Morgunblaðið - 17.09.1970, Side 18

Morgunblaðið - 17.09.1970, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1970 Sendisveinn Okkur vantar sendisvein nú þegar eða 1. október. Þarf að vera allan daginn. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. Söngkennsla HEF KENNSLU AFTUR 1. OKTÓBER. Innritun hefst nú þegar, milli kl. 14 og 18. Nánar í síma 14732. GUÐMUNDA ELlASDÓTTIR. AUGLÝSING um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavik eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launa- kerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. Lögreglustjórinn í Rcykjavík, 15. sept. 1970. Sparið fé og f/rirhöfn ***** og bjóðið heimilisfólkinu samt betri mat * * * * Veljið um 0 stærðir af ÁTLÁS FRYSTIKISTUM EÐA -SKÁPUM AUK 3ja STÆRÐA SAMBYGGÐRA — KÆLI- OG FRYSTISKÁPA — NÝJAR GERÐIR BETRA ™ þrátt fyrlr enn fallegra útlit og full- komnari tækni, m.a. nýja, þynnri en betrl einangrun, sem veltir stóraukið geymslurými og meiri styrk, sérstakt hraðfrystihólf og hraðfrystistillingu, auk fjölmargra annarra einkennandi ATLAS kosta. ATLAS ER AFBRAGÐ - REYKJAVlK. — Heimsókn Framhald af bls. 24 mieð ótal tegunduim flugvéla. Heilir búgairðar með öllu tiWieyr- andi, siki, lækir, fossar og grænar grumdir. Húsin eru flest sett saanan úr plastklubbum í aílla vega litum. Þarna eru sikrúðgarð- ar, og alls konar gervidýr, þar Motróðskonu eðn mntsvein vantar að mötuneyti Bændaskólans að Hvanneyri. Skóiastjóri. hálfan eða allan daginn. H.f. Eimskipafélag íslands. Opinbcr stofnun óskar að ráða vélritunarstúlku Auk leikni í vélritun er krafizt nokkurrar kunnáttu í tungu- málum (ensku og dönsku). Skriflega r umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag 19. þ.m., merkt: „Vélritun — 4734". PACER STAR ER LANG-ODÝRASTA LJÓSPRENTUNARVÉLIN A MARKAÐNUM. VERÐ AÐEINS KRÓNUR 3.248,oo LJÓSPRENTAR ALLA LITI Á SKÖMMUM TÍMA, HVORT SEM UM ER AÐ RÆÐA PRENT, VÉLRITUN EÐA SKRIFT. Sisli cT. rSofínsen 14 VESTURGIÍIU 4S SÍMAR: 12747 • ]6647 Nýkomið á þökin Japanskt þakjárn B G 28 með 15% meiri brotstyrkleika en áður hefur þekkst hér. „Verðlækkun“. Ennfremur enskt þakjárn B G 24 málað annars vegar. Verzlanasambandið h.f. Skipholti 37 — Sími 38560. sem þau eiga heima. Það er ekki auðvelt að lýsa þessu sérstæða umiiive rfi. Sjón er sögu ríkairi. Bkfki má heldur gleyma brúðu- sýninigurmi. Þar eru sýndir bún- ingar og hárgreiðsla á 300 brúð- um, allt frá fornöld til okkax daga. MæSumar hafa ek'ki síður gaman af að sikoða safmð en litlu dæturnar þeirra, sem gleyma sér af hrifninigu. Frá Leikfangalandi, lá leið mín í ljónagarðinn í Givskud, en hann er á hæðarthrygg mitt á milli Vejle og Brande. Forstöðu- men.n og eigendur garðsina búa í Vejle. Það hafði tekið þá nokk- urn tíma að fá leyfi ríkisvalds- ins tii þess að koma þessum garði upp. Ljónin voru fengin frá Etóópíu, og þeim var valinn stað- ur, sem líkist mjög þeirra eigin upprunalega landssvæði. Gróður- inn þama á heiðinni eæ lágvaxin fura og greni, ásamt lyngi og nokkrum fleiri villtum tegundum. Lamdið sem eigendurnir fen.gu til umráða er stórt svæði, og tóku þeir nokkurn hluta af því fyrir Ijónagarðinn. Hann eir girtur af með fjórfaldri girðingu, yzt er gaddavírsgirðinig, næsta girðinig er fjöguirra metra há, og nœr hún hálfan metra í jörð. Þá kemux sú þriðja sem er 1,75 m og innist er rafmagnsgirðimg. Ljónin eru 33 talsins. Þau eru höfð í þremur hólfum, hver fjöl- skylda útaf fyrir sig, og yfir hverju ljónaheimili ríkir elzta karlljónið, og má stundum sjá það liggja fram á lappir sínar á hærri stað en þegna þess, eins og það sé á verði. Eftirlitsmennirnir hafa veitt því athygli að dýrin fara stundum í heimsóknir milli hólfanna, sem eru ek'ki sérlega þétt girt. Með fram hólfumum llggur þriggja kílómietra langur ökuvegur, en aðeins stórir fóliksflutningabílar aka gegnum garðinn. Skoðunar- ferðin tekur um það bil hálfan tíma, og fylgja sebramálaðir öryggisbílatr ferðamannalbílunum eftir, ef einihver bilun ætti sér stað, eða eitthvað annað sem þyrfti aðstoðar við, og hafa þeir inni að halda eldvaimaráhöid, riffia og annan björ.gunarútbún- að. Ökumenn þeirra hafa einnig stöðuigt samband við eftirlits- tumana til tryggingar fyrir gest- ina. Eins og fyrir er getið tók það nokkurn tíma að fá leyfi fyrir stofnun þessa garðs. Yfirvöld landsins huigsuðu sig tvisvar um áður en þaiu gáfu áíkveðið játandi svar. Það gat verið áhætta að flytja villidýr inná Jósku heið- arnar; þótt ljónin llti friðsam- lega út, við svona góð sikilyrði eru þau þó alltaf rándýr, og geta orðið ma.nnskæð eins og kunnugt er. Loks hafðist þetta þó í geign, og niú langar eigendurna til þess að nýta meira af landinu sem fengizt hefir, og flytja inn fíla. Á kvöldin enu ljónin l'átin inn í upphituð hús og gefið að eta og dreikika. Þessi 33 Ljón þurfa 200 kíló af hráu kjöti á dag, auk þess sem þau fá síld, mjólik, vitamín og minieralsalit. Stðan eru þau höfð inni yfir nóttina. Garður- inn er opnaður til sýnis kl. 10 á morgnana, að undansfkyidum þeim tíma er hin lönigu skólafirá standa yfir, þá er opnað kliU'kkain 9. Aðsókn hefiir verið mjög mikil síðan staðurinn varð opnaður al- menninigi, en það vair 12. ágúst 1959. Það mun koma sér betux að aðsóknin er góð, því rekstur- in.n hlýtur að vera mjög dýr. SPEGLAR TÆKIFÆRISGJAFIR Komið og veljið gjöfina. Fjölbreytt úrval. Verð og gæði við allra hæfi, r 1 LUDVIG STORR L J SPEGLABUÐIN, Laugavegi 15. Símar: 1-96-35. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.