Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 32
nucLVsmcnR #^»2248D FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 vS5SS KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI. .. 26660 RAFIÐJAN SÍMI - 19294 Viðræðum haldið áfram Gögn um þróun efnahags- mála lögð fram FULLTRÚAR rfkisstjórnar- innar, ASÍ og Vinnuveitenda- sambandsins hafa nú haldið með sér 5 fundi en næsti fundur verður miðvikudag- inn 30. septemher. Á fund- unum hafa verið lögð fram margvísleg gögn um kaup- gjalds- og verðlagsmál o. fl. f fréttatilkynningu, sem for- sætisráðuneytið sendi út í gær um viðræðurnar segir svo: „Viðræðum þeim, sem stofn- að var til af rikisstjóminni milli hennar og fuiltrúa Alþýðusam- bands Islands og Vinnuveitenda- sambands íslands, hefur verið haldið áfram að undanförnu. Auk þess var fulltrúum Stéttar- sambands bænda boðið að taka Hafísráð- stefna í vor RANNSÓKNARÁÐ ríkisáns er að undiírbúa ráðlstefmi um hiafís í Norðiurböfuim, siem balddin verð «r hér á landi í maiímánuði í vor, og er búizt við þótttöku þjöða þeárna, sem bygigja norð- læigar slóðir, svo sem Bandarikj- anaiia og Sovétríkjanma. Mun prófessor Baiuer frá Bandaríikj- uimum ibafa boðið styrk til þessa ráðisibeifinuhalds. þátt í viðræðunum um málefni, sem þá varða. Alls hafa verið haldnir fimm fundir. Á þeim hafa verið lögð fram og skýrð ýmis gögn varð- andi kaupgjalds- og verðlagsmál, auk áætlana um líklega afkomu atvtnnuveganna, ríkissjóðs og þjóðarbúsins í heild á þessu og næsta ári. Leitazt hefur verið við að fá íram sameiginlega sem gleggsta mynd af efnahagsvið- horfunum í þvi skyni að kanna grundvöll fyrir samstöðu um að- gerðir, sem hefðu þann tilgang að hamla á móti víxihækkunum kaupgjalds og verðlags. Viðræðunum verður haldið áfram og næsti fundur ákveð- inn miðvikudaginn 30. september n.k.“ Reykvíkingar taka upp kartöflur. — Ljósm.: Sv. Þorm. Heldur slælegar kart- öfluheimtur — Uppskeruútlit í garðlöndum Reykvíkinga hins vegar gott KARTÖFLUUPPSKERAN virð- ist ætla að verða heldur slæleg, en nú er sem óðast verið að taka upp á Suðurlandi, en víðast hvar á Norðurlandi er uppskeru lokið. Á aðalkartöflusvæðunum norð- anlands er uppskera mjög léleg. Agnair GuSnason, ráðunautur Skozkur togari tekinn í landhelgi VARÐSKIP kom í fyrrinótt inn til Eskifjarðar með togarann Ben Gulvain A 751 frá Aberdeen. Hafði hann verið staðinn að meintum ólöglegum veiðum suð austur af Hvalbak. Mældist tog- arinn 1,75 sjómílur fyrir innan f iskveiðimörkin. Togarinn stöðvaðist, þegar honum voru gefin merki. En skipstjórinn Allan Grimmer frá Aberdeen neitar sakargiftinni. 1 gærkvöldi hófust réttarhöld í málinu hjá bæjarfógeta á Eski- firði. hjá Búnaðairfélagi íslands tjáði Mbl. að í Þykkvaibæ hefði verið sett niður í 200 hektara í vor og er uppskera aQlt frá því að vera engin og upp í 9-föld. Að meðal- tali er búizt við 5-faldri upp- Skeru og er þá miðað við það magn, sem sett var niður í vor. í júlíldk gerði mikið norðamirok og fauk þá mikdð atf grösum. Úr þeirn spildium, sem mest fauk, fæst nú engin uppskera. í Þykkvabæ er aðallega um gullaiuga og raiuðar íslenz'kar kart ötfloiir að ræða. Gullauga hetfur þó reynzt öllu betur í ár. Þeir, sem Gleraugu Hall gríms Péturs- sonar fundin? JÓN Steffensen sýndi í sjón- varpinu í gærkvöldi gömul gleraugu, sem talin eru úr eigu Hallgrims Péturssonar. Eru þetta fomlegar spangir úr eir og með áletrun: Hgr. P. og ártalinu 1669. Hafði Egill Snorrason, læknir í Kaup- mannahöfn gefið Jóni Steff- ensen gleraugun, en hann lét að því liggja að þau yrðu síðar falin Þjóðminjasafni til varðveizlu. Afi Egiis Snorrasonar, Lár- us Snorrason, kaupmaður á ísafirði, hafði gefið Agli ung- um gleraugu þessi, að þvi er Jón sagði. En Lárus þessi var sonur Snorra Sæmundssonar prests i Desjamýri. Taldi Jón að leið gleraugn- anna hefði sennilega legið frá Guðríði Símonardóttur, sem flutti I Saurbæ eftir lát sr. Hallgrims og dó þar, og til Hannesar Björnssonar, prests í Saurbæ eftir sr. Hallgrím. Mundu gleraugun þá hafa ver ið í dóti hennar. Og eftir slóð afkomenda hans væri þá að rekja sióð gleraugnanna. —L Annar f als- peningur ANNAR falsaður 10 króna pen- ingur kom í leitirnar i gær, er maður nokkur hringdi til rann- sóknarlögreglunnar og kvaðst hafa einn slikan undir höndum. Maðurinn-sagði, að peningur- inn hefði komizt í sínar hendur fyrir síðustu jól — ekki gat hann til um hvar eða hvernig, og hann síðan geymt peninginn sér til gamans. Magnús Eggertsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn, sagði Morg- unblaðinu í gær, að rannsókn falsmáls þessa væri enn á frum- stigi. vimna með nýtízflm kartöfluupp- tökuvélar rækta þó heldur raiuð- ar íslenzkar, þar eð þær þola betur irweðferðina í véluinuim en gullauigað, seon vill merjaist. í Þykkvabæ var í ár fynsta siirmi reynt lyf til að eyða anfia og var góður áraaragur atf lyfiniu Afalon, 1,5 kg á hvemn hefctara, Bændur í Villliinigaholtshireppi eru með 30 hedotara í kartöfiu- rækt í sendnum janðlvegi með bökkum Þjórsár. Sett var niður í maílok, en sprettan hótfst ekki fyrr en í ágiúst, sem reyndist mjög góður. Er uppskera því sæmileg, svrpuið og í fyrra, en nýting er þó mun betri niú, vegna þess að kartöfliuimiar eru staerri, en færri undir grösuim. Grais féll eiklki á bökfcum Þjórsár fyrr en nú nýlega. Útlit meðal kartötfluframleið- enda á Eyranbafcka er gott og sennilega betra en undantfarin ár. Þá eiru uppske rulborf ur í Austur- Skaftafellssýslu með betra móti miiðia® við undanfarin ár. Kartöflu rækt hetfur þó dregizt saman þar eystra, en nú er hugur í mönn- um um að auka hamia á ný. Agn- Framhald á bls. 2 Óstimpluðu kjöti eytt HEILBRIGÐISEFTIRLITIÐ fann nýlega talsvert magn af ó- stimpluðu kjöti I kæligeymslum stofnunar með stórt mötuneyti í borginni, en stimpillinn sýnir að kjötið sé lögum samkvæmt skoð að af dýralækni og metið af kjötmatsmönnum. Voru birgðirn ar gerðar upptækar og kjötinu eytt. Hafði kjöt þetta komið norðan úr landi. Heilbrigðisfulltrúar, sem eftir- lit hafa með matvælum í borg- inni, koma oft á staði sem hafa matvæli fyrir almenning og líta í kæliskápa. Sé þar kjöt, sem ekki hefur verið löglega skoðað áður en það var flutt á dreifing- arstað, er ekki hægt að vita hvernig því er slátrað og hvort það hefur fengið rétta meðferð lögum samkvæmt. Þess vegna er kjötið tekið og því eytt. Mbl. fékk þessa frétt staðfesta hjá borgarlækni, Jóni Sigurðs- syni, sem sagði að talsverð brögð væru að því að svona kjöt kæmi á markað, þó reynt væri að koma í veg fyrir það. Eins fylg- ist heilbrigðiseftirlit með þvi eft ir mætti að kjöt, þó stimplað sé hafi ekki skemmzt áður en það kemur i veitingahús, mötuneyti o.s.frv. Engin ís- landssíld NORSKA blaðið „Fiskaren" skýrir frá þvi nýlega, að útgerð- armenn þar í landi séu nú úr- kula vonar nm, að nokkur ís- landssíld fáist i ár og sildar- kaupmenn segja markaðinn verða að sætta sig við aðrar síld artegundir. „Við megum vera þakklátir fyrir þá síld, sem fæst annars staðar frá, þó helzt hefðum við viljað geta boðið viðskiptavinun um Islandssíld", hefur blaðið eftir Sigmund Lie við Marine Produkter í Haugasundi. Síldarsölur fyrir 28,2 millj. á þremur dögum ISLENZKU síldarbátarnir í Norðursjó hafa veitt vel fyrstu þrjá daga þessarar viku og selt í Danmörku. A mánudag seldu 10 bátar fyrir 8,8 millj. kr., og var meðalverð kr. 18.18. — A þriðjudag seldu 13 bátar fyrir 13,2 millj. og var meðaJverð kr. 16,31 á tonnið. Og í gær var okkur kunnugt um sölu 6 báta fyrir kr. 6.194.600,00 og var með- alverð 16,66. Fer hér á eftir sölu- skýrsla yfir bátana, sem allir seldu í Danmörku nema Ásberg Framhald á b)s. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.