Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 2
r_________________________________________________________________________________ 2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 » > \ Kynning á ensku á. möguleikum til Stóriðnaðar á íslandi Ýmsar kerfisbundnar rannsóknir í gangi Kartöflar teknar upp austanf j alls með stórtækum vélum. — Ljósm.: Agnar Guðnason. BANNNSÓKNARRÁÐ ríkisins hefur gefið út skýrslu á ensku um möguleika til stóriðnaðar á fslandi. Er hún sýnilega ætluð til upplýsinga fyrir erlenda að- ila um það, sem fsland hefur upp á að bjóða og þá möguleika, sem eru í rannsókn eða hafa ver- ið athugaðir. Er fyrst gerð grein fyrir stöðu fslands, íbúa þess og fjárhagslegri aðstöðu. Einnig hinum miklu möguleikum til raf væðingar og notkunar jarð- varma, sem ódýrrar orku til stór íðju, og til að hefja vinnslu nýrra iðngreina. En virkjanleg vatnsorka er talin vera um 35.000 millj. kwst á ári, sem kunnugt er, sem svarar til um 4 millj. kw orku. Og nýtanlegur jarðvarmi er talinn varlega áætl aður jafngilda 7 milljón tonn- um af olíu á ári. Þá eru teknar fyrir náttúru- auðlindir þær sem hugsanlega má vinna til stóriðnaðar á Is- landi, og sem nýbyrjað er að rannsaka kerfisbundið. Sem al- Akureyri, 16. septeimtber. FYRSTU tónleikar Tóniistarfé- lags Alkureyrar verða í Borgar- bíói (kl. 15 á lafuigardagdnn. Þair (koma fram sópransöngkonain Sig- ríður E. Magnúsdiótt'ir og Jónas Ingirm'und arson pdamóleikatrL Sigríður E. Maign.úsdóttir naim söng í Vínairborg, söng í Brúð- kaiupi Fígarós í Þjóðleilklhúsinu á sl. vetri við mjög góðan orðstír og fhefuir auk þeiss oft komið fram á tónleilkium'. Hér mun hún syngj a óperuaríur og lög eftir Stíh'U'bert og islenzlka höfunda. Mosfcvu, 16. sept. AP. SOVÉTRÍKIN tilnefndu Vasily Tolstikov í dag semdiherra sinn í Kína. Er þar með lokið af hálfu Sovétrikjanna nær fjögurra ára sendiherraslitum milli þessarra tveggja kommúnistarikja. Ekfci hafði í daig veirið tilkynnt um fcínverskam sendilherra í Moskvu, en vænzt var á hverrii Vinnuslys í GÆRKVÖLDI varð vmmuslys á Grandagarði. Þar lá báturinin Dagfari og var verið að flytja sfldarnót um borð í harnn af bif- reið. Skipverji féll þá af palli bifreiðarinnar og var hann flutt- ur meðvitundartaus á slysavarð- stofuna. Veitt lausn MORGUNBLAÐINU harst í gær frétt frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytlnu þess efnis, að Gunn ar Thoroddsen, hæstaréttardóm- ari hefði fengið lansn frá emb- ætti. Fréttatilkynningin var svo- hljóðandi: „Forseti íslands hefur í dag, samkvæmt tillögu dómsmálaráð herra, veitt Gunnari Thoroddsen, .hæstaréttardómara, lausn frá (embætti að ósk hans.“ menn efni eru nefnd hráefni úr sjónum, eins og salt og önnur steinefni, skeljasandur, sjávar- gróður, fiskur, fiskiilýai og fiski- mjöl. Og nefnd eru ýmis jarð- efni eins og stórar námur af kísilgúr, perlíti, og eldfjallaefn- um, svo sem vikur. Grein er gerð fyrir möguleikum, sem komið hafa til greina um nýjan iðnað á Islandi, en sumt af þvl er nú í rannsókn eða verður tek ið til frekari rannsóknar á næst- unni. Þar ber fyrst að telja rann- sóknir á saltvinnslu með fram- haldsvinnslu á ýmsum dýrmæt- um efnum á Reykjanesi. Sagt er að rannsóknum eigi að Ijúka árið 1971 varðandi saltverksmiðj una, en athuganir á magnesíum- klórið framleiðslu eigi sam- kvæmt áætlunum að verða til haustið 1970, en þá verði vænt- anlega hafin hagkvæmnisathug- un, sem ljúki 1971. Þungavaitnsraninsókinir hafa verið gerðar og bráðabirgða- rannsóknir, sem nýlega var lok- Jónas Ingimundansoin hefur einniig verið við tónlistannám í Vínarborg og haldið tónleika víða um land. Auk þess sem hann aðstoðar söngkonuna, leikur harun Tunglskinssónötu Beethov- ens á tónleifcumim á laugiairdag- inn, Aðgöngumiðar verða seld'ir í bókabúðinni Huld á firrymt/udag og við iongangimn á laugardag. Styrktarfélagar T.A. og nýir fé- lagar geta vitjað miða sinna sömu daga. — Sv. P. stundu tiilikymningar um það frá Peking. Var haift eftir góðum heimildum, að Lui Hsin-Clhuain væri iölolegasti sendiherra Kín- verja í MoSkvu. Hanin geginir nú Störfum aóstoðaruta>n ríkisráð- herra. Tolstikov hefur veriilð í f reimstu röð sovézkra bammúnista á Len- ingradsvæðiniu frá 1964 og er sagður harðsn'úin.n og mefnaðar- gjairn. Hann er jámhraiutarverk- fræðingur að mennt og hefur eíklki fyrri reynslu atf sitörfum í utainríkisþj ónustumni. Sovétrikim og Kína kölluðu sendáiherra sína heim, er menm- inigarbyltingin stóð sem hæst í Kína. Rilki'n slitu þó ekfci sendi- ráðssamákiptum oig sendiráðs- fólk starfaði áfram undir yfir- stjórn sendifulltrúa. Samskipti rílkjamna voru einma fjandsamleguist á fyrmi helimingi árs 1969, en þá bom hvað etftir annað ti'l átaka á lamdamærun- um, sem kunmugt er. Heim með síld Eskifirði, 16. sept. SELEY kwm Ihinigaið í nótt með 600 tunnur af sítd, sem saltað hafði verið í um borð, á veiöLstað í Norðursjó. ið, gefa til kynna að íslenzk þungavatnsverksmiðja myndi vera samkeppnisfær við kana- disku verksmiðjurnar. Þara- og þangrannsóknir eru í gangi með tilliti til iðnaðar með jarðvarma. Jarðgufa hefur reynzt vel á Reykhólum og bú- izt er við að lokaskýrsla verði tilbúin 1971. Þá eru nefndir möguleikar á málmvinnslu, sem rétt er byrj- að að athuga og litið verður' á næstu ár. Þar má nefna málm- leit í Lóni í Hornafirði, sem fram hefur farið undanfarin tvö sumur, og rafmagnsfrekan iðn- að er rannsaka þarf svo sem silicium og clorine. Og nefnd eru viðfangsefni til rannsókna á næstu árum, svo sem forsfór og fleira. Fjallað er um álframleiðslu á íslandi og áframhaldandi aukn- ingu á álvinnslu, sem byggist á samningum við erlenda aðila, og er í höndum iðnaðarráðuneytis. Og gerð er grein fyrir hugsan- legri oliuhreinsunarstöð, þar sem fsland hafi mikla mögu- leika vegna sinna íslausu hafna og nálægðar við alþjóðaleiðir á norðurslóðum. Til þessa, sem nefnt hefurver ið er í töflu gert ráð fyrir 500 millj. rannsóknakostnaði 1200 tonnu'm á klst. af gufuorku, 900.000 kw af rafmagni, 3500 manna vinnuafli. Þá er í skýrslunni sagt frá kísilgúrvinnslu við Mývatn og góðri reynslu þar. Og einnig frá ýmsum efnum úr leir, basalti, vikur og perliti, sem aðeins hef- ur hingað til verið notað í bygg- ingariðnaði á fslandi. En notk- un vikurs, perlits og kísilgúrs í iðnaði gæti í framtíðinni veitt ýmsa möguleika til iðnaðar á ís- landi. Bent er á að í sumum Evrópulöndum hafi basalt verið notað til framleiðslu á pípum og gólfflísum og ætti að taka það til athugunar, einkum með tilliti til Bandaríkjamarkaðar. En tekið er fram að þetta stutta yfirlit sé alls ekki tæmandi. Og að sjálfsögðu gildir það sama um þessa yfirlitsfrétt um skýrslu Rannsóknaráðs. Höfund- ar hennar eru Vilhjálmur Lúð- víksson og Steingrímur Her- mannsson. Afli Akra- nesbáta Akramesi, 16. sept. VÉLSKIPIÐ Fraim faom í gær af togveiðum með um 30 lestir af stórufsa og fcarfa, seim fer til vinnslu í Heimaafcaga hf. V.S. ÓSkar Magnússon kom inn í d,ag með 27 lestir atf síld til söltunar hjá Þórði Óskarssynd hf. Vílkinigiuir seldi í dag í Bremer- haven L ÞýzkaLarudi 200 lestir atf fiski fyrir 179 þúsund þýzík mörk, eða 4 millj. 350 þúsund. Meðail- verðið va/r 21,70 kr. á fcíló. hjþ. — Tékkóslóvakía Framhald af bls. 1 ekki hlaupizt frá ábyrgð sinni, svikum, mistökum og valda- níðslu á áruaura áður en Dub- cek tók við völdunum og verði þeir að bera aðalábyrgðina á því, að hreyfing Dubcek náði að koma sér á strik. Þessi gagmrýni á öfgasinnuðum harðlítnumönnum er af frétta- mönnum talin það mifcilvægasta í grein Swestka og ný staðfesting á þvi, að Gustav Husak og stuðn imgirmenn hans hyggist nú tosa sig við öfgasinna á meðal harð- línuroanna, eftir að þessir meran hafi gert sitt gagn í uppgjörinu við stuðningamenn umbótastefn- unnar. — Kartöflur Framhald af bls. 32 ar Guðnason sagði að bændur í Þyklkivaibæ byggjust eklki við því aið íslenzku fcartöflurnar entust nema fraim í marzmánuð. Þá ræddi Mbl. við Tlheodór iHailldónsison gairðyrlkjumainin hjá Reykj avíku'rborg og spurðiist fyr- ir um útlit uppskeru í garðlönd- um Reykvíkinga. Theodór sagði að svo virtísrt sem útlit væri fyr- ÍSLENZKIR vísindamenn og verkfræðingar munu leggja fram 17 af um 200 erindum á al- þjóðanáðstefnu um jar.ðhitta .og hagnýtin.gu hans, sem Samein- uðu þjóðimar efna til í Písa á Ítalíu 22. september till 1. októ- ber. Fjalla erindin að mestu leyti um það sem gert hefur verið í jarðhiitamálum á íslandi og nið- urstöður rannsókma síðustu ára. Er framlag íslands á ráðstefn- unni nálægt 1/10. Guðmundur Pálmason, for- stöðumaður Jarðhitadeildar Orkustofnunar, sagði Mbl., að fyrir 10 árum hefðu Sameómuðu þjóðirniar efnt til fyrstu ráð- stefnu af þessu tagi í Róm og nú stæðu þau fyrir annarri sams konar ráðstefnu, Leggja menin fram erindi og síðan fara fram umræður. Umdæmismót votta Jehóva UMDÆMISMÓT votta Jehóva hefst i dag í Brautarholti 18. Því verður síðan fram haldið næstu þrjá daga í Templarahöllinni og lýkur þar á sunnudag. Er búizt við, að hátt á þriðja hundrað manns muni sækja mótið, sem nefnt er: „Menn góðvildar". Dagskrá mótsins er mjög fjöl breytt, mikill söngur og fjöl- mörg erindi og fyrirlestrar. Þá verða flutt tvö leikrit, annað síð an úr fornöld, en hitt fjallar um unglingavandamál nútímans. Er unglingum og foreldrum sýnt með góðum dæmum hvernig bregðast má við vandamálunum. Aðalfyrirlesturinn verður flutt ur á sunnudag: „Björgun mann- kynsins með hætti ríkisins". Hressingar verða til sölu gegn vægu gjaldi á mótsstaðnum. ir góða uppskeru í landi Korp- úLfsstaða. HLns vegar kvaðst hann ekki geta 'gert sér eirn» Ijósa grei-n fyrir uppskenulhorfum í Slkatmmadal, þar ,eð grö,s félilu þar roun seimna og því tæfci fóllk síðar upp. Þair sem grös hetfðu eklki fallið, sagði Theodór, ætti fóik afð biða með a«5 taka upp, því að enn gæti uppskerain baibni- að. Kvað hann töliuverð brötgð að því að fólfc fflýtti sér að tafca UPP> jafnvel áður en grös félLu. Frá Orkusitofnun fram fimm íslendingair. Auk Guðmundar Pálmasonar, fara Sveinbjörn Björn'sson, eðlisfræðingur, Karl Rafffnars, veikfræðinigur, Stefán Arnórsson, j arðefnafræðingur og ísleifur Jónsson, verkfræðingur. Þá fer Jóhannes Zoega, hita- veituistjóni, Baldur Lindal efna- verkfræðignur og líklega Ágúst Valfells. Nýting jarðhita er talsvert að aukast, sagði Guðmundur Pálma son, einkum í þeim löndum sem nýtt hafa jarðhita áður eins og Bandarikin, Nýja Sjáland og Ítalía. Einnig bætastf ríki í hóp þeirra, sem nýta jarðhita, svo sem Japan o-g Sovétríkin. Að auki eru Sameinuðu þjóðirnar með rannsóknarverkefni á því sviði í þróunarlöndunum og hafa íslendingar komið þar mik ið við sögu. En jarðh'iitarannsókn ir SÞ eru i E1 Salvador, Tyrk- lamdi og Chile. — Golda Meir Framhald af bls. 1 Að undanfÖrnu hefur talsverð snurða hlaupið á þráðinn í sam- búð ísraels og Bandaríkjanna. ísraelar hafa fyllzt miklum kvíða vegna þess, hve sein Bandaríkjastjórn hefur orðið til þess að viðurkenna, að Egyptar hafi brotið vopnahléð við Súez- skurð, eins og Israelsstjóm hef- ur borið á þá. Bandaríkjastjórn varð það aft- ur á móti lítið fagnaðarefni, er Israelsstjórn lýsti því yfir, að hún myndi virða að vettugi frið- arviðræðurnar undir stjórn Gunnars Jarrings sáttasemjara Sameinuðu þjóðanna, þar til Egyptar hefðu fflutt skotpalla þá, sem þeir hefðu komið fyrir með eldflaugum á vopnahléssvæð inu, burt þaðan. Tónleikar á Akureyri Sigríður og Jónas Sovézkur sendiherra til Peking Þess vænzt að Kínverjar tilnefni senn sendiherra í Moskvu Ráðstefna S.Þ. um jarðhita — 17 íslenzk erindi lögð fram i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.