Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1970 Getruunaseðill nm páshonn Getraunaseðíll nr. 12 er kominn út. Á honum eru leikir, sem fram fara laugardag fyrir péska. Vegna bænadaganna hefur skilafrestur verið færður fram, þar sem flestir opinberir sölustaðir og verzlanir loka á miðviku- dagskvöld. Einnig verður að taka tillit til breytinga á áætlunar- ferðum með flugvélum og bifreiðum um bænadagana. Þetta á sérstaklega við um þá staði, sem eru utan Faxaflóasvæðisins. Þátttakendur eru því minntir á, að koma getraunaseðlum sín- um til umboðsmanna strax í byrjun næstu viku. Útboð Landsvirkjun hefur ákveðið að bjóða út eftirgreind tvö verk við Þórisvatnsmiðlun. 1. Vatnsfellsveita: Skurðgröftur um ein milljón rúmmetrar, er Ijúka skal á þessu ári. 2. Stíflugerð við Þórisós um 600 þús. rúmmetrar, er Ijúka skal á næsta ári. Útboðsgögn fyrir hvort verk verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavik, frá og með föstu- deginum 3. apríl n.k. Tilboð verða opnuð í skrifstofu Landsvirkjunar þriðjudaginn 5. maí n.k., kl. 14.00. Reykjavík, 23. marz 1970. LANDSVIRKJUN. INNRÉTTINGAR í ALLA ÍBÚÐINA Frá Trésmiðju Úlfars Guðmundssonar Auðbrekku 36 Kópavogi SÖLUUMBOÐ INNRÉTTINGAMIÐSTÖÐIN H/F Síðumúla 14 sími 35722 — Tékkóslóvakía Framhald af bls. 17 mimmisti vafi á saknæmi Slamis/kys. Það tók heilt ár að undirbúa málsóknina á hiendur Slansiky og setja á svið réttarhöld jrfir hoin- um ag þeirn, sem leiddir voru fyr ir rétt mieð hcnum. I fyrstu lotu Nauðungaruppboð — annað og síðasta — á Auðbrekku 50, jarðhæð, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. apríl 1970 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Sumurdvöl barnunnu Barnaheimilið á spítalanum í Stykkishólmi tekur aftur til starfa í sumar. Upplýsingar veitir forstöðukona spítalans skriflega eða 1 síma 93-8128 daglega milli kl. 15.00—16.00. T annlœknir verður staddur á Blönduósi frá 1. apríl í 2—3 vikur. Héraðslæknirinn. Háseta vantar á 70 tonna netabát frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98—2041. Útboð Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á loft- ræsikerfi í hluta af hótelbyggingu að Suður- landsbraut 2, Reykjavík. Útboðsgagna má vitja til verkfræðstofunn- ar Fjarhitun Álftamýri 9, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Vorum að taka upp stórkostlegt úrval af SÖNDERBORG - GARNI. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2. voru yfirheyrslur framkvæmdiar í Ruzyn-fangielsi í Prag, og voru tékkinieskiu lögreglizmönniunium til aiðstoðar sérstaklega þjálfaðir sovézkir lögreglumiesnn. Mikil vandkvæði voru á því, og umræður um hversiu æitti að skilgreáma siakir þeirra, sem voru af gyðimgaaettum, en af þeim fjórtán, sem valdi voru til að vera mueð í Slansky-réttarihöldun- urn, voru ellefu Gy’ðingaættar. Það mál var leyst mieð því, a® neynt var að leggj a áherzlu á, að þeir væru af gyðdnigaæittum. Sumarið og haustið 1952 var unniið að ákæruakjalinu af full- um krafti og fyrirkomiulaig „rétt- arhaldamna“ skipulaigit út í æsiar. Dóimarar, sæfcjondur og verjend- uir voru valdir og hlutu sérstaka þjálfun vifcum saman. Þeir urðu að hieita því að halda sér alger- 1-ega við þau sönnumarglogn, sem rannsóknarmieinnimir höfðú aflað srvo og að bnejrfea í engu út af fyrirfram áfcveðnu fyrirkiomulagi rétarhaldanna. I síkýrsluinnd segir orðrétt: „Ráðgjafamir þjálfuðu sataboroinigama og aðstoðuðu þá við að læra uitanað framiburð þeirra fyrir réttinum. Allir voru sakbonruimgamir fjórtán niður- brotnir memn, sem ekkiert viðnám veittu lemgur. Samt sem áður var framburður þeirra tekirnn upp á segulband og síðan fluttur í áhieyrn miðmefndiar flokkisiins og forsærtiisráðisins. K. Bacilek tal- aði í eigin persónu við alla sak- bomimgama (nema Rudolf Slan- Sky) skömrnu áðuir en réttár- höldin hófuist og lofaði þeim, að farið skyldi um þá vaegum hönd- um, ef þeir léku vel og saranfær- andi“. Þetta var þamn 13. nóvember 1952. Undirbúnimglur var nú kom inn á síðasta stig og þá var að ákveða dómama. Þá átovörðun tók niefnd, sem var til þess skipuð sérstakliega aif trúma'ðarmianma- nefnd m iðstj órniarinmar. Dómun- um var síðan kiomiið í hendiur dómismálaráðherrans og Cepicka sagði síðar að „emgimn ágreining- ur hefði verið um þá“. Réttarfiöldin hiófust þann 20. nóvember 1952 og máttu þeir, siem höfðu unnið að umddrbún- ingi, vel vi'ð áramguriinn una, þvi að allir stóðu sdg með mestu prýði, bæði sakbaroimigar og sæfcjemdur, verjemdur og dómiar- ar. Aðeirns einu sdnmi gerðist það að sakisóknari gleymdd spurninigu og safcbominigurinm, sem hafði laigt spurmimigarnar vemdilega á mininið, svaraði þar af leiðandi spurndngiu, sem hefði átt að leglgja fyriir hann, í sta'ð spurning ar, sem fyrir hann var logð. Útvarp og blöð í Tékkósló- vakíu skýrðu vel og rætoileiga frá gamgi mála. t verksmiðjum, skrif stofum og á nedmilum höfðu dóm amir verið kveðnir upp, áður en það var gert í rétfarsalnum. Ákæruiskjölin hljóðuðu upp á ýmsar sakir: lamdráð, njósmár, sfcemimdarstarfsemi og siittihvað fleira og að lofcum komu svo dórmarmir þamn 27. nóvember 1952. Til dauða voru dæmdir þeir Slamsky, Gemimder, Frejka, Frank, Clamientis, Redcim, Sváb, Margoliiuis, Fischl, Sling og Sim- ome. Þeir Hajdiu, London og Edwin Loebl (gredn eftir hainn um famigavist hans og réttiarhöld- im hefur birzt í Mbl.) voru dæmdir í ævilanigt famigelsd. Hinir áikærðu áfrýjuðu ekki diómmum. Beiðni um mistaumn var synjeið. Ellefu hinma fjórtám ákærðu voru tietonir af lífi í aft- ureldimg þamm 3. desember 1962, Allir skildu þeir eftir bréf — nema Rudolf Slamisky — þar sem þeir lýstu sakleysi siíinu og stað- hæfðu, að þeir væru saklausir af öllum áfcærunum og drógu þar mieð játningar símiair til bafca. Simone Skrifaði Gottwald og sagði: „Ég hef aldrei verið njósn- ari eða svikari og aldred ummið fyrir Vesiturveldim.“ Að sjálfsögðu voru bréfim aldrei birt og fjöliskyldur hinnia ákærðu fengu vitamlöga aldrei bréfim frá þeim. Tíu vikium eftir réttartiöldim \ oru ýmsir þeir, sem höfðu unmið við þau, sæmdir ýmsium veglegum heiðursmierkj- um . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.