Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTBMBER 1970 7 Torfl Bjarnason skólastjóri. Séð heJm að Ölafsdal frá veginum í Gilsfirði. (Ljósmynd Fáli Jónssom ÓLAFSDALUR Þess er getið í Landnámu, að Ólafur belgur hafi numið Ólafsdal, eftir að hafa verið hrakinn úr Ólafsvik og Belgs dal. Dalurinn gengur suður í fjallgarð, milli Brekkudals og Gilsfjarðar. Hann mun vera um 3—4 km á breidd og fimm km frá sjó inn í dalbotn. Há fjöl'l umlykja hann á þrjá vegu. Skiptast þar á klettarið, aurskriður og grasgeirar. Þóttu þar inni í dalnum góð ir sumarhagar. Niður hliðarnar falla silfur- tærir lækir er sameinast að einum ós. Ólafsdalsá, er fyrir árdaga mannsins hefir grafið sér farveg gegnum malar- hrygg á leið til sjávar, og með framburði sínum myndað eyr ar við mynni dalsins. Graslendið er einkum innan við ána. Hafa þar verið engja lönd og mýrlendi, en á bökk- um árinnar hefir bær og byggð verið reist og tún rækt að. Er þaðan útsýni fagurt út og vestur um Gilsfjörð til Reykhóla og Reykjaness og lengra vestur til Barðastrand ar. Fortíð Ólafsdals í aldir fram, er sem flestra íslenzkra býla hulin móðu timans, þótt nú á síðari öldum séu bók- færð nokkur nöfn dugandi, merkra karla og kvenna með- al samtíðarinnar. Fyrir 99 árum 1871 fluttust að Ólafsdal hjónin Torfi Bjarnason og Guðlaug Zakka ríasdóttir. Torfi 29 ára, Guð laug 23. ára. >au höfðu búið þrjú ár á Varmalæk í Borgar firði. Með komu þeirra hjóna gerðu þau garðinn frægan og Ólafsdal þjóðkunnan í samtíð og framtíð, því þar unnu þau margþætt menningarstarf ís- lenzkri bændamenningu. Við margvislega erfiðleika braut- ryðjandans, sem oft á sér fáa fylgjendur, því hugsjónamann inum varð örðug gangan. Og einkum þegar fjár er þörf til að koma áformunum í fram- kvæmd. Áður Torfi varð bóndi hafði hann kveðið sér hljóðs, í merkri ritgerð um, hvers jörð Ólafsdalur. in þarfnaðist mest. Á þeim ár um var hann vökull fyrir ýms um nýjungum, er gætu orðið bændum til hagsbóta Um tveggja ára bil dvaldist hann i Skotlandi — þaðan kom hann með skozku ljáina. Á fyrstu búskaparárum sín um í Ólafsdal, fór hann eins- konar námsferð til Ameriku. Hann vildi kanna af eigin raun, gildi auglýsinganna á Vesturheimi. Eftir heimkomu sína hóf hann vísi að alþýðuskóla, er námfúsir og áhugasamir piltar sóttu. Var sá skóli haldinn á Hvoli i Saurbæ. Heima í Ól- afsdal voru húsakynni svo smá í sniðum. Árið 1880 hafði Torfi reist hibýli sín með þeim myndarbrag að hann hóf skólahald í búfræði — tveggja ára nám, 6 menn hvert ár. Starfaði Ólafsdalsskólinn i rúman fjórðung aldar, til árs ins 1909. Hús það er vegfarendum er til sýnis, var reist 1899. Það talar sínu þögla máli, um þá sterku þætti í skapgerð Torfa bjartsýni og dugnað, í sín- um áhugamálum. Ibúðar og skólahúsið, túnið og garðarnir í kringum það, eru hin sýnilegu merki um störf og athafnir Torfa í Ól- afsdai. En áhrif þau er hann hafði á námssveina sína, flokkast undir störf sáðmanns ins. Guðbrandur Benediktsson, Broddanesi. Þekkirðu landið þitt? Spakmæli dagsins Oss ber að gera svo mikið gott sem unnt er, unna frelsinu fram ar öllu öðru og afneita aldrei sannleikanum, jafnvel þótt vér stöndum frammi fyrir hásætinu. — Beetlioven. Gangið úti í góða veðrinu VÍSUKORN Dal um allan, vik og voga vísna kyndir bál. Ódáins þar eldar loga, æska i hverri sál. St-D. KEFLAViK — IMJARÐViK BROTAMÁLMUR Stúlka ósikar eftiir tveggija Kaupi allan brotamálm lang- ber'bergija íbiúð. Upplýsingair í haesta verði, staðgreiðsla. síma 1731 t>iil M. 4 e. h. Nóatúni 27, sími 2-58-91. UNG HJÓN KEFLAViK óska eftiir líti'lilii fbúð í Hafnar- Trl sölu nýlegt sófasett. — firði eða Garðaihreppi, Hringið Tft sýniis að Heiðanveg 19, ©ftiir k'l. 6, siími 51846. líppi. KVENSLOPPAR 14 ÁRA STÚLKA ósikar eft'ir vinn'u. Upplýsing- Tígulbúðin, Njálsgötu 25. ar í s'íma 92-8122. HERBERGI ÓSKAST KEFLAVlK fynir sikólapilt, belzt s©m Sá, sem tók bláa bamakennu næsf Kemnaira'Skólaniuim. — við Heiðanveg 4 um hádegið Upplýsingar í síimom 92-1809 sl. laugardag, sk'ili henn'i og 92-1550. strax eða 'hmingi í síma 1545. HAFNARFJÖRÐUR BiLSKÚR ÓSKAST TIL LEIGU Kennari óskar efDir góðu helzt í Austunbæmiom. Uppl. fienbeng'i nú þegar. Upplýs- í síma 82734 miMi kl. 17—19 ingar í síma 50372. á f'iimmtudag og föstudag. UNGLINGUR HAFNARFJÖRÐUR Tvo menm vantar 17—18 ána Banngóð stúllka eða eldri ungliimg tti'l að aika Volikiswag- kona óska'st á heimiH'i tiil þes® en fná 19/9—25/9 út á lamds- að gæta 10 ménaða bams byggðinni. TiHb. menkt „Reglu fynir hádegii í vetur. Uppl. í samur 4879" sendist afgr. sírna 5 21 61 eða að Kró'ka- M'b'l. fy nir 19/9. 'hrauni 2, neðri 'heeð. LESI0 NÁMSKEIÐ í smelti og ta'umáfum. Upp- DRGLEGR lýsingar í síma 26131. Afgreiðsl us tarf Byggingavöruverzlun óskar eftir afgreiðslumanni. Skriflegt tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „Framtíð — 4880’. T œknifrœðingur Þú gleymir ekki fundinum á morgun, föstudag k\. 19 i félagsheimili rafvirkja NEFNDIN GLEYMIÐ EKKI COPYRAPID Ijósritunarvélunum sem i m ■- ~ - - henta alls staðar þar sem nokkurra tuga afrita er þörf á mánuði. COPYRAPID RC-30 30 cm valsvél kostar að- eins kr. 13.165.— COPYRAPID SC-24 22x36 cm planvél kostar kr. 17.630,— *f| | FYRIRLIGGJANDI HAFNARSTRÆTI 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.