Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 4 HÚSMÆÐUR Stórkostleg iækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, titbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. TIL TÆKIFÆRISGJAFA Mynstruð seðlaveski, gler- augnahyfki og fleira. Upp- lýsingar í síma 34212 eftir kl. 6 daglega. TIL SÖLU er góð 5 til 6 tonna trilla, frambyggð með nýrri dísövél. Upplýsingar í síma 31252 næstu daga. UNG STÚLKA óskar eftir vellaunaðri kvötd- og helgarvinnu. Tilboð send- ist Morgunblaðinu fyrir 7. þessa mánaðar. Tilboð merkt „Vmna 6792", MÓTATIMBUR Notað mótatimbur óskast. Vinsamlega hringið í síma 37262. UNG HJÓN MEÐ EITT BARN óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 10667, AUKAVINNA Vantar aukavinnu 3—4 daga í viku. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 83818 eftir Id. 1, miðvikudag. KEFLAVlK Stúlka óskar eftir skrifstofu- vinnu. Er vön. Upplýsingar í síma 37628. SKAPGOTT Skapgott hálfs árs barn ósk- ar eftir konu til að gæta þess 5 daga í viku kl. 9—17 mán. apríl og maí. Uppl. í síma 1942S eftir kí. 18. ÚTSNIÐNAR drengja- og telpnabuxur, margir fitir, Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. BlLL ÓSKAST Iðnaðarmaður óskar éftir að fá vel með farin keyptan bíl. Upplýsingar í síma 84668. KEFLAVlK Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 7539 Sandgerði. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: steín- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. ATVINNA Vantar nú þegar lærfing eða aðstoðarmann við bakstur. Valgeirsbakarí, Ytri-Njarðvík, simi 2630. PIERPOINT KVENÚR TAPAÐIST í gær frá Morgunblaðshúsinu að Lækjartorgi. Finnandi vin- samlegast gefi sig fram við afgreiðsfu Morgunblaðsins. Þegar vaki ég ein Þegar dagsljósið þrýtur og hin þögula nótt þokast um gluggann minn þú kemur sem stjama, svo hraðstíg en fljótt er herbergið til mín inn. Og fegurðm, sem að þú sýnir mér, svo að þú g!eði mér býrð, er ekki sprcttinn af heim hér, en af himneskri undradýrð. Ég veit það svo vel, að þú ert vinurinn, vinkonan bezt er ég á, sem hyggja mim gleggst um huga minn, hjarta og alla þrá. Því bið ég oft Guð að gæta þin, að gefa þé’' himininn. Að veitir þér blessun, sem vitund til mín og hann vef ji um þig kærleika sinn. 25.2. 71 S.J. Stöpum, Reykjanesbraut. DAGBÓK Leggjum af verk myikursins og klæðumst hertygjum ljóssins. Róm 13.12. í dag er miðvikudagur 3. marz og er það 62. dagur ársins 197L Eftir lifa 303 dagar. Jónsmessa Hólabiskups á föstu. Imbru- dagar byrja. Ardegisháflæði ki. 10.36. (Cr íslands almanak- inu.) Báðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagslns þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- Næturlæknlr í Keflavík um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er i Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit og gjafir & Strandar- kirkju afh. Mbl. E.E. 200, Jóna 100, Anna Á. Sig- urðard. 100, A.P. 50, E.K. 200, I.V. 1.200, ónefndur 100, M.K. 400, K.K. 100, E.Þ. 75, S.A. 1.000, I.K. 1.000, G.P. 1.000, G.S. 100, N.N. 100, ómerkt 300, H.K. Borg 200, S.K. 200, B.M. 110, J.G. 100, R. K. 100, Rebekka 500, F.S. og H. B. 100, ónefnd 500, G.RJVI. 500, J.G. 200, E.S. 500. Guðm. góði afh. Mbl. S. M. 100, A.P. 250, I.K. 1.000, S.G. 200. Ástralíusöfnunin afh. Mbl. G.P. 200, N.N. 100, F.G. 1.000, M.J.L. 300, N.N. 2.000, G.S. 500, L.BJ. 100, Sigurbergur Árna- son, 1.000, N.N. 1.000, N.N. 100, GB. 100, N.N. 500, I.Ó. 300, S.G. 500, Guðrún Bjömsdóttir 100, ónefndur 100. Geirfuglssöfnunin afh. Mbl. Versl O. Ellingsen 2.000, Othar Ellingsen 1.000, Ó.B. 1.000, N.N. 200, Eiríkur Eiriksson Grettis- götu 45a, 200, Margrét 100, G.G. 200, Þ.L. 200, Elin Hallgrímsd. 100, N.N. 300, N.N. 100, María Guðmundsd. 500, S.I.S. og J.B.H. 200, Vistheimilið Víðinesi 3.000, Brynjólfur Magnússon 100, Sveinn Sigurjónsson 100, S.B.R. I. 000, A.K. 200. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin marz- blaðið er komið út og flytur þetta efni: Vilja ekki starfa ut an heimila sinna (forustugrein). Orðaforði og hugvísindi eftir dr. Jakob Benediktsson. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Sjúkrarómantík (Saga). Hann kom, sá og sigraði (grein um Charles Forte). Hjúskaparmiðl- un i Hamborg. Undur og afrek. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Frábær- ir „fuglar." Villisvín, alisvin, lækningasvín eftir Ingólf Davíðs- son. Skemmtigetraunir. Endur- hæfing hjartveikra. Bridge eft- ir Árna M. Jónsson. Ur einu — í annað. Stjömuspá fyrir marz. Þeir vitru sögðu o.m.fl. -— Rit- stjóri er Sigurður Skúlason. Eining, 1. tbl. 29. árgangs, janúar — febrúar 1971, er ný- komið út og hefur borizt Morg- unblaðinu. Af efni þess má nefna: Afkvæml aldarfarsins. Grein um sýningu á málverkum Ásgríms Jónssonar. Kvæði eftir ritstjórann Pétur Sigurðsson um séra Kristin Ste'fánsson sjötug- an. Þá er þátturinn Sumarmál i umsjón Alfreðs Harðarsonar og Sveins Skúlasonar. Sagt er frá 9. landsþinginu gegn áfengisböl inu. Sigurður Gunnarsson skrif ar minningargrein um Jóhannes Guðmundsson, séra Kristinn Stefánsson um Sigríði E. Sæland. Greinin: Ekki fangelsi eftir Pétur Sigurðsson. Bindind- isdagurinn 1970. Ritstjóragrein- ar heita Á nýju ári og frjáls- ræði. Ýmsar smáfréttir og grein ar. Kvæðið Móðir mín eftir Pétur Sigurðsson. Frásögnin Augna- blik á Óshlíð eftir Guðjón B. Guðlaugsson, Efstasundi 30. Líf- ið í kringum lifandi menn. Það er ekki satt. Fjölmörg ljóð og myndir prýða ritið, sem er prent að á góðan pappír. Ritstjóri Einingar er Pétur Sigurðsson. Heimili og gkóli, 6. hefti 29. árgangs 1970 er komið út og hef ur verið sent blaðinu. Útgef- andi er Kennarafélag Eyjafjarð- ar. 1 heftinu er m.a. þetta efni: Jólahugleiðing eftir séra Birgi Snæbjörnsson. Hvernig jóla- Leirulækjar-Fúsi Mælt, er að Leirulækjar-Fúsi hafi einhverju sinni tekið sér ferð á hendur til að sækja Hall- grím Pétursson heim, því hann hafði heyrt að hann væri skáld. Séra Hallgrímur bjó þá í Saur- bæ. Þegar Fúsi nálgaðist bæinn, sá hann mann, töturlega klædd an, sem var að rista torf í mýri þar skammt frá. Fúsi hugði hann einhvem garm af heim- ilinu og kastaði fram þessari vísu: Skömmin hefur skammlegt orf í skitinni loppu sinni mannræfillinn myr upp torf úr mýrarháðunginni. Spurði hann síðan manninn, hvort prestur væri heima. Hinn svaraði: „Heima var hann, þeg- ar ég var heima.“ Síðan fór Fúsi sálmur varð til. Skólastjórafélag Islands 10 ára. Það er hægt að ræða við unglingana um eitur- lyf. Sígarettuauglýsingarnar sýna þetta ekki. Bjarni Krist- jánsson skrifar um kennslu og uppeldi heyrnarskertra barna. Þá eru margar gamansögur í heftinu og myndir af höfundum og skólastjóraþingum. Auk þess fylgir efnisyfirlit 29. ár- gangs. í útgáfustjóm eru Indriði Úlfsson, Edda Eiríksdótt- ir og Jóhann Sigvaldason. Veröld, tímarit, 1. tbl. 2. ár- gangs er komið út og hefur ver- ið sent Mbl. Af efni þess má nefna: Erlend málefni úr fjöl- mörgum þjóðlöndum, prýtt fjöl- mörgum myndum. Dr. Ólafur Ragnar Grimsson skrifar um kjördæmaskipun og flokkakerfi. Atómið sem orkugjafi. í þætt- inum er rætt um málverkafals- anir. Þar eru einnig margar myndir. Hvað veiztu um Taj Mahal? eftir A. Menen. Nautin í Pampolona eftir J.A. Michener. Einkenni auðkýfingsins eftir J. Paul Getty. 1 skugga dauðans. Aftaka í Jerúsalem. Ritið er prentað á góðan pappir og prýð- isvel uppsett. Ritstjóri, útgef- andi og ábyrgðarmaður er Rónald Ögmundur Símonarson. til bæjar og spurði eftir presti. Honum var sagt, að hann væri að skera torf. Varð Fúsa þá bilt við og fór aftur til að finna manninn. Sagði þá séra Hall- grímur, er hann kom: Ef þú grætir muna minn mjög um langar tíðir, hver veit nema höggstaðinn eg hitti á þér um siðir. Bað Fúsi hann þá fyrirgefn- ingar og fór eftir það úr pæl- unni. Varð ekki frekar sögulegt milli þeirra. (Þjóðsögur Torfhildar Hólm). FRETTIR Föstumessur Fríldrkjan í Reykjavík Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugameskirkja Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélagið Hrönn Skemmtifundur, „Óður hafsins", Verður haldinn í kvöld kl. 8 stundvíslega. Athugið breyttan fundartíma. Frjáls klæðnaður. Hrundarkonur, Hafnarfirði Munið fundinn í kvöld kl. 8.30. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Föndurfundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 fimmtudag inn 4. marz kl. 8.30. Kvenfélagið Seltjöm Fundur verður haldinn í and- dyri Iþróttahússins miðvikudag inn 3. marz kl. 8.30. Fundarefni: Jóhanna Kristjónsdóttir talar um nokkrar samtímaskáldkonur og kynnt verða verk þéirra. VÍSUKORN f Borgamesi. Háborin kirkja hnarreist fjölL Skallagrimur í skrúðgarðshöll. Frá sjó að jökli sést landið vitt. Á Brákarsundi var Bráka grýtt. Sýslumannssetur, sjálfstætt fólk. Ekkert drukkið utan mjólk. J. O .J_ Vöku-maður. Fjöllin eru fagur-gjörð. Fljótin bárum hossa. Heiti á þig, að halda vörð um heiði, dal og fossa. St. D. SÁ NÆST BEZTI Indverskur spekingur segir: Sá kvenmaður, sem segir, „ég vil ekki giftast", hún segir álíka satt eins og köttur, sem segði, „ég hef andstyggð á því að veiða mýs.“ ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson Húsdraugurinn: En sú skelfing, en sú skömm. Húsdraugurinn: Lengl hef ég þagað, en nú geri ég ]>að ekki lengur. Múmínmamman: Hver er- uð þér? Húsdraugurinn: Ég er Elín hefðarfrú og þetta er panna Sir Cedricks, en ekki eitthvert vökvunar- áliald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.