Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 6
6 MORGXJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTBMBER 1970 PÍANÓKENNSLA Tak nakikira nemendor í kerwrsilu í vetur. Helga Heigadóttir, Háatertisbraut 28, sími 35542. FITA SENDIFERÐABlLL til sola árgerð '66, tegund 600 T. HreyfiM þarfnast við- g&röar en annars í góðu ástandi. Uppl. bjá fslenzk- ameríska, sími 22080. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í býbýti yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. ÓSKA AÐ KAUPA 2ja—3ja bertbengja íbúð á bæð eða í rwsi, helzt í Austur- bænum. Mikil úcborgun. — Upplýsinigar i símuim 20902, 14931. IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Verkifræðiinigiuir óisikar eft'ir 2ja—3ja hembeirgja Tbúð fná 1. o<któibier tnl 1. júnlí rVk. Fyrirfratngreiðsia. Uppi. i siíma 84947. VEFSTÓLL til sölu, 90 sentímetra breið- ur. Upplýsingar í síma 36783. GÖTUNARVINNA Stúlika óskaist ti'l vimnu við IBM götunawélar, Starfs- reyimsta æslcileg en vön véif- nHtumarstúllka kemur ei'nmig til greina. Uppl. í síma 38660. ÓSKA EFTIR þriggja herbergja íbúð, þreont fuiiorðið í heirrvili. Sími 31105. GEYMSLURÝMl Um það bil 5 fenmetna geymis'1'urýmii ósikast strax. Uppíýsijngar í siíma 14220. BENZ DÍSILHREYFILL TIL SÖLU Góður f jeppa eða trrNu. Upplýsingar í srma 40928. MÁLMAR Kaupi alla brotamólma hæsta verði. Steðg re i ðsla. Arinco, Skólagötu 55, símar 12806 og 33821. RAÐSKONA óskast til að huigsa um heiirmili á Selfosisi. Mó vera með bam. Upplýsimgair í s'íma 99-1317 eða 99-1262. HANNYRÐAVERZLUN ti'l söl'u. Ti'liboð leggist sem fynst inm á afgneiðslu Mbl. monkt „September 1970 — 4882”. MOSKVITCH '61 til söl'u, n ýskoðaður, þarfnast viðgerðar, sel'st ódýrt. Upp- lýsingair í siíma 41498. SKRIFSTOfUSTÚLKA ÓSKAST Vétritum og létt skrifstofu- störf. Umsókpir sendist í box 1145. H j artanlegar í Vogunum Nú tekur fólk upp kartöflur í gríð og erg, og kartöflurnar eru misjafnar í vaxtarlaginu eins og mannfólkið, sumar digrar, aðrar magrar, og nokkrar aila vega og sitt af hverju tagi, eins og sagt er. Kartafia sú, sem hér birtist mynd af, kom upp úr garði við Vogastapa, svo að sennilega hefur Stapadraugurinn eitthvað átt við hana, eða þá hitt, sem er sennilegra, að þeir sén svo hjartan- legir þar suður í Vogum, að hjartahlýja þeirra verki jafnvel á kartöflurnar þeirra. ÁHNAI) HKILLA 60 ára er í dag séra Marinó Kristinsson prófastur Sauðanesi Sauðaneshreppi, Langanesi. Sextugur er í dag Sigurbjami Tómasson afgreiðslumaður hjá Bifreiðastöð Steindórs. Hann tekur á móti gestum í Domus Medica í dag fimmtudag milli kl. 3 og 6. Laugardaginn 29. ág. voru gef in saman í hjónaband í Nes- kirkju af sr. Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Steinunn Erla Friðþjófsdóttir og Björn Ing- ólfsson. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 28, Sandgerði. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Laugardaginn 22. ág. voru gef in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Guðfinna Kjart ansdóttir og Dagbjartur Þór Sigurbrandsson. Heimili þeirra verður að Dvergabakka 8, Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. „Hver er þessi konungur dýrðarinnar?" Það er Drottinn, hin volduga lietja, Drottinn, bardagahetjan. — Sálmar Daviðs, 24,8. 1 dag er fimmtudagur 17. september og er það 260. dagur ársins 1970. Eftir lifa 105 dagar. Lambertsmessa. 22. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 7.21. (Úr íslands almanakinu). AA samtökin. '’iðlalstími er í Tjarnarjötu 3c &Ma virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi '6373. Almannar npplýsingar um læknisþjónustu í borginnl eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. l.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina Tekig verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gíyðastræli 13. sími 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 17.9. Guðjón Klemenzson. 18., 19. og 20.9. Kjartan Ólafss. 21.9. Arnbjörn Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmáixuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastöfur í Reykja- vík lokaðar á la'Ugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er opin alla laugardaga í sumar kl, 9—11 fyrir hádegi, simi 16195. Vitjanabeiðmr hjá læknavaktinni simi 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Esjan og Ægir Sjá! Esjan hún faldar svo fallega í dag, hún er fríð þessi íslenzka snót, og Ægir hann kveður sitt ljúfasta lag, og leið og hann þvær hennar fót. Svo sléttar hann fallega flötinn sinn og felur þar hennar mynd. Því nú er hann orðinn ástfanginn og enginn mun telja það synd. Þá grætur hún Esja og gleðinnar tár, glitrandi falla í hans skaut. Því það var hann Ægir, svo úfinn og knár, sem ást hennar bjargfasta hlaut. Sigríður Jónsdóttir, Stöpum, Reykjanesbraut. Laugardaginn 29. ág. voru gef in saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðar- syni ungfrú Hildur Eiríksdóttir og Magnús Pétursson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að York, Englandi. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. GAMALT OG GOTT Prófastur og hestur hans Hestur prófasts er drepinn með göldrum undir honum á A1 mannaskarði, en hann sjálfan sakar ekki, þá verður honum að orði: Hér liggja hrossbein harðan við sandstein, en Högni ber hægt mein. Gekk ég upp á hólinn, horfði ég ofan í dalinn, sá ég, hvar hún lágfóta lék sér við sauðinp.; kýr keifaði, kálfur baulaði, hestur hneggjaði, hundur gó, og haninn gól fyrir miðja morgunsól. SPAKMÆLI Bezt. — Bezti prédikarinn er hjartað, bezti kennarinn tíminn, bezta bókin náttúran og bezti vinurinn Guð. — Haimud. Mórauð tík í óskilum Dökk mórauð tík með hvita bringu og hvítar lappir hefur einhvern veginn lent á flæk- ingi, en komst í góðra manna hendur, sem telja, að tíkin hljóti að hafa verið í miklu uppáhaldi á þvi heimili, sem hún kom frá. Tíkin er vitur og þrifin. Ef einhver kann- ast við ofangreinda lýsingu, má hringja í síma 40579. Von andi finnur litla tíkin heima- fólk sitt aftur. SÁ NÆST BEZTI Húsmóðirin kom með öndina í hálsinum inn til mannsins síns, og sagði honum þær fréttir, að Sigga eldabuska væri búin að segja upp ráðningarsamningnum frá 1. október næstkomandi. „Hvernig stendur á þessum ósköpum?" spurði húsbóndinn vandræðalegur á svipinn. „Hún vill ekki vera lengur, nema hún fái hærra kaup“, svarar frúin um leið og hún veltir vöngum og krossleggur hend- urnar á magasylluna. „Blessuð farðu strax og segðu henni, að ég hækki kaupið við hana“, segir húsbóndinn, „því sjáðu, góða mín, ég græði samt, þvi áður en hún kom til okkar voru alla daga matargestir hjá okkur, en síðan hún tók við matseldinni, þiggur enginn matarbita".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.