herra rífcisins, heimisóitti hann í kiefa hams, lýsti Sldng því yfir, að hann ífcildi til fulliniuistu póli- tísfca þýðinigu réttarhaldannia og hét því að stofnia ekki til neimna vandræða. Þann 27. móvember 1952 var hann dæimdiuir til diauða og tekimn af lífi þanm 3. d'esember. Síðustu orð hanB voru: Hr. forseti (réttarins): Eg árna kommúnistaflokknum heilla, tékknesku þjóðinni og forseta lýðveldisins. Ég hef aldrei verið njósnari. Slamsiky virtist framam af ek'ki kæra siig hætislhót um þær sögu- saginir, sem komið var í gang rrueð það fyrir augum að giera hann bortrygigilegain, og mieðal aininars var vifcið að í framiburði Sliinigis. Hainm var áfram aðialrit- ari flakkisinis og svo virtiisit sem efclkert giæiti spillt samistarfi þeirra Klemient Gottwalds. Þegar líður að lokum ársins 1950 og í ársbyrjun 1951 fór að draga á loft ýmeiar blilkur, og fyrirs;áanleg var almienm fcreppa í landiniu. Ka.ldia stríðið hafði færzt í aiukaina ag stjórnmála- ástanidið í landiiniu sjálfiu var í mieira iagi ólryggt. Margir óttuð- uist að ný styrjöld brytist út og Tékkóslóvakía hervæddist af kappi ag það bitmaði aftur harka lega á efimahaig landisins. Nú færðust handítökur á almennum borgurum að nýju í autaana og segja mó að fáar sitéttir hafi sloppið í þeim miklu hreinsun- um, sem niálguðuist óðfluga hó- marfci’ð. Þá var og ný skipan gerð á valdajafnivægi inimam flokfcsins og völdin færð á emn færri hemdur en hafði verið. I janúarlok árið 1951 bom forsætiismefndin á fót sérstakri stjórnmálamefmd, sem fara átti með öll hielztu trúnað- armálim. I því áttu m.a. sæti þeir Gottwaild, Slamsky, A. Zapoeky og V. Siroky. Þessd nefnd fékk mifciil völd og átti efcfci hvað sízt að fylgjiast með og bera ábyrtgð á stanfisami Örygg- elsi og þ'ar fóru grimmilagar yf-. irlheyrslur fram. Undir vemdarvænig og með dyggilegri aðstoð sovézkiu ráð-. gjafanm'a var fólk ekki aðeims hamdteikið ag dregið fyrir dóma, heldur pyntáð á svo miskummar- lausan hátt, að með eimdæmum má teljast, jafnvel í kommiúnista ríki. Margar játnimigar fiemigust upp úr sakbornimigum með þess- um hættd, en ramnisófcmarmenn- irnir gerð'U sér þó grein fyrir því að þesisi „sönnunargögn" voru ekfci endanleg, mié heldur aíltaf nægiieg. Nokkrir rammisókarmiemn irnir fóru að óttaist að eklki tæk- ist að afla mógu siterkra samm- ana gegn Otto Slinlg, sem sagt var frá í fyrri grein og því var brugðið á það ráð að gefa í skyn við þá Gottwald og Slansky, að höfu’ðpaiurinm í saimsærinu marg- umrædda hlyti að vera einhver í æðri valdasrtöðu en Slimig hafði sfcipað. Að því htefur oig verið vikið áður, að niafn Slamskys hafði sikot ið uipp kiolliinum í yfirheyrslum í Kolodje í febrúar. Em um þær mumdir vafcti það mjög litla at- sakborninga væru alls efcki alltiaf nógu samnfærandi. Þó að samnanirmair gegn Slan- sfciy væru kammski efcfci nóigu sainmfærandi komist stjómmála- Antonin Novotny, síðar forseti Tékkóslóvakíu. Hann gekk mjög vasklega fram í því að undirbúa ákæruskjalið á hendur Slansky, enda vakti fram- ganga hans almenna ánægju og varð til þess að honum voru fljótlega falinn meiri trúnaðar- störf. Fjölskylda Rudolfs Slanskys, eiginkona hans og tvö böm. Kona Slanskys sat lengi í fangelsi og vissi ekki um afdrif manns síns fyrr en löngu eftir að hann var látinn. Gottwald forseti: Hann hikaði við að handtaka Slansky, en hlýddi skipunum Stalíns að lokum. iislþjónuBtuinnar og öllum póli'tísk- um réttarh'öldium ... í þessu fólst að sjálfsögðu að Slansfcy átti nú drjúgan þátt í að byiggja upp réttarhald aikierfi’ð, sem síð'ar átiti eftir að fieila hamin sjálfiam. í lók ánsins 1950 og byrjun 1951 höfðu fjölmargir kommún- iatar verið handtefcnir og all- margir háttsettir, eins og fyrr hef ur verið greint frá. Þeir, sem höfðu átt sérstaklaga mikið umdir sér, voru fluttir til Kolodje-kast- alia, stoammt fyrir utan Prag, en hoinium 'hafiði verið brteytt í fang- hygli og ekkert var um steeið að- hafzt í málinu, þar sem megin- markmi'ðið var að safna nægileig- um , .sönnu nargögnuim' ‘ er gætu réttlætt aftöku Sliinlgls . . . En sarnt sem áður festi þesisi hug- mynd ræ-tur . . . fcamniskii væri það sjálfur RudO'lf Slamsky, sem var poitturinn oig panman.. Þessi huigmynd bauð líba upp á að ým- is vaindiamál, sem rannsóknar- mennirnir og æðri flofcfcismienn höfðu átt við að stríða, gæ-tu leystst á viðunandi hátt. SKIPULÖGÐU DAUÐADÓMARNIR Þann 2-0. júlí þ-etta ár sendi Josef Sta-lín duimálsökieyti til Goittwaldis, þar sem lagðar voru fram „samnanir" á hiemriiur þeim Rudolf Slansky og B. G-eimi-n-der. Stalín tók þó fram að kaninia þyrfti þe;si sönnunargögn dálítið betur, en þau vænu fenigin eftir áreiðanlegum heimildum og traustum. A. Cepiök-a, sérstafcur róðlgjafi ag samigtarfsimiáðiur Gottwa-lds., var viðstaddiur þegar Stjómmála r-áði-ð k'oim samian þann 23. júM 1951. Stjórnmálaniefmdin fjallaði á þessum furudi síinum nær ein- vörðungu um ,,sannainir“ þœr, sem Stalín hafði orðið sér úti um á hendiur Slansky og Geminrier. í bréfi, seim Stalín reit Gottwald sbömimiu síðar, var tekið fram, að sovézlka flokksflorystain væri enn •þeirrar slkoðunar að játniinigar ráði'ð þó að þeirri niðurstöðu, að Slansfcy hefðu orðið á svo mörg og alvarleg milstök og gerzt sek- ur um svo slæmiar skyssiur, að óhugsandi væri að banin -gaginidi áfram embætti aðalritara komm- úniistaflokiksiinis. Þann 31. júlí 1951 hélt Slamsky hátíðlegan fimimtuigaista afmælis- diaig sinn. Hann var þá sæmdiur æðsta heiðursmierfc-i ríkisins og féklk heillaóskakveðj'ur frá mið- stjórn kommúniistaflokfcisins. Eng in afmœlisfcveðja kom frá Mioskvu. Meðan Slairusky héit vin- um og vildarmlömnium sínum veizlu var á öðrum stö'ðum unn- io nótt og nýtan dag við að safna sömmunargögrauim, svo að unnt reyndiist að handtatoa hainin . . Að þes;iu unniu bæði téktoneskir og sovézkir öryggiaþjónus-tu- menn. Á aðalfundi miðnefndar komm únistaflofcfcisiins í sieptemiber samia ár varð Slansky fyrir harðri gagn rýni velgima fmnis konar afiglapa. sem hann hefði -gert sig sefcan um í starfi. Yar það Gottwald, sem igefcfc fram fyrir skjöldu og lagð-i þar mieðal anmars fram nokfcuð af þeim efnivið, sem ,,ráðgjafarnir“ höfðu unnið svo ötullega að því að safina. Slansky flútti ræðu — áfielld- iist sjiálfan s-ig harðlega. Hann var síð-an lækfcaður í tign oig gerðiur að aðatoðarforsætiisráðlherra og sfcyldii Antonin Ziapooky vera hoinum til ráðúineytiis. Um sviipað 1-ey-ti þótti sem næigil-egum sönn- unargiögmum hiefði verið safnað og tók einn sovézku ráðgjiafannia þau með í pússi síniu til Moskvu. Sjálfsgaginrýni Slanskys og sú ákvörðun að læfclka Slansky í tign, vatoti óhemju athygli - oig hafði mikil áhrif. Sumir voru þeirrar skoðumar, að Slansky hefði efcfci sagt allt af létta og að llkinidium væri hainn „óviniurinn“ í innsta hring flofcikts-ins. Frefcari ra-nnsóknir á málum þeirra Slanskys og Geminder báru þó líitinn áraragur . , . og mú urðu sovézku ráðgj'afarnir að vinna í sameinimgu að heppilegri lauisn málsins. Farið var inn á þá braut, að ýmisir pólitískir fang ar voru látnir játa að þeir hefðu stun-dað sín-a Skugigalegu iðju mieð fullu samlþykkii Slamskys. Sling ag ýmsir fleiri tóku í þen-n- an s-trenig og hafa eflauist sumir væinzt þeiss að fá mildari dóm, ef þeir væru samivininulþýðir við rammsófemarmenniima. Með þesisu átti að afla gaign-a, er sýndu svo ekfci væri um villzt, að Slamsky væri aiðalsökudólgurinin og und- irróðursmiaðurinn. Með heimsókn Anastas Mikoj- an frá Sovétríkjumum tók Slan- aky-málið nýja stefnu. Mikojan var þá utanrílkiisráðherra Sovót- rikjianna. Hann kom til Prag þamm 11. móvermber 1951. Hamm færði Gottwald sérstöfc gkilaboð frá Josef S-talíin, þar -seim ljóst var að Stalín h-afði tefcið afdiráttar- la-usa afstöðu til Rudolfs Slan- skys. Nú krafðist Stialín þess að Slamsky yrði handtekinn hið snar aisita; annars kynni hann að reyma að flýj-a til Vesturlainda. Eftir því sem Cepicka segir hitoaði Gottwald. Viðbrögð Miik- ojians voru á þá luind að ha-nn raiuk af fundi og fór rakleitt til sovézfcia sendiráðsins, og þar hiafði hiann samiband við Stalín. simleiðis. Stalín stóð fasbur fyrir og tovaðst vilja minna Gottwald á ábyrgð ha-nis. Án þeisis að Gottwald hefði í hönduiniuim nökkrar áreiðanlegiar sainnanir, er bentu til að Slamaky væru „óviimurimn" í flokknum, komsf a’ð lokuim að þieirri niður- sböðu, að Stalín hefði í h-öndiuni- um traustari sen-nianir en hainm sjálfuir. Hann lét Mifcojan koma þeim boðum til Staiíns, að hann féllist á að láta handtafca Slam- sky. Yfir þesisa ráðstöfun florset- anis ialgði síðan blesisun síirua öll miðstjóm floktosins. Gottwald sagði þó miðstjóminini ekfci sann- leikann, er hann fór fram á að hún legði blessum síoa yfir að Slamsfcy yr'ð-i handitielkinn, Skýrði Gottwald frá því að miý og óvænt sönmuraangögn hefðu verið dregin fram í daigsljósið, en það var að sjólfsöigðu uppspuni frá róbum. Örlög Rudolfis Slanekys voru nú áfciveðin og þrátt fyirir að hann sendi fonsætisráðimu sérstök boð þann 26. nóvember, þar sem hann sagðiist þvo hendur sínar af öllum ákærum, gat ekkert breytt ákivörðuninni um hand- tötou hanis. Slamstoy var haindtekinn skömimu síðrr og nú var allt sebt í ganlg til að gera hiamn sem tor- tryggilegastan í augum þjóða-rinn ar. Ráðgjafiarnir tótou til óspilltra málanna og síðasita uppfinnin/g þeirra var að lába óbreytta borg- ara lýsa opinberlega föignuði sín- um með hiamdtöfeu Slanislkys. Elklki var látið við það eitt sitja, held- ur voru sfcólabönn einn-iig lábin lýsa gleði stnni með það að þessi stórhættiulegri sv ilka-ri hefði lotos verið hnepptur í fiamgelsi. Þann 19. desember 1951, eða örfáium vikuim eftir a’ð Slatmsiky var hand tefcinn, hafði miðstjóm kommún isbaftokklsins borizt allt 2.35S samþykfctir og yfirlýsinigar þar sem hvengi v-ar látinn í ljós Framhald á bls. 1S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.