Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971
1
Víkingur vann UL 1:0
Glæsilegt mark hjá Guðgeiri Leifss.
UNGLINGALIÐ KSÍ (21 árs og
yngri) lék við meistaraflokk Vík
ings sl. sunnudag og fór leikur-
inn fram á Háskólavellinum og
hófst kl. 15.00. Veður fór þá
versnandi, kalsaveður og rigning
og var þvi völlurinn mjög þung-
ur. Ekki er þó hægt að hafa það
sem afsökun að leika við slíkar
aðstæður á þessum tíma árs, og
Svíar unnu aftur
SVÍAR sigmðu einnig i siðari
landsleik sinum við rúmensku
heimsmeistarana, er fram fór í
Stokkhólmi f gærkvöld. Nú var
markatalan 13:11, eftir að Svíar
höfðu haft yfir 8:7 i hálfleik.
Flest mörk i leiknum gerðu
Björn Anderson (Svíþjóð) og
Gabriel Kigsid (Búmeniu) 5
hvor.
ætti einungis að gefa leikmönn-
unum góða æfingu, sem er einn
helzti tilgangur þessara æfinga-
leikja.
Leifcuiriimn í heild var niofckuð
góður og brá oft fyirir góðum
ieikköflum. Leifcnuim laufc mieð
sigri Víkings, 1:0, og sfcoraði Guð
geir Leifssoin maafcið seint í fyuri
háHfleik. Marfcið viair í allia st&ði
vel gert. Guðgeir fékk kmöttimm
af varniairBieikmiainini UL framiain
við mitt mairkið, rétt fyrir ufeun
vitateigimin. Og með öfryggi,
snerpu og íestu, sem aðeims eft-
irtefctarverðir leifcmemm hafa til
brummis að bera, serndi Guðgeiir
kmöttimm, föstu og ákveðmu skoti
umdir þvensBá UL, og átiti miark-
vörður UL emigim tök á að verja
sfcotið.
Umglinígaiiðið átti mum meirna
í síðari hálMeikmum og átti að
geta skorað, en tókst ekki
1 X 2
EVERTON - COLCHESTER
HULL - STOKE
LEICESTER - ARSENAL
LIVERP00L - TOTTENHAM
BURNLEY - SOUTHAMPTON
CHELSEA - BLACKP00L
LEEDS - DERBY
MAN. CITY - WOLVES
NOTT. FOREST - HUDDERSFIELD
W.B.A. - MAN. UTD.
WEST HAM - CRYSTAL PALACE
CARDIFF - CARLISLE
«
M
a
<
a
m
•
A
<
2 »
g &
& §
ö W
2 ^
W
o
M
a w
o >
W
A 2
w
§
tD
co
to
co
W CO
i
w
§
X
O Pá
« w
s £
<
w
co
§
fc> o
to w
1
X
X
1
1
1
I
X
1
X
1
1
1
X
2
X
1
1
1
1
1
1
1
X
1111
X X X X
X X 2 2
1
X
1
1
X
1
X
1
1
1
1
1
1
2
X
2
1
1
1
1
1
1
1
X
X
X
1
1
2
X
X
1
X
X
2
1
1
X
2
X
X
1
1
1
1
X
1
1
X
2
1
1
2
2
1
2
1
1
1
1
2
1
X X
1 1
X 1
2 2
1
X
1
1 2
X X
X 1
2
1
1
X
2
X
X
1
1
1
1
2
X
1
1
2
2
1
2
1
1
X
1
X
1
X
ALLS
1X2
12
1
0
8
4
11
10
6
8
1
8
7
0
9
3
4
4
1
1
5
4
6
2
4
Getraunaþáttur Morgunblaðsins:
Leeds með örugga forystu
leikur nú gegn Derby
hörð barátta um botninn
rúmum fjörutíu árum. Colchest
er hefur aldrei komizt í undan
úrslit bikarkeppninnar og félag
ið hefur aldrei náð eins langt í
keppninni og nú. Þess má geta,
að Arsenal hefur ekki leikið í
undanúrslitum í bikarkeppninni
síðan árið 1952, en Everton, Tott
enham, Liverpool og Leicester
hafa hins vegar á síðasta ára-
2.
LEEDS hefur nú tryggt sér ör
ugga forystu I 1. deild og senni
lega tekst engu liði að ógna
meístaratign þess úr þessn.
Leeds vann tvo sigra á útivöll
n í siðustu viku eins og Mbl.
hefur þegar sagt frá og hefur
nú byggt upp sjö stiga forystu
í 1. deild, þar sem Arsenal tapaði
fyrir Derby á laugard. Arsenal
hefur að vísu leikið tveimur leikj
um færra en Leeds, en verkefni JSj|Ss ,
Arsenal á næstu vikum eru erf i W '
ið, þar sem liðið á fyrir hönd
um leiki í ensku bikarkeppn-
inni og Borgakeppni Evrópu
auk deildakeppninnar. Botnliðin
í 1. deild hafa ekki enn verið
dæmd til að falla þvi að Burn
ley vann óvæntan og dýrmætan
sigur á Crystal Palace á útivelli
©g Blackpool og West Ham
skiptu með sér stigunum í
Blackpool. Barátta botnliðanna
fyrir sæti sínu í 1. deild á ef
laust eftir að harðna á næstu
vikum.
Baráttan um efstu sætin í
deild er afar hörð og fer harðn
andi. Sjö lið berjast um tvö
efstu sætin, sem veita inngöngu
í 1. deild og skiija aðeins þrjú
stig það efsta og það sjöunda í
röðinni.
N.k. laugardag verður leikin
6. umferð ensku bikarkeppninn
ar ank deildakeppninnar, og að
henni lokinni berjast aðeins fjög
ur lið um aðgöngumiðana að
Wembley í maí. Það er athyglis
vert, að grannamir í Liverpool,
Everton og Liverpool, hafa dreg
ið heimavöll í öllum umferðum
hikarkeppninnar í ár og þess
má geta, að slík heppni fylgdi
báðum félögunum í bikarkeppn
inni fyrir 65 árum, en þá vann
Everton Liverpool í undanúrslit
um og síðan sjálfan úrslitaleik-
inn. Everton hefur 15 sinnum
komizt í undanúrslit bikarkeppn
tnnar, Arsenal og Tottenham 9
sinnum, Liverpool 8 sinnum og
Leicester 5 sinnnm. Stoke og
Hnll hafa aðeins einu sinni áð
iwr komizt í undanúrslit, Stoke í
lok síðustu aldar, en Hull fyrir
Lúverpool — Southampt. 1:0
Man. City — Arsenal 1:2
Stoke — Ipswich 0:0 1:0
Tottenham — Nott. Forest 2:1
Og þá snúura við okkur að,
getraunaspá vikunnar:
Everton — Colchester 1
„Leikur kattarins að músinni“
var spásögn Mbl. um leik Col-
chester og Leeds á dögunum, en
spámanninum brást illilega
bogalistin í þeirri spá. Ég vil
nota þessi sömu orð að nýju um
Cr leik Tottenham og Aston ViU a sl. laugardag. Einn af sóknar-
mönnum Tottenham, Cyril Knowles, skaliar að marki Aston
Villa. Pat McMahon, Willie Anderson og Martin Peters fylgjast
með.
Forsala
FORSÖLU að landsdeikjunum í
handkaiattleáfc við Rúmena verð-
ur haldið áfram 5 Laugardals
höflDiwni i cag frá kl. 16.30 tiíl ki.
20.30.
tug komizt oftar en einu sinni í
undanúrslit.
Á getraunaseðli vikunnar eru
auk 6. umferðar bikarkeppninn
ar sjö leikir í 1. deild og einn
leikur í 2. deild og eru leikir
deildakeppninnar gagnstæðir við
leikina, sem leiknir voru 24.
okt. sl., en úrslit þeirra urðu
þessi:
Southampton — Burnley 2:0
Blackpool — Chelsea 3:4
Derby — Leeds 0:2
Wolves — Man. City 3:0
Huddersf. — N. Forest 0:0
Man. Utd. — WBA 1:1
Crystal Pai. — West Ham 1:1
Carlisle — Cardiff 1:1
Áður en við gefum spámann
inum orðið skulum við líta á úr
siit í 5. umferð bikarkeppninn-
ar:
Colchester — Leeds 3:2
Everton — Derby 1:0
Hull — Brentford 2:1
Leicester — Oxford 1:1 3:1
leik Everton og Colchester og
spái því, að Goodison Park
verði endastoð á sigurgöngu
Colchester í bikarkeppninni. —•
Everton hefur nú leikið sjö leiki
á heimavelli án taps og liðið
mun áreiðanlega ekki falla í
sömu gryfju og Leeds. Ég spái
Everton öruggum sigri.
Hull — Stoke X
Hull stendur í strangri bar-
áttu um efstu sætin í 2. deild
og deildakeppnin er liðinu senni
lega þýðingarmeiri en bikar-
keppnin. Stoke vann óvæntan
sigur í Hudderfield á laugardag
inn og liðið á tryggt sæti um
miðbik 1. deildar, en árangur
liðsins á útivelii hefur þó verið
slakur til þessa. Ég geri ráð fyr
ir jafntefli, en Hull er að mín-
um dómi nær sigri en Stoke.
Leicester — Arsenal X
Leicester er orðið frægt íyrir
frama sinn í bikarkeppninmi á
undanförnum árum. Liðið er nú
í þriðja sæti í 2. deild og ætlar
sér örugglega sæti í 1. deild á
næsta keppnistímabili. Arsenal
berst á þremur vígstöðvum um
þessar mundir, í 1. deild,
Borgakeppni Evrópu og í bikar
keppninni og þreyta er farin að
geirt vairf við siig í ÍMðiniu, Ansen-
a! heifuir dregizt á útivelli
öllum umferðum bikarkeppninn
ar og liðið hefur því orðið að
taka á öllu sínu hverju sinni.
Ég geri ráð fyrir jafntefli í þess
um leik og að Arsenal vinni síð
an Leicester í aukaleik á High
bury.
Liverpool — Tottenham 1
Liverpool virðist ósigrandi á
Anfield og liðinu hefur greini
lega vaxið fiskur um hxygg á
síðustu vikum. Það er athyglis-
vert, að Tottenham hefur ekki
borið sigur úr býtum á Anfield
í tæp sextíu ár og ég reikna
með því, að sigurvíman eftir sig
urinn i bikarkeppni ensku
deildanna verði liðinu fjötux um
fót í Liverpool. Ég spái því
Liverpool sigri.
Bumley — Southampton 1
Bunnley berst fyxir lífi sinu
í 1. deild og sigur liðsins yfir
Crystal Palace á útivelli sl.
laugardag gefur iiðinu byr und-
ir báða vængi. Árangur Sout-
hampton á útivelli er fremux
siakur, svo að sigux BUmley
virðist biasa við.
Chelsea — Blackpool 1
Chelsea ætti varla að verða
skotaskuld úr því, að hirða bæði
stigin í þessum leik. Blackpool
hefur aðeins einu sinni tekizt
að vinna á útivelli í vetur og
liðið er ekki gætt þeim krafti,
sem þarf til að koma Chelsea í
opna skjöidu.
Leeds — Derby 1
Leeds virðist óstöðvandi í 1.
deild um þessar mundir og gef-
ur engum grið. Derby hefur
bætzt liðsauki í Colin Todd,
sem kostaði 36 milljónir isl. kn,
en ekki trúi ég því, að sú fjár-
festing nægi til að stöðva
Leeds. Ég spái Leeds sigri, enda
hefur slíkt oftast reynzt væn-
legt til árangurs í getraunum.
Man. City — Wolves X
Árangur Man. City á undan-
förnum vikum er sMkur, að ég
þori ekki að spá liðinu sigri.
A/nnars er City í hópi beztu liða
i 1. deild og fá lið standast þvi
snúning, ef því tekst vel upp.
Úlfarnir eru einnig í hópi
beztu liða í 1. deild og þeir eru
í vígahug, því að þeir ætla sér
sæti í Borgakeppni Evrópu að
ári. Ég geri ráð fyxir jöfcmm
leik og spái því jafntefli.
Nott. Forest — Huddersfield 1
Nott. Forest hefur sótt sig
mjög á undanförnum vikum, en
liðið er samt enn í nokkurri
fallhættu. Árangur Hudders-
field á útivelli er siakur, aðeins
einn sigur og fjögux jafntefli.
Ég spái því Nott. Forest sigri..
Framhald á bls. 23.
Nobby
Stiles
til sölu
MANOH. Utd. auglýsti í gær
Nobby Stiles til söiu fyrir 20.000
pund. Stiles hefur verið leikmað-
ur hjá Manch. Utd. allan knatt-
spyrnuferil sinn og hefur leikið
yfir 300 leiki í aðalliði félagsins
og 19 leiki í enska landsliðinu.
Stiles stóð á hápunkti frægðar
sinnar árið 1966, er England
vann heimsbikarinn í knatt-
spyrnu, og hann varð frægur
fyrir að taka úr umferð hættu-
legustu leikmenn hjá mótherjum
Eniglands.
Fjórir af beztu leikmönnum
Chelsea eru nú á sjúkralista og
þykir vist, að enginn þeirra geti
leifcið með liðinu n.k. lauigardag
gegn Blackpool. Leikmenn þess-
ir eru Peter Bonetti, markvörð-
ur, Ian Hutchinson framherji og
varnarmennimir Ron Harris og
David Webh. Chelsea á leik i
Evrópukeppni bikarhafa í næstu
viku og sennilega verða þeir Bon
etti og Hutchinson efcki með lið-
inu í þeim leik. Auk þessara f jög
urra leikmanna á sjúkralista er
einn leikmaður Chelsea, Peter
Osgood, í leikíbanni.
Eftirtaldir leikir voru leiknir
i ensku deildakeppninni í gær-
kvöidi:
1. deild:
Wolves — Arsenal 0:3
2. deild:
Charlton — Watford 1:2
3. deild:
FuHiam — Bristol Rovers 2:1
Sigur Arsenal gegn Olfunum
er mjög athygiisverður, þarsem
Olfamir hafa ekki tapað leik á
heimavelli siðan í nóvemJber.
Mörk Arsenal skoruðu Kennedy
(2) og Radford.