Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 19 Sendiherra ísraela í heimsókn: Flugvélaránin vitfirr ingslegt dæmi um vinnubrögð skæruliða UNDANFARNA daga hefur verið hér á landi, senidiheraa ísraels á íslandi, Avigdor Dagan, en hann hetfur aðsetur í Ositó. Daigan vair skipaður senldihewa ísraels í nóvember í fyinra, og afhemiti forseta ís- lands trúniaðarbrétf sitt í apríl- mánuði s.L Dagan átti fund með fréttamömnium í gær, þar isem hann sfcýrði tilgamg heim- sóikmiar siruniair nú og svaraöi spurninguim, sem til hanis var beinit. Hann sagði í upphafi að hamm hefði komið hiragað, veigna setniragar Allsherjar- þirags Sameinuðu þjóðanna í New York, til að eiga við- ræður við ísierrazk stjórm- völd «a ýmiiis vaindaimiál, serm upp toun.na að koima og efnd serm rædd verða á þiraginu, og skýna atfstöðu ísraela fyrir íslenzkurm ráða- mörarauim. Hann tovaðst hafa hiitt aið miáli Jólhamn Hatf'Stein, forsætisráðherra og EimH Jóns son, utana-íkisráðherra og væri hiran ánægðasti með þanin skilning, sem þeir heifðu sýnt á málefnium Israels. Svo sem öllum vætri kuiraraugt væru sammiiigaurmleitaniirmar undir rforystu Guranars Jamring komin ar í sjálfheldu, vegna þess aið Egyptar og Sovétmenn hefðu hvað eftir annað rofið það vopraahlé, aem deiluaðilar féll- ust á að gera, saimikvæmt bandarísku tillögurani og er kenind við Rogers, utanríkis- ráðherra Baradarífcjarana. Þrátt fyrir þeitta kvaðst seindiherr- aran þess fulHviss að finma mætti leið til þess að samn- ingaiviðræður héldu átfraim, enda viidu ísraelar frið fyrst og fremst. Dagan sagði, að sakir þess að væmtaralega hæf- ust Jarring-fuindinnir aið miýju væri ísraelsstjórn þeirrar skoðunar, að mieðan þeir stæðu yfir ættu þessi mál efcki að tooma á dagsfcra AUlsherj- arþiragsinis, þair sem það gæti orðið til meira tjónis en ávimm- ings. Aftur á móti væri trú- legt að ýmis ríki reyndu að fá þessi imiál tekin inn í uim- ræður á Allsherjariþinginu, beinlínis til að torvelda fram- gang væntanlegra samminga- viðræðma, þvd væri naiuðsyn- Jegt að veikja aithygli á því og allair áíbyrgar rífcisstjómir hlytu að rísa öraðverðar gegn slíkri skeimimdairistarfsemi. Þá vék Dagan að flugvéla- rárauim sikæruliða undantfarið og fordæmdi þau harðlega, sagði að þau væru vitfirrings- leg dæmi um vimmubrögð skæruliða þar sem saklaust fóik hlýtur hina ómammúð- legustu meðferð. — Hamn sagði fluigvélaránm lýisandi tákn um stríð gegn saklausu fólki og lagði út af orðum Haildórs Laxness, sem prent- uð eru í Reisubókarrtoorni um flordæmingu á styrjöldumi. Sagði Dagan að á strfðsárun- um hefði hanm verið ritari tékfcraesfca PEN kltúbbsins, sem hafði aðsefcur í Loradon. Þegar Þjóðverjar jöfnuðu við jörðu þorpið Lidice og drápu alla íbúa þess til að hetfna drápsins á nasista forsprakk- anum Heydrich, skrifaði Dag- am fjölmörgum þekktum rit- höfunduim og bað þá rita skoð- un sína og þar í hópi vair Lax- ness. Þetta var sáðar gefið út í bók. Aðspurður um inmlflutning fólks til ísraels sagði Dagan að hann hefði verið um 110 þúsumid frá árinu 1967 og á árirau 1969 einiu var harnn um 36 Iþúsumd manma. Innflytj- enduirnir tooma alls staðar að en meirihluti þeinra þó frá Vesturlöndum. Enn er nægi- legt rými fjrrir að minnlsta kosti 3—5 milljónir inmflytj- enda í landiniu, þrátt fyrir smæð þess. Er Dagan var innitur eftir, hvort ríkjandi vaari enn áigreinimgur innan stjórnar ísraels vegna afstöðumumiar til herniumdu svæðanna saigSi hann það rétt að allmikill ágreininigur hefði verið meðan fulltrúar Gaalflotoksina sátu í ríkiastiórn, vegna þess að þeir voru þvl algerlega andvígir að skila nokkrum landssvæðum aftur. Eftir að þeir hefðu farið út stjórninni hefði þetta breytzt. Dagan var spurður um framtíðarstöðu Jerúsalem og sagði hann að almenmt hefðu engar endanlegar átovarðanir verið teknar um afhendiigu á heroumdu svæðuwum. Þau skiptu þó ísraela ekki megin- máli. Það er skipti þá máli væri öryggi og öryggi yæri efeki fært að tryggja nema með Sigurgeir Sigrurjónson, aðalræðismaður ísraels á tslandi og Avigdor Dagan, senðiherra ísraels á íslanði. friði og varanlegum landa- mæruim. Öðru máli gegndi um Jerúsalem en herniuimdu svæðin, þar sem sú borg væri eini staðurinn, sem ísraelar teldu sig hafa allan rétt til að halda, Jerúsalem væri borg Gyðinga og hún hlyti að verða það framvegis. Því væri með ólíkimdum að ísraelar yrðu niolkkurn tíma til viðræðu um að skila hluta Jerúsalem aftur. Aftur á móti sagði hanm, að ísraelar virtu það fuilkom- lega^ að borgin væri miðstöð og ihelgur staður í augum fjölda annarra em Gyðimga, bæði kristinna og Múhammeðs trúarmanma. Því skyldi í emigu haggað og myndiu fsraelar standa dyggan vörð um það. Dagan sagði að rösklega þrjú hundruð þúsund Arabar væru búsettir í ísrael, þar af vssn 60 þúsund í Jerúsalem. Þar sem amnars staðar í land- iniu njóta Arabar fullfcominis jafniréttis á við fsraela; þeir eiga sína fulltrúa á þingi o.s.frv. ísraelar heifðu viljað að Arabar tækju meiri þátt í stjórnun Jerúsalem, en hinigað til, en þeir hefðu verið tregir til þess og væri það m.a. af ótta við hefndanráðstaifamiir. Samskipti sagði hamn vera góð milli Araba og fsraela, og lífið gengi sinn vanagamg i Jerúsalem og anmiars staðar þrátt fyrir allt. Dagan sagði að þjóðarfram- leiðsla hefði vaxið um 9% í ísrael á síðuistu árum og væri það ágætur árangur. ísraelar væru sjálfum sér nógir með framleiðslu á lamgflestum iðm- aðarvörum, matvælaiðmaður væri verulegur, álframleiðsla o. fl. Hima vegar væri því etoki að neita að vöruskipta- jöfnuður við útlönd hefði orðið óhagstæður, þar sem lauslega áætlað miætti telja að um 30% alls innflutnings væri til varna landsinis þar sem þúsundir manma og toveniwa yrðu að vera undir vopnum að staðaldri. Hyggst skrif a bók um íslenzka þjóðfélagið Rætt við Richard F. Tomas- son, próf essor í félagsf ræði ^.:.x.v>':>SSx.í.:.Sí:^:::.::iS^:: ::v „ÉG er seninilega fyrsti f élaigs- fræðinigurimin, sem dvelst á ís- lamdi í langam tíma með það fyrir auigum að seimja bók um rammisofcnirnar" sagði Richard F. Tomassoin, pnófesaor í fé- lagsfræði við háskólain.n í New Mexico í Bamdaríkjun- um, í viðitaili við Morguniblað- ið. Hamn hefur femigið styrk til eins árs dvalar hér á landi og þetta eina ár hyggst haimn nota veL „Ti!l að byrja mieð nwn ég einbeita mér að því að læra málið og lesa eims miltoið atf bðkunn um ísland og ég keimst yfir — á emisfcu til að byrja með, en vonamdi get ég sniúið mér að íslenztkum bókum áð- ur em laoiigt um líður. Ég heí reyndar þegar kanin- að nokkrar slíkar —• bæði Læknatal og Lögfræðingaital, þar sem ég hef atihugað ýmis atriði, atvinmu feðramma, hve mörg börn lækniarnir hafa eignazt og hveraær æviminar, æfctaitenigsl og fleira. Ég fer að sjáMsögðu í í»- lenzkunám fyrir útlendiinga í Háskóla íslamds í vefcur og ég get sjálfisagt lært ýmislegt 'atf sonum mínum, en þeir imunu stunda nám í barnasikóla hér. í marz á næsta ári býst ég við að verða tilbúinm tiil að fara að taltoa viðtöL Þá ætla ég, með aðstoð Hagsifcofunimar, að velja atf hamdahófi 100 ís- lenzfcar fjö'isfcylduir og fara síðan í heiimsóknir til þeirra til að spyrja ýmissa spuminga. Þessar rammsó'knir imínar beimast að miemnimigu, þjóðfé- lagsbyggingiu og mýjunguim^ í íslenziku nútímaþjóðtfélaigi. Ég mun þá kamraa þær breytinig- ar, sem hatfa orðið súðutsfcu 25 árin eða svo. Ég hef heimsótt ísilamd tvisvar áður, árið 1964, þegar ég hélt nokkra fyrirlestra uim þjóðfélagsfræðd í Háslkóla ís- lainds, og í fyrra, þegar ég kom til að vaita aðstoð við tiliögugerð um þjóðfélags- fræðikenimsiu í Háskólamum. Þessi kymmi mím atf fslandi hafa vakið áhuiga minn á landinu og íbúoim þess, en ég hef þó sérstafcan áhuga á fjóruim viðtfaingsefnum: Hinni svonefndu trúliofuniar- fjölskyldu (þ.e. saimbúð ógitfts fólks), iafmréttimu og istétta- leysinu, sem hér er, memming- arstiginu og svo streituirani og álagirau, sem fylgir því að búa í veliferðariríkimu íslandi. Að súálfsögðu get ég þó eikki gerí þessuim efrau'm nehi tæmamdi skil. Élg mun væmtainlega dvelj- awt hér á lairadi fram í ágúst á mæsta ári, em siíðan mum ég hvertfa atffcur fcffl miinma fyrri starfa í Bandaríkjunum. Þar mun ég vinna úr athugunuim mínum og sáðam skritfa bók uim þær. Ég valdi íslamd sem við- famgsefrai bæði vegna þesis að ég hafði teitoið ástíóstri við það í fyrri heimsóknuim mín- um og líka vegna þesis, að þvi hatfa akfci verið gerð neim skil á þessu sviði áður. Hingað Richard F. Tomasson hafa áð vísu komið félags- legir miannfræðinigar áðuir, en þeirra aithugarair hatfa eiiraumg- is orðið efni í blaðagreinar. Ég hef áður gert ýmmsar at- hugamir á sæmska þjóðfélag- inu og skrifað um það bófc, sem kom út á þessu ári og nefnist: Sweden: Prototype of Modern Society (Sviþjóð: Fyr- irmynd nútíma þjóðfélags). Bókim uim íslamd verður sjálf- sagt um rraangt svipuð þeirri um Svíþjóð, en þó er ekki svo gott að segja um það fyrir- fram. Já, meðan ég mam. Það eru tvö viðfangsefni í viðbót, sem mig laragar til að mefna: Hinn mikli áhugi íslendinga á spíritisttma og svo þingkosm- imgaiiimar á næsta ári. Ég mun veita þeim mifcla afchygli", sagði Rtóhaird að iokuim. „Silfurhúðun" Silfurhúðum gamla muni. Upplýsingar í símum 15072 og 84639. Húsnœdi Starfsmannafélag óskar að taka á leigu 150 fermetra húsnæði fyrir félagsstarfsemi mjðsvæðis í borginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Starfsmanna- félag — 4578". Lagermaður óskast í kjörbúð. Umsækjendur þurfa að hafa einhverja vöruþekkingu og geta stundað afgreiðslu jafnframt. Tllboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir anriað kvöld merkt: „Miðborg — 4577". GRÆNMETI Haustmarkaðsverð. Miklatorgi, Sjgtúni, Hafnarfjv., Breiðholti, sími 22822, simi 36770, sími 42260, sími 35225.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.