Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 Eskifjörffur Gagnfræðaskóli á Eskifirði í vetur Vatnsveituframkvæmdir á næstunni ÞEGAR eiftt)hvað gerist á Eski- firði, seim við viljuim segja frá á síðum Mbl., eiguim við góðam htaiuik í homi, þar seim Gunnar W. Steindórsson er. En hann befur verið fréttaritari blaðsims á staðnum í fjöldamörg ár. f þetta sinn voruim við þó ekíki að krefja hann um ákveðnair upplýsin.gar fyrir blað naesta dags, heldur að spyrja almennra tíðinda úr hams bæ, um framkvæmidir, aflabrögð og atvinnu. — Stærsta framfcvæimdiin hér um þessar mundir er íþróttahús- ið, sem er í byggimgu og fyrir- huigað að taka í notkum um ára- mót, sagði Gunnar. Vinna hefur legið niðri við byggimguna í sumar, þvi sumdlaug er í húsinu og var hún starfrækt við góða aðsókn í sumar. En æthinin er að setja gólf yfir sundlaugiina, svo Gunnar W. Steindórsson mota megi hana til íþróttaiðfcana yfir veturinn. ÉþróttaJhúsið er að- allega ætlaið skólumum og er fyirsti áfamigi í nýrmi sfcólaibygg- ingu. — Hvenær verður byrjað á þessari skólabyggingu? — Það er eikki vitað emn. En það er brýn miauðsyn. Barnaskól- inm hér er mjög gamaill, byggður 1910—1911. Og þó hann hafi ver- ið vel byiggður í upphafi og enzt fu'rðanlega vel, þá er orðin mik- il þörf á nýju barmaskólahúsi. — En hvað um unglingaskóla? —■ BairmiaheimiiMð, sem starf- rækt hefur verið í sumar, er og verður á vetrum motað sem skólahús. í fyrra var hér í fyrsta sirnm miðskóli og refcimn í þessu húsi. Og í vetur verður hér gagnfræðaskóli og þar með er imerfcum áfamga náð. Nei, kenm- ara vantar ekíkii, þeim hefur fjölgað. — Er eitthvað fleira í bygg- ingu? — Já, tíu íbúðarhúís eru í bygg- ingu á Eslkifirði og misl'aingt komin. Og á vegiutm sveitarfé- 'lagsinis eru fyrirfhugaðar vatns- veituframkvæmdir á mæstunmi. Yfirborðsvatn er notað og þarf að má í hreinma vatn. f því sam- bandi þairf ,að bora eftir vatni. — Við hvað hafa bátarnir ykkar verið? — Fjórir þeirna hafa verið við síldveiiðar í Nionðurisjó. Jón Kjart- 'ansson og Krossanesið hafa sel't aflann erlendis, og var mýlega sa,gt frá því að Jón Kjartamsson hefði aif’lað fyrlr 13 mjilljónir, En ’Seley og Guðrún Þorkelsdóttir hafa vei'tt í tunmur og komið með aflairm heim. Enmfremiur hefur E'ldborgin úr iHafnarfirði lagt upp hér. H'efur skapaizt mikil atvimna við að greina sundu.r síldina o. fl. Bldborgim lagði upp hjá söltumars'töiðkinii Eyri, Seley hjá Ösfcju og Guðrún Þorkels- dóttir hjá Auðbjörigu. Ednin bát- ur er þá eftir, Hólmaniesið, sem hefur venið með trol'l og. lagt afl- ann upp hér. — Atvinnuástand hefur þá verið sæmilegt. —■ Atvinna hefur verið góð í sumair, sérstaklega þar sem smá- bátar héðam hafa aiflað vel, og Fréttir frá Eskifirði Gunnar W. Steindórsson, fréttaritari Morgunblaðsins segir frá. laigt aiflann (upp í frystihúsið. Má búast við að dragi úr, þagair þeir hætta í haiuist. Full nauðsyn væri því að togskip af heppilegri stærð bæ’ttust í flötann hér á Eslkifirði, til að brúa bilið yfir haustimániuðina og fyrri hluta vetrar. Mmningargjöf til Skeiðf latarkirk j u HXNN 31. ágúst voru hundrað ár liðin fré fæðingu Eyjólfs Guð- mumdssonair rithöfundar og bónda á Suður-Hvoli í Mýrdal. Af því tilefnd voru Skeiðflatar- kirkju færðair aö gjöf 10 þús. kr. ti‘1 minnimgar um hjónin Am- þrúði Guðjónsdóttur og Eyjólf Guðmiuradsson, sem bjuggu mörg Leiðrétting Uradir miinminigarigireiin um Jón- írau Valgerði Siigurðardóittur, ■sem birtisf í Mbl. í gær, átti að stamda Daigf. Sveirabjiöirinisisioin. ár á Suður-Hvolii í Skeiðflatair- sókn. Gefendur eru börn og tengdabörn þessara mætu hjóna. Vill sóikniairmefmdarfonmaður, Sig- uirður B. Gunnarsson, flytja gef- enidum alúðarþökk fyrir hönid Skeiðfatarsöknar. LEIÐRÉTTING ÞAU MISTÖK urðu í blaðinu í gær að fyrirsögn á grein Kóris Baldvinssonar brenglaðist. I fyr- irsögn stóð „Er lýðræðið að breytast“, en þar átti að standa „Er lýðræðið að bregðast“. Heyþurrkunar verksmiðjan Hveragerði, 14. sept. — HVERGERÐINGAR veltu því Benedikt frá Hofteigi ræðir við Gísla Sigurbjömsson framan við þurrkhúsið nokkuð fyrir sér, þegar þeir sáu, að hús var að rísa á hverasvæðinu. Ekki var undr un þeirra minni, þegar mótor var settur á mæni hússins. Nú vantaði bara viftu til þess að húsið gæti hafizt á loft. Nei, þetta var ekki fljúgandi disk ur, þarna var komin hey- þurrkunarverksmiðjan hans Benedikts Gíslasonar frá Hof teigi og sl. sunnudag var Eyvindur mönnum gefinn kostur á að sjá heyþurrkunarverksmiðj- una í fullum gangi. Það skal tekið fram, að þetta er algjört tilrauniahús, 3x3 m og 18 rúmm. í vegg- húð, og tjáði Kristján Jóns- sora, sér'leyfishafi frá Saurbæ, sem hefur haft umsjón með húsinu, að hægt væri að þurrka 15—20 hesta í einu og tæki það um 5 klst. Þegar er búið að þurrka um 200 hesta við góða raun og væri mikil eftirspurra eftir því að fá hey þurrkað. Var Kristján ekki í vafa um, að ef Eyvindur, svo hefir húsið verið skírt, hefði verið þarraa sl. sumar, þá mætti sjá marga vagraa með heyi, sem biðu ef’tir að kom- ast í ofninn. Tjáði Kristj án mér, að margar fyrirspurrair hefðu borizt um þurrkun og voraar hann að geta starfrækt heyþurr'karann fram eftir hausti. Kjartan Hannesson, bóndi In’gólfshvoli, sagði, að fyrst væri þetta gott, þegar hægt væri að keyra heyvagnaraa inn og ekkert að umhlaða. — Þessi aðferð Benedikts er þveröfug við gömlu súgþurrk unaraðferðiraa. í uppfirani'n'gu Beraedikts eru rör í botrai húss Ileyþurrkunarhúsið í Hveragerði iinis og net þar ofan á og blást ur á mærai hússimis, sem sogair alla gufu út. Það var beðið með nokkurri eftirvæntinigu, að húsið yrði opniað og gerði Benedikt það sjálfur, eins og vera ber. Þarna gaf að líita ið flrænt og vel þurrt hey og var auðheyrt á þeiim bændum, sem þarraa voru, að þeir væru hrifniir og töldu, að það mætti ekki draga að gera alvarlega tilraun með þessa heyþurrk unaraðferð. Að tilraunahúsið hefir verið byggt í Hvera- gerði, er af því, að þar er hiti, og svo hefir Gísli Sigurbjörrais son lagt hönd á plógimn, og lét Benedikt Gíslason í ljós áraægju með hlut Gísla að þesisu máli. Að þessari skoðun lofcinni, bauð Gísli til kaffidrykkju og mátti þar sjá gamlar kempur, Jörund Brynjólfsson og Þor- steiin Sigurðsson og Árra’a G. Eylands, sem allir mæltu vel og skemmtilega. I ræðu, sem Gísli Sigurbj örnsson hélt, sagðiist haran ekki vera í nokkr um vafa um, að mörg hey- þurrkumarhús mundu verða byggð og lofaði Benedikt því, að hús haras, sem stæði nú hér í Hveragerði, yrði ekki rifið og mundi fá að atarada sem minraiisvarði um vizku og duignað Bemedikts. í ræðu, sem Bienedikt hélt, lofsörag haran íslenzka grasið, og að Island væri grasaland og að því yrðum við að hlúa. Var h/anm ekki í min.nBta vafa um það, að með þessari aðferð, sem okkur hefði verið kynmt hór í dag, tapaði grasið miranistu af sínum gæðuim. — Georg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.