Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 23 — Landbúnaður Framhald af bls. 32 sjóðs nemi 23—24 milljónum króna árlega. í greinargerð frumvarpsins eru helztu breytingar, sem frum varpið felur í sér taldar upp í 12 liðum og fara þeir hér á eftir, en að öðru leyti verður nánar gerð grein fyrir efni frv. siðar. 1. Horfið er frá þvi stefnumiði að skipta og fjölga bújörðum í landinu. 2. Landnám ríkisins falið frum kvæði til áhrifa á hagfellda þró- un byggðar i sveitum, m.a. með: a) Tillögugerð i samráði við aðra aðila um hagkvæmt skipu- 'lag byggðar. b) Heimild til að veita framlög til sameiningar jarða. c) Heimild til að synja um framlög og lán til endurbygging- ar á eyðijörðum, teljist það treysta byggðina betur aS ráð- stafa þeim á annan hátt, t.d. sam eina þær nágrannajörðum. d) Ráðstöfunarrétti yfir býl- um, sem losna úr ábúð í byggða hverfum. e) Heimild til að veita sér- stök framlög til að treysta bú- setu á jörðum, sem þýðingar- mikið telst að halda i byggð. 3. Landnám ríkisins hættir að rækta ákveðna túnstærð fyrir hvert býli i byggðahverfum og að öðru leyti leggja þar í beinan kostnað við framkvæmdir, utan þess, sem samningar segja fyrir um, við gildistöku þessara laga. Til þessara framkvæmda fór um skeið verulegur hluti af ráðstöf unarfé Landnámsins. 4. Auknar eru mjög þær kröf- ur, sem gerðar eru um landstærð o. fl., til þess að stofnun ný- býlis fáist viðurkennd. Stofnun nýbýla ekki lengur einn höfuð þátturinn I tilgangi laganna. Nafni stjórnar Landnáms ríkis- — Getraunir Framhald af bls. 30 W.B.A. — Man. Utd. X W.B.A. er jadtaiam erfitt lið heirn að sækja og hetfur aðeins tapað tveimur leikjum á heimavelli til þessa. Man. Utd. hefur sótt sig mjög í undam- förnum leikjum, en ekki treysti ég liðinu til sigurs í þessum leik. Undanfarin þrjú ár hefur Man. Utd. tapað í West Brom- wich, en nú spái ég jafntefli. West Ham — Crystal Palace 1 West Ham hefur nú jafnað sig eftir óslitna keðju ófara á knattspyrnuvellinum og utan hans og liðið er í greinilegri framför. Crystal Palace hefur hins vegar beðið marga ósigra í röð og liðið hefur hrapað nið- ur stigatöfluna að undanförnu. Forráðamenn Palace hafa nú auglýst níu leikmenn til sölu, þar af þrjá, sem leikið hafa í aðalliði félagsins í vetur. Ég spái West Haim þvá sigri. Cardiff — Carlisle 1 Cardiff er í öðru sæti í 2. dieifld og Carfflisle í fjórða sæti, en bæði liðin hafa hlotið jafnmörg stig og skilur aðeins markahlutfall á milli. Sigurlík- ur Cardiff eru öllu meiri í þess- um leik, þar sem liðið nýtur heimavallar. Cardiff hefur að- eims einu sinni tapað á heima- velli í vetur, en Carlisle hefur aðeins einu sinni unnið sigur á útilvelli. Ég spái því Cardiff sigri. Að lokum birtum við úrslit leikja um síðustu helgi svo og stigatöflu 1. og 2. deildar: 1. deild: Coventry — Leeds 0:1 Ipswich — Man. City 2:0 Blackpool — West Ham 1:1 Crystal Palace — Burnley 0:2 Derby — Arsenal 2:0 Everton — W.B.A. 3:3 Huddersfield — Stoke 0:1 Man. Utd. — Newcastle 1:0 Southampton — Chelsea 0:0 Wolves — Liverpool 1:0 2. deild: Charlton — Oxford 2:0 Orient — Norwich 1:0 ins breytt í samræmi við það 1 landnámsstjórn. 5. Færðar 1 lög reglur, sem fara þarf að við stofnun félags- búa og félagsræktunar, svo að viðurkennd verði sem hæf til að njóta framlaga og lána eftir lög um þessum. 6. Tekin upp framlög til endur ræktunar kalinna og skemmdra túna, og einnig tímabundið til grænfóðurræktar. Ber að líta á það sem viðbrögð við áhrifum af hinu kólnandi veðurfari sið- ustu ára. 7. Landnámi rikisins heimilað að veita framlög til aðstoðar við nýtingu jarðvarma á sveitabæj- um. 8. Tekin i lög ákvæði um græn fóðurverksmiðjur. Áætlað að veita eigi minna en 7,5 millj. kr. árlega til stofnunar þeirra á næstu árum. Grænfóðurverk- smiðjur í Gunnarsholti og á Hvolsvelli felldar undir þessi á- kvæði. Með þessu er meðal ann- ars stefnt að aukinni og bættri innlendri fóðuröflun, sem spari innflutning kjarnfóðurs. 9. Greidd verði eftir þessum lögum framlög á alla nýrækt, án tillits til stærðar ræktunarlands hjá hverjum bónda. 10. Hækkuð verði framlög eftir þessum lögum til nýbyggingar og endurbyggingar á íbúðarhús- um og gróðurhúsum. 11. Hækkað verði framlag rík- issjóðs til Landnáms ríkisins í samræmi við breytt verðlag og ný verksvið. 12. Starfssvið Teiknistofu land- búnaðarins verði víkkað og nái m.a. til þess að gera áætlanir og skipulagsuppdrætti fyrir bygg- ingar á sveitabýlum og að vera ráðgefandi aðili á sviði fjárfest- ingar í sveitum. Nafni Teikni- stofunnar breytt i samræmi við það í Byggingastofnun landbún- aðarins. Watford — Middlesboro 1:0 Bllackburn — Portsmouth 1:1 Bolton — Leicester 0:3 Carlisle — Sheffield Utd. 1:0 Hull — Cardiff 1:1 Q.P.R. — Millwall 2:0 Sheffield W. — Bristol C. 2:0 Sunderland — Luton 0:0 Swindon — Birmingham 1:2 Úrslit á mánudag: Millwall — Leicester 1 0:0 1. deild: 31 11 2 2 Leeds 10 5 1 55-22 49 29 12 3 0 Arsenal 63 5 51-25 42 31 8 4 2 Chelsea 6 7441-33 39 30 10 2 3 Wolves 6 4 5 49-44 38 30 8 7 0 Liverpool 36629-17 35 28 7 4 3 Tottenham 5 5 441-27 33 30 10 4 1 South.ton 2 5 8 44-33 33 29 6 5 2 Man. C. 5 5 6 36-27 32 31 8 6 1 Stoke 2 5 9 37-36 31 31 8 6 2 Everton 2 5 8 44-44 31 30 8 2 5 Coventry 4 4 7 27-29 30 30 6 6 4 Manch. U. 4 4 6 41-44 30 39 6 3 6 Derby 5 4 5 41-39 29 30 7 5 4 C. Palace 3 4 7 27-28 29 30 6 5 3 Newcastle 4 3 9 30-35 28 30 8 5 2 W. Brom. 0 6 9 46-55 27 29 7 2 6 Ipswich 2 3 9 29-32 23 30 5 7 4 Huddersf. 1 4 9 27-39 23 28 635 Notth. F. 1 4 9 25-39 21 30 3 6 6 W. Ham. 2 5 8 35-49 21 30 2 6 7 Burnley 1 5 9 22-49 17 30 2 6 7 Clackpool 1 311 25-53 15 2. deild: 30 9 5 0 Sheff. U. 6 4 6 40-26 39 29 7 7 1 Cardiff 7 3 4 49-25 38 29 10 3 2 Leicester 5 5 4 44-26 38 30 13 3 1 Carlisle 1 7 5 47-30 38 30 7 5 3 Hull 7 5 3 41-27 38 28 9 3 1 Luton 5 6441-19 37 30 11 2 1 Middlesb. 448 46-31 36 30 11 4 1 Swindon 1 4 9 45-31 32 30 8 5 2 Birmingh. 4 3 8 44-38 32 30 7 7 1 Norwich 3 5 7 37-38 32 30 8 5 2 Millvall 3 210 39-36 29 30 9 4 3 Sunderl. 2 3 9 37-40 29 31 8 5 3 Sheff. W. 2 4 9 40-53 29 28 7 3 4 Q.P.R. 2 5 7 38-40 26 28 5 3 4 Oxford 5 3 8 29-38 26 28 5 8 1 Orient 1 5 8 21-34 25 29 5 5 5 Watford 2 5 7 28-41 24 28 7 2 5 Portsm. 1 5 8 35-45 23 30 4 5 7 Blackb. 1 5 8 27-46 20 29 6 4 4 Bristol C. 0 312 32-52 19 30 6 2 8 Bolton 1 311 28-53 19 28 4 4 7 Charlton 1 5 9 26-48 17 R. L — Olíumengun Framhald af bls. 1 sú tilraun tekst ekki kemur til greina að herflugvélar skjóti skipið í kaf. í London var skýrt frá því í dag að leiki hefði komizt að líb- erísku olíuflutningaskipi, „Triin- ity Navigator", sem hefuir strandað úti fyrir strönd Devonshire. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að koma í veg fyrir að vinsælar baðstrend- ur á þessum slóðum mengist af völdum lekans. — Skákþáttur Framhald af bls. 12 gamall. S.K.). Mun hinuim yingri meisturum takast að halda starfi okkar áfram með áiranigri? Bot- vinnik er býsna gaiginrýninn á þá, sem annast s'kipulagn imgu skák- mála í Sovétríkjunum nú og reyndar á skáklítfið þarlendts í heild og kemur þessi gagnrýni raunar að nokfcru fram i formi sjáltfsgagnrýni. „Við hötfum gleymit þeirri list að búa okkur vel undir skákmó't," segir hann og beinist sú gagnrýni sér i lagi að skáfcmótinu á Mallorca, þar sem Rússar fengu aðeins tvo menn í sex efstu sætin. — Og í lok greinarinnar, sem ég hefi aðeins endursagt kafla og kafla úr, segir Botvinnik: „Við þörfnumst ékki aðeins hæfileikamifcilla sfcákmanna, hieldur og hæfileikamikiiila skipu- leggjenda í skáfc. Þá mun einnig í framtiðinni verða erfitt fyrir aðrar þjóðir að standa okfcur á sporði í skáfc." — Alþingi Framliald af bls. 14 þeirra sé sem hagstæðust og prentun á sanngjörnu verði. Að sjálfsögðu eru jafnan athuguð þau úrræði, sem leitt geta til aukinnar hagkvæmni og aukins sparnaðar við útgáfu Alþingis- tiðinda og ný tækni í prentiðn kann áður en langt um líður að leiða til hagkvæmari breytinga á því sviði. Gils Guðmundsson, sagði að prentun á umræðum næði tæp- lega tilgangi sínum, þegar hún drægist svo mjög. Það eru ekki ýkja margir sem lesa 6—7 ára gamlar umræður. Ég er þeirrar skoðunar, að það sé full ástæða til að athuga þetta útgáfufyrir- komulag. Við þurfum ekki leng- ur að bíða eftir nýrri tækni. Ég beini þvi til forsætisráðherra að þessi mál verði athuguð í sam- ráði við þingforseta og starfs- menn þingsins. Strax á næsta þingi ætti að hefja prentun á umræðum þá. Það gerir minna til, þótt lengri tíma taki að ljúka því sem eldra er. Benedikt Gröndal sagði, að það væri löglegt og rétt að beina þessari fyrirspurn til forsætis- ráðherra, þar sem málefni Al- þingis heyra undir hann. En mér finnst að Alþingi eigi sjálft að halda í skiptingu valdsins og að forsætisráðherra eigi ekki að þurfa að eyða tíma sinum I þetta mál. Prentun á umræðum eins og nú er, er óviðunandi sagði Benedikt Gröndal og 5 milljónum króna er eytt til lítils gagns. Sagði þingmaðurinn að nýta bæri nýja tækni til þess að koma þessurn málum í betra horf. — Noregur Framhald af bls. 1 liggja beint við að Verkamanna- flokkurinn myndaði stjórn í landinu. 1 NTB-ifréttum frá Osló segir, að yfirlýsing Miðílokksins, þar sem látið er að því liggja að brostin sé forsemda þess að sam- stanf borgaraflOkkanma haldi áfram, hatfi fcomið nokkuð á óvart, sérsitaklega þegar þess sé gætt að Inigvaildsen Stórþimgstfor- setfa hafl sérstaikllega verið falið að kanna, hvort möguleikar kæmu til greina á áframhaldandi samvinnu. EKKI (JTILOKAÐ SAM- STAKF BORGARAFLOKKA Leiðtogi Vinstri, Helge Seip, sagði í viðtalli í dag, að hann vildi þó ekíki útilofca þann mögu- leifca að borgarafflokkamir fjór- itr gætu haldið áfram samvinnu og hefði það verið rætlt innan flofcfcs sínis. Seip fcvaðst búast við þvi, að á l'andsifundi Mið- fflofcksins á fimmitudag yrði rætt um þennan möguleifca, þar sem eðlilegast væri að þessir fjórir flökkar, sem hefðu meirilhliuiba á Stórþimginu, stæðu saman að myndun nýrrar ríkisstjórnar. I sama streng tðk nokkru síð- ar Lars Korvald, leiðtogi Kristi- lega þjóðairfflofcfcsins og Káre Willoch leiðtogi Hægri flokks- ins og létu þeir I ljós nokk- ur vombrigði og undrun, en von- uðu að þetita væri efcki endanleg neitun atf háifu Miðflokfcsins. Aftur á rnöti sagði Trygve Bratteli að ekki væri unnt annað en að líta á tilkynningu Miðflokks ins sem afdráttarlausa neitun um að flokkurinn myndaði að nýju stjórn með hinum borgarafflökk- unium. RÆÐA BORTENS í STÓRÞINGINU I mongun töldu flest Osilóar- blaðanoa, að Trygve Braitteli myndi verða faflin stjómarmynd- un í dag, þriðjudaig, en það hef- ur nú farið á annan veg, að minnsita kosti um sinn. Á fundi í Stórþinginu, siem hófs-t kl. 13 að norskum tima í dag, tailaði Per Borten fyrstur og gerði grein fyrir aðstöðu sinni. Sagðist hann álita það réttast úr þvi sem komið væri að hann legði fram lausnarbeiðni sína, en sagði, að um það væri raunar ágreiningur innan ríkisstjórnar- innar. Hann sagði, að sig iðraði að hafa sýntf af sér það hugsun- arleysi að látfa Haugestfad, hsesta- réttarlögmiann, sjá margnefnda skýrsílu um EBE, en bættfi þvi við, að hann leyfði sér að draga í efa að þessi yfirsjón sín væri jafn alvarleg og andstæðing- ar stjómarinnar og frébtastöðvar viildu vera I'átfa. Hann 'kvaðstf og vilja tafca fram, að skýrslan hefði verið merfct „trúnaðarmál" en ekki ,,ríkiisileyndarmáll‘' eins og sums staðar hefði verið saigt. Borben saigði og að það hefði ver- ið hrein tilviljun að þeir Hauige- stad voru samtferða í fflugvél til Kaupmannahafniar þann 15. fe- brúar sl. er hann sýndi Hauge- sitad plaggið. Bortfen sagði, að skýrslan hefði verið send ráð- herrum og hann væri þeirrar skoðunar, að ráðherrar ætftfu að hatfa töfc á að hatfa persónuleg- ar Skoðanir á hvemig nota ætfti slífcar upplýsingar. Samtfimis bæri þó að gætfa fyllstu varfæmi og þaigmælistou, svo að ekki bryti í bága við hagismuni hins opin- bera. Það hlyti þó að vera mats- atiriði hvemi'g mðherrar notuðu slífcar uppdýsinigar. Bonten sagði að lofcum að stfjómarsamstfarf Borgarafflokkanna, sem hefði nú staðið í fimm ár, hefði gengið ágætlega, þó svo að ráðherrar hefðu hatft ÖMkar skoðanir á ýmsurn mállum, eins og sjálfsagt og eðlilegt væri. STJÓRNARSAMSTARFIÐ ER SLÆM, SAGÐI BATTELI Trygve Bratteli, leiðtogi Verka mannaflokksins talaði næstur og sagði hann að samstarfið innan rikisstjórnarinnar hefði verið svo slæmt, sérstaklega síðustu sex mánuði, að full ástæða væri til að hún segði af sér. Sagði Bratt- eli að lausmælgi Bortens gæfi því heppilegt tækifæri til að binda enda á samvinnuna. SKIPTAR SKOÐANIR BORGAR AFLOKKANN A Leiðtogi þingflokks Vinstri, Helge Seip, leiðtogi Hægri flokks ins K&re Willoch og Jon Austr- eim foringi Miðflokksins lýstu því allir yfir, að samstarfið inn- an stjórnarinnar hefði verið gott og borið mikinn ávöxt. Tveir hinna fyrrnefndu kváðust þeirr- ar skoðunar, að yfirsjón Bortens væri svo alvarlegs eðlis, að hún gæfi ástæðu til að hann viki úr forsætisráðherrastóli. Austreim, leiðtogi Miðflokksins kvaðst við- urkenna að Borten hefði sýnt ó- varkárni, en hún væri ekki af svo alvarlegum toga spunnin, að hún ætti að ráða úrslitum um afdrif rikisstjórnarinnar. Sven Stray, utanrikisráðherra sagði hins veg ar að Borten hefði orðið á það mikilvæg skyssa að hann gæti ekki með nokkru móti gegnt emb ætti áfram. Góðar bækur Gamalt verð BÓKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM BÍLAR Notaðir bílar Úrval notaðra bíla. Hagstæð kjör. Fiat 125 Special '70 Benz 190, dísiil '64 Plymouth Belvedere '66-'67 Rambler Ambassador '66 Rambler American '67 Ford Custom '64 Austin Gipsy '66 Dodge Coronet '66-'67. Simca 1301 '70 Rambler American 440, 2ja dyra '67 Dodge Coronet 440, '68 Rambler American '67, títið keyrður. Nokkrir bílar til sölu gegn skuldabréfum. wVOKULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 t Unmustfa mín, Þorgerður Guðjónsdóttir, Vallartúni 8, Keflavik, andaðistf í sjúkrahúsinu í Keflaivífc þriðj'udaginn 2 marz. Jón Guðniundsson og synir. Ofcfcair innilegustu hjartfans þafckir vilj'um við fæm með- limum U.M.F. Njáli í Vesrtnir Landeyjum fyrir þá mynd- arlegu gjöf sem það gaf vegna veikinda á heimilinu. Með bezbu kveðju til ykfcar allra. Fjölskyldan Llndarteini, Vestur-Landeyjum. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með gjöfum, kveðjum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu 24. febrúar sl. Bjarni Jónasson, Blöndudalshólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.