Morgunblaðið - 17.09.1970, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEíPTEMBER 1970
Fyrsti landsfundur
bókavarða hefst í dag
— Málefni bókasaf na til umræðu
f DAG hefst fyrsti landsfundur
bókavarða, en fundurinn er hald-
inn á vegum Bókavarðafélags
fslands. Á fundinum, sem um
70 bókaverðir víðs vegar að af
landinu sækja, verða rædd ýmis
mál, sem eru á döfinni í bóka-
safnsmálum. Meðal annars verð-
ur rætt um byggingu þjóðarbók-
hlöðu, og endurskipulagningu á
ýmsum sviðum, sem tilkoma
hennar hefur í för með sér og
um ný almenningsbókasöfn, sem
eru í byggingu víða um landið.
Ræddur verður undirbúningur
nýrra laga um almenningsbóka-
söfn, stofnun skólabókasafna og
fl. Anna Guðmundsdóttir yfir-
bókavörður í Hafnarfirði, Ólaf-
ur Pálmason í Landsbókasafn-
inu og Eiríkur Hreinn Finnboga-
son í Borgarbókasafninu hafa
annazt undirbúning fundarins.
Formaður Bókavarðafélags ís-
lands er Óskar Ingimarsson bóka
vörður í Hafrannsóknarstofnun-
inni.
Á bl aðani'ann afundi, sem for-
mað'ur Bók’avarðafélagisiins og
undirbúninlgsnefndin boðaði til í
Verkamenn
vantar í fiskvinnu. Einnig vantar bifreiðastjóra.
Upplýsingar í síma 41868.
Sendibílastöð Kópavogs M.
Sími 4 2222
Talstöðvarbílar um allan bæ. önnumst alla flutninga
hvert á land sem er.
fyrradaig kom m.a. fram að meg-
intilgangur laindsfundarins er sá,
að auka tenigsl milli bókavarða
hinn a 200 bókasafna, sem eru í
landinu, fá skýra mynd af nú-
verandi ástandi í bókajsafntsimál-
um og fjalia um hverniig bezt
megi skipuleggja bókasöfn í
framtíðinni.
Bókavarðafélag íslandis er 10
ára gamalt og telur um 60 fé-
lagsmeimn. Ákvörðun um að halda
þennian fyrsta landsfund ís-
lenz'kna bókavarða var tekin á
fundi félagsinis 9. m'aarz 1969, en
á fundinium sjálfum verður síðan
tekin ákvörðun um >hve oft lands
fundir sem þessi skulu vera
baldnir í framtíðimni. Á meðan
á fundinum stendur koma út
tvser nýjiar bækur á vegum bóka
varðafélagsins og verða þær
kynntar á fundinum. Anniars
vagar er um að ræða bók um
nýjar flokkunarreglur á bóka-
söfnum, og nefnlist hún Flokkun-
arhandbók fyrir í’Slemzk bóka-
söfn eftir D'ewey-kerfánu, en
hiinis vegar er bók um sknánimg-
arreg'lur. Sérstakar undirbún-
ingsnefmdir hafa samið bækum-
ar og eru formenn nefndanna
þeir Ólafur F. Hjartar oig Óiaf-
ur Pálmason, en þeir eru báðir
bókaverðir á Landsbókasafninu.
Landisfundurilnn verður settur
í Sólheimiaútibúi Borgarbóka-
safns Reykjavíkur kl. 20,30 í
kvöld, en að öðru leyti fer fund-
urinm fram í Hagaiskóla. Fundin-
um lýkur á sunnudag.
— Síldarsölur
Framhald af bls. 32
í Bremerhaven í Þýzkalandi.
Hafa þeir selt á 3 dögum fyrir
28 millj. 230 þús. og 700 kr.
Stjóm Islandshússins í Kaupma nnahöfn mynduð við lnngang
hússins. Frá vinstri: Ólafur Alberts, kaupmaður, Júlíus Sólnes,
verkfræðingur, Sigurður Bjarnason, sendiherra, formaður stjórn
arinnar, Þórarinn Kampmann, v erkfræðingur og Egill Egilsson,
stud. mag. — Ejósm. Centralfoto
VERÐLÆKKU N
á Sönderborg prjónagarni.
Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2
Frystihólf
Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst
og eigi síðar en 30. september n.k. Annars
leigð öðrum.
Sænsk ísl. frystihúsið h/f.
Kaupum hreinar, 1 [h stórar og góðar LLíl EFTS TUSKUR
HKttrttttttl rtai
prentsmiðjan
SPINNEY VÖRUR nýkomnnr
Terylene-kápur 6 gerðir á kr. 1750.—
Morgunkjólar frá kr. 660.—
og margt flejra.
LITLISKÓCUR
horni Hverfisgötu og Snorrabrautar.
Slmi 25644.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 43. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1970 á Nýbýlavegi 30 A, hluta, þinglýstri eign Sigurðar Árna-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 21. september
1970 kl. 14.
Bæjarfógetinn I Kópavogi.
Mánudagur 14. sept.: Maigin tonin: Söluiveirð: Maðtalv.:
Bjiainmd II. EA......................
Hekniiir SU..........................
ísledifiur IV. VE....................
Aiburey RE . ........................
Örm RE...............................
Gissiuir hvíitii SF..................
Helga Giuðmiuinidsdótitiir BA........
Heiga II. RE.........................
Krossames SU.........................
Þriðjudagur 15. sept.:
Loftaw Bialdvimlsisioin EA...........
tsledfiur VE.........................
Kriistjám Valgeir NS.................
Jóm Kjiartamisisom SU..........;. .. .
Sigiurbiomg SI.......................
Amíirðiinigiur RE....................
Skadðlsrvík SH.......................
Óliaifiuir Sigurðssom AK.............
Sveinn Sveiinibjörmislsiom NK........
Bjartur NK...........................
Jörumidur III. RE....................
Hiknár SU............................
Reykjaborg RE........................
Miðvikudagur 16. sept.:
Harpa RE...............
Fifill GK..............
Súlan EA...............
Ósikiar Halldórssiom RE.
Ásbemg RE..............
50.9 953.200.00 18.73
63.1 1.210.100.00 19.18
50.8 927.000.00 13.25
63.5 946,100.00 14.88
50 j5 970.800.00 10.22
58.2 1.033.700.00 17.76
68.6 1.284.600.00 18.73
41.5 805.300.00 10.40
40.7 741.100.00 18.21
487.8 8.870’900.00 18,18
78.5 1.331.600.00 16.06
81.5 1.207.900.00 14.82
74.7 1.224,000.00 116.38
78.4 1.416.700.00 18.07
43.0 696,500.00 16.20
49.9 793.300.00 16.90
43.5 726.100.00 16.69
70,1 909.5i00.00 14.26
60.4 1.016.900.00 16.84
57.6 948.700.00 16.47
51.9 887.200.100 17.10
53.8 800.1100.00 14.87
63.9 1.14i6.7OO.0O 17.48
807.2 13.165.200.00 16.31
68.2 1,231.800.00 18.06
64.5 1.140.1'00.00 17.68
99.1 1.573,800.00 16.88
64.9 895.900.00 13.80
75.1 1.353.000.00 18.02
371.8 6.194,600.00 16.66
— Jórdanía
Framhald af bls. 1
skæriuliðum ag að hamin miumd vera
þeirrar skoðunar, að mú eða
aldrei veirði að snúast gegn þeim,
ellegar veirði það of seint.
Skæruiiðar líta hims vegar á
þetta sem uppgjöf konumgs ©aign
vart forinigjum í her l’andsims,
sem fjanidsamlegir eru skærulið-
um og lagt hafi að komungi að
koma á fót herstjóm til þess að
brjót bneyfingu skæruliða á balk
aiftur.
Vaxandi ótti rílkir nú varðamdi
örlög þeirra 54 mamma, sem
slkærudiðar hadda enm í gislimgu
eftir flugr'ánin í síðustu viku og
nú eriu sagðir geymdir í mörg-
um hópum á óþeíkktuim stöðum
í Ammam. Það var svonefnd Al-
þýðufylking Paliestín'U, sem flug-
rándn framkvæmdi, em miðstjóm
Frelisóslhreyfingu Palestírmi vók
Alþýðiufyllkingiumnii úr samitöfcum
sínum, eftir að flugvélarmar voru
spremgdar í loft upp, fyrir að
hafia óihlýð'mazt fyrirak'ipumium.
En í reiði yfir Iherstjómimni nýju
í Jórdaníu var það eitt fyrsta
verk Araifats, aðalforiimgja sikæru
liða, að tafca AlSþýðiutfylfcimguna
að nýju imn í samtöikin.
Herstjórnim nýja hetfur efckert
miimmizt á gíislania, em Hulseiaim hetf-
ur lýst flugrámumum sem „sví-
virðimgu fyrir aUa Araba“. Stjórn
in lýsti því yfir í dag, að Ihún
mymdii virðia fiullkiom,leigia vioipmia-
Ihllé það, sem k'omið var á á
þriiðju'dagsfcvöld við skæriuliða
fyrir tiiistuðlan Abdel Momeim
Rifai, forsætisráðlheTra fráfar-
amdi borgairalegnar stjómar lands
ims. En hvor aðili um sig hefur
þegar salkað himm uim að rjúfa
saimfcom’ullagið og í daig bárus't
fréttir um það frá bænum Zerfca,
uim 25 km morðaiustur af Ammam,
að þar befði komið til mikilla
átáka a@ mýju miMi sfcæruliða
og stjórmarhers’ims oig hefði verið
beitt eldflauguim og stórskotali'ði
í bardagamum. Er bærinm nú á
vaWd sikæiruiliðia, em sitijórmariher-
imm hefur búið um sig í útjaðri
hams. Ekkert var vitað um maimn-
fall, em talið víst, að margir
hefðu særzt og falilið frá báðum
hirarna stríðaimdd aðila..
STJÓRNARHERINN ÖFLUGRI?
Ef til algjörrair styrjaildar dreg
ur milli skæruliða og stjórmar-
hiersimis í Jórdanlíu, vei'ðiur stjóm
arherinm yfirsteirkari þegar til
lemgdar lætur. iÞetta er áliit
maingra fréttaritara í Aimmiam,
enda þótt efckert verði með vissu
um það spáð. Bent er á, að
stjórnarherimm sé mun fjölmiemin-
ard og betur útbúimn em her
dkæruliða. Þá sé stjómarherimn
emmtfremiur betiuir iþjálfaður ag ag
aður.
Ástandið er hvað tvísýnast í
höfuðborginni sjálfri, Amman.
Hún er byggð á mörgum hæð-
um og einkennist framar öðru
af þröngum, krókóttum götum,
sem nýtízku her kynni að eiga
erfitt með að halda yfirráðum
yfir, hversu vel sem hann er bú-
inn vopnum. Hermenn Husseins
konung, sem þegar hafa komið
sér fyrir allt í kringum borg-
ina, yrðu sennilega ef á reyndi
— að berjast frá húsi til húss,
sem gæti haft mikið mannfall í
för með sér — jafnt fyrir ó-
breytta borgara sem þá, er tækju
þátt í bardögunum.
VARÐAR EKKERT UM
HEIMSSTYR.IÖLD
Leiðtogi svonefndrar Alþýðu-
fylkingar Palestínuaraba, dr. Ge
org Habash, hefur látið svo um
mælt í viðtali við vestur-þýzka
vikublaðið „Stern“, að hann sé
reiðubúinn til þess að hætta á
þriðju heimsstyrjöldina i því
skyni að ná takmarki sínu. Er
hann var spurður að því, hvort
hann gerði sér grein fyrir því,
að aðgerðir Alþýðufylkingarinn-
ar, sem stóð að baki flugránun-
um fjórum í síðustu viku, hefðu
getað komið af stað heimsstyrj-
öld, svaraði hann: — Að sjáif-
sögðu. En við gerum okkur eng-
ar áhyggjur af þvi. Allur heim-
urinn nema við myndi tapa á
nýrri stórstyrjöld. Ef ný heims-
styrjöld er það eina, sem afmáð
gieitur ítsraiel, síomisita ag afitur-
haldssinna á meSal Araba, þá
myndum við vissulega fagna
henni.
— íþróttir
Framhald af bls. 30
Görtiébong, Svíþjóð — Leigia,
Póllan’di 0—4
Scaigliiari, ítalíu — Etiemmie,
Fnaikíkliainid. 3'—1
Ce’ltic, Slkotlandi — Kokkola,
Fininl. 6—0
Gliemtomam, N-lrl. — Waitier-
fiond, írl. 1>—3
V-Þýzkal. — Larnax, Kýpur 6—0