Morgunblaðið - 17.09.1970, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970
GAMLA BI
Snáfið heim apar
WaU DISNeYS
mpnws.
MAURICETm
CHEVALIER
JHF YVETTE BH
ÍMIMIEUX
mDÉÁN
^pUOIMES
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd í litum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Spennandi og afarvel gerð ný
japönsk Cinema-Scope-mynd um
mjög sérstætt barnsrán og af-
teiðivigar þess, — gerð af meist-
ara japanskrar kvikmyndagerðar,
Akira Kurosawa.
Blaðaummæli!
i . . „Barnsránið" er ekki að-
eins óhemju spennandi og raun-
sönn sakamálamynd frá Tokyo-
borg nútímans, heldur einnig sál
fræðilegur harmleikur á þjóðfé-
lagslegum grunni" .. .
Þjóðv. 6. sept. '70.
.. . „Um þær mundir sem
þetta er skrifað sýnir Hafnar-
bíó einhverja frábærustu kvik-
mynd, sem hér hefur sézt". ...
. ;. Unnendur teynilögreglu-
mynda hafa varla fengið annað
eins tækifæri til að láta hríslast
um sig spenninginn" . . . „Unn-
endur háleitrar og fullkominnar
kvikmyndagerðar mega ekki láta
sig vanta heldur. Hver sem hef-
ur áhuga á sannri leiklist má
naga sig I handarbökin, ef hann
missir af þessari mynd." . . .
„Sjónvarpstíðindi" 4. sept. '70.
„Þetta er mjög áhrifam íkil
kvikmynd. — Eftirvænting áhorf
enda linnir ekki í næstum tvær
og hálfa klukkustund." . . . „hér
er engin meðalmynd á ferð, held
ur mjög vel gerð kvikmynd, —
lærdómsrík mynd." . . . „Maður
losr.ar hreint ekki svo glatt und-
an áhrifum hennar." . . .
Mbl. 6. sept. '70.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABfÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Bilijón dollara heilinn
KARL
HARRY SALTZMAN
michaelCAINE
MALDEN
"BILLION
BRAIN’1
ÍLIS'ixPÍ-. OSCAR .„FRANCOISE
BEGLEY HOMOLKA DORLEAC
Víðfræg og mjög vel gerð, ný,
ensk-amerísk sakamálamynd í
litum og Panavision. Myndin er
byggð á samnefndri sögu Len
Deighton, og fjallar um ævin-
týri njósnarans Harry Palmar,
sem ftestir kannast við úr mynd
unum „Ipcress Fite" og „Funeral
in Berlin".
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 12 ára.
SKASSIÐ TAMIÐ
(The Taming of The Shrew)
Sýnd kl. 9.
To sir with love
ISLENZKUR TEXTI
Hin vinsæla ameríska úrvals-
kvikmynd með Sidney Poiter.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sveínbjöm Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
Meðan birgðir endast selur LITLISKÓGUR
eftirtaldar vörur:
r Gallabuxur herra kr. 475,00
Gallabuxur drengja frá kr. 275,00
Vinnuskyrtur herra kr. 220,00
Drengjaskyrtur kr. 150,00
Herrabuxur, ull. frá kr. 400,00
■ Terylene-herrabuxur kr. 900,00
LITLISKÓCUR
horni Hverfisgötu og Snorrabrautar.
Sími 25644.
Heilsan er fyrir öllu
Blóðugar hefndir
Bráðskemmtileg og listavel gerð
frön'Sik mynd.
Leiikstjóri Pierre Etaix.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd var mánudagsmynd
en er nú sýnd vegna fjölda
áskorana en aðeins í fáa daga.
Blaðaummæli, m. a. Mbl.
Velvakandi getur borið um
það, að þetta er ein alfyndnasta
og hiægilegasta mynd, sem hann
hefur séð í mörg herrans ár. Skil
ég ekkert í því, að þessi mynd
skuli einungis sýnd á mánudög-
um, því að hún ætti að þola að
vera sýnd á venjulegan hátt aila
daga. Trúir Velvaikamdi ©kiki öðru
en að hún fengi ágæta aðsókn.
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR’
Kristnihald undir jökli
4. sýning föstudag — uppselt.
Rauð áskrrftarkont gilda.
Næsta sýning sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
LOFTUR HF.
LJÓSMYNDASTOFA
tngótfsstrætl 6,
Pantið tíma 1 síma 14772.
Tdkið eitir
Úrvals æðar- og svanadún's-
sæmgur. Verðlíð er mjög l'ágt.
Trúið saonleikamum. — Mínar
sœngur eru viðurkenndar utan-
lands og innan. Póstsendum.
Sími 92-6517, Voguim.
(Thunder at tihe Border)
ivtjög spennandi og sérstaktega
viðbiurðarík, ný, kvikmynd í Htum
og CinemaScope. Myndin er
með ensku taili og diömskum
texta.
Aðaíhlut'verk:
Rod Cameron, Pierre Brice.
Börnnuð ionan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
YTRI-N JARÐVIK
Blaðburðarfólk vanfar
Sínii 1565. Hólagata 29.
JflorgtmliTs&tlí
eœiBJSSEJEIEIEJEIE!
Opið hús
hefst að nýju
í kvöld kl. 8.
Ný leiktæki
Diskotek
Náttúra
leíka kl. 10—11.00.
Framvegis verður „Opið hús“ á sunnudags-,
þriðjuaags- og fimmtudagskvöldum.
— — Munið nafnskírteinin. —
EJEJEJEJEJEJEJEJEJSS
Cleðidagar með
Cög og Cokke
Hláturinm lengir lífið. Þessi bráð-
snjall'a og fjölibreytta skopmynda
syrpa mun veita öllum áhorTend-
um hne’ssilegam hilátur.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
m
Simar 32075 — 38150
Rauði
rúbíninn
Dönsk l'itmynd, gerð eftir sam-
nefndri ástarsögu Agnar Mykle's.
Aðal'hlutverk:
Ghita Nörby og Ole Söltoft.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börmum innan 16 ára.
Skuldobréf
ríkistryggð og fasteignatryggð
tekin i umboðssölu.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heimasími 12469.
Sparifjáreigcndur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Upplýsingar kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A.
Símar 22714 og 15385.
/tENC!NN
VERDUR
LENS
I
MEÐ
I