Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 31
Kvennahandknattleikur:
U.M.F.N. sigraði ís-
landsmeistarana
— og KR fékk sitt fyrsta stig
KVENNAXIÐ Fram í handkiiatt-
leik varð heldur betur fyrir skelli
á siutnudaginn, er það tapaði
leik sínuni fyrir nýliðunum í
I. deild frá Fngmennafélagi
Njarðvikur. Fyrir þennan leik
höfðu Framstúlkurnar bezta
stöðu í mótinu, og m.a. unnið
aðalkeppinaut sinn, Val, í fyrri
umferðinni. En með þessu
övænta tapi hafa þær nú jafn
mörg stig og Valur, þannig að
leikur þessara liða síðasta keppn-
Hafdís Ingimarsdóttir.
i
isdag Islandsmótsins verður að
ölhun líkindum hreinn úrslita-
leikur, þar sem telja verður
mjög líklegt að Framstúlkurnar
sigri KR og Valur sigri Ármann,
en þessir leikir eiga að fara fram
14. marz.
Sermi'tegia á Valur nú bezta lið-
ið í 1. deiSd kvenma og hef ur það
unnið rniarga góða sigra að und-
amfömu, og þá ekki sízt á sunnu-
daginn, er það ságraði Reykja-
vtkurmeistara Víkiogs með mákl-
um yfirburðum, 12 mörkum
gegn 4. 1 þeim leik höfðu Vals-
stúKkumar yfintökin þegar frá
u ppha fsmífi'útuTiu m og sýndu
þær ágætan leik — sennilega
þann bezta sem sézt hefur í mót-
inu tH þessa, Sérsfaklega stóðu
Vaílsstúlkumar sig vel i vöminni
og gáfu þar Víkingsstúlkunum
lrtið ráðrúm tii afhafna.
Leikur Fraim og UMFN var
mjög spermanrii og t vísýnn þegar
frá upphafi. Senniiega hafa
Framstúitouimar verið of örugg-
ar með sig og búizt við auðunn-
um sigri. En UMFN gaf aldrei
neitt eftir og áfcti sinn bezta leik
í mótimu til þessa. Þegar skammt
var til 'leiksiloka veir sfcaðan 9:8
þeilm í vil, en þá fókk Fram
dæmit v’iiti, sem Oddný Sigsiteins-
dófctir framikvæmdi. Kn skotið
hafnaði í stönginni, og þar með
misstu Framstúilkuirnar bæði srtig
in. Virðist Fraimiliðið til muna
óöruiggara og stokara en það var
í upphafi keppnistúmabilsins og
verður að taka sig verulega á,
ef það á að sigra Val í úrsíita-
leiknium.
Þriðji leilkurimn á sunwudaginn
var svo á milli Ánmianns og KR,
en þann leik urðu KR-stúltoumar
að vinna til þesis að eiga mötgu-
leika á áí ramhaldand i sefcu I 1.
deild. Þær reyndu lílka hvað þær
gáifcu og léku óvenj'ulega vel í
þessum leilk. Orsilitin urðu jaifn-
tefli, 14:14, og fengu KR-stúlk-
urnar þar með sibt fyrsta stig í
Eitt Islandsmet
á FRl-móti
— og Valbjörn sigraði
í þremur greinum
EITT fslandsmet var sett &
frjálsíþróttamóti FRf, sem fram
fór í íþróttasalnum undir stúku
Ijn igartlalsvallar, sl. laugardag.
Metið setti Hafdís Ingimarsdótt-
ir, UMSK, sem stökk 4,97 metra
í langstökki, sem er nijög gott
afrek. Er Hafdís líkleg til þess
að ná góðum árangri utanhúss
n.k. sttniar t þessari íþróttagrein.
Valbjöm Þorláltsson, Á, var
annars sigursælastur á þessu
móti, og lætur ekki deigan síga
þótt hann eldist. Sigraði hann i
þremur greinum af fjórum í
karlaflokki, og eru afrek hans
i grindahlaupinu og 50 metra
hlaupi hin ágætustu. Hins vegar
var hann heidur slakari í lang-
stökki en i undanförnum keppn-
um, en i vetur hefur hann marg
bætt metið í þessari grein.
Jöfn keppni var í 50 metra
hlaupi kvenna milii UMSK-stúlkn
anna Jenseyjar Sigurðardóttur
og Hafdísar Ingimarsdóttur og
báðar fengu þær sama tíma í
hláupinu 7,0 sek.
Helztu úrslit í mótinu urðu
þessi:
5« METRA HI.AI P sek.
Valbjörn Þorláksson, Á 6,0
Sigurður Jónsson, HSK 6.2
Trausti Sveinbjörnss., UMSK 6,4
Árni Þór Helgason, KR 6,5
Árni . Þór jafnaði íslenzka
sveinametið í greininni.
50 METRA GRINDAHLAUP
Valbjörn Þorláksson, Á 6,9
Borgþór Magnússon, KR 7,2
Stefán Hallgrímsson, UÍA 7,3
HÁSTÖKK metr.
Elías Sveinsson, ÍR 1,96
Stefán Hallgrímsson, UfA 1,80
Hafsteinh Jóhanness., UMSK 1,80
LAN GSTÖKK ntetr.
Valbjörn Þorláksson, Á 6,52
Valmundur Gíslason, HSK 5,87
Hafsteinn Jóhanness., UMSK 5,64
50 METRA HLAUP KVENNA
Jensey Sigurðardóttir UMSK 7,0
Hafdís Ingimarsd., UMSK 7,0
Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 7,4
EANGSTÖKK KVENNA metr.
Hafdís Ingimarsd., UMSK 4,97
Björg Kristjánsd., UMSK 4,81
Jensey Sigurðard., UMSK 4,31
mótinu. En ekkert getur orðið
þeim ti8 bjargar. EaMið í 2. deild
er þegar orðið staðreynd, þar
sem þær getia mest náð 5 stig-
um, en UMFN og Víkingur hafa
þegar hlotið 6 stig.
Staðan í deildinni er nú þessi:
Valur 8 7 0 1 107:63 14
Fram 8 7 0 1 87:51 14
Ármaníi 8 3 1 4 80:94 7
Vikwigur 8 3 0 5 58:76 6
UMFN 8 3 0 5 61:81 6
KR 8 0 1 7 68:97 1
Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í leik Fram og Víkings, er
frant fór 21. febrúar sl., en Frani sigraði í þeim leik með 11:6.
Spennandi leikir í II deild:
*
í»ór sigraði KA og Armann
marði sigur gegn Gróttu —
ÞRÍR leikir fóru fram í II deild
íslaiidsmótslns i handknattleik
um síðustu helgi. Urðu úrslit
þessara leikja nokkuð óvænt,
sérstaklega í leik Þórs og KA,
sem fram fór á Akureyri, en í
þeim leik sigraði fyrrnefnda lið
ið með 17 mörkum gegn 16, í
mjög miklum baráttuleik. Þá
kom það einnig á óvart að
efsta liðið í deildinni, Ármann,
skyldi eiga í miklum erfiðleik
um með Gróttu í leik liðanna í
Laugardalshöll, en Ármenning-
ar unnu leikinn með aöéins
einu marki, 14:13, eftir tvísýna
viðureign til síðustu stundar. 1
þriðja leiknum sigraði svo KR
Gróttu á Seltjarnarnesi með 26
mörkum gegn 19, og eftir þess
um úrslitum að dæma virðast
KR-ingar hafa á að skipa sterk
asta liðinu í II deild. Þeir hafa
hins vegar jafn mörg stig óg
Armann — bæði liðin hafa tap-
að einum leik, hvort fyrir öðru,
og er ekki annað sýnna, en til
hreins úrslitaleiks verði að
koma milli liðanna um sætið í
fyrstu deiid að ári. Þau eiga þó
leiki sína á Akureyri eftir, og
gætu þeir sett strik í reikning
inn.
Sem fyrr segir var mikil bar
átta í leik KA og Þórs sem fram
fór í íþróttaskemmunni á Akur
eyri. Sem kunnugt er, þá er
einn leikmaður í KA-Liðinu
framúrskarandi, og er það Gísli
Blöndal, sem er markhæsti leik
maðurinn í II deild. Beindist öll
barátta Þórsaranna að því að
stöðva Gísla, og tókst það von
um framar. En hörð var barátt
an og marga ómjúka pústra
fékk Gísli í þessum leik.
Grótta hafði yfir nær allan
tímann í leik sínum við Ár-
Landsliðið og Fram
gerðu jafntefli
LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu lék
gegn bikarmeisturum Fram sl.
sunnudag og var leikurinn háður
á Þróttarvellinum og hófst kl.
10.30.
Ágætis veður vair meðain leik-
uriirnn fór fram og vallOlarað>sitæð-
uir hioar beztu.
Leilkurinin var eimnig him bezta
æfing fyrir 'iiðsn og otft brá fyrir
sérliega góðri knattspyrimi. Leiitn-
um lau'k með j aifmrtetPli 1:1, eftir
a® Sbaðið hafði 0:0 í leifcMéi.
Laindsliðið hafði þó u'ndirtökim
í leilkiniuim og vair fyrr til að
skora, em mairkið gerði Ásgeir
EMaisisom, og hefði hamm mátt
gema fleiiri mörk úr þeim tæki-
færuim er homum buðuisit tiH þess
í leilkrauim. Einmig misraotaði Jóm
Óli hrapallilega opið marktæki-
færi.
Mark Fraim . skoraði Arinar
Gmðlaiugssion, þegar um 15 mím-
útur voru till leiteslloka.
mann er fram fór í Laugardais
höllinni, og sýndi liðið sinm.
bezta leik í vetur, en hingað til
hefur það ekki náð nærri því
eins góðum árangri í leikjum
sínum í Laugardalshöllinni og í
íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi.
Þegar skammur tími var til
leiksloka hafði Grótta enm yfir,
en þá tóku Ármennmgar upp
ieikaðferðina maður á mann, og
heppnaðist hún með slíkum
ágætum hjá þeim, að þeim tókst
að jafna og skora sigurmarkið
skömmu fyrir leikslok. Var
greinilegt, að Gróttumenn voru
mjög vanbúnir þessari leikað-
ferð.
í leikmum á Seltjarnarnesi
Grótta — KR, hafði síðarnefnda
liðið hins vegar yfirtökin í leikn
um, nær allan tíman, og sýndi
allgóðan leik. Hins vegar voru
þeir Gróttumenn full bráðir a
sér í leiknum, og skutu um of
úr lokuðum færum.
Gróttuliðið er í stöðugri fram
för og ætti að standa framar-
lega í baráttunni um fyrstu
deildar sæti, semnilega þegar á
næsta ári. Bættist liðinu nýlega
góður liðsmaður, Rúnar Jóns-
son, er áður lék með Ármanni,
en hann getur þó ekki leikið
með því fyrr en að ári.
Staðan í II deild er nú þessi:
KR 9 8 0 1 222:159 16
Ármann 8 7 0 1 156:126 14
Grótta 11 5 0 6 253:239 10
KA 8 4 0 4 176:169 3
Þróttur 9 4 0 5 156:174 3
Þór 8 2 0 6 168:189 4
Breiðabl. 7 0 0 7 98:165 0
§11 18
\- |
'j':" *& **ȣ, Ԓ*
Úr leik Fram og l&ndsliðsins.