Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 11 — Minning Framliald af bls. 22 LeiðAr akiljaeit, ég varð hús- móði'r í Reykjavík em Jakob bjó á Hömrum, tók við búi eftir for- eldra sina, giftist ágætiskonu eina og hamn sagði mér. Ég æti- aði alltaf að taka mig upp, og sjá dalinn o>g þiggja heimboð Jakobs, en árin liðu og ég sá aldrei konu hans og börn, en hafði spum.ir af honum. Nú fyrir nokkrum áxum kom hann á vinnustað, þar sem ég vanmi. Þekkti ég hann fljótt, en honum var hrugðið. Hafði beðið tjón á heilsu sinni. Búinn að selja Hamrana og fluttur til Akraness. Þetta voru mikil viðbrigði, en hann var ekki að æðrast. Sagðist eiga bainnaláná að fagna, eiga góðan lífsförunaut. Sagðist hainm hafa tekið saman smávegis, sem hann hafði ort. Bauð ég honium heim og ræddum við um gamla daga og sögðum hvort öðru, sem á dagana hafði drifið. Hafði ég mjög gaman af. Las hann mér dálítið af því, sem hann hafði o/rt og ég sýndi hon- um nokkrar vísur, sem ég hafði bögglað saman. Sagðist hainn hafa haft annað að gera, ein- yr'kjaibónidinn, en sitja við aið yrkja, en ég vissi það frá gam- alli tíð, að homim var létt um það, enda hagyrðiingar i báðum ættuim. Ég er þess fullviss að það væri ekki að skapi Jakobs, ef við fráfall hans yrði farið að vola eða víla, en þess í stað líta björtum augum á tilveruna. Mér eir það næst að halda að það sé ruáðargjöf manni, sem hefur misst heilsuna, að fá að fara. Hanm andaðist 22. júnd síðastlið- imin. Min.ning um góðan dreng mun lifa í hugum þeirra, sem áttu því láni að fagna að eiga traust hans og vináttu. Ég vil með þessum linum votta konu Jakobs og bamum samúð mina og ég bið Guð að blessa þeim minninguna um góð- an maka og föður. Blessuð sé minning þín. Fanney Gunnarsdóttir. 6 ára fegurð- ardrottning Ættuð frá íslandi Gonnie afhendir Pam Booker frá Texas minjagjöf, is- lenzka fánann. Sex ára telpa af íslenzkum ættum, Connie Elísabet Emm ons, tók þátt í fegurðarsam- keppni barna sem nefndist „World La Petite" keppnin og var haldin 14—19. ágúst í Dallas í Texas. Varð hún nr. tvö í keppninni, sem er fjöl- mennasta fegurðarsamkeppn- in í Bandaríkjunum með- 250 keppendur frá öllum fylkj- um Bandaríkjanna og frá mörgum löndum í heiminum. Connie er dóttir Jeff Emmons og Guðnýjar Emmons, sem búa í Irving i Texas. Segir í úrklippu, sem Mbl. hefur feng ið að hún hafi verið fulltrúi Islands í keppninni. Móðir hennar skrifar, að mikið hafi verið um að vera dagana, sem keppnin stóð, t.d. verið haldin kynningarveizla og allar stúlkurnar skipzt 4 minjagripum frá sínu heima- landi eða fylki. Connie gaí hverri stúlku islenzka fánann á stöng, eins og sézt á einni myndinni. En þá klæddist Connie íslenzka búningnum. Guðný segir ennfremur I bréfi til Mbl.: Ég er mjög hreykin af landinu okkar og ánægð að Connie gekk svona vel í „Our Little Miss“ heims- keppninni sem fulltrúi Islands. ---„! Sigurvegararnir i YVorld La petite keppninni. Frá vinstri Kelly Lee Benson, (6>/2 árs) nr. 5, Pam Booker (5'/2 árs) nr. 3, Connie Emnions hinn ljóshærði og brúneygði sex ára fulltrúi íslands, sem varð nr. 2, þá Jessica Lynne Buss (5 ára) frá San Diego, signr vegarinn i keppninni, TannyDee Balz (6*/2 árs) frá Miami í Florida nr. 4 og Malne Ther ssa Cease (5/z) frá Cape Coral í Florida, nr. 3. mörg ný spennandi mynztur sokka buxur 46 mismunandi gerðir og Sitir, m« buxnaúrval landsins. Vogue Mini Mini — Mini — Mini Kná — IV Vogue Remi — Vogue Rondo Bosanova — Vogue Spajlé — V — Vogue Basket — Vogue |t Vogue Rib — Vogue zig zag RL Aktiv — Vogue Stretch Sonnett — Vogue Barleg Visit, o.s.frv., o.sfrv Skólavörðustíg 12, Laugavegi 11 Háaleitisbraut 58—60, Strandgötu 3t, Hafnarfirði. Vogue sokkabuxumar fást auk þess víða um land. BUÐIRNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.