Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 29
MORGimBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTBMBER 1970 29 wsmmm - j I utvarp Kvöldsagan: „Lifað og leikið** Jón Aðils les endurminingar Eufemíu Waage (12). Fimmtudagur 17. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 'Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguo stund barnanna: Kristín Svein- björnsdóttir les úr bókinni „Börn- in leika sér“ eftir Davíð Áskelsson (2). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar .10,10 Veð- urfregnir. 10,25 Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleik ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafi“ eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir byrjar lestur sög unnar i þýðigu önnu Maríu I>óris- dóttur. 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Kiassísk tónlist: Kammerhijómsveitin í Stuttgart leikur „Lítið næturljóð“ eftir Mozart; Karl Munchinger stjórnar. Wellerkvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 83 í B-dúr op. 103 eftir Haydin og Strengjakvatett nr 12 í Es-dúr op. 127 eftir Beethoven. 22,35 Kvöldhljómleikar: Fri tónlistar hátiðinni I Hollandi í júll sl. Fílharmoníusveitin í Rotterdam leik ur Sinfóníu nr. 88 í G-dúr eftir Haydn og tvo valsa eftir Johann Strauss. Hljómsveitarstjóri: Jean Fournet. Roberta Peters syngur einnig ariu eftir Johann Strauss. 23,15 Fréttir í stuttu máli Föstudagur 18. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinbjörnsdótt ir les úr bókinni „Börnin leika sér“ eftir Davíð Áskelsson (3). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar 11.00 Fréttir. Lög unga fólks ins (endurt. þáttur G. G. B.) 12,00 Hádegisútvarp Dagðkráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleflcar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute Anna María I>órisdóttir þýddi. Ásta Bjarnadóttir les (2). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Þýzkir listamenn leika Kvintett fyr ir flautu, óbó, fiðlu, víólu og selló eftir Johann Christian Bach. Fílharmoniusveitin í Los Angeles leikur „Dýrðarnótt“; tónaljóð eftir Arnold Schrönberg; Zubin Mehta stórnar. Valentin Gheorghiu og rússneska útvarpshljómsveitiin leika Sinfón- ísk tilbrigði fyrir píanó og hljóm- sveit eftir César Franck; Richard Schumacher stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Til Heklu Haraldur Ólafsson les kafla úr ferðabók Alberts Engströms í þýð- ingu Ársæls Árnasonar (4) 22.00 Frétttr. Steypustöðin 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemiu Waage (13). 41480 -41481 22,35 Kvöldhljómleikar: Verk eftir Dvorák og Bartok a. Serenta í d-moll op. 44 eftir Dvorák. Blásarar úr Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Hamborg leika. b. Divertimento fyrir strengjasveit eftir Bartók. Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. VERK 23,25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Þáttur um erlend málefni. 20.05 Gamalt vín á nýjum belgjum Guðmundur Gilsson kynnir vinsæl lög. Meðal flytjenda eru Wilhelm Kempff, Berry Lipman og hljóm- sveit hans, Chris EIlis. 20,35 Heinrich Heine Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur þriðja þátt hugleiðinga sinna um skáidiö. 21,30 Útvarpssagan: „Helreiðin“ eftir Selmu Lagerlöf Sr. KjarU n Helgason þýddi. Ágústa Bjömsdóttir les (4). 16,15 Veðurfregnir. <17,00 Fréttir). Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Norður fjöU Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur leiðarlýsingu 19,55 Djass frá sænska útvarpinu „Dagur með Marx-bræðrum í út- varpshúsinu í Stokkhólmi“ eftir Lars Werner Flytjendur: Höfundurinn, Bengt Hallberg, Egil Johansen og Rune Gustafsson 20,20 Leikrit: „Leiðin frá svölunum“, þríleikur cftir Lester Powell Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Gísli Alfreðsson Þriðji hluti: Hin lifandi list. Persónur og leikendur: James Morse ...... Pétur Einarsson Cora Brack .... Sigrún Björnsdóttir Alma Brack Guðbj. Þortojamard. Andrew Brack ........ Þorsteinn ö. Stephensen Peter Kotelianski (Kott) .... Rúrik Haraldsson TILBOD Tilboð óskast í að ganga frá innri lóð hússins Eyjabakka 2—16, Reykjavk. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu H. Ólafsson & Bernhöft Laufásvegi 12, Rvík. gegn 500,— kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Guðfinns R. Kjartanssonar Eyja- bakka 6 fyrir klukkan 18.30 miðvjkudaginn 23. september og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Stjórn húsfél. Eyjabakka 2—16. 21,30 Kammermúsík Rut Ingólfsdóttir son leika Sónötu píanó eftir Fjölni í útvarpssal og Gísli Magnús- fyrir fiðlu og Stefánsson. 21,45 Vor og haust Hugrún skáldkona fer með nýleg kvæðí sín. 22,00 Frétttr. Lifandi tungumálakennsla INNKITUN KL. 1—7 E. H. 5 INNRITUNARDAGAR EFTIR. SÍMI 1000 4 Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. 21,05 Tónlist eftir Þórarin Jónsson a. „Húmoreska" fyrir fiðlu og píanó Björn Ólafsson og Árni Kristjáns- son leiika. b. Prelúdía og fúga um B.A.C.H. fyr ir einleiksfiðlu, Björn Ólafsson leik ur. Rannsóknastoínun fiskiðnaðarins óskar eftir aðstoðarfólki. Æskilegt er, að umsækjendur hafi próf í meinatækni eða stúdentspróf úr stærðfræðideild. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúfagötu 4, 2. hæð, sími 20240. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjöriíki gerir aiian mat góðan og góðan mat betri. [•] smjörlíki hf. 22,15 Veðurfregnir. argus auglýsingastofa Lykilorðið er YALE Frúin nefnir þær túlípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. VERIÐ VISS UM AÐ YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE iæsingu — lykillinn yðar. MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.