Morgunblaðið - 25.03.1970, Side 21

Morgunblaðið - 25.03.1970, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1970 21 Eyjólfur Guðmundsson, Kollafirði: Opinber rannsókn á Kolla- fjarðarstöðinni nauðsyn ÞAÐ miun varla fara á milli mála að grein m-ín um Laxeldis'stöð rík isdinis í Kollafirði ag framfevæmd-a isitijóm veáðimiálasitjóra þar, hiefir vaik-iið alknikla athygli. Út frá hienni hafa margir talað við mig og látið urndrun sína í ljós varð- andi þaiu máL Þó mun tilvitnun mín í tillögur veiðimálastjóra frá áriniu 1960 hafa valkáð tvvað mest uantal oig furðu. Svo sem ku-n-n- ugt er áæitlar hann að kostna'ður við að reisa fullkomna tilraiuma- eldistöð muimi alls verða 3—4 milljónir króna. Nú er hiinis veigar vitað, aíð alls mun vera búið að ráðstafa 42 milljónum króna til stsöðvarimnar, eða um tifaldri upp hæð á við það, sem í upphafi var iglert rá’ð fyrir. Þrátt fyrir allt þetta fjármiagin eir Kollafjarðar- stöðin eklki ennlþá fullkomin til- raiunaeldiisstöð oig vamtar mikið á að ’því marki sé náð. Hvemiig opimberu fé úr ríkis- ajóði er varið til uppbygginigar stöiðv'ar er ekkert eiinlkamál Þórs Guðjónsisioraar siem framkvæmda- stjóra téðrar stof-niuniar, það er beldiur ekkert einlkamál mitt sem starfsmianns í Koliafirði og fyrr- verandi stöðvarstjóra þar. Þetta er heldur ekkert eimkiamál Ein-ars Hanmessonar, fulltrúa og frænda Þóirs Gufðjónsisoniar, seim í aium- iragjalegri grein í Morgiunibl'aiðimu 10. þ.m. lætur ímyndunaraflið hiaupa mieð sig í göraur. Hér er hins vegar um að ræða málefni alls almennings, sem greiðir sín gjöld til hins opinbera og á því heimtingu á að fá vitneskju um það hvernig þeim fjármunum er varið. Ein-ar Hamnessom siegi-r. í grein sinini, a'ð óg sé „sár og reiður“. Haran lætur þó sjálfur sikiapsmiun- ima hlaupa með sig í gönur og í öllum þeim æsingi lilkir hann framkomu minni við fnamtoomu „nioraks stjómmálamjannis, sem alræmdur var fyrir igijörðir sínar á stríðsárunum í Noregi“. Út frá þesisu 'þykir mér eð'lilegt að spyrj'a téðan Einiar, hvort bann vilji ekki opiinberlega bið-jast af- sökunar út af ummælum þesis- uim og ta-ka þau til baka, svo komizt verði hjá því að hugleiða þau fnekiar? Eiraar Han'niesson varpar fram þeirri spurningu, hvort óg geri mér grein fyrir því, hve fram- kloimia mín kynni að valdia lax- eldisisitöðinni og fiskeldi í liandinu miklu tjéni. Ég vil bendia honum og öðruim, sem þetta lesa, á -eft- irfarandi: Uppbyggiinig oig skipulag Kolla- fjiar’ðlarstöðvarinnicir er með þeim hætti, að gert hefur allan rekstur hennar erfiðari ag léleigiri en eðli- legt væri. Þetta hiefur svo valdið -því aið stöðin hefur fallið í áliti og um leið orðið til þess að draga kjark úr mönnum, sem áhuga hiatfa baft á aið byrj’a á fisikeldi. Friamlkoimia \"eiðimélaistjóra, sem færzt hietfir umdiam að siviara gaign- rýni, er korntfð befur fram giaign- vart stöðinmii á liðnum misserum, hefu r lílka veikt trú miainiraa oig álit, bæði á horauim sjálfum oig stjóm hans á umræddu ríkisfyr- irtækii. Með tilliti til þessa ætti Eiraar sam minnlst að taia um það aið ég valdi laxeldisistöðinni tjóni, þvlí það er skipuiaigt oig upp- byiglginig stöðvarinniar sjálfrar, seim úrslituim Ihiefuir ráðið. Að 1-eitast við a'ð skýra siem sanimaisit frá þessum miálum, og um leið bendia á ie-iðir til úr- bóta, verður ektoi til að spilla fyrir framgianigi KolLatfj-arðiar- stöðvarininiar, frekar h-ið gaign- stæðia. Erðlilegasit betfði þó verið -að veiðimál'aistj-óri sjálfur hefði frumkvæ'ðið á 'hietmdi á þessu sviði. Stefna 'banis -hietfúr hiinis ve-g- ■ar verið sú, -að hialda ýrmsu leymdiu varðandi sböðina. en sú laifistaða banis h'etfir toomið berlega í ljióis í siamræ-ðum okkar á liðn- um m-isaerium. Einniig hefur -hon- uim fallið , ill-a igiagin-rýni eða ábend.iinigar frá mér var'ðaindi þessi mál. Hann hetfur t.d. þrá- azt við 'að viðurkenna þá stað- reynd, að mialartj'amdm'ar, lö talsinis, siem aðeins eru notihæfar yíir siumanrmánuðdna, væru óraun hæfar oig ekkert annað en „fjölda grafir" fyrir smáseiðin. í grein í Morgunfolaðiniu 14. miarz sl. undirskrifaðri af allri stjórn laxeldisstöðvarinnar, kveð ur nú loks við anraan tón, en í henni felst viðurkenning á þess- um sitáðreynidum. Þar segir svo: „Því eir skemmist fré að siegja að 'þeissi tilraiuin með óyfirbyglgða aðstöðu fyrir smáseiði hefur að verulegu leyti miistekizt. Afföll af slíku eldi urðu rnjög m.ikil oftastraær og seiðaframleiðslan þannig óörugg." Þar að auki viðurkennir stjórn stöðvarinnar mieð veiðimálastjóra seiðadiauða í stöðinni, sjúkdóm.a, slys og svo loks „rraaranlag mis- tök“. Minraa mátti ekki gagn gera oig eir þá flest viðurkerant af því, er ég -hélit fram í grein miinind. Hér er um að ræða virðirugar- verða ’hreiniskilni oig munu 'þeir meðstjórraarmenn veiðimálasitjóra vatfalítið hafa átt sinn þátt í því að hið sanna kæmi fram. Bn at- hugum raú ástæ’ðurnar fyrir því að hin óyfirbyggða aðstaða, þ.e.a.s útiitj-arnir, urðu ráðaradi í skipulagi stöðvariniraar. í umræddri grein er látið að því liggjia að fjárráð tii stöðvar- iraraar hafi verið lítil. Út frá því vísast til tillaigraa veiðdmálasitjóra frá 1900, en þar telur hann sig aðeinis þurfa 3—4 milljónir til áð rei'sa eldiisistiöðima, ein fókk síðar miun meirEi, svo sú afsiökiun virð- ist haldlítil. Þess er eiranig getið í grein- inni að útitjarnimar hafi reynzt mjög vel erlendis, en ég vil þó beirada á, að þær hafa reynzt miis- jatfnle/ga, end'a þróuinin verið í þá átit að giera þær úr varanlegra efni en möl og torfi. Eiranág er það tivenmt ólíkt hvort ala á lax eða regn-boigasilunig í slíkium úti- tjömium, þar sem regraboginn er mun harðgerðari eldisfiskuir en laxinn. Hitastig vatns Skiptir og miklu máli svo sem flastir vita. Óþarft var líka að hefjasrt handa við unigBieiðaeldi í útitjörmuim hér lendiis, þiar oem reynsla á þessu sviði lá þegar fyrir frá Elliðaár- stöðinni, og var því að öllu þessu samanlögðu íráleitt að enöurtaka slítea „tilraiun" í Kollafirði. Ábyrgðin af öllu þessu er fyrst og fremst á herðuim veiðiimála- stjóra sem framtevæmdastjóra fyrirt-ækisins. Varðandi laxaseiðadauða í úti- tjömium vorið 19G9 er rétt áð rrainna á, að ekki voru öll seiði þau, er fóru forgörðum, talin. Er rétt að Skjóta því hér inn, að oft er líka erfitt að tín-a upp dauð sieiði úr stiórum útitjörnum, bein- lírais veigna þess að þau geta leynzt í slýi og gróðri eða í þessu tilviki undir skuggabrettum, sem sett voru í tjarniirnar. Seiði, sem fóru forg'örðum eftdr að þeim var sleppt, voru aldrei tialin. Er því seiðadauði sá, sem skráður er á einni viku og getið er um í grein undirskriíaðri af stjórn stöðvar- iraniar, aðeiiras hluti a-f þeirri rýrn un, sem raunv-erulega hefur orð- ið. Nokkur dauði varð einniig í öðrum útitjörrauim uim þetiba leyti, oig mætiiti ætla að rýrnurain sé niálægt þvi, sem umdirrita'ður áætlar í grein sinni 7. þ.m. Áikveð irand tölu verður hiras vegar aldrei hægt að slá upp af þeim ástæð- um, sem fyrr greirair. Það er vissulega rétt að gönigu seiðaframleiðsi’a stöðvarinnar í Kollafirði nefir auikizt og magin- ástæðian tilkoma nýs eldishúss, sem byrjað var að ala seiði í vor- i'ð 1967. Seiðum, sem sleppt hef- ur verið til sjógöngu hefur því farið fjölgandi, en endurheimtur af laxi úr sjó að sama skapi mínnkað, og er tæplega hægt að kalla þetita gúðan árangur. Ástæð urnar fyrir þe'.ssu eru meðal ann- ars váxandi ágengnii fuglá, sem éta upp seiðin á leið til sjávar, takmartoað vaitirusreranis-li og það, að sieiði hafa fari'ð forgörðum við sjóigö-ragu, svo sem vo-riið H968. Um það atriði verður eteki rætt hér, endia mjöig erfitit að gera sér grein fyrir því, hversu miikill hluti göniguseið-annia það vorið fóir í súginn. Það hlýtur að vera augljóst, að það er ekki næigileigt áð fram- l-eiða göniguseiði, ef þaiu fana for- görðum um þ-að 1-eyti, sem þa-u eru að ganiga til sj-ávar. Það er heldur etoki saimia hvað það kost- ar aið fraimleið-a hvert sieiði. Með stytitri vinrautíma, læikkun á fóð- urkostnáði og þó sdðast en ekki sízt breytingum á uppbyggimgu og skipu-laigi stöðvairinnar, telur undirritaður að lækka miagi þenraan kostin-að til muna. Með vatnsmiðl-un telur hann að örva mieigi lax-ageinigd til stöðvarinnar. Að öllu þessu samanlöigðu ætti stöðin aið getia staðið uradir sér fjánhaigislega, e-n mi'ðað við nú- verandi aðstæður eru engar lík- ur tiil þess. Sá huigisuinarháttur, að Kolla- fjairða-rstöðin ?é tilrauniaistöð og gierti þar af leiðandi aldrei orðið, sjálfri sér nóg fjárhaigsleg'a, er Sízt til þess fallin að stuðla að bættum retestri þessa ríkisfyrir- tæikis. Um framanrituð atriði, þ.e.a.s. uppbyggingu Ko-llafjarðarstöðvar inraar, rekstur hen.niar og skipu 1-aig má 1-einigi deila, og gœti það orðið ef-ni í margar bl-aðagrem- ar. Lanigvimmar blaðadeilur eru hin-s veg-ar ekki hið rétta. Eðli- legra væri að hlutilaiuBÍr aðilar rannsökuðu þessi mál, svo hið réttia og sanma kæ-mi í ljós í eitit skiipti fyrir öll. Undin’itaður vill því stiniga upp á eftirfarandi laiusn, en hú-n er: Að við, sem deilt höfum um þessi mál, óskum í sameiningu eftir opinberri rannsókn varð- andi uppbvggingu, skipulag og öll fjármál Kollafjarðarstöðvar- innar. Fæst þá endanlega úr því skorið hvernig þessum málum er háttað, og þar með yrði öllum blaðadeilum um þessi mál lokið. Ef veiðimála-stjóri sem fram- kvæm-diastj óri og stjórniarform-að ur Koliafjarðarstöðvariraraair tiel- ur slíka lausn eteki vi'ðuraandi, verður að álytota að eitthvað sé óhreint varðandi þessi mál, sem leyna eigi almenning, eins og svo oft hefur verið gert. Kollafirði. 15. m-arz 1970. Kjörskrá í Kópavogi Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningar sem fram eiga að fara í Kópavogskaupstað hinn 31. maí 1970 liggur frammi í bæjar- skrifstofunni í Félagsheimilinu frá 31 marz n.k. á venjuleg- um skrifstofutíma. Kaerum út af kjörskránni ber að skila á skrifstofu bæjarstjóra fyrir miðnætti þann 9. maí n.k. 23. marz 1970. Bæjarstjórinn í Kópavogi. VINNINGAR I GETRAUNUM. 11. leikvika — leikir 21. marz. Úrslitarööin: 111 — 122 — 112 — 221. Fram komu 4 seðlar með 11 réttum. nr. 9055 (Keflavíkurflugvöllur) kr. 89.300,00 — 15351 (Reykjavík) kr. 89.300,00 — 20414 (Reykjavík) kr. 89.300,00 — 37100 (Reykjavík) kr. 89.300.00 Kærufrestur er til 13. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina Vinningar fyri 11. leikviku verða sendir út eftir 14. apríl. GETRAUIMIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Eyjolfur Guðmundsson. Húnavaka 1970 Húnavakan hefst á Blönduósi 30. marz (annan páskadag) og lýkur 5. apríl. Fyrirhuguð dagskrá er þannig: Mánudagur 30. marz (annar páskadagur). K1. 16.00 Karlakórinn Vökumenn: Kórsöngur, leikþáttur og fleira. — 20 00 Hjálparsveit skáta á Blönduósi: Revíukabarett. — 22.00 Dansleikur, Hljómsveitin Ósmenn leikur fyrir dánsi. Þriðjudagur 31. marz: Kl. 15,30 Leikfélag Skagfirðinga: Sjónleikurinn Ævintýri á gönguför eftir Hostrut. Leikstjóri Ágúst Kvaran. — 20 00 Húsbændavaka. Dagskrá Ungmennasambands A.-Hún. Meðal efnis er upplestur o fl. Rósberg G. Snædal, leikfimisýning, Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir og fleira verður til fróðleiks og skemmtunar. — 22.00 Dansleikur. Hljómsv. Ingimars Eydal leikur fyrir dansi. Fimmtudagur 2. apríl . Kl. 21.00 Blönduósbíó. Föstudagur 3 apríl. Kl. 20.00 Hjálparsveit skáta á Blönduósi. Revíukabarett. — 22.00 Unglingadansleikur. Hljómsveitin Ósmenn leikur fyrir dansi. Öll meðferð og notkun áfengis stranglega bönnuð. Laugardagur 4. apríl. Kl. 14 00 Blönduósbíó. — 17.00 Ungmennafélagið Grettir Miðfirði: Sjónleikurinn Allir í verkfall eftir Buncan og Dreenwood. Leikstjóri Karl Guðmundsson. — 20,30 Karakór Bólstaðarhlíðarhr Kórsöngur og leikþáttur. — 22.00 Dansleikur. Hljómsveitin Ósmenn leikur fyrir dansi. Sunnudagur 5. apríl. Kl. 15.00 Blönduósbíó. Kl 20.00 Ungmennafélagið Kormákur Hvammstanga. Sjónleikurinn Svefnlausi brúðguminn eftir Arnold og Bach. Leikstjóri Mikael Magnússon. — 22.00 Lokadansleikur. H jómsveitin Ósmenn leikur fyrir dansi. VFRIf VFI KOMilM ó. HÚNAVÖKU. — GÓÐA SKEMMTUN. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga. Laxeldisstöð í Svíþjóð með steyptum hrlngtjörnum, sem reynzt hafa mun betur en útitjamir úr möl og torfi. Stöð þessi var byggð 1960.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.