Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBtAÐlÐ, MIÐVIKUDAGUR 3- MARZ 1971 9 Rúskinns sportskór Fyrir dömur og herra komnir aftur. VE RZLUNIN GEísIPf Fatabúðin. 26600 afíir þurfa þak yfírhöfudtð I smíðum 2ja herbergja íbúöir í vesturborg- inni, allt sér, seljast Wbúnar undir tréverk. Uppl. aðeins í skrifstoíunni, ekki í sima. 3ja herbergja 3ja hert>ergja 85 fm ibúðir við Leirubakka í Breiðholti 1. íbúð- irnar seljast tilb. undir tréverk með frágenginni sameign. Verða afbentar i október næstkomandi. Raðhus við Miðvang í Norðurbænum, Hafnarfirði. Húsið er 6 herb. og skáli, samtals 190 fm með ion- byggðum bílskúr. Selst fokbelt, tif afbendingar í vor. Raðhús við Vesturberg i Breiðholti III. Húsíð er 5 herb. ibúð, 130 fm, allt á einni hæð, setsrt titbúið undir tréverk. Einbýlishús vð Markarflöt í Garðahreppi. Húsið er 150 fm, auk tvöfalds bilskúrs. betta hús selst fok- helt. Múrhúðað að utan, verð: 1200 búsundir. I smíðunt Sérhæðir á góðum stað í Vest- urbörginni. Ibúðírnar eru 150 fm. 3 svefnherb,, húsbóndaherb borðstofa, dagstofa, skáli, eld- hús, þvottaherb,, búr og bað- herbergi. Bílskúr fy lg'ir. Þessar ibúðir seljast tilbúnar undtr tréverk. FulWrágengin sameign, mnan húss og uttan. Tetkningar í skrifstofunni. Fasteignaþjónustan 1 Austarstræti 17 (SiHi& Valdi) smú 26600 3/o herbergja hæð við Auðarstræti er til söl'u. Hæðin er um 90 fm. Svalir, teppi, tvöf. gler. Hæðinni fylgir hefm- ingseign í 2ja herbergja kjallara- íbúð og bílskúr, auk annarrar sameignar. 3/o herbergja mjög góð rishæð víð Bl’önduhlSð er W söfu. Ibúðin er 2 samfiggj- andi stofur, 1 svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi og forstofa. Kvistir á öllum herbergjum, teppi á gólfum. 4ra herbergja íbúð við Rauðaiœk er til sölu. Ibúð er á jarðhæð og hefur sérinnganga, sérhita og sérbifa- stæði. Björt íbúð í góðu standi, stórt etdhús, góðir sképar. 4ra herbergja íbúð við Álfheima er tíl sölu. Ibúðin er á 2. hæð og er 2 sam- liggjandi suðurstofur með stór- um svöium, 2 jafnstór svefn- herbergi með innbyggðum skáp- um, eldhús með góðum borð- krók, baðherbergi og forstofa. Teppi, tvöfalt gler. 4ra herbergja íbúð við Háagerði er till sölu. íbúðin er á miðhæð i þríbýlis- húsi. Sérhrti. 4ra herbergja íbúð við Hvassaleiti er tíl söfu. Ibúðin er á 3. hæð og er 2 saml. stofur, 2 svefnherbergi. en er teiknuð sem ein stofa og 3 svefnherebrgi og má auðveld- lega breyta henni í það. Lítur mjög vel út. Sameigrnlegt véle- þvottahús í kjaWara. 3/o herbergja nýtízku íbúð við Rauðagerði er tiil söl'u. Ibúðin er á miðhæð í tvíbýlishúsi. Á jarðhæð fylgir stórt berbergi og bílskúr. Einbýiishús einlyft hús, um 10 ára gamaHt, stærð um 150 fm, við Nýbýlav. 4ra-S herbergja íbúð við Sótheima er tíl sö*u. Ibúðin er á 7. hæð. Litur mjög vel út. 6 herbergja efri hæð og ris við Stórhott. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, 1 svefnherb. og eldhús. I risi 3 svefnherbergi, og snyrting. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daglega Vagri E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Stmar 21410 og 14400. ummmmmmmmmmmmmm. Hetí til siilu m.a. 3ja herbergja fbúð við Garða- stræti um 100 fm, gæti verið mjög hentug fyrir skrifstofur. Einbýl'ishús við HKðarveg i Kópavogi (parhús) um 170 fm steinhús, um 10 ára, biískúrsrénur, útb um 1,1 miWjón. I smiðum í Fossvogi: 5 herb. íbúð i fjögurra íbúða stiga- gangi. Eitt herbergi og etd- hús fylgtr í kjatlara. Fok- helt. Baldvin Jónsson brl. Kirkjntortf 6, Simi 15546 og 14965 SÍMIl FR 24300 TM sölu og sýnis 3. Nýleg 5 herb. íbúð um 140 fm efri hæð með stór- um svölum i tvíbýfishúsi í Kópavogskaupstað. Sérinng., sérhiti, sér þvottaherbergi og geymsla. Bílskúr fylgir. Einbýlishús um 85 fm kjallari, hæð og ris á eignartóð i Vest- urborginni. Verzlunarhús með tveim verzlunum i ful'um gagni, verkstaeðisplóssi og fl. á eignarlóð við fjölfarna götu í gamla borgarhlutanum. Einbýtishús 3ja herb. íbúð við Nönnugötu. 4ra herb. ibúð við Bergstaðastr. 4ra herb. sér kjatlaraíbiið llítið niðurgrafin við Rauðatæk. 3/o herbergja kjallaraíbúð um 90 fm með sérhitaveitu r Túnunum. Ekkert áhvílandi. Laus fljótlega, ef óskað er. 2ja herb. jarðhæð um 70 fm með sérinngangi og sérhitaveitu i Vesturborginni. Laus næstu daga. Otb. um 300 þ., má skipta. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun i fullum gangi í Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rlari Mýja fastcignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546. Fasteignosalon Eiríksgötu 19 Til sölu ýkr öherb. íbúð við Rauðalæk. if 5 herb. mjög vönduð íbúð við SóJheima. if 5 herb. íbúð við KJeppsveg, taus nú þegar. Ár 4ra herb. ibúð við Sólbeima. if 3ja—4ra herbergja íbúð við Hraunbæ. if Einstaklingsíbúð við NjáJág, •k Hús með þrem íbúðum við Óðinsgötu. if Hús á eignarlóð við Klappar- stig. I Kópavogi if Einbýhshús á tveim hæðum með bílskúr og stórri rækt- aðri lóð í Austurbænum og einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr i Ves'turbæn- um á einum fallegasta stað í Kópavogi. I Hatnariirði if 5 herb. sérstaklega vönduð endaíbúð við Álfaskeið. if Raðhús i smiðum í Norður- bænum. Teikningar i skrif- stofunni. Höfum verði beðnir að út- vega raðhús eða einbýlishús, fokhelt eða lengra komið, í Fossvogi eða Breiöholti. Mikil útborgun í boði. Fasteignosolan Eiríksgötu 19 - Simi 16260 - Jón Þorhallsson söJustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Til sölu 4ra herb: séribúð í Garðahreppi. 2ja hreb. rteíbúð í Mávahlíð. 3ja herb. búð í'Einarsnesi. 2ja ibúða hús við Baldursgötu. Ef þér ætlið að selja íbúðir, vin- samiegast hrmgið þá 1 síma 20625 og íátið skrá þær hjá okkur. Höfum marga góða kaup- endur. FASTílCI\SMl Skólavörðustíg 30. Sími 20625 og 32842. Fasteignir til sölu Nýleg einstaklingsíbúð á jarð- hæð við Hraunbæ. EinstakJingsíbúð í kjallara við FáJkagötu, útborgun 100 þ. Nýteg 2ja herb. ib. við Hraunbæ. Nýtegar 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ. Góð 3ja herb. jarðhæð við Lyng- brekku í Kópavogi. 3ja herb. jarðhæð með öMu sér og l'itlum bítekúr í Kópavogi. 3ja—4ra herb. rteíbúð með stór- um bílskúr í Kópavogi. 4ra—5 herb. íbúðir við Rauða- teek, Kjartansgötu, Kfeppsveg og viðar. 5—6 herb. ibúð við Bergstaðastr. Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegi 3. Simi 25-444 og 21 682. 3ja herbergja 1. hæð við Hörpugötu, stórt baðherbergi og þvottahús með terrasó á gólfi. Laus um 15. apríl. 1. veðréttur laus. Hagstætt lán með 7% vöxtum áhvílandi á 2. veðrétti. Verð 800 þús. útb. 350 þús. íbúðin lítur vel út. Eignarlóð. 3/cr herbergja góð íbúð í Iftið niðurgröfnum kjatara við Álfbeima (i fjór- býlish.). Sér inng. og hiti. Góð teppi. 3/o herbergja íbúð jarðhæð við Hliðarveg, sér inng., gott eldhús, hagstæð ten áhvílandi. 3/o herbergja kjatlaraibúð við Langfvottsveg. Sérhœð íbúðin er 135 ferm. 1. hæð í þríbýlishúsi á góðum stað á Sel- tjarnarnesi. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb stórt eldhús, bað. herb. og þvottahús á hæðinni. Sér iim- gangur og hiti, bíl- skúrsréttur. Fasteignasala Sigtsrðar Pálssonar bygginga rroe istara og Gunnars Jönssonar lögmanrts. Ksmbsvegi 32. Simar 34472 og 38414. 3. EIGNÁSALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Höfum kaupanda Að góðri 2ja herb. íbúð. Til gr. kæmi í eldra húsi, en þarf að vera í steinhúsi. Útb. staðgr. Höfum kaupanda Að 3ja herb. góðri íbúð, hefzt í Austurborginni. Tii greina kæmi jarðhæð, útb. 800 þ. kr. Höfum kaupanda Að góðri 4ra—5 herb. hæð, sem mest sér, eða einbýlishús, útb. 1200—1500 þ. kr. Höfum kaupanda Að 5—6 herb. íbúðarhæð, helzt sem mest sér, mjög góð útb. Höfum kaupendur Með mikte kaupgetu, að öltem stærðum ibúða í smíðum svo og raðhúsum og einbýlishúsum. Veðskuldabréf óskast Höfum kaupendur að vel tryggð- um veðskuldabréfum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Ilalldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. ömm FASTEIGNASALA SKÚLAVÖRflUSTÍG 12 SÍMAfl 24647 & 25550 Til sölu 2ja herb. ný og falJeg íbúð við Kteppsveg. 3ja herb. hæð við Laugamesveg, laus strax, suðursvatir. 3ja herb. rúmgóð kjaflaraíbúð við Sundlaugarveg, sérhiti, sérinngangur. Laus strax. 3ja herb. hæð við MeJgerði í Kópavogi, laus strax. Embýlishús í Kópavogi, 6 herb., biiskúr. Til kaups óskast Einbýlishús eða raðhús i Rvík. Þorsteinn Júlíusson hrL Helgi ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. Til sölu Við Bergstaðastræti 5—6 herb. 2. hæð í siteinhúsi um 160 fm í góðu standi. Sval'ir. Við Sunnutorg stórt hús með 3ja og 5 herb. ibúðum ásamt stóru vinnuplássi. Húsið er í mjög góðu standi. 6 herb. einbýlishús við Skipa- sund ásamt góðu vinnuplássi í kjaNara. 3ja herb. 2. hæð við Reykjavík- urveg í Skerjafirði. Verð eio miUjón, útb. 500 þúsundir. Nýleg 4ra herb. hæð ofartega í háhýsi við Kleppsveg og Njörvasund. innbyggðar sval'ir. giæsiiegt útsýni. Höfum kaupanda að 5 berb. hæð í Háaleitishverfi, útborgun 1200—1400 þúsundir. Höfum kaupanda að 3ja herb. hæð í Vesturbæ, útborgun 1000—1200 þúsuncJir. Finar Sigorðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvötdsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.