Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 35. MARZ 197» Junior Chamber: Efla innbyrðis kynn- ingu ungra manna JUNIOR Chamber, nefnist al- þjóðlegur félagrsskapur, sem hef Hr það á stefnuskrá sinni að efla innbyrðis kynningu ungra manna úr hinum ýmsu greinum athafna lífsins, gefa þeim tækifæri til aukinnar sjálfsmenntunar og vinna að endurbótum á hinum ýmsu sviðum samfélagsins með því að taka fyrir einstök mál og kynna þau. Hér á landi var Junior Chamb Mega ekki veri yngri en 18 ára í félagsskap þessium en félagar og ekki eldri en 40 ára. Forseti landsstjómar er Ólafur Stepíhen sen framkvæmdastjóri, en nú- verandi formaður Junior Chamb er í Reykjavík er Árni Reynis- son. Koma félagsmenn saman mánaðarlega, þar sem ýmsir fram ámenn í þjóðfélaginu flytja er- indi um málefni líðandi stundar. Meðlimir mega vera úr öllum stéttum þjóðfélagsins, og er lögð á það rík áíherzla að gera hvern meðlim sem bezt færan um að koma að sem mestu gagni í þjóð félaginu og gera hann jafnframt að betri manni. Með þetta mark- mið fyrir augum hefur Junior Chamber m.a. gengizt fyrir nám skeiðum í ræðumennsku, funda höldum og námskeiði, sem allt Framhald á bls. 24 Það var kátt á hjalla hjá þeim félögum í gær og lagið tekið létt. Þeir voru þama að skemmta sér í eigin hlutverkum eins og Róbert sagði og konumar voru í aðalhlutverkum á móti þeim. Ljósim. Mbl. Kr. Ben. 25 ára leikafmæli: Gregers Hoeg, varaformaður Alþjóðasamtaka Junior Chamber ) og á fsl þá Junior Chamber á Islandi, og starfaði í Reykjavík. Síðan var nafninu breytt í Junior Chamber í Reykjavík, eftir að samskonar félagsskapur var stofnaður á Suð umesjum og voru stofnuð lands samtök undir hinu fyrra nafni. Um þessar mundir er staddur hér danskur maður Gregers Hoeg að nafni og er hann einn af vara- formönnum alþjóðasamtaka Jun ior Chamber og hefur hann um- sjón með Junior Chamber á ís- landi, Englandi, Wales, írlandi og Skotlandi. f gær efndu forráðamenn Juni or Ohamber í Reykjavík til blaða mannafundar þar sem þeir kynntu Gregers Hoeg og félags skap sinn. Hér á landi starfa um 140 menn Gunnar, Róbert og Baldvin — í eigin hlutverkum HINIR þjóðkuniniu leikairair Baildvin HailldórssoTL, Gummiar Eyjólfsson og Róbert Am- finmison áttu 25 ára lteifcaifmiæli í fyrradag og héldu þeir upp á daginn með konum sínum á heimili Gumnars og brugðu sér einnig í Naustið. Þeir félagar léku allir í fyrtsta sinm í Kaupmammdiruum í Feinieyjum, sem Leikfélaig Reykjavíkur sýndi í Iðnó fyrir 25 árum, en þeir höfðu þá alliir situndað ném í hinurni ágæta leiklistairsfcöla Lárusair Pálssonar. Nú eru þeir félagar affir fastráðnir leikarar hj<á Þjóð- leikhúsiniu og svo vill til að Hungurvaka um páskana EINS og í fyirra, þá genigst HGH fyiriir taniguirvöku um bænadag- amia 26. og 27. marz mk. Að þessu sinmii vemðlur 'huingluirvakian haldiin í Merantaskó3/ainjum vi@ Tjömnoinia. Tillgainigua' HGH rnieð tamgur- vöku eir eiimkium sá, iaíð þáttitak- emtdiur sýnia mieð þátittöku súnmii í vteirktt, aið þeiir viDija ilieggja miokkiuið á siig tóll þeiss ialð kjnniniasit af eigin raium hivaið huiniguir er og um leið lýsa samstöðu sitninli með þeinri iskoðiun að Mamd eiigi -að setja sér löggjöf um aðstoð við bágsitadidar þjóðir. í öðru lagii á valkan að vema fræðtsluivatoa fymiir þátttakenidur. DagSkrá tanigumvöikiuminiair verð ur fjöilbmeyitlt. Miá neifnia sem diæimá mamgs komiair fræð'dlu, er- inidli, ávörip, kviíkmyndaisýiniinigair, umjnæðuhópair sftarfa, tómstunda- störf verða miöguflieig, s>vo sem talfl og spií, niemienidiur úr Mymd- Jiiista- og hanidíðaskóJiainiuim efma tid sýniimigiar og stíðast en ekki sízit þá venður >góð lestnamaðdtaða fymiir þá miemiendiur, sam eru að umidiirhúia sig unidir pnnóf. Þátttafcendiur verða eimfcum úr Hásfcóliainium, Meninltaskólllunium, KenmiairaistoólLanuim, VerzlLunair- sfcótlamiuim og Myindlietar- og handíðasikólanium. Til völfcuniniar hefiur verið boð- ið fullltnúum alllLna stjómnimiála- flllotfcfcaminia, sam sseti eiga á Al- þimigi og þeir beðmiir um aið skýra afistöðu fkdkkamiraa 'til þessama miáLa. Eiinmtig bietfiur ýmsuim finamiámönmium verið boðið, þair á mieðall riílfciisstá'óm iiamdsiiras, svo þeir megii’ aif eigám raiun kynmiaiSt því hvers veignia umigt fóLk hér á lamdi viM teggjia SLílfct á sáig. Herferð gegn tamgiri hvetiuir allLa þá, sem áhiuga hafia á móll- efiná þessu að tafca þátt í bumguir- vöfcunmii 1970 og ‘l|já þaniniilg igóðu miállefinii liið. ÁSKORUN Á ÍSLENDINGA FRÁ HGH Harfieirð gegn tainigri héLduir bunigluirvökiu uim bseraadagana 26. og 27. mairz mk. Á huniguinvök- uinirai venður llögð áhierzlLa á saim- þyfckt SamieLniuðu þjóðanma um á 25 ára leikaifmse'lisárimu eru þeir aálir að æfa hlutveirk 1 Merði VaLgiarðssynd eða Lyga- Marði, sem fnumisýmt verður hjá ÞjóðLeikhúsáinu í vor. Balidviin Leikur þar sjálfan Mörð, Guninair leikur Kára og Róbert leikur Njál. þáð, að lauðuigar þjóðir leggi 1% þjóðantetona sinma till efnahiaigs- iegnar luip'pbyigiginigar í þróiuraar- ’Loniduinium. HGH Skomair á fslLóndiniga að takia þátlt í buniguinvöfcuninii mieð því .að fiasta í hiekraalhúauim ytfiiir baemadagania. MLnmiumist oig töifcuimisit á við saimieigimiLegt varadiamiáll miammu kyinis: fáfræði, skort og offjölgun. (Fréttabr'éf firó Herfierð igagn taragri). Hættirsölu til íslands PHILIP Morris-tóbaksverksmiðj- urnar hafa ákveðið að hætta sölu á framleiðsluvörum sínum á íslandi, vegna þess fordæmis, sem viðvörunarmerkingar á vindlingapakka gefa. Verksmiðj umar mótmæla ekki viðvörun- um sem þeim, er tíðkast í Banda ríkjunum, en telja of langt geng ið hérlendis með því að nefna ákveðna sjúkdóma í viðvörun- inni. Upplýsingar þessar fékk Mbl. hjá umboðsmanni Philip Morris á íslandi, Einari Þ. Mathiesen. Tryggingamiðlun tekur til starfa Siglfirðingur SH 22. Skip af stokkunum á Akranesi Akranesi, 23. marz. í GÆR var hleypt af stokkum nýju skipi fró Dráttarbraiuit Þor- geirs & Ellerts h.f. Akranesi. Skipið heitir Siglfirðingur SH 22, og var það skýrt með við- höfn af konu skipstjórans Helgu Sigurðardóttur, Akranesi. Siglfirðingur er um 100 lestir að stærð, er útbúinn öllum nauð synlegum tækjum og drifiinin af 425 hestafla Caterpillar vél. Skip ið var fullsmíðað á sex mánuðum, og er Dráttarbrautin nú þegar búin að taka við nýju verkefni. — Kjölur er lagður að 105 lesta fiskiskipi fyrir Emil Andersen frá Vestmannaieyjum. Eimnig er hafin smíði á 17 lesta tréskipi. Siglfirðingur var smíði nr. 22 frá Þ.&E. Eigandi og skipstjóri er Hjálmar Gunnarsson, Grundar- firði, og fer hann með skip sitt á þorskanetaveiðar næstu daga. — H.J.Þ. SL. LAUGARTAG tók til starfa nýtt fyrirtæki, sem ber heitið Tryggingamiðlar- inn. Egill Gestsson rekur fyrirtækið, sem er til húsa að Laugavegi 178. Tilgangur þess er að veita hinum ýmsu tryggingar- tökum alla þá fyrirgreiðslu, sem það má til þess að viðskiptavin ir þess fái allar nauðsynlegar tryggingar með sem hagstæðust um og iðgjöldum. Auk þess mun fyrirtækið aðstoða við tjónsupp gjör, útvega nauðsynleg gögn í skaðabótamálum o.s.frv. Er fyrirtæki þetta fyrsta sinn ar tegundar hér á landi. Á blaðamannafundi sem Egill Gestsson boðaði til í gær sagði hann að starf fyrirtækisins væri ekki fólgið í því að selja trygg- ingar, heldur aðeins að leiðbeina viðskiptavinum um tryggingamál og væri fyrirtækið algjörlega ó- háð hinum ýmsu tryggingafélög um og beinir ekki tryggingun- um til neins félags, heldur ráði tryggingatakar því sjálfir til hvaða félags þeir leita. Er þjón- usta þessi við tryggingataka end urgjaldslaus. Blað allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.