Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 Frumvarp á Alþingi: Um bann við innflutn- ingi og sölu vindlinga frá 1. janúar 1972 Per Borten fráfarandi forsætisráðherra Svipmikill stjórnmálaskörungur FRAM er komið á Alþinffi fnim- varp um að banna með öllu inn- flutningf og sölu á sígrarettum hér á landi frá og með 1. janiiar 1972 að telja. Það er einn af varaþingmönnum Framsðknar- flokksins, Daníel Ágrústinusson, sem flytur þetta frumvarp. Seg- ir hann í Kreinargerð með frum- varpinu, að þetta sé sú eina ráð- stöfun, sem að gagni komi og bezti stuðningur sem hægt sé að veita þeim, sem skorti vilja- styrk til að hafna sígarettureyk- ingum með öllu. I greinargerð með friimvarpinu segir flutnings maður m.a.: „Margir hætta reykingum um tíma og byrja svo aftur. Þeir óttast áróðurinn fyrst um hætt- una, en skortir svo viljastyrk og úthald, enda óþægilegt, þeg- ar vinir og kunningjar bjóða sígarettu sí og æ og þær fást í næstu verzlun. Hér þarf áreið- anlega róttækari aðgerðir, ef voð anum á að vera bægt frá þjóð- inni. Og þegar um er að ræða líf og heilsu fjölda manna á hverju ári, eru engin úrræði of dýru verði keypt eða of róttæk. Ég tel, að hér þurfi að stíga skrefið til fulls, banna með öllu inpflutning og sölu á sígarettum til landsins eftir 1. jan. 1972. Það er sú eina ráðstöfun, sem að gagni kemur, og sá bezti stuðn- ingur, sem hægt er að veita þeim, sem skortir viljastyrk til að hafna sígarettureykingum með öllu. Þetta er raunverulega eitt stærsta slysavarnarmál þjóðar- innar. Þótt sígaretturnar hverfi, virðist eftir sem áður nægilegt tóbak á markaðinum, sem minni hætta stafar af. Þeir, sem endi- lega vilja fórna tóbakinu fjár- munum sinum og heilsu, eiga þrátt fyrir þetta margra kosta völ. Margir læknar hafa hætt að reykja hin síðustú árin. Það hef- ur komið fram í viðtölum við þá, að viðburður sé, að reyking- ar sjáist á fundum þeirra. Þeir Snæfells- nes FFJ.AG ungra Sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi gengst fyrir fé- lagsmálanámskeiði dagana 5.—7. marz n.k. Námskeiðið hefst á föstudagskvöld kl. 20.30 í félags- heiniilinu Röst á Hellissandi. Á námskeiðinu verður fjallað um undirstöðuatriði ræðumennsku og fundarskapa og einnig skýrt frá helztu nýjimgum fundar- forma. Ueiðlieinandi verður Vil- hjálmur 1». Vilhjálmsson, stud. & jur. Rétt þykir að benda á, að öHum er heimil þátttaka I nám- skeiðinu. Blaöaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson læknar, sem einna mest hafa lagt hér af mörkum eru: Bjarni Bjarnason læknir og ritstjóri, Hrafnkell Helgason yfirlæknir, Ólafur Ólafsson læknir og Sig- urður Samúelsson prófessor. Þeir eru ekki í neinum vafa um það, að sígarettureykingar eru mikill áhrifavaldur að lungna- krabba og öðrum hættulegum lungnasjúkdómum, kransæða- sjúkdómum og lífsháski börnum og unglingum. Þeir fullyrða, að sígarettureykingar séu eitt stærsta heilsuvandamál þjóðar- innar nú og aðeins sambærilegt við það, er berklarnir voru i al- gleymingi. Er hægt að loka augunum fyr- ir þessum háska, sem stórum hluta þjóðarinnar er búinn? Er hægt að horfa á það aðgerðar- laust árum saman, að hópur manna tapi heilsu sinni og lífi árlega af þessum orsökum? Er hægt að láta það afskiptalaust, að börn og unglingar glati fram- tíð sjnni og lífshamingju með þvi að gerast þrælar þessarar eiturnautnar?" Keðjulaus ENN var óveður á Holtavörðu- heiði i fyrrinótt og fór Haf- steinn Qlafsson í Fornahvammi á móti þremur bílum, sem voru að koma yfir heiðina. Var vit- laust veður með roki og hríð. Einn bílinn varð að skilja eftir, enda hafði han.n lagt í þesaa vetrarferð á heiðina keðjulaus. Nóttina áður var einnig ofsa- rok á heiðinni og glerhált og fuku þá 3 bílar út af veginum. PER Borten, fráfarandi for- sætisráðherra Notregs, hefur tekið þátt í s'tjórnimiáluim um rösklega tuttuigu ána skeið, eða síðan árið 1949, em þá var hamn kjörimm á Stór'þingið fyr ir Syðri-Þrændaflög, sem fuflfl- trúi Miðifloktksiims. Árið 1955 vairð hamm fórmaðuT fflokksims og gegndi því sitairfá til ársims 1967. Á ánumium 1957—1965 var hiainm leiðtogi Miðflókks- imis á Stórþ'iinigkiiu og frá 1961—1965 óðalsþimigsforseti. Eftir kosmimgamniar 1965, þegar V erkamanmaf lokkur in n misBrti meirihJuta sánn, bjugg- ust flesrtir stjónnimállafrétitarit- arar við að Bemrt Röiaseflamd, þáveramdi formraður Vinstri- ffiokksins myndi verða failin mymdjum ríkisstj ónrwar em það fór þó á ammam veg. Per Borten fæddist í Syðri Þræmdaflögum þamm 3. aipríl 1913 og er því tæplega fimm- tíu og átta ára gaimall. For- eldrar hians voru bæmdiafól'k og hann geldc á búnaðarskófla og lauk prófi sem búfræði- kamdidat árið 1939. Hann fékk umgur áhuga á stjórmmáflium, gekk í lið mfoeð þáveramdi Bæmdaflokki og gegmdi ýms- um störfum fyrir þamm flokk og var m. a. kjörimm talsmað- ur flokksáms í héraði aímu ár- ið 1945. Eftir að Borrtem nláði kosm- ingu sem fuilötrúi Miðflokks- irns árið 1949 hiafði hamm ság í fyrstu ekki milkið í fmammi, en áhrdif hams fóru siðam vax- amdi og lét hainm ae mieira ti!l siín taka og vaikti athygli á sér Per Borten. vegna eimarðiegs og sköru- legs, em prúðmanmlegs mál- fflutmámgs á þingimu. Bortem hefur átt við ýmisam vamda að gflíma síðam hamm tók við embætti forsætisráð- herra árið 1965 og lokið var þar með áraltuiga stjórm Verka rmammaflokksims í Noregi. Árið 1967 bar Verkamammaflokkur- inm fram vamtrausrtsrtiSftögu á ríkissrtjómimia vegma „Nasty- máflsiins“ svomefnda, er smerist um sölu á tumdurskeytabátum til Grikkflamds af greimdri teg umd. Sumarið 1968 var Borrt- en Legið þiað á hálsi í Stórþing imu að hafa leikið tvedmur akj ölduim í Borregiaards-mái- inu og fyrir að hiaf'a ekki te'kið hrein'a og beinta aifatöðu, þrártt fyrir eimhiuiga saimstöðu atjóm airiininiar. Málið smerist þá um rí'kiisábyrgð fyrir Bomregaiaird fyrirtækið vegma fyrdrhug- aðra framkvæmda þess í Brasilíu. Eftir að ríkiswtj ónniki hafði árið 1969 fjalllað um skatfca og toUauppbætiur, í siamráði við leáðtog'a borgaraiflokkainina héllt Miðflokkuriinm því fmam að málið hefðá fyrst áitt að leggja fyrir Stórþimigið. For- sætisráðherramn lét þá ajálf- ur í Ijós nokkrar efasemdir um að rétit hefði verið á mál- um halldiið, baeði á bflaða- manmiafumdi þá um vorið og í hásaetisræðu sinmi haustið eftir. Síðasta uppákomia rikis- stjórnarinnar var um kíló- rhetraskattinn og hótaði þá einn flokksmaður Miðflokks- ins í Stórþinginú að fella stjórnina á málinu, en hætti síðan við allt samin. Það hafa hima vegar fyrst og fremsit verið umraeður um Efnaihagsbamdaflag Bvrópu, sem hafa komið af sbað deil- um um Bortem, þar siem hom- uim hefur óspart verið borið á brýn, að bamm hefði aldrei gert Skýra gréin fyrir simmi afetöðu. í því mál'i hefur Bort en emm verdð safcaðuir um tvö- fefldni. M. a. máila sem ríkisistjóm Bortens hefur eimkum ummið að eru uimbætur í 9kaitt»a- og toXlamál'Ufm, oig gerð hiafa ver ið stór átök í félagsmálkwn, m. a. skólamálum. Umræður á Alþingi: Er hægt að skipuleggja I X-m ai-J ii Jl I f hefði í febrúar borizt bréf frá I I II II I II || g\, II II 911 LIa stjórn Lýsis og Mjöls h.f. i Hafn ÁX l V«. ■- M. 'W v m. m. w arfirði þar sem fjallað var um . . . x • -i misskiptingu á löndun loðnu. Á Greioa einkaverksmiöjur nærra verOi sama tima og verksmiðjur i vest mannaeyjum og á Austurlandi p m M- m 11 ■# n' :«ri 5f ML '??»m áP W' IIj: ^ ff % wzz HJ £ abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 32. g2-g3, Be5xg3 í GÆR urðu nokkrar umræð- ur utan dagskrár í Samein- uðu þingi um það, hvort hægt væri að skipuleggja landanir á loðnu á þann veg, að afl- inn dreifðist meira milli verksmiðja en verið hefur í stað þess að hlaðast upp hjá einstökum verksmiðjum og liggja undir skemmdum. í þessum umræðum kom m.a. fram það álit sjávarútvegs- ráðherra, að einkaverksmiðj- ur greiddu annaðhvort hærra verð fyrir loðnuna eða veittu önnur fríðindi til þess að skipin lönduðu hjá þeim og sagði ráðherrann að þetta yki ekki trú sjómanna og út- gerðarmanna á réttmæti þeirra verðákvarðana, sem Verðlagsráð sjávarútvegsins tæki. Það var Jón Skaptason, sem kvaddi sér hljóðs utan dagskrár i gær að loknum fyrirspumar- tíma í Sameinuðu þingi og minnti á fréttir í hádegisútvarpinu um landburð af loðnu í Vestmanna- eyjum. Þingmaðurinn kvað það áður hafa gerzt, að landað væri í svo stórum stíl til einstakra verksmiðja, að þær hefðu ekki þróarrými fyrir aflann og hefðu ekið honum í tún og dali. Þessi afli hefði skemmzt og úr honum hefði verið unnið skemmt lýsi, sem hefði þurft að fleygja. Ennfremur hefðu gæði loðnu- mjölsins, sem unnið var úr þess- um afla, verið rýrari og það verðminna en ella. Á sama tíma og sumar verksmiðjur yfirfylla sinar geymslur, sagði Jón Skapta son, standa kannski verksmiðjur við hliðina, sem engan afla fá. Slíkt fyrirkomulag veldur miklu tjóni og það hlýtur að vera hægt að ráða bót á þvi. Þing- maðurinn gat þess síðan, að þing mönnum Reykjaneskjördæmis Jóhann Hafstein á Akureyri MÁNUDAGINN 8. marz n.k. verður haidimn ailméininiur fumdur í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri og hefst hann kl. 20,30. Aðalræðu kvöldsins flytur Jóhann Hafstein, forsætisráðherra og mun hann ræ®a uim: Lamdhelgi - Landgruinin og stjórnmálaviðhorfið. Að lok- inni ræðu Jóhanns Hafstein mun hann svara fyrirspurnum og eru Akureyringar og nærsveitarmenn hvattir til að mæta á fundinn og bera fram fyrirspurnir til for- sætisráðherra. tækju við meiri loðnuafla en þær gætu annað, væri 2500 tn. afkasta geta við Faxaflóa ónotuð. Með skipulagi og flutningum væri hægt að bæta úr þessu þannig, að þegar verksmiðja væri t.d. komin með 3ja vikna forða færi aflinn annað. Jón Skaptason sagði að með skipulagningu á dreifingu væri hægt að fá betri vöru og betra verð og hann sagði ennfremur, að Norðmenn hefðu tekið upp þennan hátt. Þingmaðurinn kvaðst hafa iátið sér detta í hug, að með breytingum á endur- kaupum afurðavixla gæti Seðla- bankinn átt hér hlut að máli og ennfremur Fiskmatið. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar útvegsmálaráðherra, sagði að þessi mál hefðu um nokkurt skeið verið til umræðu mílli að- ila. Þar hefði verið rætt um möguleika á flutningi á landi og sjó, aukið þróarrými, hversu Framhald á bls. 23 Erfiðleikar að komast í höfn Þorlákshöfn, 2. marz. ÓVEÐUR skall á hér I fyrradag um 6 leytið. Voru bátarnir þá að byrja að koma inn. Stór- streymt var, mikið veður og brim. Áttu sumir bátamir í erfið- leikum og rákust eitthvað hver utan í annan á leiðinni inn, en mikil þröng er hér í höfninni. Þó urðu engar verulegar skemmdir á þeim. Þrír bátar, Ögmundur, Reynir og GuUfaxi urðu að bíða fyrir utan og komust ekki inn íyrr en um kl. 2 um nóttina. Siglósíldin handskorin — fyrir Svíþjóðarmarkað SIGLÓVERKSMIÐJAN hóf vinnslu í fyrradag, fyrst í smá- um stíl með aðeins 20 stúlkur, en ætlunin er að halda áfram vinnslu og auka starfsemina og fjölga starfsstúlkum upp í 60— 70, að þvi er Björgvin Jónsson tjáði Mbl., sem leitaði frétta hjá honum í gær. En karlmenn hafa verið við störf í verksmiðjunni frá áramótum. Fyrstu tvo daigamia var verið að viimi'a aíldimia fyrir iininiamil.amds mairtkað, edmis og áður var gert. En í dag átifci að byirja að vimma hiamia fyrir SvSþjóðarmiairkað. Og verður það gerrt með niokbuð öðr- um hætti. Verður sí'ldiin þá hamd I gkorin, em þamm'ig Verðiur bertri mýtinig á flökumium og brtaimiir verða jafmir þó flökim séu miis- stór. Eimmiig fer aíld im í nnmm.i dósdr fyrir Svíþjóðarmalkaði Héíit Björgvim að um miil<ljón dóair fæinu þamigað. Fyrir ídtemzka mairkaðimm er aíldim vélsiborm sem fyrr. Og er vcm á aílldiardósum, seim laigt herfuir verið í umdamfarwa da*$a, á m arkaðimm hér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.