Morgunblaðið - 17.09.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.09.1970, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SKPTBMBKR 1970 3 ÞESSA dagana eim börnin í óða önin að tak.a upp í reit- itraum sánum í skólagörðun- um. Ölkim uppsflaerusitöríum ' skal tókið elkki sáðar en á t mongun, svo að nú er í nógu |.f ; að sniúast. Við brugðum oklk- | uir í akólagarðana í Vatnsmýr inind í gær og rædduim við niokkuir barnanma. Fyrst mætturn við tveim drenigjum. Þeir komu ganig- í '. anidi eftir stígnum á móti okk . ur og voru með fullt fangið fi; aif káli og rófum. Þeir hétu 0 Jóhann Guðmuinidsson og Há- kon Már Oddsson. Jóhann hef ur haft fjóra reiti í suimar og (þar ræktaði hann hvorki meira né minnia en bál, salat, radísrur, spínat, næpur, katrt- öfliur og rófur. Þetta var svo mJkil uppskera að Hákon hafði komið til að hjálpa hon um með þetta allt heim. Jó- hann sagði annars, að þetta væri í fyrsta og síðasta skipti, sem hanin ynni í dkóia görðunum. Hvers vegna í síð- asta Skipti? Hann sagðist hatfa verið í sveit alltaf amn.að slag- ið í sumair, og þá hafi verið dálítið erfitt að fá einfeveirn til að sjá um reitinia og þess Uppskerudagar í skólagörðum eftir að uppskerustörfum var lokið. Þær eru báðar tóltf ái'a og höfðu fjóra reiti hvor í görðunum. Og uppskeran varð svo mikil, að pabbi Sesselju hafði komið til að hjálpa þeim að bera græmmetið heim. En samt hetfði uppskeran get að orðið meiri: Jóhann og Hákon: „Kál, salat, radísur, spínat næpur, kartöfl- ur og rófur. Já og fáein blóm“. vegna hefði hann ekki of mik inn áhuga á að halda þessu áfram. Þar að auki væri hann orðinn tólf ára og fenigi þess vegnia ekki að vera með í görð unum næsta sumar. Helga Rúna Gústafsdóttir og Sesselja Þorbjörnsdóttir voru að hreinsa reitina sínia etaki upp, því það urðu ein- hver mistöta í gróðrarstöðimni, sem það kom úr. Og kartötfl- urnar voru frekar smáar, þvi að við gátum ekki sett niður fyrr en í lok júní. En samt var alveg ógurlega gaman að þessu öllu saman“, sögðu þær og hrostu. „Og við fengum líka ágæta einfcunn fyrir umhirðuna á reitunum, 8,8, svo að við er- um ánægðar.“ Þrjár ellefu ára gamlar stöllur úr Melaskólaimum voru líka að hreimsa reitima sína efltir að hafa tekið upp úr þeim. Þær hétu Ruth Mel- sted, Edda Björmsdóttir og Þóra Björg Guðmumdsdóttir. í sumar ræktuðu þær kál ag kartöflur og þær ætluðu að láta mömmumar sínar tfá upp- ákerumia. Við spurðum þær, hvað þeim hefði þótt Skemmti legast að gera í görðunum í sumar. Að setja niðutf, reita arfann eða að taka upp? „Qrugglega dkki að reita arfann“, sögðu þær allar í eimu. „Ætli það hafi efcki ver ið skemmtilegast að setja nið ur“, saigði ein. „Já, og að borða glænýtt grænmctið", sagði önmur og hinar tóku báð ar umdir það. 13 milljónir Bandaríkjamanna hafa hætt að reykja síðan 1966 Hver sígaretta styttir líf 35 ára manns um 15 mínútur VFIR 13 milljónir Banda- ríkjamanna hafa hætt að reykja sígarettur síðan 196G, að því er upplýst var á fyrstu alþjóðaráðstefnu um reyk- ingar og heilbrigði, sem hófst í San Diego, Kalifomíu, 9. september sl. Er frá þessu skýrt í International Herald Tribune sl. föstudag. Á ráðstefnumni sagði for- maður alþjóðasamtaka um reykingar og heilsu, Daniel Horn, að reykinigamenm í B.andaríkjunium vænu nú hálfri fimmtu milljón færri en 1966 þrátt fyrir það, að fól'ki hefði fjölgað um yfir átta milijónir á þessum tírna. Kvað hann þessar öru breytingar á r eykingavenj um Bandaríkj a- manma einstæðar. Ástæðan fyrir þvi, hve miargir hafa hætt að reykja, er að nokfcru leyti að þakka varnaðarauiglýsingum í sjón- varpi, sagði Horn ennfremur. En hann bætti því við, að menn hefðu fyrst hætt reyk- ingum í stórum stíl, er fram kom sambandið milli reyk- inga og lungnakrabba á árun- uim milli 1950 og 1960 , er leiddi til Skýrslummar um tenigsl reykinga og lungna- krabba, sem birt var 1964. Á þessu ári reykja 42% bandarískra karlmanna og 31 % bandarískra kvenma sígarettuT. Samisvarandi tölur árið 1966 voru 52% og 34%. Brezkur sérfræðinigur á ofanigreindri ráðsteifnu sagði, að sígarettureykinigar væru eitt helzt vandamál í heil- brig'ðismálum í Vestur- Evrópu og Norður-Ameríku. Læknir, dr. C.M. Fletcher, sagði, að 35 ára gamall maður st.ytti líf sitt um nær 15 mín- útur með hverri sígarettu, sem hann reykti. Og Dr. Fletoher bætti við: „Lungna- 'krabbi er nær eingöngu reyk- ingais j úkdómur “. Helga og Sesselja: „Við fengum góða einkunn fyrir umhirð- una, en aftur á móti ekki nógu góða uppskeru“. „Við urðum að henda öllu spínatinu, því að það var svo ormétið. Blómtaálið kom alils STAKSTEIMAR Verðbólga í áratugi hefur það verið eitt helzta viðfangsefni sérhverrar ríkisstjómar, að stemma stigu við verðbólgunni. Stundum hef- ur nokkuð áunnizt, en í annan tíma hefur vandinn ávallt vaxið á nýjan leik. Dagblaðið Þjóðvilj- inn fer um þetta vandamál nokkrum orðum í forystugrein í gær og segir í því sambandi m.a.: „Þessi þróun er í meginatriðum tvíþætt: 1. Verðbólgan er aðferð atvinnurekenda og fésýslumanna til þess að raska kjarasamning- um þegar eftir undirskrift þeirra. Þeir atvinnurekendur, sem það geta, neita að taka á sig þær skuldbindingar sem í samn- ingum felast, en velta þeim í staðinn út í verðlagið með því að hækka verð á vörum og þjón- ustu. 2. Verðbólgan er aðferð til þess að breyta eignaskiptingunni á hliðstæðan hátt.“ Þær víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags, sem nú eiga sér stað eru einungis afleiðing þess, að kauphækkanirnar á sl. vori fóru fram úr greiðslugetu at- vinnuveganna. Það liggur í aug- um uppi, að við slíkar aðstæður hljóta kauphækkanir að hafa áhrif á verðlagið. Auðvitað við- urkenna allir nauðsyn kjarabóta, en hitt vissu allir, að þær gátu ekki farið fram úr greiðslugetu atvinnuveganna, nema með þeim afleiðingum, að verðlag hækkaði. Þegar á heildina er litið, má ætla, að það sé flestra hagur, að verðlag haldist stöðugt, ekki þó sízt fyrir atvinnuvegina. Til að mynda er stöðugt verðlag sérstaklega mikilvægt fyrir iðn- aðinn, sem nú er óðum að koma framleiðslu sinni á erlendan markað. Hlutur stjórn- málaflokkanna Þannig er það augljóst, að það er ekki einungis hagur laun- þega heldur einnig ajvinnurek- enda, að verðbólgunni verði haldið í skefjum. Nú er það hins vegar svo, að launþegar og at- vinnurekendur hafa algerlega frjálsar hendur með gerð kjara- samninga, sem telja verður mjög eðlilegt. Það er hins vegar Ijóst, að við síðustu kjarasamn- inga gerði ríkisstjómin það að tiilögu sinni, að nokkur gengis- hækkun yrði liður í kjarabótum. Það liggur í augum uppi, að gengishækkun sem liður í kjara- bótum gat ekki orðið, nema til kæmi samþykki beggja aðila að kjarasamningunum. Það sam- þykki fékkst hins vegar ekki, þar sem bæði atvinnurekendur og launþegar höfnuðu þessum tilmælum. Þó var það öllum ljóst, að slík ráðstöfun hefði tryggt stöðugt verðlag og raun- hæfar kjarabætur. Allir stjómar andstöðuflokkarnir lýstu and- stöðu sinni við þessa hugmynd um gengishækkun. Þannig eru það fyrst og fremst stjómar- flokkarnir, sem sýnt hafa raim- verulegan áhuga á stöðvun verðbólgunnar. í áðumefndri forystugrein minnist dagblaðið Þjóðviljinn á þær aðgerðir, sem nú verði að grípa til í þeim tilgangi að stöðva verðbólguna: „En þá verður verkafólk að átta sig á þeirri staðreynd, að hefðbundin kjarabarátta og stjómmálabar- átta verða að haldast í hendur, samheldni við kjörborðið er jafn mikilvægt og eining í verk- föllum. — m“ Þetta er vissulega rétt ábending hjá Þjóðviljanum. Allur almenningur verður að skipa sér í sveit þeirra stjórn- málafiokka, sem í raun hafa reynt að stemma stigu við verð- bólgunni. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.