Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 197« Hugrún segir frá: I „Lrególand" Heimsókn í Leikfangaland og ljónagarð... JÓTLAND var baöað í sól. Það bærðist varla lauí á grein, eða ax á a!kri. Frá Vejle lá leið mín 1 vesturátt til ,,Lególand“ (Leiik- Jangalanids). Þar má sjá margar aí frægustu byggingum Dama- veldis, smækkaðar niður i dverga hús. EiginJega stendur aðkomu- maðurinn imdrandi er hann keonur irmí þetta ævintýraland, sem er eins og ríki í ríkinu með öilu tilheyrandi, sem eitt þjóð- félag þarf með. Eftirlíkingamar eru alveg furðulegar, svo manni finnst jafnvel að gervifólkið sem þama er látið búa, mæti gestinum snar- lifandi, og andi gamla tímans svifuir yfir vötnunum. Yngsta kynslóðin sem sækir staðinn heim, unir sér þar ágætlega. Það er svo gaman að sigla á síkjun- um, og fá að koma á bak litiu hestunum sem þarna eru. Þar eru líka íslenzkir hestar, sem notaðir eru fyrir barnagaman. Þama verða þeir að þramma hxing eftir hring á malargötun- um. Byrðin er ekki þung, en þetta er þreytandi starf dag eftir dag, ai'lt sum,arið, enda virtist mér svipur þeirra benda á söknuð eft- ir horfniu frelsi og ilmandi gróðri ísienzkra dala. Það er engin hætta á því að það sé farið illa með þá, þeir hafa sjálfsagt nóg að eta og drekka, en bragðið er ekki íslenzkt. Ég finm oft svo sárt til með blessuðum hestunum, sem fiuttir eru út og sendir til framandi landa. Ég hetfi orðið vitni að svo átakanlegri heimþrá, hjá íslenzkum skepnum, sem íluttar hafa verið úr heimahög- um. Sársauki má]leysingjanna getfur ékki eftir mannJegum sárs- auka. Heimiþráin er „rörnrn taug, sem dregur föðurtúna t*L“ Þetta var nú reyndar inniskot í frásö-gn mína.“ „Lególand” er opið til sýnis og skemmtunar, fré 1. maá 30. september. Margir faxa þangað með alia fjölskylduna um hetgar og jafnvel aðra daga þegar tækifæri getfst, og hafa þá með sér nesti, sem hægt er að borða í stórri byggingu, sem reist hefir verið í sambandi við sýn- íngarstaðinn. Of langt yrði upp að telja allt sem þanna er tii augnayndis og ánægju. Þar eru bryggjur og skip af öllum teg- undum, vegir, brýr og járnhrauit- ir, bílar og vagnar, og fluigvölluT Framhald á bls. 18 Úr ljónagarðimtm í Givskud. 39.114 sýningargestir hjá Leikíélagi Reykjavíkur sl. leikár (28). SLYSFARIR OG SKAÐAR Aíbert Þorvaídsson, vitavörður í Gróttu, drukknar (13). 10 þúsund laxar (15 sm að lengd) drepast í Laxalóni (14). 18 ára stúlka frá Akureyri, Guðrún Bjarnadóttir Hjaltalín, drukknar í Skjálfandafljóti (20). Sigiús K. Gunnlaugsson, viðskipta- fræðingur, bíður bana í bilslysi (24). Haförninn, skip Síldarverksmiðja rík isins, reynist ónýtt af tæringu (26). Færeyskur bátur sekkur við ísland (27). ÍÞRÓTTIR Fram Reykjavíkurmeistari í knatt- spymu (3). Leiknir Jónsson, Á. setur íslandsmet i 200 m bringusundi, 2.41,0 og sveit Æg is í 4x100 m skriðsundi karla, 4.07,6 mín. (6). Skotar unnu ísiendinga í lands- keppni í sundi með 144 stigum gegn 91 Wh Erlendur Valdimarsson, ÍR, setur ís landsmet í kringlukasti, 57,26 m (19). Frakkland (áhugamannalið) vann ís- land í landsleik í knattspymu með 1:0 (23). Gunnar Kristinsson, Á, setur íslands met í 1500 m skriðsundi, 19.09,4 mín., Leiknir Jónsson i 400 m bringusundi 5.35,4 mín og Vilborg Júlíusdóttir, Æ, 1 800 m skriðsundi, 10.43,6 mín (23). Unglingalandsliðið í knattspyrnu gerd jafntefJi við franska áhugamanna landsíiðið, 2:2 (25). t>ýzkt knattspymulið, Speldorf, í heimsókn (26). Valbjörn Þorláksson, Á, Reykjavíkur meistari 1 tugþraut (30). íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Víkingur — Keflavík 0:3 — Akra- nes — KR 0:0 (9). — Fram — Valur 1:0 (10). — Fram — Akranes 1:2 — Keflavík — KR 0:0 (16). — KR — ÍBV 4:0 — Akureyri — Fram láL — Ákranes — Kefiavík 4:2. — Víkingur — Valur 3:1 (30). AFMÆLI Brjóstsykursgerðin NÓI h.f. hálfrar aldar (4). Saraband islenzkra sveitarfélaga 25 ára (llj. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga 50 éra (13). Samband ungra Sjálfstæðismanna 40 ára (25. 30). MANHALÁT Jón Jðnsson, skipherra hjá Land- helgisgæzlunni, 61 árs (3). Eric Grant Cable, fyrsti ræðismaður Breta á íslandi, 83 ára (6). Þorsteinn Thorlacius, fyrrum bók- sali og prentsmiðjustjóri, 83 ára (7). Frú Gunnlaug Briem, framkvæmda- stjóri Söfnunarsjóðsins (20). ÝMISLEGT Iðgjaldatekjur Sjóvátryggingafélags íslands 234 millj. kr. sl. ár (3). 43,854 ökutæki til í landinu um sl. áramót (3). A.ska frá Hekiugosinu á 12.600 ferkm landbúnaðarsvæði (4). Iðgjaldatekjur Hagtrygginga 27,6 millj. kr. sl. ár (4). íslenzk skiidingafrímerki seld á 600 þúsund krónur í Danmörku (4). Bráðabirgðalög um hækkun á flutn ingsgjaldi af sjávarafurðum (4). Stórframkvæmdir vegna laxveiða á Fljótsdalshéraði í undirbúningi (5). Bændur í Húnaþingi á fundum með harðærisnefnd og visindamönnum (9). Bráðabirgðatillögur Harðærisnefnd- ar um aðstoð við bændur á öskufalls- svæðunum (10). Heimskautaleiðangur Egil Knuth fær ekki rannsóknartæki sín í land hér vegna verkfalla (10). Flugféiag íslands hyggst efna til tíu ferða til Kanaríeyja næsta vetur (11). Vörusala KEA nam 1.433 millj. kr. sl. ár (12). Ástand í Húnavátnssýslum alvarlegt vegna öskufallsins (13). Heildarvörusala Sláturfélags Suður- lands nam 709 milij. kr. sl. ár (13). Útflutningsverðmæti SH 2400 millj. króna sl. ár (13). Útflutningur Álafoss tvöfaldast (14). Niðurstaða kalrannsókna þýzks pró fes9ors (14). 50 kr. peningar settir í umferð (16). Flughjálp gefur Perú fimau flugvélar sínar (16). Frímerkjauppboð haldið hér (19). Kexverksmiðjan Esja höfðar mál gegn Hótel Esju vegna nafnsins (20). Ferðafélag íslands gefur út nýtt ís- landskort (21). Heildarumsetning SÍS 1960 varð 4.281 millj. kr. (25). . # Samið um áætlunarflug LoftJeiða til og frá Ðandaríkjunum (25) Laxárbændur krefjast lögbanns við virkjunarframkvæmdum (25). „Listaverk" fjarlægt af sýningu af heilbrigðisástæðum (26). Heildarsala Kaupfélags Suðumesja 150 milij. kr. sl. ár (26). Fyrsta FJughjálparvélin farin til Perú (27). Fjórir fangar strjúka úr Hegningar- húsinu í Reykjavík (30). GREINAR Vamir gegn möl, eftir Ingólf Davíðs son (2). Leiðrétting í tilefni af athugasemd Njarðar lektors, eftrr JÞórodd Guð- mundsson (2). Mörður Valgarðsson, eftir Freymóð Jóhannsson (3). Mývatn og Mývalnssveit fyrr og nú, eftir Kristján Þórhallsson (3, 6, 13, 24, 27). Luxembourg, eftir Jóhönnu Krist- jónsdóttur (4). Á refaveiðum, eftir Theodór Gunn- laugsson frá Bjarmalandi (4). Um Mörð Valgarðsson, eftir Bene- dikt Árnason (4). 16 skemmtiferðaskip koma í sumar (5). Frá ráðherrafundi NATO í Róm, eftir Björn Bjarnason (5). ViðtaJ við H.C. Christensen, fiskveiði fulJtrúa frá Godthaab (6). Af öskufallssvæðunum (6, 7, 9, 13, 17, 25). Bahama, eftir Jóhönnu Kristjóns- dóttur (6). Réttum bændum hjálparhönd, eftir Hannes Þorsteinsson (6). Nýjung í framleiðslu gæðastáls, eftir Einar Ásmundsson (6). Að kosningum loknum, eftir Styrmi Gunnarsson (7). í Hafnabergi eftir Áma Johnsen (7). Athugasemd frá BSRB um vísitölu- skerðingu launa opinberra starfs- manna (7). Rætt við Svend Aage Malmberg um straummæla í nágrenni Reykjavíkur (7). Athugasemd frá Efnahagsstofnun- inni (9). Samtaí við Gísla Espólín Jónsson (9) New.York, eftir Jóhönnu Kristjóns dóttur (9). Mörður Valgarðsson: örstutt svar, eftir Freymóð Jóhannsson (9). Stöðva ber tafarlaust sölu brota- ; járns úr landi og reisa stáliðjuver, eft ir Hauk Sævaldsson, verkfræðing (11). Afkoma verzlunarinnar, eftir Hjört Jónsson (11). Konan og heimilið, eftir Dagrúnu Kristjánsdóttur (12). Heiðmörk er framtíðarstaður (12). Ársskýrsla Landsbanka fslands 1969. Útlán nær 5 miJljarðar (12). Opið bréf til útvarpsstjóra, eftir Þor vald Gunnlaugsson, stud. scient (13). Linker-hjónin í heim6Ókn (13). Samtal við togaramenn (13). Furðuleg afstaða Þórarms Tímarit- stjóra í vamarmálum, eftir Einar Ó. Björnsson, Mýnesi 13). Landvemd eða landauðn, eftir Jón Sigurðsson (14). Komst Leifur Eiríksson til Ameríku með hjálp sólsteins (14). Fjölmenn Íslendíngasamkoma í Minneapolis (14). Meðgjöf í góðæri. eftir Tryggva Ófeigsson (16). Athugasemd frá daggjaldanefnd sjúkrahúsa (16). SpjaJJað við Jón Þ. Ólafsson, há- stökkvara (17). Samtal við William McDougall frá Skotland (17). Samtal við Steingrím Jónsson, fyrrv. rafmagnsstjóra áttræðan (17). Opið bréf til Magnúsar Kjartansson ar, eftir Lárus Þ. VaJdimarsson (19). Frásögn af för til Heíliseyjar. eftir Áma Johnsen (20). Samtöl við formenn norrænu rit- höfundafélaganna (20). Opið bréf til hinna nýkjörnu borgar fulltrúa, eftir Bjarnveigu Bjarnadótt- ur (20). - Ávarp frá íslendingum í Kaupmanna höfn (21). Athugasemd við skrif Daggjalda- nefndar um Landakotsspí t-ala, eftir Loga Guðbrandsson (23). Opið bréf til ritstjóra Alþýðublaðe- ins, eftir Halldór Halldórsson og Hrein Benediktsson (23). Ræður Halldórs Laxness og Geirs Hallgrímssonar við opnun Listahátið- ar í Reykjavík (23). Fulltrúar LSFK á þingi BSRB, eftir Þórð Eyjólfsson (23). Mörður Valgarðsson enn, eftir Ragn ar Ásgeirsson (23). Jarðskjálftinn hlífði engu, eftir Sig rúnu Hannesdóttur (24). Ferðamálaráðstefnan 1970, eftir Gísla Guðmundsson (24). Samtal við Ragnar Kjartansson, frá- farandi framkvæmdastjóra Fulltrúa- ráðs SjáífstæðisféJaganna (24). Húsgögn á nútíma heimilum, eftir Gest Ólafsson (25). InnanféJagsmál framhaJdsskóla- kennara, eftir Björn Bjarman (25). Áherzla á viðtal, eftir Jónas Péturs son (25). Vandamál kvikmyndahúsanna, efiir ÓJaf Sigurðsson (25). Ávarp til Austfirðinga vegna stofn unar samtaka um náttúruvernd (26). Nokkrar hugdettur við Jestur athuga semdar Daggjaldanefndar, eftir dr. Bjarna Jónsson (26). Vínarbréf frá Þorvarði Helgasyni <26). Námsmenn í Lundi gagnrýna Morg unblaðið (26). Landssamband framhaldsskólakenn- ara, eftir Halldór Blöndal (27). Sanrrtal við Hilmar Guðlaugsson, for- mann Múrarafélags Reykjavíkur (27). SamtaJ við Rune Solberg frá Lagos (27) . Samtal við Ríkarð Jónsson, mynd- höggvara (27). Nýtt hverfi við Brúarland, eftir Jón M. Guðmundsson (27). Sextán vísindamenn um helztu trú- arbrögð heims, eftir Jón H. Aðalsteins son (27). Hverjir eru styrkþegar? eftir Þor- stein Amalds (27). Gengið kringum Dyrfjöll, eftir Einar Halldórsson (27). ,,Þú fólk með eymd í arf', eftir Árna G. Eylands (27). Veðurfar á leið inn í kuldaskeiðið, samtal við prófessor Willy Dansgaard (28) . SamtaJ við Edward J. McGaw, hers höfðingja (28). Raunsæi og velmegun eða tortryggni og basl, eftir Svein Ólafsson, Silfur- túni (28). Ráða skapsmunir stefnu Laxárvirkj unarstjórnar í virkjunarmálum?, eftir Vigfús B. Jónsson, Laxamýri (30). í andstöðu við reglur lýðraeðis og réttarþjóðfélags, segir menntamála- ráðherra um stúdentahreyfingar, sem standa fyrir kröfugöngum og upp- hlaupum (30). 1100 manns í Varðarferð (30). Um læknisþjónustu á Landakoti, eft ir Guðjón Lárusson, lækni (30). ERLENDAR GREINAR Sagt frá heimildarriti Per Olof Sund mans um heimskautaleiðangur AndTé- es (3). Perú — land hörmunganna (5). Áslæðurnar fyrir gagnrýni á Palme í USA, eftir Roland Huntford (5). Myndsegulbönd til einkaafnota, eftir Hakon Stangerup (7). Charles Dickens 1870—1970 (9). Tilgangur geimferðar Sojusar 9. (10). Frásögn Sigrúnar Hannesdóttur, fréttaritara Mbl. í Perú, af jarðs- skjálftunum þar (13). Vaknaðu, Lenin, þeir eru orðnir vit Jausir (14). Edward Heath, forsætisráðherra Breta (20). SiðferðiJegt vandamál, úr samtali við Per Olof Sundman (21). Alexander Kerenski (23). Ráðiherrar Heaths (23). Útlendra áhrifa gætir enn mjög I Afríku, eftir Lynn Heinzerling (24). Súez-Skurðurinn (24). Sumarspá Jeane Dixon (28).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.