Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMRER 1970 EVERTON - KEFLAVIK 6:2: IBK gaf aldrei eftir — og hafði forystu lengst af fyrri hálfleik KEFLVlKINGAR geta sannar- lega borið höfuðið hátt eftir leih sinn við enska mcistaraliðið Everton í gaerkvöldi Sex mörk gegn tveimur urðu úrslitin, Ev- erton í hag og má skoða þau sem enn einn signrinn fyrir ís- Ienzka knattspymu á þessu ári, því án allra tvímæla er Everton eitt bezta félagslið í heimi, og nægir þar að nefna yfirburði þá sem það hafði í ensku deildar- keppninni í fyrra. Og það sem meira var, að allt frá 11. mínútu leiksins til 38. minútu höfðu Keflvíkingar for- ystu — eitt mark gegn engu. Markið sem Keflvíkingar skor- uðu kom eftir aukaspymu er Guðni Kjartansson framkvæmdi rétt fyrir innan miðju. Barst boltinn inn í markteig Everton og skapaðist þar mikil þvaga, sem lyktaði með því að boltinn hrökk af einum vamarleikmanni Everton í markið. í>ví er ekki að neita, að Ever- ton sótti mjög stíft anman ledk- inm ag hefði ef til vill verð- skiuldað að skora fleiri mörk, en vöm Keflvíkiiniganma með Guðma Kjartansson ag Þarstein Ólafs- san markvörð sem beztu menn stóð sdig frábærlega vel og gaf 'hin/uim heimsfrægu sókniarleik- mönnum Everton jafnian lítið rúm til að athafnia sig. En það var fyrst á 38. mínútu sem Everton tókst að jafna. Þar var að verki fyrirliði þeirra, hinn heimsfrægi leikmaður, Al- an Ball. Skallaði hamn í markið eftir hamspyrnu, án þess að Þor steinn fengi vömum við komið. Önduðu hinir 30 þúsund áhorf- endur léttara eftir að þetta mark kom, en þeir höfðu verið mjög óánægðir með frammistöðu liðs sina fram að þessu, og þó sér- staklega að Gordon West skyldi láta skora hjá sér. Á 41. mínútu hálfleiksins náði svo Everton forystu. Þá skoraði Howard Kendall með skoti af stuttu færi eftir að þvaga hafði myndazt fyriir framan Keflavík- urmarkið. Fleiri mörk voru ekki skoruð í hálfleiknum, þrátt fyrir að Everton sækti nær látlaust og fengi nokkrum sinnum hættu leg tækifæri. En Þorsteinn mark vörður var jafnan vel á verði og varði frábærlega vel. Everton hélt áfram stórsókn sinni allan síðari hálfleikinn, en sem fyrr var vörn Keflavíkur vel á verði, enda mátti heita að liðið væri allt meira og minn-a í vöm. Á 10. mínútu í síðari háMeik jók Everton forystu sína í 3:1 og var þar að verki miðherji þeirra sem skoraði með föstu skoti af stuttu færi. Á 14. mín hálfleiksins skorar Everton 4:1 og gerði Alan Ball mairtkið með skalla, eftir að hafa fengið sendingu inn í teiginn sem virtist vera hættulítil. Á næstu tveimur mínútum Úrslit í gær ÚRSLIT í Evrópubikarkeppni meistaraliða í gær: Spartak, Rússl. — Basiel, Sviss 1—0 Fenerbache, Tyrkl. — Zeisis, A-Þýzkaland 0—4 Rratislava, Tékk. —B-1903, Danm. 2—1 Nenduri, Albaníu — Ajax, Hollaindi 2—2 Framhald á bls. 14 bjargaði svo Þorsteinm Ólafsson marfcvörður tvívegis mjög glæsi- lega og klöppuðu þá áhorfendux honum óspart lof í lófa. Á 20. mínútu fengu Keflvíking ar sitt fyrsta umtalsverða tæki- færi í hálfleiknum en þá tófc Guðni aukaspyrnu og sendi háa senidinigu inn í teigimn, þar sem Jón Ólafur var fyrir og skaliaði að marfci. Vairð Gordon West að- einis á undan Steinari Jóhanns' syni að ná til knattarins og bjarga. Þegar 25 mínútiur voru liðnar af hálfieik skoraði Everton sitt fimmta rnark og enn var það fyr irliði þeirra, Alan Ball sem var að verki. Skallaði hann í netið eftir að hafa fengið sendingu í gott færi. 5 mínútum síðar, eða á 30. mínútu skoruðu svo þeir Everton menn sitt 6 mark, eftir nakkur varnarmistök hjá Keflavík. SÍÐUSTU 10 mínúturnar réttu Keflvíkingar svo úr kútnum og fóru að sækja að marki Everton. Gaf það mark á 37. mínútu og var aðdragandi þess mjög svipaður og þegar þeir skoruðu sitt fyrra mark. Magn ús Torfason framkvæmdi aukaspyrnu og sendi háa send ingu í átt að Evertonmarkinu. Gordon West stökk upp og hugðist handsama boltann, en Birgir Einarsson, sem kom inn á í síðari hálfleik fyrir Jón Ólaf stökk upp og truflaði. Barst boltinn þá til þeirra Grétars Magnússonar og Frið- fleiri marka — glæsileg frammistaða hjá Keflavík. Sem fyrr segir byggðu Keflvíkingar leikaðferð sína upp á vamarleik, og heppn- aðist hún mjög vel. Bezti mað ur liðsins var Þorsteinn Ól- afsson markvörður, sem hvað eftir annað varði stórkostlega. Þá átti Guðni Kjartansson frábæran leik, svo og Iiðið í heild og barðist hver einasti leikmaður til þrautar. Voru riks Ragnarssonar sem báðir Keflvíkingar hylltir í leikslok voru í góðu færi og skoraði af áhorfendum og þeim þökk- Friðrik. Lauk leiknum án uð drengileg og góð barátta. Ungl ngaliðið á æfingu. Talið frá vinstri: Árni Ágústsson, formaðnr unglinganéfndar KSÍ, 16 piltenna sem valdir hafa verið til æfinga, Stf inn Guðmiindsson þjálfari, Albert Guðmundsson, formaðiir KSÍ sem mun hafa yfirmrsjón með störfum nefndarinnar og Ing- Björn Albertsson, sem ekki gat tekið þátt í þessari fyrstu æfingu vegna smávægilegra meiðsla. Mikill hugur í ungl- ingalandsliðsmönnum — leika við Wales 13. okt., og Skota 27. okt. hér heima og 23. og 25. nóv. ytra Fyrsta æfing unglingalands- liðsins í knattspyrnu, 18 ára og yngri var í í.yrrakvöld í Laug- ardal, en eins og komið hefur fram í Morgunhlaðinu, þá tekur liðið þátt í Unglingakeppni Ev- rópu og hefui Island verið dreg- ið í riðil með Skotlandi og Wales l undankeppriinni. Leikdagar hafa þegar verið ákveðnir og vercíur sá fyTSti hér í Reykja- vík 13 októbei og verður þá .elksð við Waies og 27. október verður leikið við Skota, einnig liér í Reykjavík. Leikimir ytra verða svo 23 nóvember við Skofa og 25. nóvember við Wales. 20 þjóðir taka þátt í unöan- keppninni, en alls tilkynntu 28 pjóðir þátttöku í keppnina. Átta þjóðir fara beint í aðalkeppn- ’na, þea.s. Tékkóslóvakía, en þar *er aðalkeppnin fram 22. til 80. maí 1971. Austur-Þýzkaland, sem sigraði í keppninni í fyrra og eftirtalin sex lönd, sem urðu nr. 2 í riðlum undankeppninnar fyrra: Spánn, Rússland, Eng- )and Júgóslavía, Austurríki og Grikkland. Formaður K.S.Í., Albert Guð- mundsson, sem unnið hefur ötul lega að því að unglingaliðinu yrði gefið tsfkifæri til að taka bátt í mótinu, mætti á æfinguna 1 fyrrakvöld og ávarpaði piltana sem valdir hafa verið til undir búningsæfinga og leikja. Til- kynnti Albert piltunum, að það hefði ekki verið létt verk að Xotna því í gegn að Island tæki þátt í mótinu, en árangur ungl- ingalandsliðsins 1968 svo og ár- angur þessa bðs í þeim leikjum sem það hefur leikið á árinu, auk óbilandi trúar unglinga- nefndar K.S í. á getu liðsins, hefð verið áhrifamest á voga- skálarnar, þegar ákvörðunin var tekin, því kostnaður við þátt tökuna væri mikill. Þess vegna sagð’st Aíbert ætla að leyfa sér þótt stjórn K.S.l. væri búin að fela unglinganefnd sambandsins að siá um allan undirbúning og val liðsins, að tilkynna þeim, að ef einhver væri í hópnum, sem hefði ekki trú á því að liðið gæti unnið Skota og Wales, að iilkvnna það strax, því það eitt værl nóg til að sá hinn sami hefði ekkert að gera í hópnum. Fékk Albert mjög skýr svör frá piltunum, sem allir sem einn sögðust ákveðnir í að leggja sig alla fram í undirbúningnum, þótt vita^ sé, að hann verður erfið- ur cg stangist á við margt, svo sem síðustu leikina í landsmót- :mum, skólana og fl. Unglinganeínd K.S.Í. mun sjá um illan undirbúning liðsins og endanlegt val þess, en í nefnd- nni eru sömu menn og undir- hjuggu unglingaliðið undir Norð urlaedakeppnina 1968, þ.e. Árni Ágústsson, formaður, Öm Stein- sen og Steinn Guðmundsson. Hef ur ’ieíndin haft tillögur þjálf- ara félaganna til hliðsjónar við val ril undirbúnings æfinganna, en þpir sem jiátt taka í þessum æfingum eru: Árni Geirsson, Val Rúbert Eyjólfsson, Val Ingi Björn Albertsson, Val H. 'gi Björgvlnsson, Val Haukur Hauksson, KR At!i Þór Héðinsson, KR Björn Pétursson, KR B.udvin Elíasson, KR Einar Ámason, KR Gunnar Guðmundsson, KR Helgi Helgason, Breiðabliki. Þráinn Hauksson, Haukum. Gfsii Torfason, ÍBK. Ólafur Danivalsson, FH. Viðar Halldórsson, FH. Daníel Pétm sson, FH. Jón Vídalín Hinriksson, FH. H irður Sigmarsson, FH. Ámi Stefánsson, ÍBA. Þórður Hallgrímsson, ÍBV. Snorri Aðalsteinsson, ÍBV. Örn Óskarssen, ÍBV. Svo sem fyrr segir leikur unigl- ingaliðið fyrsta leikinn 13. n.m. svo stuttur tími er til stefnu. Lið ið verður æft í Laugardalnum í Reyvjavík, en piltum úti á landi verður send æfingatafla og fyigzt verður með að þeir æfi ekki síður en piltarnir á Reykja- víkursvæðinu. Æfingunum stjórnar Steinn Guðmundsson, tn hann og Örn Steinsen munu sjá um æfingarnar, en nefndin cll i:m val liðsins og ákvörðun im ieik'ikipulag. Örn Steinsen dvelur um þess- ar mundir hjá Celtic í Skotlandi þar sem hanr fær tækifæri til þess að fylgjast með æfingum at vinn imannanna, en bæði liðin sem íslenzka unlingaliðið mætir í þessari byrjunarkeppni verða skipuð piltum sem hafa þegar skri'!að undir atvinnumanna- samning og ieika sumir hverj- ir muð 1. deiidar liðum í heima- iöndum sínum Þá var Árni Ágústsson formað ur nefndarinnar fyrir skömmu á ferð í Skotlandi og heimsótti þá Ibrox, höfuðstöðvar Glasgow Rangers, en með því liði hóf Al- bert Guðmundsson frægðarferil sinn sem knattspyrnumaður. Var Árnr ásamt piltum úr F.H., sem voru þarna á keppnisferðalagi mjög vel tekið, og sýndi Willy Waddle framkvæmdastjóri fé- lagsins m.a. bréf frá skozka knathspyrnusarnbandinu, þar sem það fór fram á að Rangers iána jí 4 pilta til undirbúnings- æfinga skozka unglingalandsliðs ns. Lék einn þessara pilta með aðalliði Rangers í gær. Auk æfinganna verður reynt að koma á eins mörgum æfinga- eiki am og urnt er og verður m.a. farið til Vestmannaeyja, sennilega um aðra helgi. E.n unglinganefndin verður einnig að einbeita sér að því að afla hluta af þvi fé sem þátttaka í þessari keppni útheimtir og eru fjáröflunarleiðirnar helztar þær, að ciltamir selja happdrættis- mið-> KSÍ og fó þeir allan hagn aðinn af þeim miðum sem þeir selja Þá mun nefndin gefa út vegVga leikskrá í sambandi við heirr.aleikina, og er þegar byrj að að safna auglýsingum í skrána.. Ennfremur mun svo nefndin gangast fyrir dansleikj- um í samkomuhúsum borgarinn- ar, sem boðið hafa nefndinni að- stoð sína. Munu þar margar vin- sælar unglingahljómsveitir og skemmtikraftar koma fram, sem boðið hafa fram krafta sína til þess að afla unglingaliðinu nauð synlegs farareyris.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.