Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 5 Prófsteinn, sem byggt verður á í framtíðinni — segir Sveinn Björnsson, varaformaður Fulltrúa- ráðsins um prófkjörin PRÓFKJÖR Sjálfstæðis- manua í Reykjavík fer fram dagana 27. og 28. september, eins og skýrt hefur verið frá. Undirbún- ingur prófkjörsins hvílir fyrst og fremst á Fulltrúa- ráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og kjörnefnd- inni, en þessir aðilar ann- ast í sameiningu fram- kvæmd þess. Morgunblaðið hefur snú- ið sér til Sveins Bjöms- sonar, varaformanns Full- Sveinn BJtimsson. trúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík, sem gegnir uin þessar mundir formannsstörfum í Full- trúaráðinu og rætt við hann um prófkjör. Fer það viðtal hér á eftir. Við byrjum á því að spyrja Svein Bjömsson, hvað hann vilji segja um próf- kjörin almennt og hann svarar: — Lýðræðishuigsjóinin er flestiuim ístenidinigtuim. í blóð borim, Oft á tíðfum hættir olklkiur því tdl, að lítia á leilk- regluir lýðræðisiina sem sijiálf- sagðan hlut. Mangir láta sér niaegja að fara ag kjóisa á kjör degi ag >þar við siitiur. Þieáir hiuigtsia sieim svo, að liemgra miuindiu afakipti þeima ekiki gietiað náð hivort eð er, „flakifcs valdið" leggli l'ímuinia á hverjiu, sem gemgair. Hafi þetta verið svo má segja, að með prófkjönsfyrir- komulagiinu hafi vecrið brotíð blað. Stuðningsmenn Sjálf- stæðisflokkisims, sem tóku þátt í prófkjörinu og borgarstj órn- arkosn in gu n um sl. vor, tóku þannig ekki eingön'gu afstöðu til þess, hvart þéir vildu fela flokknum áfram umboð sitt til að fara með stjórn borg- ariinmar næstu fjögur árin, heldur áttu þeir I prófkjör- inu bei'nlíns kost á því að velja þá einstaklinga, sem þeir vildu fela þetta umboð í nafni flokksins. í raun reyndist þetta vera að ákveða, hvaða mönnum borganstjórn- armeirihlutinn skyldi skip- aður. Prófkjör ætti að minna menn á það, að lýðræði er lif- andi hugsjón. Þossari hugsjón má auðveldlega misbjóða, en hana má líka efla og auðga. — Hvað viltu segja um prófkjör, sem þátt í stjórn- málastarfiinu? — Prófkjör eins og Sjálf- stæðismenn hafa kynnzt því á þessu árd, er nýjunig í ís- lenzku stjónnmálalifi. Sem slík á hún eflaust fyrir sér að þróast. Sú reynsla, sem fæst af tvemnum prófkosning- um á þessu ári, verður sá prófsteinn, sem byggt verð- ur á í framtíðinni. Ég tel mik- ils um vert, að Fulltrúaráðið hefur markað þá stefnu að veita jafnt óflokksbundnum sem flokksbundnum stuðn- ingsmömnum Sjálfstæðis- flokksins, atkvæðiisrétt í próf- kjöri. Þetta á að réttu lagi að örva áhuga almennra kjós- enda á stjórnmálum og þátt- töku í þeirn, en þessi áhugi er einmitt homsteinn lýðræð- iisins. — En hvað um gallama á prófkjörum? — •Andmælendur prófkjörs telja, að stéttarleg sjónarmið séu fyrir borð boriin í próf- kjöri, reyndum og gegnum stjórnmálamönnum kunni að vera stjakað til hliðar, en ófyrirleitnir einstakliugar og áhangemdur þeirra geti kom- izt í áhrifastöður jafnvel með óvönduðum meðulum. Vera má, að nokkuð sé til í öllu þessu, en þegar til lengdar lætur, tel ég saimt sem áður, að enigim leið sé betri til að tryggja kjósend- uim hæfuistu framibjóðendur en að þeir velji þá sjálfir. f ölki falli fá þeir þá fuiltrúa til starfa á stjómmíálaisviðinu, sem þeir eiga skilið. Niður- staðan verður sú, að þátttalka þarf að vera alrnenn og mik- il, svo að prófkjör nái til- gangi sinum. Lýðræðið fær- ir kjósendum ekki aðeins rétt indi, heldur leggur það einn- iig skyldur á herðar þeiirra. Þátttaka í prófkjöri er dæmi -um hvort tveggja. — Nú eru sumir þeirrar skoðunar, að ítök í sambandi við prófkjör hatfi neikvæð á- hxii á einingu inman stjóm- Framhald á bls. 20 Velkomin um borð....velkomin í för með PETEit STUYVESAIUT The International Passport to Smoking Pleasure V1ILANO • MI/5 BINGAPORE 3LANCA • BF • CAIRO • GE ONA■SANF VIILANO • M 5INGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • G |» ONA•SAN VIILANO • Mi SINGAPOR BLANCA•E • CAIRO • G ONA•SAN VIILANO • M SINGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN VIILANO • M 3INGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN vHLANO^f 5IN,ía<f<POR ^ÍLANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN /1ILANO • Ml 5INGAPOR BLANCA • E ■ CAIRO • G KING SIZE FILTER Stuyvesant tt? w w rw% w? ww JF JL Mmá Jl Ælé JL w 1592 .E CAIRO • GENEVE ■ PARIS • SINGAPORE • TORONTO AME \MSTERDAM • ZURICH • LAS PALMAS • MADRID SYDNEY • AL • RLIN • NICE • NEW YORK ■ ROMA • HONG KONG • MONTREAL • SINGAPORE • TORONTO • AMSTERDAM • ZURICH • LAS PAL ASABLANCA BRUXELLES • BERLIN • NICE • NEW YORK • RC LE • CAIRO • GENEVE ■ PARIS • SINGAPORE • TORONTO • AM£ ........... w :■•:.•■•:••■:• •'''' áiLMAS • MADRID SYDNEY • AL MA • HONG KONG • MONTREAL /ISTERDAM • ZURICH • LAS PAL BERLIN • NICE • NEW YORK • RC SINGAPORE • TORONTO • AJ^S ALMAS -JBéATDRID • SYDMÉ^PaL MA • HONtJfÉ^Nptjg^^SlTREAL v^STERDAMjlipÍRICH • LAS PAL 3BRLIN^KIÍCE • NEW YORK • RC SJ>*3aPORE • TORONTO • AMS ^LMÁS • MADRID • SYDNEY ■ AU MA • HONG KONG • MONTREAL /ISTERDAM • ZURICH • LAS PAL 3ERLIJM • NICE • NEW YORK • RO SINGAPORE • TORONTO • AMS ^LMAS •» MADRID • SYDNEY • AU MA•HONG KONG • MONTREAL /STERDAM • ZURICH • LAS PALI 3ERLIN • NICE • NEW YORK • RÖ SINGAPORE • TORONTO • AMS <\LMAS • MADRID SYDNEY AU MA • HONG KONG • MONTREAL /ISTERDAM • ZURICH • LAS PALf BERLIN • NICE • NEW YORK • RO SINGAPORE TORONTO • AMS \LMAS • MADRID ■ SYDNEY • AU VIA HONG KONG • MONTREAL 1STERDAM • ZURICH • LAS PALf zo 1672 RICH CHOICE TOBACCOS KING SIZE MADE IN U.S.A. Hvert sem förinni er heitið í hinum stóra heimi, þá er Peter Stuy vesant ætíð við höndina. Peter Stuyvesant-yngsta heimsþekkta sígarettutegundin-ávallt aukin ánægja. Frá New York til London, París, Madrid, Rómaborgar og nú í Reykjavík. WWlD CODVMiCHT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.