Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 210. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tékkóslóvakía: Réttarhöld framundan Umbótasinnar og harðlínumenn gagnrýndir í senn Pnaig, 16. sept. — NTB EINN helzti áróðursmaffur komm únistaflokks Tékkóslóvakíu, Oldrich Swestka, lýsti því yfir í dag, aff vafataust yrffi huJunni svipt af frekari niffurrifsstarf- semi „stéttaróvinanna" í Tékkó- slóvakíu og að margir þeirra yrffu dregnir fyrir dóm. Sweisttoa er affalriitstjóri vilkiu- ritisdmis „Trtibumia", seim kioimim- lúmiisitaifliolklkiuiriinin gefur út oig esr Swiestlkia jaifiniain talimn viera í mijög niárauim teingtsium við Gust- aiv Husak, leiiðtioigia kiommúimiisita- rCLoSdktsómts. a Skrifar k Swest í blað sáltt, að „stéttairóvliinirnir“, ein mleð þieim er viemijiuilieigia átt við mmibótalsáininia, ve-rðd dæmidár á grundvelli staðreynda einna en ©klki ó giruindlvetUi tilfannánlgla eða ótjióss ihulglbdðls. Fréttaritarar í Prag leggj a hinis vegar mikáa áherzlu á, að Swestkia beiinir ekki eiingöngu gaignrýni simni gegn umbótasinn- um mieð Alexander Dubcek í fararbroddi, heldur ekki síður Golda Meir stödd i USA — ræðir við Nixon á föstudag Tel Aviv, London, 16. sept. NTB—AP FRtí GOLDA Meir, forsætisráð- herra Israels, fór I dag fluglelð- is til Bandarikjanna i þvi skyni að ræða við Nixon forseta gaum gæfilega um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, þátt Sovétríkj- anna í þróun mála þar og kröfu Israela um örugg og viðurkennd landamæri. Geysilegar varúðarráðstafanir voru viðhafðar, er hún steig um borð í Boedng 707 þotu frá E1 A1 flugfélaginu á flugvellinum í Lod, en flugvélin flaug til New York með viðkomu á Heathrow- flugvelli í London. Þegar þang- að kom, voru varúðarráðstafan- ir svo umfangsmiklar, að frú Meir kærði sig ekki um að fara út úr flugvélinni. Til staðarvoru vopnaðir verðir frá E1 Al, leyni- lögreglumenn frá Scotland Yard og lögregla Heathrow-flugvallar, sem hafði með sér varðhunda. Umkringdu þessir verðir vélina, á meðan sendiherra Israels í London, Ahron Remez, gekk um borð til þess að ræða við for- sætisráðherrann. Öllum leiðum til og frá braut- inni, þar sem flugvéiln stóð, var lokað. 1 Israel hafði frétta- mönnum verið bannað að skýra frá flugferðarnúmerinu. Frú Golda Meir mun ræða við Nixon forseta á föstudag. Hún mun einnig eiga viðræður við William P. Rogers utanríkisráð- herra og fleiri háttsetta ráða- menn í Bandaríkjunum. Heimsókn hennar til Banda- rikjanna nú er talin afar mikil- væg, en þetta er i annað sinn, sem hún kemur þangað, frá þvi ----------------- ---- að hún varð forsætisráðherra í fangelsisvistar allt að þremur marz á síðasta ári. Framhald á hls. 2 gegn herákáum, óbilgjörum harð líniumön.nunum, er sátu við völd allit frá byrjun sjötta áiratugar- ins fram til þess tímia, er Dub- cek tók við völdum í bommún- istaflokknum í janúar 1968. Seg- ir Swestka, að þesisilr menn geti Framhald á hls. 2 2vt ár f yrir flugrán Niirnberg, 16. september AP DÓMSTÓLL í Vestur-Þýzka- landi dæmdi í dag 8 Tékkó- slóvaka í allt að 2% árs fang- elsi fyrir flugrán 8. júni sl. á farþegaílugvél CSA-flugfé- lagsins, sem er tékkneskt. Var flugvélin látin lenda í Niirnberg og beittu flugræn- ingjarnir byssum, sem þeir miðuðu að áhöfn vélarinnar. Flugræningjamir, fjórir karlmenn og fjórar konur, voru fundin sek um nauðung og frelsissviptingu við flug- ránið, en í vélinni voru þriggja manna áhöfn og 16 farþegar. Saksóknarinn hafði krafizt árum. IHI Ástandlð í Jórdaníu verður uggvænlegra með degi hverjum. Mynd þessi sýnir vígreifan skæruliða veifa byssu sinni. Jórdanía: Borgarastyrjöld yfirvofandi Arafat kallar nýju stjórnina „fasistastjórn‘, og heitir á fólk að hefja allsher jar verkfall Amman, 16. sept. — AP-NTB HER Husseins Jórdaníukon- ungs og skæruliðaher Palest- inu-Araba voru þess albúnir í kvöld að ráðast hvor gegn öðrum og benti þá allt til þess, að borgarastyrjöld væri yfirvofandi í landinu. Fyrr um daginn hafði komið til harðra átaka, þar sem beitt var bæði flugskeytum og stórskotaliði. Yasser Arafat, helzti foringi skæruliða, kall- aði herforingjastjórn þá, sem Tryggingar gegn flugránum hækka um 500% á viku London, 16. september. AP. ARABISKU flugvélaræningj- arniir, sem sprenigdu þoturn- ar þrjár í loft upp í Jórdan- eyðimörkiimni, hafa með því tiltæki sínu haft gífurleg áhiiÆ á sölu trygginga- skírteina hjá ýmsum helztu tryggingafélögum heimis. Fyrir skömrnu höfðú ýmis helztu flugfélög ekki áhuga á að tafca tryggingar gegn flug- ránum, en í dag gaetti þess hjá sölumönnum Lloyds, að viðhorf filugfélagainina var breytt. Iðgjöldin eru eiinnig mjög há, í sumum tilvifcum allt að 500% hærri en fyrir viku, segir í fréttinni frá AP. Af hálfiu Lloyds hefur hins vegar verið lýst yfir, að eng- ar breytintgar hafi orðið á tryggimgum gegn flugvéla- ránum. Bætir AP því við þessa frásögn, að Lloyd sé jafnófúsit að ræða um við- skiptavini síma og banikarnir í Sviss. Hussein konungur hafði kom- ið á, „fasistastjóm" og skor- aði á almenning í landinu að hefja þegar allsherjarverk- fall til þess að steypa stjórn- inni af stóli. Þessi yfirvofandi hætta á borgarastyrjöld jók enn á óttann varðandi öryggi þeirra 54 gisla, sem skærulið- ar halda enn föngnum eftir flugránin í síðustu viku. Verzlaonir og skólar voru lok- aðir í diag í Amman, Mötfiuðfoomg Jórdiamlíu og fleistum bongum og bæjum í lamdinu, Götur voru aiuðar, (því að fóllk hélt sér iininan veggj-a hieimála sinnia, etn dró hliera fyrir gluglga af óWa vi'ð, að igötulbard'agar mynidiu hefjast þiá og þegar. Utvairp skæruliiða í Bagdad lýisiti hiarfo'rinigjiaisitjiómáinini nýju siem „sivikináða)sitjóm“ og staoraði á fólk í Jórdiainíiu að rísa upp og gerta byltinlgu. Útviarp sbæruliðia í Amman sjálfri var aiðeinis hóg- vænara í orðlbragði Og saigði skœruliðuim að vera viðbúnum mieð bystsur slíniar en slkjótia eikki á hienmiemn stjiómiarinniar neimia ráðizt væri á fþá sjiálfa. Fimm manina sáttanefnd Ar- aibanfikjanna, sem setið hefur að störfum í tvær vi'kur í Amman í því skyni að reyna að kotnia í veg fyrir, að upp úr syði algjör- lega mdlli sbæruiliðia og atjómiar- hersinis, skoraði á stjómir Araba ríkjanna að efna til sfcyndifumd- ar í Kairo til þess að reyna að koma ó sáttum. í Bagdad og Damaskus var frá því skýrt í útvarpi, að sjötti floti Bandaríkjanna væri viðfoú- inn á Miðjarðamhafi og tæki það foanidaráskar herfluigvélar minna en eina klukfcustund að komast til Jórdaniíu. Var sagt, að hemað- aríhiutun Bandaríkjamanna væri yfirvöfandi á hverri stundu. í Washington vísaði Ziiegler, blaða- fulltrúi Nixons forseta, þessari staðhæfinigu algjörlega á bug. HERLÖG Hussein konungur ávann sér reáði skæruiiiiða imieð því að lýsa yfir herlöigum í iandiimu sniemima í miorgun og skipa Hafoi Daoud hershöfðingj'a, sem hlaut herþjólf un sína í Bretlandi, æðsta mann heriflorinigjastjórniarininar, er tók í sinar hendur öll völd í landinu, en borgaraleigri stjórn landsins, sem verið hefur við völd frá því fyrr í sumar, var vikið frá. Er talið, að Hussein ætli að lóta til skarar skríða fyrir alvöru gegn Framhald á bls. 14 Alan Paton fær vegabréf Höfðaborg, 14. september. STJÓRN S-Afríiku hefur I veitt rithöfundinum Alan i Paton vegabréf eftir 10 ára . bið. Paton er eimn harðasti 1 gagnrýnamdi stjórnarinmar. I Hann hefur ekki getað ferð- j azt síðan 1960 er vegabréfáð , var tekið af honum án nokk- urra Skýriinga, en talið var að gagnrýni hans á aðskilnað- I arstefnumia erlendis lægi að baki. Hyggur Paton nú á mik- 1 il ferðalög til að safna efmi ) í ævisögu s-afríkanska ljóð- | skáldisims Roy Gampells. Nixon til Júgóslavíu - auk þriggja annara Evrópulanda Washington, 16. september. AP, NTB. NIXON Bandaríkjaforseti mun heimsækja Júgóslavíu í !Evrópu- för sinni síffar í þessum mánuffi, aff því er upplýst var í Hvíta hús- inu í Washington í dag. Er þaff í fyrsta skipti, sem Bandarikja- forseti heimsækir Júgóslavíu og í annað sinn sem Nixon kemur í opinbera heimsókn til komm- únistarikis. En hann kom til Rúmeníu á heimleiff úr hring- ferð um jörffina í fyrra eins og menn muna. Nixom heldur í Evrópuförina 27. september n.k. og mum á 9 dögum heimisækja Ítalíu, Spán, Stóra-Bretland og Júgóslavíu. Blaðafulltrúi B aindarík j af or- seta, Ronald L. Ziegler, sagði í dag, að engar áætlanir væru um viðkomu í fleiri löndum, en hann bætti því við, að möguleiki væri ætíð fyrir hendi. Að sögn blaðafulltrúams mumu bandaríisku forsetahjónim dvelja eitt kvöld í Belgrad, en ef til vill ferðast eitthvað um Júgóslavíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.