Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Flokkur Bortens neitar þátt- 12 dr^pnír töku í stjórn Borgaraflokka á Indlándi Pólland: N -V ietnamar í varnarstöðu Saigon, 2. marz. AP. SAMKVÆMT opinberum banda riskum heimildum í Saigon hefur sókn bandamanna í Laos og Kambódíu borið þann árang- ur, að Norður-Víetnamar eru komnir í varnarstöðu, ráðagerð- ir þeirra um sókn á þurrkatím- antim hafa farið út itm þúfur og greitt hefur verið fyrir frek- ari brottflutningi bandariska herliðsins. Frá þessu var greint samtímis því, sem fréttir bárust af nýjum árásum bandarískra flugvéla á loftvarnastöðvar i Norður-Viet- nam. Suður-víetnamska her- stjórnin tilkynnti að hörfað hefði verið frá enn einni stöð við Ho Chi Minh-stíginn og norður-vietnamskar hersveitir gerðu nýjar árásir bæði í Laos og Kambódíu. í Suðvestur-Kambódíu réðust norður-víetnamskir hermenn og skæruliðar inn í einu olíuhreins unarstöð Kambódiu skammt frá hafnarborginni Kompong Som, en opinberlega var sagt að árásin hefði engin áhrif á stríðsrekstur Kambódíumanna. í Suður-Víetnam hefur her- stöðin í Khe Sanh, ein heizta bækistöð bandariskra þyrlna, sem aðstoða Suður-Víetnama i Laos, orðið fyrir fyrstu eld- flaugaárásinni síðan sókn þeirra hófst. Tvær bandarískar þyrlur voru skotnar niður yfix Laos og Kambódíu í dag. Connery ' á ný sem Bond Londom, 2. iruarz. AP. BREZKI lerkarinn Sean Conn- ery mun að nýju taika að sér hlutverk James Bonds í naestu myndum, sem gerðar verða um þá mifclu hetju, að því er greint var frá i London í dag. Svo sem alkunna er hlaiut Commery frægð sima uppihaf- lega fyrir leik í James Bond- myndunum. Mjög hefur verið lagt að Connery að taka aftur að sér hlutverkið, en hann hefur fram að þessu verið til þess ófáaniegur. Búizt er við að hann fái íyr- ir vifcið eina mffljón dodiara og vænan ágóðahllut. Stjórnarkreppan í Noregi: Nýr sovézkur sendiherra Vansjá, 2. mairz. AP. AVBRKI ARISTOV, sendiherra Sovétríkjanna í Póllandi, hefur látið af því starfi vegna þess að samskipti hans við nýju valdhaf- ana hafi verið „þvinguð" að því er diplómatiskar heimildir höfðu fyrir satt í kvöld. Sömu heimild- ir sögðu einnig að Aristov væri bersýnilega ekki í náðinni í Moskvu, þar sem hann hefði ekki látið sovézka leiðtoga fylgj- ast gerla með þeirri þróun sem varð í landinu á síðustu niánuð- um Gomulkatímans. Búizt er við að Aniistov fari flj óblega frá PóMamdi. Hainin hef- uir starfað þar í tíu ár. Á 22. flokksþimigimiu í Mosfcvu vair hamm l'átinm vífcjia úr forsætísmefmd fliokksins og er saigt að bamrn hafi vemið í þeim hópi, sem Nifcita Krúsjeff, þáveramdi flokfcsiliedð- togi aifhjúpaði. Stórskotaaðgerðir i Laos. Reyk leggur upp frá stöðvum Norð- ur-Víetnama eftir árás frá suður-víetnömsku herstöðinni Dong Da. Stórþingsforseta falið að ræða við þingflokka- foringja — Myndar Bratteli minnihlutastjórn? Osló, 2. marz. — NTB og eimikaskeyti til Mbl. frá Skúla Skúlasymi. OPINBER tilkynning var gefin út í norsku konungs- höllinni í dag þess efnis, að Per Borten, forsætisráðherra, hefði afhent Ólafi konungi lausnarbeiðni fyrir sína hönd og ríkisstjórnar sinnar. Lagði Borten til við konung að hann kveddi á sinn fund Bengt Ingvaldsen, forseta Stórþingsins, og varð kon- ungur við þeim tilmælum. Er Ingvaldsen kom af kon- imgsfundi kvaðst hann á næstu dögum ætla að eiga viðræður við formenn þing- flokkanna og freista þess að ná samstöðu um myndun nýrrar stjórnar borgaraflokk- anna áður en hann legði til að Trygve Bratteli yrði falið að mynda stjórn Verka- mannaflokksins. Er ekki að vænta niðurstöðu úr þeim viðræður fyrr en í fyrsta lagi á morgun, miðvikudag, eða fimmtudag. YFIRLÝSING MIÐFLOKKSINS Miðflokkur Per Bortens sendi í kvöld frá sér tilkynningu til fréttastofnana þar sem sagði, að Olíumengun í S-Afríku Höfðaborg, 2. marz. NTB-AP. OLÍ A sem hefur lekið úr strönd- 30 fá að fara til ísraels Moskvu, 2. marz. AP-NTB. UM 30 Gyðingar í Moskvu hafa fengið leyfi yfirvalda til þess að fiytjast til fsraei eftir að hafa tvívegis gert setuverkfall í sov- ézka þinginu. Áður höfðu Gyð- ingamir varað við því í bréfi til yfirvaldanna að þeir mundu neyðast til að grípa til „viðeig- andi aðferða í sjálfsvöm“ ef þeir fengju ekki vernd gegn hótunum og barsmíðum haturs- manna Gyðinga. Að sögn fréttaritara gefur leyfið sem nú hefur verið veitt ástæðu til að ætla að yfirvöld verði fyrir minna þrýstingi frá Gyðingum sem vilja flytjast til ísraels þar sem Gyðingarnir 30, sem leyfið hafa fengið, hafa verið þeirra háværastir. Nokkr- ir þeirra sem fastast hafa sótt að fá slíkt leyfi hafa fengið að fara til ísraels. Að sögn fréttaritara er ástæða til að ætla að sovézk yfirvöld líti slíkar beiðnir mild- ari augum eftir alþjóðaráðstefnu þá sem nýlega var haldin í Briissel um málefni sovézkra Gyðinga. uðu olíuflutningaskipi, „VVafra" hefur mengað stórt svæði á suðurströnd Suður-Afríku. Skip ið strandaði á sandrifi úti fyrir Agulhas-höfða og tilraunir til að koma því á flot hafa engan órangur borið. Skipið var hlaðið um 40.000 lestum af hráolíu, og munu að minnsta kosti sex af tömkum skipsins leka. Einhverjar vin- sælustu baðstrendur Suður- Afríku eru í hættu vegna olíu- lekans. Fuglum og fiskum er hætta búin og fiskihafnir eru á ströndinni sem olian hefur bor- izt upp að. Frá skipinu er olíu- rák, sem nær 50 kílómetra vegalengd. Mikill halli er á „Wafra“ og óttazt er að skipið brotni í tvennt. Þúsundum lítra af efn- um, sem verka gegn olíu hefur verið dælt í sjóinn. í kvöld átti að reyna að draga „Wafra“ á flot með tveimur togbátum. Ef Framhald á bls. 23. niiðstjórn flokksins ásanit með ráðherrum fiokksins og þing- flokki liti ekki svo á að „leka- málið“ svonefnda væri þess eðlis, að forsætisráðherra ætti að segja af sér. Hins vegar liefðu ráð- herrar hinna borgarafiokkanna litið öðruvísi á málið og því væri stjórnarkreppan nú stað- reynd. Bætt var við, að Miðfiokk- urinn hefði í þeim viðræðum, sem fóru fram áður en ríkis- stjórnin lagði fram Iausnarbeiðni sína, gert hinnm flokkunum það Ijóst, að með því að krefjast þess að Per Borten segði af sér væri þar með brostinn grundvöllur fyrir áframhaidandi starfi meiri hlutastjórnar borgaraflokkanna fjögurra og þar með virðist Framhald á bls. 23. Nýju Delhi, 2. mairz. NTB. AÐ MINNSTA kosti 12 manns voru drepnir á öðrum degi kosn- inganna í Indlandi í dag. Þar al biðu átta manns bana í hörðum átökum Hindúa og Múhameðs- trúarmanna í bænum Aæigarh í norðurhluta landsins. 45 manns særðust í átökunum og mikill herviðbúnaður hefur verið fyr- irskipaður í bænum. Kosniimgannar í Indlandi standa í 10 daga, og gerir frú Imdira Gandhi forsætisráðherra sér vomiir um að sigra sam- siteypu fjögurria Ihægri flokk'a og vdmma hreimian meirilhluta á þimgi. — Á 12 sitöðum í fylkimu Bihar hefuir verið ákveð- ið að kjósa upp á nýtt þar sem ofbaldisverk olllu truflumum á kosmdinigumum í fydlkimu í gær. Fréttamaður í Mosk vu tekinn Moskvu, 2. marz — AP-NTB SOVÉZKA lögreglan liandtók í gærkvöldi fréttaritara AP-frétta- stofunnar, James R. Peipert, en iét hann lausan að einnm klukkn tínia liðnum. Fréttaritarinn hafði verið í veitingaluisi með konn sinni og læknastúdent, seni var hafður í haldi í nótt og sagt, að liann yrði kærður fyrir deildar- forseta. Sniemma í morgun voru unmar skemmdir á bifreiðum AP-frétta- ritarans Roger Leddington og Javzsio Jaeksons, fréttariitara UPI-fréttastofunnar. Þá birti blaðið Trud, málgagn verka'lýðs- sambandsins, greim með nýjum árásum í dag á fréttaritara bamdarisika blaðsins Wasíhington Post og kraifðist þess að honum yrði vísað úr landi. 1 greim Trud segir, að borizt hafi fjöldi bréfa frá lesendum síðan blaðið gagnrýndi Astra- chane í grein 29. jamúar fyrir að ófrægja Sovétríkin með ful'lyrð- ingum um Gyðimgahatur og ofsóknir gegn Gyðingum í Sovét- rikjunum. 1 dag er vitnað í bréf prófessoris þesis efnis, að sitarf- semi þes.sa óboðna áróðurs- mannis, eins og Astraehame er kálllaður, geti leiitt ti(l þess að sambúðin við Bandarifcim versmi og að memningairileg og vísinda- leg samsfcip'ti Sovétrikjanma og Bamdairdlkjamma fari út um þúf- ur. Framhald á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.