Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 7 ÁRNAÐ IIEILLA Söfnunarsjóður ekki jöfnunarsjóður Skítt með aila Ástralíusöfnun, þótt aurahrúgan sumum valdi köfnun, þvi hagvöxturinn, — liann fer aðrar slóðir og hirðir ekki neitt um „litla bróðir.“ Hvað varðar oss, — sem horskir heima stöndum, um harmagrát og sorg i öðrum löndum? — Öðru gegnir, — og í Drottins nafni: — uppstoppaður fugl — á listasafni!! Já, -— þá kom hlaup, og skriðan féll úr skorðum, og skildingamir hrukku af flestra borðum! En Drottmn sjálfur greinir gott frá illu, — og geiríuglinn mun tróna á okkar hillu!! Guðin. Valur Sigurðsson. Spakmæli dagsins Dagurinn er liðinn, myrkrið grúfir yfir jörðinni. Það er kom inn tími til þess, að ég haldd nið ur að fljótinu og fylli krús mina. — Kvöldloftið er þrungið hinum tregabundna hijómi vatnsins. Æ, það kallar mig út í rökkrið. Enginn göngumaður fer um hinn afskekkta veg, vindurinn þýtur, og bylgjurnar hreykja sér hátt á fljótinu. — Ég vedt ekki, hvort ég kem aft ur til baka. Ég veit ekki hverj- um mér auðnast að mæta. 1 kæn unni niðri við vatnið leikur hinn ókunni á lútu sina. Tagore. Þann 30.1. voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni. ungfrú Fríða Einarsdóttir og Már Elísson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 90. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. sjómaður, Túngötu 14, Sand- gerði. Þann 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Svalbarðs- kirkju af séra Marinó Kristins syni ungfrú Kristín Sigfúsdótt- ir og Ólafur H. Oddsson. Heim ili þeirra er að Eskihlíð 12a. Barna og f jölskylduljósmyndir Austurstræti 6. Þriðjudaginn 17. nóvember voru gefin saman í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Lisa Kjartansdóttir og Sigurð- ur Einarsson. Heimili þeirra verður að Stóragerði 29, Rvik. Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178. Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Innri-Njarðvíkur- kirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Björg Valtýsdóttir Skipa sundi 82 Reykjavík og Kristinn iPálsson Njarðivíkurbraut 32 Innri-Njarðvík. Þann 7.2. voru gefin saman i hjónaband í kapellu Háskólans af séra Braga Ffiðrikssyni ung- frú Frances Audebert og Vinc- ent Andrade. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 11, Rvik. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Laugardaginn 7. nóvember voru gefin saman í Hruna- kirkju af sérá Sveinbirni Svein björnssyni ungfrú Anna Soffía Sigurðardóttir og Helgá Jóns- son. Heimili þeirra verður að Sóleyjarbakka, Hrunamanna hreppi. Þann 30.12. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Kristjana Björk Þórarinsdóttir og Sigurður Grét ar Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Litila-Lamibshaga Skila mannahreppi fyrst um sinn. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Vilbogadótt- ir, Njörvasundi 10, Reykjavik og Einar Kristinn Friðriksson, Þann 6.2. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Dagbjört Matthíasdóttir og Jón Þorleifur Jónsson. Heim ili þeirra er að Þingsholtsbraut 3. Kópavogi. Studio Guðmundar Garðastr. 2. 31. desember voru geim sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jónasi Gíslasyni, ungfrú Nína Björnsdóttir og Guðmund- ur Gíslason. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar sf. Miklubraut 64. HALLÓ STOLKUR Dugleg og regl'usöm stúika, 20—30 ára, óskast á rófegt svekaheimiM, Má hafa með sér barn. Uppt. í síma 3 22 28 kl. 7—10 á kvötdin. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. Stórt starísmannaiélog óskar eftir að kaupa jörð í nágrenni Reykjavikur. Æskilegt að veiðiaðstaða sé fyrir hendi og vinalegt umhverfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fötudag merkt: „6793", PAPPALÖGN Tilboð óskast í pappalögn á þrjú hús, Iðngarða h.f. við Skeifuna. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. H. f. Útboð og Samningar Sóleyjargötu 17. Fró Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda Þar sem samningar við Lukas verkstæðið hafa ekki tekizt, falla öll afsláttarviðskipti niður við Lukas verkstæðið frá og með 1. marz 1970. Félag isl. bifreiðaeigenda. F.Í.B. óskar eftir samningum við fyrirtæki varðandi eftirtaldar þjónustur og vörur: Ljósastillingar Mótorstillingar Sjálfsþjónusta Hjólastillingar Rafmagnsviðgerðir Hjólbarðar Alm. bifreiðaviðgerðir Ferðaútbúnaður Hjólbarðaviðgerðir Afgr. á benzini o. fl. er viðkemur rekstri bifreiða. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins. Simar: 33614, 38355. Hafnarfjörður íbúðir í fjölbýlishúsi Til sölu nokkrar 3 og 4 herbergja íbúðir í fjöl- býlishúsi, í Norðurbænum. Ibúðirnar seljast tilbún- ar undir tréverk og málmngu með frágengnu raf- magni. Öll sameign fullfrágengin, þar á meðal lóð. Einbýlishús við Arnarhraun Tveggja hæða einbýlishús við Arnarhraun. Á 1. hæð eru samliggjandi stofur, eldhús, skáli og sal- emi. Á 2. hæð þrjú herbergi og bað. Ennfremur kjallari með þvottahúsi, geymslu og frystiklefá. Ræktuð lóð. Verzlun við Arnarhraun Verzlunarpláss í nýju verzlunarhúsi við Arnar- hraun. Fokhelt einbýlishús Fokhelit einbýliishús, ásamt bílskúr við Mávahraun. Þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Fokheldar íbúðir við Blómvang. ARNI GRÉTAR FINNSSON, hæstaréttarlögmaður. Strandgötu 25, Hafnarfirði. — Sími 51500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.