Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971
27
Frá B. S. F. Kópavogs.
77/ sölu
er 5 herbergja íbúð við Álíhóls-
veg. Félagsmenn, er vilja neyta
forkaupsréttar, tali við Salómon
Einarsson fyrir 10. marz. Sími
41034.
Stjórnin.
Siml 50 2 49
Stigamennirnir
(The Professionals)
Spennandi og viðburðarík úrvals
mynd í litum með ísk texta. —
Burt Lancaster, Lee Marvin,
Robert Ryan, Claudia Cardinale
Sýnd kl. 9.
Starfsmaður óskast
til skrifstofustarfa. Æskilegt að nokkur reynzla í ferðamálum
sé fyrir hendi.
Tilboð merkt: „6794" sendist blaðinu eigi síðar en 7. þ.m.
Aðalfundur
félags matreiðslumanna verður haldinn miðvikudaginn 10. marz
kl. 15 að Óðinsgötu 7.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
STJÓRNIN.
Tilboð óskast í hurða- og innréttingasmíði í hús Lagadeildar
Háskóla íslands. Verkinu skal skila í áföngum á tímabilinu
10. sept. 1971 til 15. febrúar 1972.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn
3.000,— króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 18. marz n.k., kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
80RGARTÓNI 7 slMI 10140
NORSKU RAFMAGNSÞILOFNARNIR hentugir fyrir sam-
komuhús, kirkjur, bílskúra, heimili, skip og báta. Einnig fyrir
jafnstra um.
RAFMAGN
Vesturgötu 10, sími 14005.
MIÐILLINN
HAFSTEINN
BJÖRNSSON
hefur skyggnilýsingar á vegum Sálarrannsóknafélags Islands
í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 9. marz n.k. kl. 8,30 e. hád.
Dagskrá:
1. Ávarp: Úlfur Ragnarsson forseti S.R.F.1.
2. Skyggnilýsingar Hafsteinn Björnsson.
3. Tónlist.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu S.R.F.Í., Garðastræti 8,
fimmtudag 4. marz og föstudag 5. marz kl. 5—7 e. hád.
STJÓRNIN.
Djoflahersveitin
Hörkuspennandi og stórbrotin
amerísk striðsmynd. Byggð á
sannsögulegum atburðum. —
Myndin er í litum og Cinema-
scope. Islenzkur texti.
Aðaihlutverk:
William Holden, Cliff Robertson
auk fjölda annarra þekktra teik-
ara.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Skuldabréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, simi 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heimasími 12469.
STARFSFÓLK
Gestumóttuka — aæturvarzla
Viljum ráða stúlkur í gestamóttöku hótelsins. Vaktavinna.
Tungumálakunnátta t. d. norðurlandamál og enska nauðsyn-
leg. Einnig viljum við ráða mann til næturvörzlu. Einhver
tungumálakunnátta t. d. norðurlandamál og enska nauð-
synleg.
Upplýsingar gefur móttökustjóri k1. 15—17 í dag og á morgun,
ekki t síma.
Blesugróf
Blað í eftir- Flókagötu, frd 51—69
hnrhiir talin Laufdsveg, frd 2—57
UUl Udl “ hverfi Talið við afgreiðsluna
fálk í síma 10100
óskast
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
efnir til almenns félagsfundar í
Víkingasal, Hótel Loftleiðum,
í kvöld 3. marz kl. 20,30
FUNDAREFNI:
Lífevrissjóðsmál
FRUMMÆLENDUR:
Guðm. H. Garðarsson, viðskiptafræðingur
Gunnlaugur J. Briem, fulltrúi.
m ,^^-w Ingvar N. Pálsson, framkvæmdastjórú
Ingvar Magnús
Að framsöguerindum loknum fara fram Hringborðs-
umrœður.
Umrœðum stjórnar Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri
V.R. félagar eru hvattir til að fjölmenna
Stjórnin