Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.03.1971, Blaðsíða 32
nucivsincnR H*~»2248U -”caaat3B5B^gj^g _3»l»WinVUiblí. £« “ DRGIEGn MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1971 Hassmolar í kertum SKÓKASSI með þremur ilmkert tnm í, sem reykvísk stúlka fékk í fyrradag sendan frá Bandaríkj nnum, reyndust vera hugvitsam legar gerðar umbúðir um kanna- bis — (hass). Stúlkan hafði gert lijgregliinni viðvart um sending- nna. Ilmkertin áttu að tryggja það, að sérstaklega þjálfaðir hundar, sem erlendis eru notað- ir við leit að fíkni- og eiturlyf j- nm, fyndu ekki lyktina af hass- Inn. Málavextir eru þeir, að stúik an fékk bréf frá kunningjakonu sinni í Bandarikjunum, þar sem sagði, að innan skamms fengi hún pakka, sem í væri hass. Bandaríska stúikan dvaldi hér- Togarar úr höfn TOGARARNIR héldu i gær úr Reykjavíkurhöfn hver af öðr- um, eins fljótt og þeir höfðu lokið af kompásréttimgu. Virtust ekki nein vandræði með að manna þá. Frá Akureyri fóru Siéttbakur kl. 6 og Harðbakur kl. 9 á veið- ar. En ekki hafði í gærkvöldi tekizt að ráða að fullu skips- hafnir á Svalbak og Kaldbak, en taldar horfur á að það tæk- ist svo að þeir kæmust út í dag. Brezkur togari rakst á jaka Isafirði, 2. marz. 1 GÆR kom hingað inn brezki togarinn Captein Soley LO 33. Hafði hann rekizt á ísjaka hér íyrir utan og komið að honum leki. Var kominn rúmlega metra djúpur sjór í veiðarfæralest- ina. Gert var við togarann hér og fór hann aftur út á veiðar í kvöld. Hafði farið úr hnoð við áreksturinn. ísinn hefur verið mikið hér fyrir utan og hefur ekki sézt brezkur togari á ísafirði síðan 11. íebrúar. Nú hefur ísinn færzt írá og togararnir sennilega komn ir aftur. — Óiafur. lendis á siðasta ári og bar þá eitthvað á góma þeirra í milli, að gaman gæti verið að prófa þetta efni, sem allir töluðu um. Ekkert var svo meira um þetta að segja fyrr en íslenzku stúlk- unni barst framangreint bréf frá kunningjakonu sinni vestan hafs. Stúlkan skrifaði þá strax vest- ur og bað þá bandarísku að senda ekki pakkann, þar sem hún hefði engan áhuga á að kynnast hassi og iáta blanda sér inn í óiögleg- an innflutning. Svar að vestan, sagði að pakkinn væri iagður af stað og of seint að gera nokkuð við því. Stúikan ræddi þá málið við Framhald á bls. 19. Efst til vinstri má sjá, hvernig hassniolnmim var komið fyrir í ilmkertunum, en frenist og til hægri eru leifar hinna kertanna eftir að í þeim hafði verið leit að. — (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) — V indlingar ey kingar dragast saman hér Áhugi almennings að vakna gegn reykingum — segja talsmenn heilsugæzlufélaga SAMKVÆMT upplýsingum Á.T. V.R. hefnr sala vindiinga minnk- að töluvert frá því í fyrra, fyrstu tvo mánuði ársins eða um 2,57 milljónir vindlinga. I janúarmán uði minnkaði salan um 208 þús. und vindlinga, en í febrúar um 2.381.000 vindlinga eða tæplega 13%. Morgunblaðið fékk í gær tölnr um vindlingasölu fyrir jan- tr og febrúar árin 1969, 1970 og 1971 og eru þær sem hér seg- ir: Janúarmánuð 1969 var sal- an 14.940.000 vindlingar, 1970 20.436.000 vindlingar og 1971 20.228.000 vindlingar. Febrúar- mánuð 1969 var salan 14.870.000 vindlingar, 1970 var hún 18.322.000 vindlingar og 1971 15.958.000 vindlingar. Tölur Á.T. V.R. eru gefnar upp i „millum", en í hverju slíku eru eitt þús- und vindlingar. Mbl. sneri sér til HaUdóru I Thoroddsen, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélags Islands og spurði hana álits á þessum töl- um. Halldóra sagði, að það væri mjög ánægjuleg niðurstaða, sem Marihuana í gleraugnahulstri — hjá Kanaríeyjafarþega MARIHUANA fannst í farangri tveggja pilta um tvítugt, sem komu með Gullfaxa frá Kanari- eyjum á laugardagsmorgun. Fannst efnið í hulstri undan sól- gleraugum. bað er nú I frekari rannsókn hjá Rannsóknarstofu Háskólans. Frumvarp Pálma Jónssonar og fleiri: Mikilvægar stefnu- breytingar í landbúnaði ÞRÍR þingmenn, þeir Pálmi Jónsson, Vilhjálmur Hjálm- arsson og Bragi Sigurjónsson, íiafa lagt fram á Alþingi frumvarp um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveit- um, sem felur í sér mikilvæg- ar stefnubreytingar frá nú- gildandi lögum. Sumir kaflar frumvarpsáns eru algjör ný- mæli, en aðrir hafa verið endurskoðaðir frá gildandi lögum. Frumvarp þetta er samið af nefnd, sem Ingólfur Jónsson, Iandbúnaðarráð- herra, skipaði. Meðal helztu atriða frumvarps- ins eru þessi: • Horfið er frá því stefnumiði að skipta og fjölga bújörðum í landinu, en Landnámi rikisins falið að hafa frumkvæði um hag fellda þróun byggða í sveitum. ® Stefnt er að því að aliir bænd ur fái jafnan rétt til framlaga en horfið frá forgangi nýbýla, byggðahverfa og smábýJa með takmarkaða túnstærð. • Tekin eru upp framlög til endurræktunar kalinna og skemmdra túna og einnig tíma- bundið til grænfóðurræktunar. Ber að líta á það, sem viðbrögð við áhrifum af kóinandi veður- fari síðustu ára. • Tekin eru inn ákvæði um grænfóðurverksmiðjur og fram- lög til þeirra og með þvi stefnt að því að spara innfiutning kjarn fóðurs. • Hækkað verði framiag til Landnáms ríkisins í samræmi við breytt verðlag og ný verk- svið og má gera ráð fyrir að þessi hækkun framlags ríkis- Framhaid á bls. 23. Nákvæm leit var gerð á pilt- unum tveimur við komuna til Keflavíkurflugvallar og einnig tveimur stúlkum á svipuðu reki, sem þeir höfðu stofnað til kunn- ingsskapar við á Kanaríeyjum. Ekkert fannst á fólkinu eða í farangri stúlknanna, en farang- ur piltanna var tekinn til nán- ari athugunar. Þegar sólgler- augnahulstrið var svo skoðað, fannst bögull þar í. Innihald böggulsins reyndist við rannsókn sýna sömu svaranir og marihu- ana. tölurnar sýndu. Hún sagðist hafa orðið þess vör, að menn sýndu nú mun meiri áhuga enn áður á að hætta að reykja og hefði f jöldi manns komið á skrifstofu félags- ins til þess að undirrita áskorun til Alþingis um að það sam- þykkti frumvarp, sem lægi fyrir þiniginu og gerði ráð fyrir banni við tóbaksauglýsingum. >á kvað hún skorinorða afstöðu lækna gegn reykingum hafa sitt að segja og nefndi t.d. leiðara Læknablaðsins í því sambandi. Jóhann H. Níelsson, fram- kvæmdastjóri Hjartaverndar, landssamtaka hjarta- og æða- verndunarfélaga á Islandi, sagð- ist fagna þessum tölum — hann ætti raunar sjálfur tæplega 11 þúsund vindlinga í þessari iækk- un á sölu frá þvi í fyrra. Jó- hann taldi, að áróður Hjarta- verndar og annarra aðila ætti hér nokkurn þátt í minnkandi reykingum, svo og hve lækn- ar eru mun ákveðnari gegn reyk ingum en áður. Sagðist Jóhann finna mjög greinilega öldu með- al fólks gegn reykingum og hefði þessi alda aldrei verið sterkari en nú. Dómfulltrúar segja upp Hætta 1. júní í sumar MEGINHLUTI félaga í Héraðs- dómarafélaginu sagði um helg- ina upp störfum frá 1. júní að telja. f þessu félagi eru dómara- fulltrúar og menn í skyldum embættum hjá borgardómara, borgarfógeta, sakadómara, sak- sóknara, lögreglustjóra, og öll- um bæjarfógetum og sýslumönn um á landinu. Hafa þessir aðilar verið ó- ánægðir með réttarstöðu sina og iaunakjör og hefur deilan verið að gerjast í um það bil ár, þar til gerð var félagssamþykkt um að meðlimir félagsins segðu upp störfum 1. marz. Hafa þeir ailir þriggja mánaða uppsagnarfrest. Hefur meginhluti félagsmanna nú sagt upp, en þó eru þar undan tekningar. Ef af því verður að þessir aðilar hætti störfum, má búast við að fyrrtalin embætti verði fulitrúalaus í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.