Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1970 4 leikrit L.R. LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur að undanförnu sýnt fjögur leik- rit á kvöldsýningu, en það er óvenjulegt og hefur aðeins gerzt einu sinni áður og var það vetur- inn 1964-5, en þá var metár í aðsókn. Á þessu leikári eru Margir bíða flugs komnar 150 sýningar og er áhorfendafjöldi að ná sömu tölu og á öliu leikárinu í fyrra. Sýruiinigiin er nú að lljúkia á tveimiur leitoritum í Iðnó, Anrtíi- góniu og Tobacco Road, en emn ar efctoart lát á aiðaókin a<5 Iðnó ’revíiumini. Fjónðia leitoniifciið, sam L.R. sýnir um þessar miuindir, er Þið miuiniiið hiann Jonuind og var 10. sýnátng á þniðjudaig. Bráðkvaddur INNANLANDSFIjUG lá niðri í igær vegnia veð-urs, nema hvað ein ferð vair farin til Atoureyrar og Húsavítour í gærmorgun. Ef veður leyfir í dag er áætlað að fara þrjár ferðir til ísafjarðar, fjórar til Akureyrar og eina ferð til Patreksfj arðar, Sauðárkróks, Egilastaða, Fagunhólstnýnar og Homiaifjarðar og til Veabmanirua- eyja. Er yfirbókað í ferðirnar til Akuneyrar, ísatfjairðar og Egils- staða. Á morgun þarf að fara a.m.k. þrjár ferðir til Afcureyr- ar og tvær til ísatfjairðar, etf allir þeir, sem þangað hyggjast fara, eiga að fá far. Prófkjörið á Blönduósi ATKVÆÐATALA Baldurs Val- geirssonar misritaðist í blaðinu í gær, þegar skýrt var frá úr- slitum prófkjörsinis á Blöndu- ósi. Hann hlaut 53 atkvæði. í Bankastræti BJARNI Brekkmann Magnússon varð bráðkvaddur í gærkvöldi er hann var á gangi í Banka- stræti. Bjarni var mörgum kunn ur, m.a. gaf hann ný'lega út ljóða bók. Ú tf lutningsmiðstöð iðnaðarins í undirbúningi í FRÉTTATILKYNNINGU, sem Mbl. hefur borizt frá iðn aðarráðuneytinu er frá því skýrt, að iðnaðarráðherra hafi skipað samstarfsnefnd til þess að gera tillögur um Sjúkrabíllinn eftir áreksturinn. — Ljósimyndiaini Heim/ir Stígsson. Sjúkrabíll í hörðum árekstri MJÖG harður árekstur varð á Keflavíkurveginum við Voga- stapa í gærmorgun, er sjúkrabíll úr Keflavík ók á áætlunarbíl. t sjúkrabílnum voru fimm far- þegar, þar á meðal sjúklingur, sem verið var að flytja til Reykjavíkur, en enginn þeirra, sem í bílnum voru, hlaut alvar- leg meiðsli. Áætlunarbíllinn R-9511 var að koma sunnan að og ætlaði að beygja til vinstri út á afleggjara niður í Voga er sjúkrabíllinn kom á miklum hraða og ók fram úr. Skipti það engum togum að sjúkrabíllimn lenti með hægri hlið á vinstri hlið áætlunarbíls- ins, en að sögn lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli, sem kom á staðinn, vildi það farþegum sjúkrabílsins til happs að hon- um hvolfdi ekiki. Var þegar feng inn sjúkrabfll úr Reýkjavík til að sækja fólkið, sem slapp með lítil meiðsli, aðallega skrámur. Farþegar í áætlunarbílnum hlutu en-gin meiðsli, en áætlun- arbíllinn er talsvert skemmdur og sjúkrabíllinn talinn nær ónýt ur. stofnskrá fyrir útflutnings- miðstöð iðnaðarins, sem vinna á að eflingu iðnþróun- ar til útflutnings og að mark- aðsmálum. Fréttatilkynning- in er svohljóðandi: Af hálfu iðniaðarráðiuneytisinB hefir veríð uininilð að því undan- farin tvö ár að toanina heppilegt fyrirkomrulag eins kcnniar útflutn inigsimiiðBitöðvar, seim hefðd þann tilgarug að sameina hluitaðeig- aindi aðila til fyrirgreiðslu og etflimgiar útfluitnámgi á íslenzfcum iðnvamdnigi. Af þesisiu tiletfni betfir ráðu- neytið sérstaklega kynnt sér fyrirkomiulaig slíkra mála í Nor- egi og Danmörku í sambandi við hieimsóknár iðmaðarráðlherra til starfsibræöra sdjnna í viðkomandi löndum. Iðnþróuniarráð fól sérsifcakri undimefnd hauistið 1968 að ait- hujga útflutningsmöguleika iðn- aðarimis og skilaði nefndin álits- gierð þamn 2/5 1969. Á gruedvelli tillagma, sem fram komu í þess- ari álitsigerð, hlutaðiisit iðnaðar- ráðherra til um skipun tveggja nefnda til þess að vinna að efl- ingu útflutnings á meyzluvörum úr innlenduim hráefnum og út- flutmimgs á íslemzkum i'ðnvarn- ingi í temgslum við sjávarútveg. Ráðumieytið hefir falið tilteikn- um mömmium að vinna að út- flutningi fisfciskipa. Var í því sambandi útbúinn og prentaður sérstatour kynmiinigarbæiklimig>ur á emstou til dreifingiar erlemdis og möguleitoar toummia að hafa skap- azt á þessu siviði. Eftir tilmælum Félaigs ísl. iðnrekenda ákvað ríkisstjómín að stynkja útflutninigBiskrifstofu, er félagið toorn á fót, og er nú ætlaður 3 miiljém kr. styrtour á fjárlögium 1970 til retostfcurs skrif- sfcofu þessarar. Hetfir brautrýðj- andastarf hennar skilað sýnileg- um áran/gri. Fleirna mætti greina af avipuðu taigi, sem hiefir þó það sam- miertot yfir höfuð að vera bráða- birgðaráðBtafanir. Ráðumeytið telur hú, að tooana beri þessum miálum í fastara og varanlegt form og vill því stuðla að því, að toanmiaJðir verði til hlítar möguleikar og hiag- kvæmnmi þess að tooana á fót fastri stofnun, siem vinnd að þeiss- uim máluim, eflingu iðmlþróuirtar til útflutnimgis ag markiaðlsmál- uim. Telur ráðúneytið, að líkleg- asta leiðin sé að koma upp Út- flu/tninjgsmilðatöð iiðnaðariins, en þar ætfcu hlut að máli allir þedr aðilar, siem málið varða, þ. e. samitiök þeirra, sem að útflutn- ingi standa, fjármálaisibotfniaindr, sem efla þennam útflutning og opiinberir aðilar, svo siem ráðu- neyti, mieðam slík miðstöð nyti opimbens styrtos, en sitefna bæri að því, a/ð útflytjendur sjálfir bæru toostniaöinn, þegar úitfliutn- ingur hietfði eflzt. Iðnaðarráðherra hiefir skipað samstarfsnefnd til þess að taka til afchuigunar framiangreimd sjón- Til Þorlákshafnar hafa núi | borizt 7900 lestir af loðnu og ( l eftir að þróarrými í verk- smiðjunni fylltist hefur ver- \ * ið ekið um 2500 lestum út í { I hraunið, sunnan við plássið. i I Er ekkert farið að hreyfa við loðnunni í hrauninu enn,' en eins og sjá má þekur hún { i allstórt svæði. armið og gera tillö'gur um eiirus toonar stoínskrá fyrir Útflutnimgs miðstöð iðnaðarins. Ráðuneytisst j óri iðniaðarráðu- nieytisdns veitir þessu saimsbarfi forstöðu. Eldur í Miðbæ UM fjögurleytið í gær kom upp eldur í kyndiklefa í verzlunar- húsinu Miðbæ við Háaleitis- braut. Eldurinn varð fljótslökkt ur, en nokkrar skemmdir urðu, aðallega af reyk. Kópavogur ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi hefst í Sjálfstæð ishúsinu við Borgarholtsbraut kl. 20.30 í kvöld. Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að fjölmenna á árshátíðina og taka með sér gesti. Wm Mislingatil- fellum fjölgar — í Bandaríkjunum f BANDARÍKJtJNUM er nú að hvort af kæruleysi eða að hefjast mikil herferð gegn fáfræði. Á Hawai eynni mislingum, sem margir töldu Kauai, veiktust fimmtíu börn, að væru svo til úr sögunni, þrátt fyrir að bólusetning sé en sem virðast nú breiðast út þar lögboðin. Ástæðan var sú með sívaxandi hraða. Misl- að lögboðinu var ekki fram- ingatilfellum hefur fjölgað um fylgt. í austurhluta Nebraska, 50% í öllum Bandaríkjunum lögðust sumir læknanna gegn á einu ári. Bandaríska viku- bólusetningarlögum. Tilfell- ritið Time, skýrir frá þessu í um heíur fjölgað þar úr 47, nýjasta heftinu (23. marz), og frá síðasta ári, upp í nær 1000, þar segir ennfremur að allt of margar mæður telji misl- inga vera einn af þessum ó- hjákvæmilegu barnasjúkdóm- um, sem hverfi hita. það sem af er þessu ári . Árið 1964 var hafin herferð gegm mislingum með stuðn- ingi stjórnvalda. Árangurinn eftir viku varð stórkostlegur, tilfellum fækkaði úr 450 (1964) þús- Staðreyndimar, segir Time, und niður í 22 þúsund 1968. eru öllu alvarlegri. Áður en Opinberlega lauk þessari bóluefni við þeim var fundið herferð á síðasta ári, og mörg upp, veiktust fjórar milljónir ríki eru langt á eftir áætlun barna af mislingum á ári. Veikindin höfðu oft alvarleg- í ónæmisaðgerðum, þótt fé sé til reiðu annars staðar frá ar eftirverkanir, þúsundir Hér um bil átta milljón böm Undir sama Framhald af bls. 32 næ-s’ta haust, og sem 'síðar verð- ur hægt að fjölga eftir þörfum. Auk þessa verða þarna blómia- og fcrjáreitir. og reymt að gamga frá svæðinu utanhúss á sem snyrtiiegasían hátt. Fyrirtækið SiiMi & Valdi ráð- gerir að retoa í húsiniu kjöt- og nýlienduvöru'verzlun — um 1000 fermetria á aiðalllhæð og um 2—300 fermetra I kjallaria. Að því er eigenduirnir tjáðu Morg- umbltaðinu er áaetliaðuir kostnað- ur við frágamg og uppbyggiimgu kjöt- og nýleniduvörudiei;ldanin*a tmeð fu/likömnasta búnaði og frá- gamigi, eftir þeim upplýsingwm, sem nú ligigja fyriir, á mi'lli 12 og 13 mililjánár torónia. Nénaird upplýsimgiar um þetta mikiia verzktniarlhúsnæði er að finna á bls 8, þar sem rætt er vitð eigeinduirinia, þá S'iguirliðia Kriisitjánsson og Valdkruar Þórð- arson. urðu fyrir heilaskemmdum, eða öðru álíka alvarlegu, og eitt af hverjum þúsund dó. Eins og í mörgum svipuð- um tilfellum, kom þetta verst a aldrinum frá eins til tólf ára, hafa enn ekki verið bólu sett, og aðeins 19 ríki hafa lögboðið bólusetmingu gegn mislingum. Time segir að ef annað hvort af kæruleysi eða stjórnvöld grípi ekki aftur í taumana, sé þess enm langt að bíða að mislingum verði út niður á fátækrahverfunum, Þar sem allt að 54% barn- anna voru aldrei bólusett, ann rýmt. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.