Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraidur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Augtýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 12,00 kr. eintakið. TOGARAVERKFALLI LOKIÐ J^Jistök eru til þess að læra a£ þeim og tveggja mán- aða togaraverkfall er sú teg- und af mistökum, sem við höfum engin efni á að end- urtaka oft. A.m.k. verður að draga í efa, að allar leiðir til samkomulags hafi verið reyndar til þrautar áður en verkfallið skall á. Hins veg- ar er það fagnaðarefni, að samkomulag hefur nú tekizt í þessari deilu og togara- flotinn jhefur hafið veiðar á ný. í viðtali við Morgun- blaðið í gær í tilefni af því, að togaraverkfallið er leyst, sagði Markús Guð- mundsson, skipstjóri m.a.: „Mér leizt alltaf illa á þetta verkfall; var á móti því í upphafi, þar sem ég taldi það ótímabært með öllu. Reynd- ar er ég á móti öllum verk- föllum. Ég tel, að þau eigi engan rétt á sér í nútíma þjóðfélagi. Þau voru góð og gild hér áður fyrr, þegar launastéttimar þurftu með einhverjum ráðum að hífa sig upp, en nú tel ég að tími þeirra sé liðinn“. Enginn vafi er á því, að margir þeirra yfirmanna á togurum, sem hafa verið í verkfalli í nær tvo mánuði, munu sammála Markúsi Guð- mundssyni, en því miður eru þeir einnig margir sem telja, að verkföll séu nauðsynleg til þess að ná rétti sín- um. Hvenær lærum við að leysa kjaradeilur á annan hátt en þann, sem hingað til hefur tíðkazt? Er það virkilega svo, að ekki sé hægt að ná almennu samkomulagi um nýja skipan á lausn kjara- deilna? í hvert sinn, sem verkfall skellur á eða löngu verkfalli lýkur eins og nú, hljóta þessar spumingar að sækja mjög á. Á togaraflot- anum starfa um 600 manns. Verkfall yfirmanna varð til þess, að meirihluti þessa fóiks hafði enga vinnu í tvo mánuði eða leitaði starfa á bátaflotanum. Fólkið í frystihúsunum og landverka- fólkið yfirleitt, sem hef- ur mikla atvinnu við þann afla, sem togaramir færa að landi missti sitt starf og tekj- ur af því. Fiskverkunarstöðv- amar misstu tekjur, togara- útgerðarfélögin töpuðu fé. Það er tími til kominn, að íslendingar horfist í augu við staðreyndir nútíma þjóð- félags. Verkföll eru úrelt fyrirbæri og eiga ekki leng- ur við a.m.k. ekki í jafn rík- um mæli og tíðkazt hefur hérlendis um skeið. Þetta verða samtök launþega að gera sér ljóst. Enn eru ekki hafnar viðræður um annan lið í bréfi því, sem ríkisstjórnin sendi ASÍ og vinnuveitendum á sl. sumri um nýskipan á gerð kjara- samninga. En það er að verða tímabært að þær við- ræður hefjist og að aðilar vinnumarkaðarins komi sér saman um vinnubrögð, sem dragi mjög úr tíðni verkfalla hér. Raforka á Vestfjörðum ingmenn Vestfjarða undir forustu Matthíasar Bjarna sonar, hafa lagt fram á Al- þingi þingsályktunartillögu um aukningu vatnsaflsvirkj- ana á samveitusvæði Vest- fjarða hið allra fyrsta. Er lagt til í tillögu þessari, að ríkisstjómin taki sem fyrst ákvörðun í þessu máli og að framkvæmdir hefjist eins fljótt og auðið er. í tillögunni segir m. a.: „Stærð fyrirhugaðra virkj- ana verði miðuð við, að nægi- leg orka fáist frá vatnsafls- virkjunum til þess að full- nægja raforkuþörf á orku- svæðinu og þá tekið tillit til sennilegrar aukningar á raf- orkuþörf næstu tíu ár og jafnframt séð fyrir nægi- legri raforku.til upphitunar húsa.“ Skortur á vatnsorku á Vestfjörðum er nú orðinn vemlegur og eykst olíukostn- aður vegna dísilvéla ár frá ári. Mun hann á næsta ári nema um 10 milljónum kr. Hins vegar eru aðstæður á Vestfjörðum sérstakar og m.a. hafa háspennulínur brotnað í stórviðmm og tmflanir orðið á orkuflutn- ingi af þeim sökum. Þess vegna segja Matthías Bjarna- son og meðflutningsmenn hans að tillögunni, að æski- legt sé að skipta orkuvinnsl- unni á fleiri orkuver, þannig, að veður og truflanir í einu orkuveri, valdi sem minnst- um truflunum hjá neytend- um. EFTIR ELLERT B. SCHRAM MENGUN og náttúruivernd hafa mjög verið á dagSkrá hér á l'andi að undan- fönniu. Enda þótt ég telji mig lítinin sér- fræðing í þeiim efnum, hef ég þó af almennri forvitni, eins og gengur, fylgzt með umræðum um hvort tveggja, mér til fróðleilks — en stundum ti'l furðu. Margir vilja mieina, að deiilurnar um Laxárviihkjuin séu prófsteinn á afstöðu manna til máttúruverndar og hefur at- buirðarásin í því máli valdið urntals- verðum ruglingi í hugsanaganigi ótíklieg- ustu manma. Þannig hafa mestu friðar- ins menin lagt bllessun sína yfir stiflliu- sprengingamar frægu, lögbrot af versta tagi — þannig hafa heiðarlegustu sósíalistar tekið upp hanzkann fyrir örfáa „kapitalista", landeigendur í Laxárdal, í vafasamri baráttu þeirra i'yrir friðhelgi eignarréttariins. Ég mun ekki blanda mér í flóknar deilur þessa einstaka mális, en tek þó fram, að skeleiggar bl'aðagreinar, bæði bæjarstjórans á Akiuireyri og þó einlk- um Bjartmars GuðmuindsBonar frá Sandi, hafa varpað nýju ljósi á átökin þar nyrðra. Sannarlega hressilleg and- svör við einhliða áróðri hirngað tE. Heflur Bjartmari frá Sandi þó fram að þessu ekki verið borið á brýn, að vera andsnúinm náttúruvemd, eða halda il'la á málstað Þinigeyiniga. ★ Ég hef lleyft mér, að télja sjálfan mig sömuleiðis í hópi áhugamanna um náttúruvernd, enda þótt ég eigi ekki sjálfur dýrmætan landskika til að verja með hnúum og hnefum; þótt ég taki ekki undir upphrópanir um ímynd- aða andstæðinga náttúruivemdar. Og svo held ég að sé um al'lan þorra manmn. Þeim og óumdeilanlegri ná'ttúruivennd á íslandi er þess vegna Mtill greiði gerður með fundahöldum og ályktun- um þar sem í nafni niáttúruverndar er lýst yfir stuðningi við eyðileggingu mannvirkja og beitingu hnefaréttar. Slikir fundir og slíkar ályktanir eru lítið anmað en sorgleg migþyrmiwg á góðum mál'stað og minna helzt á bar- áttuaðferðir velþekktra öfgaafla, sem stofna friðarhreyfinigar og fordæma síð- an menn og miálefni í nafni friðarins. Þetta er ekki sagt náttúrufriðunar- mönnum til hnjóðs, helduir til að vekja athygli á þeirri staðreynd, að verið er að búa ti!l ágreining og andstæðinga, sem ekki eru fyrirfram fyrir hendi. Eða hverjir eru andstæðinigar nátt- úruverndar? Hver segir að það sé í þágu þeissa máilistaðar að brjóta megi lög og rétt — láta „fjandann standa bísperrtan" miM góðra manina? Á að dæma menn andstæðinga n'átltúruvernd- ar, þótt þeir kyngi ekki slítoum aðferð- um orðalaust? Hver stoipar sjálifan sig í það dómarasæti? ★ Hér toemur einnig fleira til. Tilraunir eru gerðar till að draga menigun og niáttúruvernd inn í fllokkspólitískar deliur og hefði maður þó haídið, að menn skiptust í stjórnmálaflokka eftir flestu öðru en afstöðunni til guðs grænnar náttúrunnar. Þær tik-aunir eru því miður gerðar og það mieð þeim hætti, að efna tiil átaka milli atvinmuuppbygginigar og náttúru- verndar. Yegnia þess að frá framiieiðshx- fyrirtækjum og verksmiðjum koma úr gangsetfni, sem skaðleg geta orðið næsta umhverfi, ef ekkert er að gert, eru stuðn ingsmenn iðnvæðingar úthrópaðir óvinir náttúruninar og boðuð er andstaða við stóriðju í nafni náttúruverndar. Á fróðltegri mengunarriáðsfefnu urn sl. heligi, var sérstakliega bent á, og varað við alítoum hugsanag'angi. Þar kom mjög skýrt fram, að forsenda vakandi nátt- úruverndar væri einmitt öfiugt atvinnu- líif og ekki mætti undir neinum toringum- stæðum stofna til árekstra milli at- vininurekstuirs og náttúruiveimdar. Þvert á móti skyldi efla samstarf og skilning og taka fullt tillit til hvors tveggja. Öflugum atvinnurekstri fyiigir meiri at- vinina, betri kjör, meiri miennfun, aukinin skilniingur á öðrum verðmætum, þ.á.m. gæðum náttúrunnar. Takmark okkar allra er að auka vel- ferð einsítatolingsins og það verðuir skil'j - anlega ekki gert með efnal'eguim lífskjör- um einuim saman. Lífsgæðin felast ekki síður í umhveirfinu, þeirri viðleiitni, að maðurinn ráði yfir umhverfi sínu on ekki öfugt. ★ Við íslendinigar eigum en'niþá tiltölu- lega ósnortið land, óspHlta náttúru. Við varðveituim hana eklki með því, að vísa ölltuim ferðaimömnum fré, hetdur með því að kenna þeim og okkur rétta umgengni. Við bægjum aldrei aliri mengun frá þessu landi, en við eigum að geta haft taum- hald á henni. Við eigum hér ótakmörkuð lands- og sjávargæði, sem eru tit nýt- ingar en ekki friðunar. Ekki með eyði- leggingu og náttúruspjötlum, heldur með samstifitu átaíki atvinniunékstrar og náttúruifriðunar. Iðnvæðingin má aldrei verða árás á ríki náttúrunmar, frekar en náttúmvemd má verða dragbítur á eðlilegar umbætur og framfarir. Kosningar 1 Indlandi Kongressflokkurinn gerir sér vonir um meirihluta Nýju Delhi, 1. marz NTB—AP FIMMTC almennu þingkosning- arnar frá því að Indland varð s.jiilfstætt liófust þar í landi í morgnn og eiga að standa fram til 10. marz, en þá ganga kjós- endur í Vestur-Bengal að kjör- borðinu. Ekki er gert ráð fyrir, að nein úrslit verði kunngerð fyrr en þá. Alls eru 2.785 manns í fram- boði til þeirra 518 þingsæta, sem í „Lok Sabha“ (Neðri deildinni) eru. 1 dag áttu kosningar að fara fram í 9 af 18 sambands- rikjanna og í tveimur héraðs- svæðum þar að auki. Mikilvæg- asta spurningin, sem kjósendur 270 millj. að tölu, standa frammi fyrir, er hvort þeir eigi að veita frú Indiru Gandhi forsætisráð- herra og flokki hennar, Kongress flokknum hreinan meirihluta eða ekki. Alls situr 521 þingmaður í neðri deild þingsins, því að 3 eru tilnefndir. Er fyrra þing var rofið, hafði Kongressflokk- urinn 228 þingsæti og verður því að vinna 33 þingsæti, eigi hann að fá meirihluta. Frá því að klofningur varð í Kongressflokknum sumarið 1969 hefur frú Indria Gandhi orðið að styðjast við kommún- istaflokkinn og einstaka hér- aðsflokka, þegar mikilvægar at- kvæðagreiðslur hafa farið fram á þingi. Nú hefur hún efnt til þingkosninga ári fyrr en kjör- tímabilinu átti að Ijúka og læt- ur í ljós þær vonir, að hún og flokkur hennar muni vinna það mörg þingsæti, að nægi til þess að mynda meirihlutastjórn. 1 Vestur-Bengal hafa óeirðir og ofbeldisaðgerðir varpað skugga á kosningabaráttuna. Lög reglan í Calcutta tilkynnti í gær, að þrír menn hefðu fundizt myrt ir þar og í Beliaghata-héraðinu hóf lögreglan skothríð á fólk, sem efnt hafði til mótmælaað- gerða og gerði síðan árás á lög- reglumenn, er reyndu að haldia uppi reglu. Þá komst einn fram- bjóðandi kommúnistaflokksins með naumindum undan, er ó- kunnir menn gerðu tilraun til þess að myrða hann á heimiii hans í Calcutta. Sjónvörp lækka í Sovétríkjunum Moskva 1. marz. NTB. VERÐLAG á ýmsum vörum var lækkað í dag í Sovétríkjunum. Meðal þeirra vara sem lækka eru sjónvarpstæki, þvottavélar, rafmagnsrakvélar, vélhjól o.fl. Það var málgagn kommúnista- flokksins, Pravda, sem sagði frá þessu í morgun. Fylgdi það frétt inni að mest verðlæktoun yrði á ákveðnum tegundum sjónvarps- tækja sem lækka um 19—30 prósent. Verðlækkun þessi er liður i tii- raun til að auka framleiðslu þess ara vara og lækka verðið tii að mæta aukinni eftirspum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.