Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 12 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Ljós dagur og dimm nótt Sveinn Kristinsson: Skákþáttur m Sigriður Einars frá Munaðar- nesi: LAUFÞYTUR. 109 bls. Heimskringla. Rvík, 1970. SIGRÍÐUR Einars frá Mumaðar- nesi er skáld lífsmautin'ar og sakn aðar. „í dag hef ég séð þig broaa.“ Þanmig byrjar kvæðið f dag. GuíLar rósir hafa fyllt stofuna, þrestirnir tísta vorljóð og ástarsöngva á skúrþakimu fyr- ir utam gliuggamm; lífið hefur lið- ið sem vorbjartur draumur. En — „í nótt feilur tjaldið" — njót aindartaiksdns, mieðan blómim amga og lífið varir; njót þess í dag; á morgun verður það of seimt. Gagnistætt ljóðimu í dag er aminað ljóð og öðru vísi, sem heitir Þyngir í lofti. Þar er kveð ið um kalda eimveru á iöngum kvöldum, og þau bera dauðanm 1 skauti sér. Dagurimm, lífið, ást- im anmars vegar; myrkrið og dauðimin hins vegar — slik eru sem sé skautin í ljóðum Sigríð- ar. Tilfúnnin'g henmar er í semn frumstæð og manmileg, og í saim- ræmi við þá tilfiinmimg er tján- imgim einföld, formið fábrotið. Sigríður er hreimskiilim skáld- komia og segir hug sámm svo blátt áfiraim, að meira má varla segja 1 ljóði, sem verður að eiga sér lejmihólf. Rætur Sigríðar liggja í sveit- immii — „sofa blóm á engi“ — og hrymjamdin ber í sér kilið þjóð- kvæða. Stundum seil'ist Sigríð- ur til hversdagsdegri hluta úr nú- tírmamium, en tekst þá ekki að fella þá að öðrum frumhlutum Oberonforleikurinn eftir Weber. Fiðlukonsert eftir Mendels- sohn Sinfónía nr. 9 eftir Sehubert. HVAÐ er að gerast hjá „sinfón ikkerunum" okkar? Það er eins og glamrandi vélbrúða hafi umskapazt í mannlega veru með eál. Við þessa umbreytingu verður manni ósjálfrátt hugsað til þeirra tíma er Kjelland framdi sín kraftaverk á hljóm- sveitinni okkar. Það er ekki ætlun mín að gera samanburð á Kjelland og Cleve, heldur vil ég halda því fram, að góðir stjórendur geti vakið menn af dvala dáðleysis. Það er eins og hljómsveitin hafi verið stungin svefnþorni og þó hinn almenni hlustandi geti ekki skilgreint fræðilega hvað gerzt hafi, þá veit hann þó eitt fyrir víst, að strengur tilfinninga hans er ósnortinn. Fjarvera hlustenda er tæplega að öllu ljóða sinmia. Ég tek sem dæmi síðuisibu vísuma í Þyngiir í lofti: eykst óttimn við dauðanm eirns og við hömd þess manns sem heldur um gikkinin. Áður í Ijóðiniu er meðal amn- ars búið að minmast á skýja- bólstra, sem „sigla hraðbyri"; skáldkomiam beitir með öðrum orðum þeirri gömlu aðtferð að skapa ljóðræna náttúrus-temm ing sem baksvið fyrir rök mammlífs- ins. En svo er aflllt í einu ruðzt með bysSiUgikk imm í ljóðið, svo sem til að ógilda þá stemimimig, drepa henni á dreif, tvístra áð- ur gerðri mynd. Það er álíka ti'l- fundið og A1 Capone væri allt í eimu látinm ryðjast imrn í bað- stofu í einihverri sveitailáf'silýsimg Guðrúnar frá Lund-i og segði peningana eða lífið við tainmflaus- ar kellimigar, sem húktu á fletj- um sínum yfir kaffi og kjafta- sögum. En — emda þótt mimmzt sé á hnökra af þeasu tagi, ber hiina að geta, að Sigríðuir yrkiir oftar vel en illla. Og mörg ljóð hanmar eru bæði heil'steypt og stórgallalau.s. Hér skal nefmt Ijóð, sem heitir Ég l'ít táfl baka; og er svona: Ég lít ti'l baka löngu liðma daga og leita þangað vorsims fegursta dags. Ég lít tifl baka þar átti ég áður heiima leyti vegna aðgangseyris. Gæti fjarvera spilagleðinnar, óvönd- uð vinnubrögð og illa uppbyggð efnisskrá ekki verið sá skaðvald ur er dregur úr ástundun unn- enda sinfóniskrar tónlistar. Svo ég víki aftur að Kjelland. Sú saga var sögð eftir honum, að þá hann var' landflótta í Sví- þjóð, í seinni heimsstyrjaldar- dansinum, fékk hann ekki ann- an starfa þar í stjórnun hljóm- sveita, en svokallaða létta tón- list. Aðspurður, hvort slíkt gæti ekki skaðað hann, mann, sem lifði fyrir Beethoven og Brahms, að fást eingöngu við slíkt léttmeti .svaraði Kjelland: „Á meðan ég vanda mig, vinn verk mitt af sömu alúð og væri ég að stjórna stórkostlegri tón- list, er mér engin hætta búin. Aðeins ef ég kasta til þess höndunum, þá er mér hætta bú- in.“ Eins og sögusmettur áður fyrr, sel ég þessa sögu ekki dýr- ari, en ég keypti hana. Vönduð vinnubrögð og ná- kvæmni er það sem skiptir Sigríöur Einars frá Munaðarnesi. við fegurð sóla'ríags. Ég liít tiil baka — læt mig löngum dreyma liðna tíð — eitt kvöld uim sólarlag. Þetta er Sigríður Eimars, eims og hún gerisst ei'nlægust, em um leið þýðust. Og það eru eimimitt ljóð eins og þetta, sem gera bók henwar að þægilegri lesnimg. Um lj óðaþýðingar henmar, sem fylla eimrn af þrem köfluim bók- airimmar, má segja hið sama og um frumsömdu Ijóðin, endia virð- ist skáldkonam hafa vaflið tl þýð- ingar ljóð, sem eru eðlisskyld Skáldsikap hanmar sjálfnair. Þýð- imigarnar auka líka á fjö'lbreytmi bókarimmiar og eiru þantnig — að því leyti eiinmig — góðra gjál'da verðair. máli og má í því efni aldrei slaka á. Þeir, sem sækja tón- leika hljómsveitarinnar, án til- lits til efnis eða flytjenda, hafa orðið fyrir mjög miklum von- þrigðum með sveitina undanfar- ið, sakir lélegs flutnings. Sú skoðun er mjög útbreidd að hljómsveitin sé einfaidlega með eindæmum léleg og eitt og ann- að tint til, sem gera þarf til úr- bóta. Eftir þessa tónleika er það ljóst, að góður stjóimandi sem tamið hefur sér nákvæmni í vinnubrögðum getur jafnvel vakið Sinfón.íuhljómsveit ís- lands af þyrnidvala. Leikur hljómsveitarinnar hef- ur sjaldan verið betri og á köfl- um glampaði á. Hraðaval og túlkun bar þess þó merki að bæði stjórnandi og einleikari eru ung að árum. Hvað túlkun snertir, var Oberonforleikurinn frekar kaldur. Þessi rómantíska tónsmíð verður bæði að vera þrungin spennandi stundvísi og syngjandi fegurð. Sama máli gegndi um fiðlukonsertinn. Hann var viðstöðulaus í með- ferð Milanova. Hún hefði mátt doka við á einstaka stað, svona til að sýna okkur blóm og blóm. BLAÐAMENN gerðu harða hríð að Botvinniik, fyrrverandi heims- meistara, eftiír Millis'væðamótið á Mallorca og reyndu að fá fram álit hans og spár, bæði um úrslit kandídaitaeiinvígjannia á þessu ári svo og einvígið uan heimsmeist- aratitilinin á r.æsita ári. — Sagði Botviinnik þar marga skemmti- tega hluti og fróðtega um kaindíd- atana átta og freistaði þess jafn- vel að spá um úrsilit einstakra einvíga, þótt þar færi hann að sjálfsögðu varlega í saikirnar. Athyglisvert er, að Botviranik te'liur hvergi nærri vist að Fisch- er vinni ú'tsláttareinví'gið gegn Taiim'anoff, en þeir mætast, sem kunnugt er, í fyrsta uimgangi einvígainina. Hann segir réttilega, að Fischer sé heldur óvanur að tefla einvígi og vera megi að Taimanoff heppnist að notfæra sér vei'kleika harns í 10 skáka ein- vigi. Búi Taimanoff sig vel und- ir einvígið, þá teiuir Botvinnik hann hafa góða „praktiska" möguleika. Af þessu orðalagi og fleiri ummaal'um Botvinniks, má þanniig raunar ráða, að hann tel- ur Fischer l'ilklegrri sigurvegara, enda má sjáWsagt telja nser ör- uggt, að Fisdher sigrar Taiman- off. Botvinniik telur, að Larsen vinni Uhlmann án verulegrar áreynista, og miun miikill meiri- hluti manna samdóma úm það, að Larsen verði sigurvegari i þeirri viðureign. Botvtnnik hrós- ar Larsen fyrir huigmyndiaauðgi og segir, að hann likist Russun- um Bogoljubow og Taimanoff í þvi, hversu miki'll bjartisýniisimað- ur hann sé i dkák. — Vinni Fisch er Taimanoff og Larsen UhJ- mann, þá tefla þeir Fischer og T.arsen einvígi. — Botvinnik tel- ur, að Larsen hafi áliílkia mikla möguleika og Fisoher í þvi ein- vígi. En verði það nú, þrátt fyrir allt, Fischer sem sigrar í út.slátt- Þrátt fyrir yfirburða tækni virtist síðasti kaffinn vera orð- inn henni erfiður undir lokin. Stóra sinfónían í C-dúr, sú 7. eða 9. eftir Schubert var á köfl- um glæsileg, mjög vel unnin af hendi hljómsveitarstjórans og hljómsveitinni til sóma. Ég minnist þess ekki að hafa heyrt sveitina leika heila sinfóníu jafn slysalaust og jafn vel og nú. Fiðlurnar voru býsna hrein- ar, lausar við ofþvingun í boga- stroki og óvenju samtaka. Blás- arar voru ekki eins háværir og oft áður, og brá víða fyrir fögr- um leik. Að lokum þetta: Stjórn Sinfóníuhljómsveitar íslands mætti leita orsaka áhuga leysis almennings í eigin að- gerðum og vera þess minnug að flutningur tónlistar í landinu er nær eingöngu háður duttlung- um hennar. Því má bæta við, að tónlistin ein allra listgreina í landinu verður að sætta sig við einhliða úrskurð þessara manna, fáu manna. Ljóst er að þrátt fyrir góðan vilja og heiðarleika getur slík skipan mála haft } óheillavænleg áhrif á fram- þróun tónlistarlifs í landinu. Jón Ásgeirsson. areinví'gunum, þá á hainn þó eftir að tefla a'lt að tu'tbugu og fjög- urra ská'ka einvíigi við Spassky um heiimsmeistaratitilinin. Og hvemig telur Botvinniik að því einvigi muni lykta? Þvi er fljótisvairað: hann tetur, að Spassky hafi yfirgnæfandi meiri siigurmöguleika en Fisoher i s'líiku einvígi. IIann viðuricennir að visiu hinn mikla styrkleika Fischers á s'kák- mótum a.m.k., og tetur hann objeotivari skákmann en t.d. Larsen, og homum veitist mjög létt að rei'kna fram í timainin við skákborðið. Afburðahæfiteikar til að reikna beint út leiikjaraðir komi sikákmönnium hins vegar mest að gagni á aldrimim milli tvítugs og þrí'bugs. Af því dreg- ur Botvinmiik þá álykitum, að verði Fisoher ekki orðinn heimsmeist- ari um þritugt, þá verði hann það áldrei. Botvinmik leiðir Aljechin, fyrr- um heimsmeistara, fram til vitn- is um það, að beinir útreiknimg- ar í skák endist mönnum út af fyrir sig ekki til sálnhjálpar. Hann segir, að Aljechin hafi sagt í blaðagrein, s'tuttu eftir Skák- þingið mikla í Nottingham 1936, að aðeins sá maður geti orðið heimsmeistari, sem hafi þróað með sér næma ti'lfirminigu fyrir hvers lconar hættu. Slíkan næm- liei'ka hafi Spassky til að bera i mun rikari mæli en Fischer, en liins vegar reikni Spassky ieikja- afbrigði ekki úf. af slíkri ná- kvæmni og Fischer. En þótt Botvinnik telji fyrr- niefnda eiginleikanm meira virði em hiiran siðari, þá leynir sé tæp- ast að hann er ekki öruggur um að Sovétmeisturuiraum takizt að hrista Fischer af sér í framtíð- inmi, í öfltlu falli verði þeiir að vena veil á verði. Botvinnik telur fram helztu kosti Spasskys auk þess sem áð- ur var getið. Hann sé afburða- sterteur skátem'eisitarii og hafi unmið siðara heimsmieisitaraeiin- víigið við Petrosjan á sammfæir- andi hátt. Hann sé ekki óseðj- andi í viðlei'tni sinni tiil að vinna, en vinni fremur þa>r skákir, sem hann þurfi á að halda að vinna. (Fischer sé bamalegri að því leyti, að hamn sækist jafnan eftir vinningi í liverri skák). Botvinn- ik segir, að Spassky lcunni sium- ar t.aflbyrjanir ekki sérstaMega vefl, en þær, sem hann tefli, kunni hann ágætiega. Hann hefur, segir Botvinnvk, erft þann eiginiei’ka rússneska stórmeistarans Toiusch að sækj- ast eftir fflókmvm stöðum. Hamn hefur góða sálfræðilega eigim- leitea til að keppa. Hann er likam lega hraustur og þarf ekki lang- an tíma til að endumýja krafta sína. Hamm getur lagt mikið á s:ig, þegar þess er þörf. Hann er mjög gagnrýninin á eigin stöður og töp koma hon- um ekki úr jafnvægi. Nei, hann þarf ekki að óttast Fi.seher. Ef tii vii'l feltar Fischer þegar fyr- ir einhverjum öðrum stórmeisit- ara okkar í kandidataeinvígun- um (Petrosjan, Geller, Korch- noj). Höfuðábyrgðin hvílir þó á Spaisisíky. Botvinnik telur vafal'ítið, að Spaissky takizt að verja titil sinn árin 1972 og 1975. En hvað ger- ist eftir átta ár? spyr hann, árið 1978? (Þá verður Spassiky 41 árs Franiliald á bls. 23. Erlendur Jónsson T )ÓFMF\T\TTTD skrifar um X 5UIVMx!j1\I 1\ 11K sem umdi ég mér Sinfóníutónleikar Stjórnandi George Cleve Einleikari Stoika Milanova

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.