Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 16
16 MORjGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 2ö. MARZ lfdTO JltttgltltMftfrfr Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjóma rfuIItrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. é ménuði 'mnanfands. I tausasölu 10,00 kr. eintakið. LANDGRUNNIÐ ¥ ræðu þeirri, sem Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, flutti á Alþingi í sl. viku um utanríkismál vék hann m.a. að nýjum viðhorf- um í landhelgismálum og skýrði frá því, að stórveldin hefðu hug á að fá 12 mílna fiskveiðilögsögu staðfesta á alþjóðaráðstefnu með nokkr- um frávikum fyrir strandríki. Emil Jónsson kvað það skoð- un íslenzku ríkisstjórnarinn- ar, að þessi stefna stórveld- anna gengi gegn hagsmunum íslendinga og að íslenzka rík- isstjórnin teldi nauðsynlegt, að ísland fengi yfirráð yfir landgrunninu öllu. Nú hefur dr. Gunnar G. Schram, deildarstjóri í utan- ríkisráðuneytinu, gert enn frekari grein fyrir afstöðu íslenzkra stjómarvalda í ræðu, er hann flutti í fyrra- dag á fundi landgrunns- og hafsbotmsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. í þess- ari ræðu sagði dr. Gumnar G. Schram: „Það er skoðun ís- lenzkra stjómvalda, að land- grunnið, 150 til 200 mílur út frá ströndum, skuli tilheyra strandríkinu ásamt öllum þeim auðæfum, sem í því er að finna. Einnig kæmi til greina að miða ytri mörk landgrunnsins, bæði við fjar- lægð frá ströndinni og 500 metra dýpi“. Dr. Gunnar G. Schram benti á, að það væri ekki að- eins sanngimisatriði að strandríki hafi yfirráð yfir landgrunninu undan strönd- um sínum og þeim jarðefn- um, sem í því kunna að finn- ast, heldur væri það einnig mjög mikilsvert fyrir ríki eins og Island, sem byggir efnahag sinn að mestu á fisk- veiðum, að hafa lögsögu yfir landgrunninu langt frá strönd < um. í landgrunns'hafinu væri jafnan að finna hrygningar- svæði fiskstofnanna og beztu , fiskimiðin. Boranir og vimnsla " annarra þjóða á landgrunni, sem strandríki hefur ekki lög- sögu yfir, geti valdið veruleg- . um truflunum og skaða á fiskimiðum. Þess vegna er nauðsynlegt, sagði dr. Gunn- ar G. Schram, að strandríki . hafi lögsögu yfir landgrunns- botninum, svo að það geti tryggt að vinnsla þar hafi ] ekki skaðvænleg áhrif á fisk- stofna og fiskveiðar. Hags- munir íslands væru tryggðir < með 150—200 mílna lögsögu. Dr. Gunnar G. Schram , benti í ræðu sinni á fjölmörg ■ önnur atriði, sem hafa verð- ur í huga í þessu sambandi. Nauðsynlegt væri að setja ítarlegar reglur um vemd fiskstofnanna á úthafinu, . mengun yrði æ alvarlegra vandamál og tryggja yrði að vinmsla auðæfa hafsbotnsins , hafi ekki í för með sér eyð- " ingu á auðæfum hafsins. Það er ljóst, að landhelgis- J málið ,lífshagsmunamál ís- lenzku þjóðarinnar, er nú að komast á dagskrá á ný. ís- . lenzka ríkisstjórnin hefur þegar gefið skýlausar yfirlýs- ingar um, hvað hún geti ekki ( fallizt á, og með ræðu dr. " Gunnars G. Schram í New York í fyrradag hafa vænt- anlega verið lagðar helztu út- , línur þeirrar stefnu, sem ís- lendingar munu berjast fyrir á alþjóðavettvangi á næstu J mánuðum og árum. Islenzka þjóðin hefur jafnan borið gæfu til að standa saman um \ ný stórátök í landhelgismál- unum og óhætt er að full- yrða, að svo verður einnig nú. Öskutunnur í Prag TVjú hefur Alexander Dubcek ■*■ ’ verið rekinn úr kommún- istaflokki Tékkóslóvakíu ásamt ýmsum helztu leiðtog- um frolsishreyfingarinnar þar í landi 1968. Dubcek er nú sendiherra lands síns í Tyrklandi og menn spyrja hversu lengi hann haldi þeirri stöðu. Á sama tíma og þetta ger- izt er hinn frægi tékkneski íþróttamaður Zatopek, sem yar mikill stuðningsmaður Dubceks, hundeltur og sví- virtur í Tékkóslóvakíu. Hann hrekst frá einu starfi til ann- ars og stjórnarvöldin geta ekki einu sinni sætt sig við að hann hreinsi öskutunnur í Prag. Jafnvel þær urðu tákn andstöðu við stjórnarherrana. Þannig heldur kvörn hinn- ar kommúnísku harðstjórnar áfram að mala undir sig menn, sem hafa gerzt sekir um það eitt að vi’lja veita þjóð sinni ofurlítinn hluta af þeim mannréttindum, sem V- Evrópuþjóðir búa við. Og þessa fyrirlitlegu harðstjóm styðja kommúnistar á Is- landi. Atkvæði ráðherrans FRV. þáð tum verðgiæzlu og sam- k'eppnisihömlur, seim Efri deild Al'þing- ir felldi í fyrnaidaig með jöfrnuim at- kvæðuim hafði vetnið í Uindirbúningi síðan árið 1966. Nefnid 20 nnanna, siem slkipuð v-ar fulltnúuim frá hinum ýmsu hiaigsmuniasamitökujm atvinmiurekienda og verkialýðs oig stjórnimálaflokk- aninia, vamin að gierð frumvarps- ins og leitað var til eriendra sérfræð- iniga um aðstoð við samningu þess. 1 mieiginatrfðiuim er það byiglgt á mijöig svip- uðúim grumidvelli ag ríkit hefur í þess- um miálum hjá hinum Norðúrlanda- þjióðlunium, m.a. þieim, siem lemgist af hafa búið vi@ stjóm jiafhiafðarm. Afstaða verzl umiarinmar var sú, að frunwarpíð væri spor í rétita átt, en fulltrúar verzlumar- ininiar hafa verið haldnir miiklum efla- siamidum um, að það muinidi bæta að ráði úr iþví áisitandi, sem ríkt befur í verð- lagBimálum. Samnleikurinn er lí'kia siá, að ákvæði firv. voru .að rnörgiu ieyti mjöig óljós og þesis veignia hefði framkivæmdin sjálf skipt miestu miáli og ráðið úrslitum um áhrif 'þeiss á verð'liaigismiáilin í landinu. Enlgiu að slðiur var það álit flestra þeirra, sem um þiað fjölluðlu í 20 mianna mefmd- iinná, að rnieð því væri noikkrum áfamga niáð í því að kioma nútím'aiagra sniði á afskipti hinis opinbera af verðtagismál- um. Allir þeir, siem með moikkiurri siann- gimii hafa fj'allað um núgild andi skipan þeirra máia, hiafa viðurkiennt, að með henini væri eklki aðeins ni'ðlsit á verzlun- arstéttinni hieldur beinlíniiis stuðlað að hærra verölagi fyrir neytienidur en ella hefði orðið, eins og t.d. Einiar Agiústsson, varaformaður Framsóknarfloklksins, hetf ur (hvað eftir anniað sýnt fram á í ræð- um á Alþinigi mieð giöggum dæmium. Frumvarpið var lagt fram á Alþimgi skiömmu fyrir jól oig kiom þá til fyrstu uimræðu í Efri dleild. Vita'ð var, að nokkr ar stviptimgar urðlu um það í Allþýðu- floklknum, bver afötaðia floiklkisins ætti að vera til málsámte, áður en það var laigt fram oig rætt mun hafa verið um þanm mlöguileika, að það yrði flutt sem þimig- manmafrumvarp, en ekkii stjórniarfrum- varp. Bkki viar hieldur óieðliiegt, að menn létu siér dietta í huig, að það yrði bor- ið fram af einhverjium þinigmönnium Sjálfstæðisfloikkisins og síðan yrði ieit- að stuðninigs þimigmannia Framisiókniar- flokkisinis við að fá málið siamiþykkt, þar sem talismenn Framisúknarflo'kikisinis hafa jiafnain rætt v'erðilagsmálin á þainn veg, að ætla mátiti, að Framsóiknjarflokkurinn væri reiðuibúiiinn tiil þesis að sty'ðja það. Fulitrúi Framisóknarfiokksins í 20 mianna netfndinni var að vísiu fj'ar- staddur, þegar niefndin afgneiddi miálið frá sér, en miiðsitjórmarmiaður í þeiim flokki og miikill áhrifaimiaður, Erienidiur Einarsison, forstjóri SÍS, var einn þeirra, aem stóð að saimminigii frum- varpsims. Þegar frumvarpið var hinis vegar lagt fram á Alþinigi sem ríkisgtjó.marfrum- varp var óhjákvæmilagt að líta á það sem staðflestiingiu þess, að a.m.k. ráðíhierr ar Alþý'ðutflokkls'ims væru reiðulbúnir til þess að fylgjia málinu, þótt svo kynni að fara, að einibverjir óbreyttir þimg- memn Alþýðiutflokkis'ims snieruigt igegin því. Gylfi Þ. Gíslaisoim, formiaður Allþýðu- floklkisinis og viðiskLptamál'ará'ðhierra, en undir hann heyra verðtagsmélin, lagði fruimvarpið fram og mælti með þv'í. Við fyrsitiu umræðu snerist Ótatf'ur Jó- hanntessom, formaður Framisótomar- fioklkisims geign frumvarpinu, en taiaðii þó á þanm veg að skilja mátti, að með Tl einhverjum breytimgum væri hann etf til vill tilbúiimn að breyta afstöðu sinni. Vitað var, a@ þasisi ræða Ólafs Jóhaniraes- soniar bom öðirum þimgmönnum Friam- sókimarflokksiims á óvarc oig aið hann hiafði etotoi haft samráð við þimgflokk sinn um atfstöðu til málsiins. Við sömu umræðu flutti Einar Ágúsitission einniiig ræðu, og þótt haran genigi etoki í berhöigg við þá stefmu, siem Ólafur Jðhianniesision hafði tekið, var allt annar tónn og virasiamtetgri í hans ræðu, þannálg að atf þesisium tveim- ur ræðum var engan veginn hægt að draga þá álytotun, að Framisóikimarflofclk- urimn mundii taka floktostaiga afstöðu gegn málinu á síðari stiigum þesis. Við ailgreiðlsiu málsins á Alþimgi nú hefur því tveramt komilð á óvart. 1 fyrsta tagi, að ráðhierra í ríkisstjónrainrai, Egg- ert G. Þorsteiraslson, beflur snúiat gegim miáli, sem hanm hlýtur að hatfa sam- þyikkt, að yrði fluitt, sem stjárniarfrum- varp og í öðru lagii andstaða Framsókn- arfloklksims. Svo vifcið sié fyrst a!ð síðamiefinda aitrið iniu verður ekfci komizt hj'á því að líta svo á, að atflstiaða Framsiókmaríloikksins byiggisit á tætoifæriisisinniulðum sjómarmiið- um. TaJjsmiamn Framisókraairfloktosins hafa hvað efitir anmað á umidaintförnum árum lýisit þeiirri stooðun s'irani, að breytimg þyrfti að Verðia á skipan verðtaigsmál- airaraa. Miálgaign þeirra, Tíminn, hiefur oft tekilð í samia stremg. í metfradaráliti Framisófanarmiamnia í allshierj'amefnd Efri deildar, sem dreift var á Alþinigi sL föstudiag, er efcki tekin beiin afstaða igiagn efmi frumivarpsins, heldur látin í ljósi sú Skioðun að gera megi þær breytinigar, sem muimi duigia á núgildandi verðtags- löigum. Jatfnframt er enn viðurklennt að a.rn.k. framkvæmd verðlaigslaigiainna eins og barani er nú háttáð sé ramglát og jaðri jafmvel við löigíbrot. Með hliðisiján af þeissu verðiur að telja, að þimgmiemm Fram sótomarflofckisins hafi greitt aitkvæði igieign. málimu eimgömgu vagma þesis, að þeir hatfi gert sér vomir um, að Alþýð'uflokik- urinn mumdi klofna og stjómiarfrv. þar mieð falla eims og nú er kamið á dag- inin. Með afstöðu sinni til málsins hefur Framsóknarflokkurinn auglýst , tæki- færismennsfcu sína á þann veg, að varla getur orðið flokknum til fraim- dráttar, þegar fram í sæfcir. Það sem hins vegar ræður úrslitum um, að fruimvarpið fellur er atkvæði Eggerts G. Þorsteinssonar, sjávarútvegsmála- ráðherra. Þetta er staðreynd, sem eng- an veginn verður komizt fram hjá. At- kvæði ráðherrans felldi frumvarpið. Það verður að segja umbúðalaust, að afstaða Eggerts G. Þorsteinssonar er óskiljanleg með öllu. Skyldi vera for- dæmi fyrir því í þingsögunni, að ráð- herra snúizt gegn stjórnarfrumvarpi? Með því að greiða atkvæði gegn verð- gæzlufrumvarpinu er Eggert G. Þorst- einsson að greiða atikvæði gegn máli, sem jafnframt heyrir undir flokks- mann hans í ríkisstjórninni. Sjávarút- vegsmálaráðlherra þarf efcki að verða hissa á því, þótt menn skilji efciki þessi vinnubrögð. Það verður að teljast úti- lokað, að þessi afstaða ráðherrans hafi legið fyrir, þegar ríkisstjórnin tók ákvörðun um að flytja málið á ALþingi sem stjórnarfrumvarp. Ef upplýsingar hefðu verið fyrir hendi þá uim að einn ráðherra í rílkisstjórninni væri svo and- vígur frum/varpinu, að hann hygðist greiða atkvæði gegn því á Alþingi, er mæsta ólíkleigt, að málið hefði verið flutt af ríkisstjórninni. Miðað við þær upplýsingar, sem fyrir hendi voru strax í haust um afstöðu Alþýðufloktosins til málsins, hefði eng- um komið á óvart, þótt einíhver óbreytt- ur þingmaður Alþýðuflotoksims hefði átt þátt í falli frumvarpsins með því að greiða attovæði gegn því. En enginn hefði spáð þvi fyrirfram, að einn af ráðlherruim Alþýðuflaktosins í ríkis- stjórninni yrði til þess. Á opinberum vettvangi hefur hvergi íkomið fram, hvorki á Alþingi né annars staðar, að Eggert G. Þorsteinisson væri andvígur frumvarpinu. tHann tók ekki til máls við fyrstu umræðu á Alþingi fyrir jól- in, og hann tók ekiki þátt í 2. urnræðu á Alþingi sl. föstudag. Framkoma sjávar- útvegsmálaráðherra í málinu er svo klaufaleg að með eindæmum er. í stjómarsamstarfi tveggja flotoka er óhjáfcvæmilegt, að hvor flolkfcurinn um sig taki vemlegt tillit til sjónanmiða hims. Stjórnarsaimstarf Sjálfstæðisflokks Framhald á bls. 24 M . Ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.