Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 22
r 22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 Jakob Sigurðsson frá Hömrum - Kveðja REYKHOLTSDALURINN skart- aði sínu fegursta um hásumar- tíð þegar Jakob Sigurðsson frá Hömrum kom heim í sina síð- ustu ferð. Það átti vel við, því hann, sonur dalsina, var gleð- innar og sólarbarn; unni öllu lífi í jörðu og allar minningar mínar um hann og dalinn eru tengdar saman. Ég var 17 ára unglingur, þegar ég átti því láni að fagna að kynnast Hamraheimilinu og dvelja i dalnum í tvö sumur. Ég var úr suður Borgarfirði, fannst þröngt um mig í sveit- inni heima og langaði til að sjá mig um og fá mér vinnu. Þá var ekki um margt að velja með atvinnu fyrir unglings- stúlku og þá flugu unglingarnir ekki landshorna á milli, á ein- um degi, eins og nú. Foreldrar Maðurinn minn, faðir okkar og sonur, Kristinn Jón Engilbertsson, lézt í Ríkjsspítalanium í Kaup- mannahöfn 15. sept. Nína Guðleifsdóttir og börn, Hulða Jónsdóttir og Engilbert Valdimarsson. mínir létu það eftir mér að ég réð mig sem kaupakonu að Hömrum í Reykholtsdal, til sæmdarhjónanna Sigurðar Helga sonar og Guðrúnar Guðmunds- dóttur, en móðir mín og Guðrún voru kunnugar. Sigurður var þá orðinn 75 ára en Guðrún nokkru yngri. Var hún síðari kona Sig- urðar og Jakob þeirra eina barn. Var hann þá eina stoð þeirra og stytta við búskapinn. Þar dvaldist einnig Páll hálf- bróðir Jakobs, sem ekki gekk heill til skógar. Hann var talandi skáld í rúminu, sem og lagði gott til allra mála. Ég á margar vís- ur í huga mínum, sem hann orti um okkur stúlkurnair. Sigurður var traustur dugnað- armaður, sem hafði reglu á öll- um hlutum. Vinnutími, matar- tími, hvíldartími og frístunda- tími, allt var vel skipulagt. Guð- rún stórgáfuð, hagmælt, kát og skemmtileg, sem unni syni sín- um mjög. Jakob var drengur góður. Hann hafði komizt í snertingu við íþróttahreyfinguna; var hann í íþróttaskólanum í Haukadal. Hann var sérstaklega léttur í lund, sí-glaður og reifur og lét grín og glettni fjúka á hraðþergi alla tíð. Enn þa-nm dag í dag verður mér létt í skapi, bara að hugsa um þá gömlu góðu daga. Þetta eiga ekki að vera nein eftirmæli, aðeins nokkur minn- Bróðir okkar, Jakob Erlendsson, Hátúni 8, amdaðist á Borgarspítalanum 15. þ.m. Systkin. Faðir okkar, Steindór Jóhannsson, fiskmatsmaður, Akureyri, i lézt 16. september. Hrafnhildur Steindórsdóttir, Hákon Steindórsson, Jón R. Steindórsson. t Konan mín JAKOBlNA GUÐRlÐUR BJARNADÓTTIR lézt aðfaranótt 16. september. Hlynur Sigtryggsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Aki pétursson verður jarðsettur föstudaginn 18. september kl. 1,30 frá Dómkirkjunni. — Bólm afþökkuð. Kristín Grímsdóttir, Guðrún Ákadóttir, Áskell Gunnarsson, Soffía Ákadóttjr, Jón Þóroddur Jónsson, og bamaböm. Jarðarför móður okkar PÁLÍNU ÞORSTEINSDÖTTUR Ljósvallagötu 12, fer fram frá Neskirkju föstudaginn 18. september og hefst kl. 10,30 f.h. Unnur Þórarinsdóttir, Sigríöur Þórarinsdóttir, Guðgeir Þórarinsson, Kristinn Þórarinsson. ingarorð, sem koma í hug minn, þegar Jakob er farin.n á fund feðra sinna. Ekki get ég gert að því, að um leið og Jakobs og Hamrafólksins er minnzt, finnst mér ég ekki geta látið hjá líða að minnast á gæðingana á Hömr- um. Þar voru til úrvalsgæðing- ar. Þá voru ekki bílarnir, en unga fólkið fór oftast um helgar á einhverjar skemmtanir í nær- liggjandi sveitum. Man ég, að ævinlega lagði Jakob gott til allra mála, því við þurftum stúlkurnax að vera upp á húsbóndann komniar, með að fá hesta til fararininar. Þegar líða fór á vikuna, fórum við unga fólkið að tala um, hvert væri æskilegt að reyna að kom- ast um helgina. Þá var spurn- inigin. Fáum við hest hjá Sig- urði? Þá sagði Jakob alltaf: „Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því, því pabbi lánar þér alltaf hann Rauð. Þú ert svo dugleg að slá“. Það urðu líka orð að sörtnu, ég hafði varla orðað það fyrr en han.n sagði: „Þú mátt fá hamn Rauð“. Þó fylgdi böggull skamm rifi. Kvenmaður gat ekki riðið Rauð, svo ólmur var hann í samreið. Enginn gat riðið hon- tiffl n-ema Jakob. Nú varð ég að fara til Jakobs og segja: „Ég má fá Rauð. Viltu skipta við mig og ég fái Frosta þinn í stað- inn?“ Það fékk ég og þá var ég viss um að ég skemmti mér vel, því á allri minni ævi, hef ég ekki átt betiri stundir en á baki Frosta. Það er sá dásamlegasti hestur, sem ég hef komið á bak. Ég þorði alveg hiklaust að hleypa honum í kargaþýfi í niðamyrkri, svo fótviiss vax hann og það var eins og ég sæti í sófa. Rauður var taumstífur og hljóp oft með Jakob upp úr götu í samreið og út um alla mela. Það var galsi í báðum. Á Hömrum var oft stillt á stremgi létta. Jakob var hrókur alls fagnaðar og mamma hans tók undir með honum. Þar var hlegið dátt, en einnig unnið vel. Seinna sumarið, sem ég var á Hömrum hét Sigurður á mig að ef vel gengi heyskapurinn, skyldi hann skila mér heim að honum loknum og ég skyldi þá ríða Rauð, því það vair hægt með eiinium öðrum hesti. Það varð skemmtileg ferð, en það man ég, að undir Hafnarfjalli tók Rauðurinn tauminin og geystist með mig langa leið, þar til ég gat loks snúið honum út úr götunni, til að bíða eftir með- reiðarsveininum, sem var á jörp- um ágætishesiti, en hann var þá hvergi í augsýn. Framhald á' bls. 11 Útför móðnr okkar, tengda- móður, ömmiu og langömmiu, Sigurlínar Ragnhildar Bjarnadóttur, fer fr-am frá DómWrkjunini föstud aginn 18. sept. kl. 3. Fyrir mína hönd, sysitkiima mánma og anwarra vamda- manna. Eiríkur Þorláksson. 75 ára: Óli Omundsen ÓLI Omundsen er fæddur í Nor- egi 17. sept. 1895. Foreldrar Elín Soffía og Omund Olsen. Hanm kom til íslands 1925, skipstjóri á 100 lesta skipi er hann átti ásamt öðrum manni. Dvaldi hann um hríð á ísafirði og seldu þeir þar skipið. — Óli fluttist til Höfðakaupstaðar 1929, en þaðan til Kópavogs 1968. Má nærri geta að þau mörgu ár, sem hann var búsettur í Höfðakaupstað hafi fylgt margar minnimgar, sem eigi verður gerð skii í lítilli blaðagrein, en ég vil mú, á þess- um tímamótum ævi hans minn- ast vimsamlegrar kynniingar við hann um áratugaskeið með nokkrum orðum. Þótt Óli væri nú hættur sigl- ingum og skipstjórn, var hugur hans bundimn sjómum. Hóf hann því brátt útgerð, keypti tvo báta er hamn gerði út frá Höíðakaup- stað og hann gaf nöfnin Hind- enburg og Ludemdorff og heppmaðiist útgerð vel, enda hafði hann ávallt góðan mann- skap á bátama og valdi dugnaðar formemm. Voni sjómemn ávallt fúsir til að róa á hans útveg, þar sem Óli vair vel kynnitur og vildi vanda til útgerðar. — Ég spurði eátt siran Óla hvers vegna hann hefði valið bátum sínum nöfn hlnina þýzka hershöfðingja, og sagði hamn ástæðu til þesis vera, að sig hefði dreymt — áður en hann eignaðist bátana — að hiann ætti báta með þessum nöfnium. Óld byggði sér íbúðarhús í Hofðakaupstað, er hann nefndi Lund og stofreaði hesmili með Margréti Jóhannesdóttur, frið- sælt og gott heimili. Hafa þau boiúð sameiginlega erfiðleika og gleði lífsimis með tryggð og vin- áttu, sem hefir fært þeim þirtu og yl, ekki sízt á efri árum. Það er sem ég sjái Óla Omund- sen skipstjóna á stjórmpalli, glæsiíegan mann á bezta mann- dómsskeiðh Báran hjalar sak- leysislega við skip hans og sól- in merlar lognværain hafflötinn. Norslki fániinn dreginn að hún, blár kross innan í hvítum á rauðum feldi, blaktir lítið eitt í hlýrri golunni. — Ein sjómaður kynnist einraig öðrum ólíkum aðstæðum. — Hugsa ég mér sama skipstjórann, hann Óla Omund- sen á stjónnpalli, í baráttu við vind og sjó. Með hendur á stýr- ishjóli — því nú má engu muna — því hamfarir veðuns og hvít- fextar freyðamdi hnaninir gáfu eigi grið. Hann gefur skipverj- um sínum fyrirskipanir, sem bera vott um kjark, gætni og hyggindi hinis reyndg og athug- ula stjórnainda. Uppi á sigluhún berst norski fániinn í stórviðri — sædrifinn. En Óli ber gæfu til að leiða skip sitt í örugga höfn. í Höfðakaupstað gegndi Óli ýmsum opinherum störfum um laragt skeið. Hann var í hafnar- nefnd Höfðakaupstaðar, í stjórn útgerðairfélagsins, fiiskimatsmað- ur, fulltrúi í stjóm kaupfélags- inis, varalóss o.fl. — Lifrar- bræðslu rak hainn í mörg ár, en lagði hana niður, og hafði um- Hjartans þakkir til ykkar allra sem auðsýndu samúð og vin- arhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa RfKARÐS KRISTMUNDSSONAR kaupmanns. Guðrún Helgadóttir, Anna Ríkarðsdóttir, Guðrún Ríkarðsdóttir, Bragi Guðmundsson, Ríkey Ríkarðsdóttir, Bragi Steinarsson, Hafdís Ríkarðsdóttir, Óskar Benediktsson, Guðbjörn Helgi Ríkarðsson, og barnaböm. sjón með brennsluolíu víða um kauptúnið og til skipa. Óli Qmundsen var karlmemni að burðum. Til gamans vil ég geta um einra atburð, því til sönnunar. Aðkomumenra á fiski- bát eru staddir í Höfðakaupstað. Þeir koma á fund Óla. Þeim verður sundurorða við harara, sem Ieiðir til þess að hendur eru látnar skipta, því einis og sjó- maðurinm finnur ánægju í bar- áttu við vind og sjó, er honum geðfellt, ekki sízt ef hann er lít- ið eitt undir áhrifum vínis, að nota krafta sína á öðrum svið- um. Hér eru 3 á móti einum, leikurinin virðist ójafn, en lyktair þannig, að þá þremennimgarnir fara til skips, er þeim vægast sagt, allmikið ábótavant í klæða- burði og reynslu þess að Óli hafi ekki farið höndum um þá með snyrtimenmsku skreðarana. Ég veit að fjölmargir minnast Óla í dag með hlýjum huga, því haran er straragheiðarlegur mað- ur, má ekki vam-m sitt viita, vin- fastur, kurteiis í framkomu, glað ur og skemmtilegur í vinahóp, greiðvikinra og góðgjam. Ég óska honum til hamimgju á þessum tímamótum ævi baras, og enda orð mín með vísu: Þér veiti gleði, gæfu og trú Guð frá veldi símu sjötdu og fimim ára, nú á afmælinu þínu. Lárus G. Guðmundsson, HöfðakaupstaS. Kæru virair og varadiamenra, niær oig fj-ær. Oklkar beztu þalklkir send- um við ykfour, fyrir vinsemd og hlýhiuig oktour sýndara mieð ýmsu mórtd á 75 ára afmælum okikar, 21/8 og 13/9 sL Magndís og Jón Pétur, Alfheimum 6, Rvík. Inniileigiuistu kveðjuir og þatoikir til allra sem -miniratust mín og glödjdu mig mieð góðum gjöf- um, blómiuim, sfoieytum og ljóðum á 80 ára afmœli mírau 8. sept. sL Drottimn blejssi yktouir öll. Jón Sigurgeirsson, Hafnarfirði. Hugheilar þatokir fyrir öll sýnd vina-rihót á sextugsiaf- mœli míniu. Óskar Halldórssou.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.