Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVXKUDAGUR 25. MARZ 1970 29 (utvarp) ♦ miðvikudagur ♦ 25. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Rak el Sigurleifsdóttir les söguna „Rósalín" eftir Jóhönnu Spyri (3) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir Tónleik- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heró- des Antipas: Séra Magnús Guð- mundsson fyrrum prófastur flyt- ur fjórða erindi sitt. Sungin passíusálmalög. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum „Kona Símonar frá Kyrene," smá saga eftir Ástu Sigurðardóttur. Bríet Héðinsdóttir les. 19.55 Kammertónlist Vlach-kvartettinn leikur Strengja kvartett nr. 3 í esmnoll op. 30 eftir Tsjaíkovský. 20.30 Framhaidsleikritið: „Dickie Dick Dickens" útvarpsreyfari eftir Rolf og Alex öndru Becker. Síðari flutningur tíunda þáttar. Þýðandi Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. í aðalhlutverkum: Erlingur Gísla son, Kristbjörg Kjeld og Helgi Skúlason. 21.10 Karlakór Reykjavikur syngur islenzk lög Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 „Ég heyrði Jesú himneskt orð“ Konráð Þorsteinsson talar um séra Stefán Thorarensen og sálmakveðskap hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma> (49) 22J25 Þegar „Egill rauði" strandaði Helgi Hallvarðsson stýrimaður segir frá. 22.45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ♦ fimmtudagur ♦ 26. marz 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. „Upp til fjalla“, hljómsveitar verk eftir Árna Björnsson. Sin fóníuhljómsveit ísiands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. „Betlikerlingin" og „Land ham ingjunnar" eftir Sigv. Kalda- lóns. Kristinn Hallsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á pí- anó. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eft ir Jón S. Jónsson. Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sig urbjörnsson leika. d. „Helga in fagra," lagaflokkur eftir Jón Laxdal. ÞuríðurPáls dóttir syngur. Guðrún Krist- insdóttir leikur undir. 16.15 Veðurfregnir. Þegar gamli Gullfoss kom Oscar Clausen rithöfundur flytur erindi. 16.45 Lög leikin á trompet 17.00 Fréttir Fræðsluþáttur um uppeldismál Sigurjón Björnsson sálfræðingur talar um hreinlæti og venjumynd un. 17.15 Framburðarkennsla> I esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli barnatiminn Unnur Halldórsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindl Guðmundur Sigvaldason jarð- efnafræðingur segir frá niðurstöð um rannsókna á tunglgrjóti. Skírdagur. 8.30 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur létt klassíska tónlist. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. „Kristur á OiíufjalUnu“< óra- tóría eftir Beethoven, Flytj- endur: Agnes Giebel, Ernst Háfleger, Jakob Stámpfli, Borgarkórinn og hljómsveit Beethoven-hljómlistarhallar- innar í Bonn. Stjórnandi: Volk er Wagenheim. b. Píanókonsert í d-moll (K466) eftir Mozart. Svjatoslav Richt er og Sinföníúhljómsveitin í Vín leika, Kurt Sanderling stj. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jónsson Organleikari: Gunnar Sigurgeirs son. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinnl Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikag’: Frá al- þjóðlegri orgelviku 1 Niirnberg 1969. Karl-Erik Welin og sænski út- varpskórinn flytja tónlist eftir samtíma tónskáld. Stjórnandi: Stig Westerberg. 15.30 Kaffitímlnn Ingeborg Hallstein, Heinz Hoppe, Renate Holm, Waldemar Kmentt o.fl. syngja lög úr óperettum. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Dagskrárþáttur um heilagan Franz frá Assisi Sveinn Ásgeirsson samdi og setti saman og flytur ásamt Ævari R. Kvaran (Áður útv. 5. jan s.l.). 17.40 Tónlistartími bamanna íbúð til leigu — Burnugæzlu 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu í Vesturborginni frá 1. apríl. Leigjendur sem geta tekið að sér gæzlu á 1 árs bami, hálfan eða allan daginn geta fengið íbúðina á hagstæðum kjörum. Aðeins áreiðanlegt og reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í sima 1-71-90 og 1-41-52. Félug úhugnmanna um sjúvurútvegsmúl Reykjuvik Félagið heldur aðalfund í kvöld, miðvikudaginn 25. marz í Tjarnarbúð í Reykjavík og hefst hann kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Endumýjun togaraflotans. Frummælandi verður Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Mætið stundv'slega og takið með ykkur nýja fétaga og gesti. STJÓRNIN. Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Stundarkorn með Sveinbiml Sveinbjömssyni 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Bókavaka Indriði G. Þorsteinsson og Jó- hann Hjálmarsson sjá um vök- una. Sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schubert. Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.20 Leikrit: „Kíkirinn" eftir J. C. Sheriff Áður útv. fyrir sjö árum. Þýðandi: Sr. Gunnar Árnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Séra Pinnock Brynjólfur Jóhannesson Séra John Mayfield Rúrik Haraldsson Mary Mayfield Kristbjörg Kjeld. Fröken Brown Áróra Halldórsdóttir Frú Palmer Helga Bachmann Joe sonur hennar Gísli Alfreðsson. Ben Brooks Haraldur Björnsson Wallis yfirlögregluþjónn Þorsteinn ö. Stephensen. 22.15 Veðurfregnir Kvöldhljómelikar: Þættir úr Árs- tiðunum" eftir Joseph Haydn Flytjendur: Edith Mathis, Nicolai Gedda, Franz Grass, Suður-þýzki madrigalakórinn og hljómsveit óperunnar í Munchen. Stjórnandi Wolfgang Gönnenwein. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) ♦ miðvikudagur • 25. marz 1970. 18.00 Lisa i Sjónvarpslandi Teiknimynd. Þýðandi og þulur Helga Jóns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarp ið) EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBANÐ ÍSL. SPARISJÓÐA 18.15 Chaplin Listmálari. 18.30 Hrói höttur Markaðshátíðin. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Veður og auglýsingar 20.35 Munir og minjar B.vggðasafnið i Görðum Gengið er með séra Jóni M. Guð jónssyni um byggðasafn Akra- ness og nærsveita, og sýnir hann ýmsa muni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnars- son. 21.05 Pikkóló Pikkóló og Móna Lisa. Teiknimynd. 21.15 Miðvikudasgmyndin Bókavörðurinn (StormGenter) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1956. Leikstjóri Daniel Taradesh. Aðalhlutverk: Bette Davis, Bri- an Keith og Kim Hunter. Borgarstjórn í lítilli, bandarískri borg verður eftir langt þóf við þeirri beiðni bókavarðar borgar innar, að fá sérstaka barna- deild í bókasafnið. Sá böggull fylgir þó skammrifi, að borgar- stjórnin krefst þess, að bók, sem nefnist Draumur kommúnistans verði fjarlægð úr safninu. 22.30 Da«gskrárlok Athugið vöruverðið HVEITI 25 kg. kr. 365 pr. kg. 14.60. STRASYKUR 14 kg. 220 kr. HRlSGRJÓN 3 kg. 114 pr. kg. 38. C 11 3 kg. kr. 204. LUX HANDSAPA 12 stk. kr. 148 pr. stk. 12.33. PAXO-RASP pr. pakki kr. 19. TISSUE 4 litir 150 bl. kr. 39. MAGGI SÚPUR 12 pk. kr. 270 pr. pk. 22.50. TORO SÚPUR — Efta-lækkun. LINDU SUÐUSÚKKULAÐI 5 stk. kr. 142. MILLS KAVlAR pr. túba kr. 31. AJAX-VÖRUR — Efta-lækkun. Opið til kl. 6 í kvöld © Iförumarl ^aöurii mh í. 1 ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 Einbýlishús — ruðhús Mjög fjársterkan aðila vantar stórt og vandað einbýlishús eða raðhús. Til greina kæmi hús, sem væri tilbúið undir tréverk. Mjög há útborgun í boði FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 MOSKVICH M408 ÞRAUTREYNDUR Moskvich bifreiSamar hafa reynzt fram- úrskarandi vel á okkar vegum. Kraftmik- ill með viðurkennt rafmagnskerfi. — Minnsta hæð frá jörðu 18 cm. Sparneyt- inn (7—8 I per 100 km). Moskvich 408 er kjörinn fyrir íslenzkar aðstæður. VERÐ KR. 192.834,00. Innifailð i verðinu: Ryðvörn, öryggisbeiti, aurhlífar, Ijósa- stilling, vindlakveikjari, þjónustueftirlit og uppherzla eftir 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomið verkfærasett. 6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskír- teini. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraul 14 - Re)kjavik - Sími 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.