Morgunblaðið - 17.09.1970, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTE5MBER 1970
27
ÉÆJApíP
SSni 50184.
f skugga dauðans
Hönkiusp&rmaod'i k'únekamynd
í iituim.
Sýnd kl. 9.
- Lyfja-
framleiðsla
Framhald af bls. 23
með valdboði stjórnarvalda án
nokkurra úrbóta, er vonandi
ekki gleymt, þótt fjölmiðlunar-
tsekin þegðu þunnu hljóði. Al-
menningur fékk á þessu tímabili
lyf sín jafnt fyrir því hvort sér-
menntaðir menn stóðu að baki
þeim eður ekki. Slíkt var að-
eins hægt með því að láta reka
á reiðanum; með þvi að veita ósér
fróðu starfsfóiki í lyfjabúðum
undanþágur á undanþágur ofan
og með þvi að setja faglega sjálfs
virðingu undir mæliker. Stórslys
hefðu getað orðið, en svo virtist
sem jafnvel framámenn íslenzkr
ar lyfjafrseði væru múibundnir,
líklega til þess að styggja ekki
fólk, með því að ljóstra upp al-
vöru ástandsins. Vegur islenzkr-
ar lyfjafræði hefur sennilega
aldrei verið minni en þá. Það er
sannarlega kominn tími til þess
að við lyfjafræðingar hættum að
starblína niður í jörðina, en för
um að líta fram á við, á raun-
hæf verkefni landi og þjóð til
gagnsemdar.
Kaupmannahöfn,
9. sept. 1970
DRGLEGR
VIXEN
Hm umta'laða mynd Russ Meyer.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönmuð tnmam 16 ára.
Upp með pilsin
(Carry on the Khyber)
Sprengihliaegiteg brezk gaman-
mynd í Htum og með ísl. texta.
Sidney James, Kenneth Williams
Sýnd kl. 9.
BINGÓ
BINGÓ í Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl 9 í kvötd.
Aðalvinningur eftir vali.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
UTSALA
Rýmingarsala í Gróðurhúsinu við Sigtún.
Alaska hættir rekstri gróðurhússins.
Alít á að seljast. — Gerið góð kaup.
v/Sigtún, sími 36770.
STYRKUR úr mmningarsjóði
Olnvs Brunborg slud. oecon.
Á árinu 1971 verður veittur styrkur að fjárhæð Nkr. 2.700,00
úr Minningarsjóði Oiavs Brunborg stud. oecon. Tilgangur
sjóðsins er að styrkja íslenzka stúdenta og kandídata, sem
vilja stunda háskólanám í Noregi.
Umóknir um styrk úr sjóðnum sendist skrifstofu Háskóla
íslands fyrir 15. október 1970.
HÉRAÐSLÆKNISEMBÆTTI
nnglýst Inust til umsóknor
Héraðslaeknisembættið í Raufarhafnarhéraði er laust til um-
sókriar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og
önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 15. október n.k.
Embættið veitist frá 1. nóvember 1970.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. sept. 1970.
HAUSTFAGNABUH
uð félngsheimilinu HVOLI luugurduginn 19. þ. m. hl. 21
Ávarp:
ELLERT B. SCHRAM
formaður S.U.S.
Mætum að
HVOLI
FJÖLNIR F.U.S.
Skemmtiatriði:
Sönglngntríóið
ÞRJÚ Á PALLI
★
Dans:
TBÚBBOT
HAUSTFAGNAÐUR - HVOLI
BLÓMASALUR
VÍKINGASALUR
KARL ULLENDAHL OG
HJÖRDlS
GEmSDÓTTIR
HOTEL
LOFTLEIÐIR
SlMAR
22321 22322