Morgunblaðið - 08.04.1971, Síða 4

Morgunblaðið - 08.04.1971, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 J ( > Rangárvallasýsla Sjálfstæðisféiag Rangæinga heldur fund í Hellubtói laugardag- inn 10. apríl nk. kl. 2 e. h. Kosnir verða fulltrúar á landsfund. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarmálaráðherra, mætir á fundinum. Laxveiðiá óskast með fiskrækt fyrir augum, innan 250 km frá Reykjavík, óskast keypt eða leigð til langs tíma. Tilboð merkt: „Fiskrækt — 6478" sendist afgreiðskr Morgunblaðsins sem fyrst eða fyrir 1. mai. Samkomur r Aðventkirkjunni um komandi hátíðir Föstudagurinn langi: kl. 5 sd. Guðsþjónusta: Sveinn B. Johansen prédikar. Laugardagurinn kl. 11:00 f. h. Guðþjónusta: Sigurður Bjarna- son prédikar. Páskadagur kl. 5 síðdegis. Páskaguðsþjónusta: Sigurður Bjarnason prédikar. Söngur og tónlist. Allir velkomnir. Fa JJ HÍI. A t. KU.A V lALURf 0 Bænin — okkar allra leið Svo nefnir öldung'urinn og bændahöfðSnginn Jóin H. Þ»or- bergsson á Laxamýri eftirfar- andá bréf: „Hið andlega í láifi okik- ar gerist í hugsun oikkar og frá henni eiga framkvæmdir oikkar rætur sínar að rekja, þá er koimið inn á það hugtak að andinn sé yfir hinu efnislega. Kenning Krists er andleg. Hún er sterkasta aflið til að móta hið andlega oig framikvæman- lega í Mfi kynslóðanna, í Mi okkar allra. Til þess að ná æskilegum mörkum þurfum vdð leið, veg, sem við megum ödl og getum farið, hann er vegur bænarinnar. Kristur síkýrði fyrir okkur andlega vegu, er við skulum fara, gaf okkur mörg boðorð til að breyta eft- ir. Eitt þeirra er að ástunda beenir. Hann sagði: „Biðjið og yður mun gefast“ oig „hvers, sem þér biðjið föðurinn um, í mmu nafni, það mun Hann veita yður.“ Að biðja í nafni Krists er að biðja í trú á Hann oig alit sem Hann sagði og þá iílka á það, að Guð heyr- ir alilar okkar basnir og séu þær Honum þóknanlegar, —- Bænir vantrúaðra eru óvirkar -. Eitt boðorð Krists er þann- ig: „Leitið fyrst ríkis Guðs og réttlætis Hans og þá mun allt þetta veitast yður að auki“ — dagiegar þarfir og andleg verð mæti —. Samkvæmt þessu eiga svo að falla viðburðir daganna í okkar persónulega lífi. Til þess að finna Guðsríkið verð- um við að fara leið bænarinnar. Sú leið liggur upp til Guðs. 22-0-22* lRAUOARÁRSTÍG 31 25555 1 BII wm BtLALEIGA ITVERFISGÖTU103 VW Sendiferðabifr®ið-YW 5 manna -YW svefnvagn YW 9/naiw-Landrover 7manm LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Btk lokun 81748 eða 14970. NING HF. SOLUM FLESTAR GERÐIR AF FÓLKSBIFREIÐAHJOLBORDUM Sólning hf. hefur frá upphafi ávallt tekið fulla ábyrgð á sinni framleiðslu. 1. fl. enskt hráefni. STAÐREYND + + + Vönduð vinna. Berið saman verð og gæði annað væri óðs manns æði. FRÁBÆR ENDING. Ekkert vantar okíkar þjóð og allar þjóðir eins' nauðsynlega sem admenna vakningu i orði Drottins; Til þess að ná þvj marki, verður að fárá veg bæn arinnar." ^ Vegur bænarinnar „Bænin er eitt.. stærsta mál kristndnnar. LykiilHinn að vakn ingunni er i hömdum kristins fólks. Fólks, sem í einlægri trú og lítillæti, ástundar dag- lega bænir sinar tid Drottins. Þetta fólk vinnur sigra. Það fer veg bænarinnar og Guð gerir það að þegnum sínum og Hann vild að við verðum öll þegnar í Hans dýrðdega ríki. Vegna þess sendi Hann son sinn I mannheim, að Hann sýndi okkur veginn og leysti okkur frá oki syndarinnar. Viðtal okkar vdð Drottin, í bæn, er vissudega vegurinn til að öðlast þessi þegnréttindd og önnur réttindi og verðmæti sem ástundun bsena veitir. Bænin er okkuir ávallt tiltæk. Við þurfum ekki að leita að henni . nema í eigin hugsun. Hún er mesti anddegur kraftur, sem við höfum ráð á. Bænin veitir okkur lifckraft tdl að mæta viðburðum daganna með jafnaðargeði. Samkvæmt rann- sóknum er það sannað að trú- að og bænrækið fóllk, er heilsu betra og nær hærra aldri en hinir vantrúuðu og trúlausu. Bænir tffl Guðs, fylla okkur íiifsdyggðum og með þvú að breyta samikvæmt þeim eign- Uimst við það dýrmœti, sem er góð samvizka. En hún er okk- ar veganesti yfir á land ldf- enda. Bænir fjarlægja okkur allt sem ffllt er. Bænir trúaðra — sem ná til adls og ailra — fara vítt um. Þær bæta um- hverfið, þær bæta líf þeirra, sem beðið er fyrir. Bænir hafa oft bjargað fólki, úr bráðum háska. AIM frá frumkristninni og fram á þennan dag hafa bænir heitttrúaðra orðið til lækndngar á ýmsum sjúikdómum fólks. Um það mætti rita langt mál, sem hér verður ekki gert að þessu sinni.“ 0 Bænheyrsla „>á erum við komin að því stóra atriði, sem aMir trúaðir tidbiðjendur vœnta. I>að er bænheyrsla Drottins. Hún get- ur oft verið dulræn gagnvart mannlegri skynsemi. En adlir, sem í trú ástunda bænir, fá þá bænheyrslu að eignast betm líf —. Ég fyrirverð mdg ekki þótt ég votti það, að ég hefi — frá móðunskauti — daglega ástundað bænir og hlotið mikla bæhheyrslu frá Drottni. Vil ég bilnetna, því tffl stuðnings, að- eins eibt tiMeli: Haustið 1914 Bilaleigan ÞVERHOLTI15 StMI 15808 (10937) PASKAEGG Glæsilegt úrval. — 10% afsláttur af smásöluverði. OPIÐ í DAG. Borgarkgör Grensásvegi 26, sími 38980. fór ég seint í september úr Norðurlandi suður yfir fjöli, um Kjalveg. Fékk ég óhagstætt yeður og feerð og eftir 5 dægra ferð, án þess að hafa sof- ið nodckuð, komst ég að kvöldi dags í Gránunes við Hvítárvatn. Féld þá á mikið hríðarveður og sást ekkert. Ég varð því að binda saman hest- ana og ganga um hjá þeim. Mig langaði til að kasta mér ofan í snjóinn og sofna. En átti það á hætbu að vakna ekki aftur, þvi að töiuvert frost var á. I þessum miklu erfiðleikum gat ég ekkert gert netma að biðja Guð að hjáipa mér. Ég fékk greinilega bænheyrslu. Allt í einu verð ég eins og afþreytt- ur og fann gilöggliega að ein- hvier stóð rétt hjá mér. Gekk ég svo þarna aftur og fram hjá hestunum, adveg rólegur í 8-9 klukkutíma. Fann ekiki til svefns eða þreytu og affltaf gekk þessi ósýnilegi við hiliið- ina á mér, alda nóttina. Svo birti af degi, skánaði veðr- ið og ég hélt ferðinni áfra.m. Við þuríum að biðja Guð um trú, meiri trú. Ef við eignumst hana, kemur bænaþörf og á- stundum bæna, af sjállfu sér. „Án trúar er ómögulegt Guði að þóknast," segir i hirmi helgu bók“. § Aimennt bænahald „Bænahaid er ekkert feiimn- ismál. Það er fyrirsagt i kenn- ingu Krists. Eitt af sjáílifsögð- um atriðum hennar okkur tffl blessunar. Það væri stórkostlieg framtovæand bæði trúarlega og menningarlega séð, ef sá hátt- ur kæmist á sem almennast, að fófflc, yngra sem eldra, bæði saman í hópum. Tækifærin eru alls staðar: Á heimidiinum, í skólunum, í kirkjunum við messugerðir, í verksmiðjuim og verzlunarhúsium, til diæmis að loknu dagsverki og með sérstökum samkotnum tffl að biðjast fyrir bæði í kirkjiutn og annars staðar. Starfsemd kirkj- unnar ætti að gangast fyrir þessu sem mest. Ungt fóllk, ætti að stofna til fólaigsskapar þessu til framkvæmdar. Þar gætu guðfræðinemar haft for- ustu og aðrir, sem áhuga hafa á kristfflegum málum. Það eru stofnuð félög um öll möguleg mál hjlá þjóðinni. En hér vant- ar fédagss'kap. Þetta, ef að fram fewæmt yrði, mundi öruigg léið til vakningar í trúnni í orði Drottins, sem er mál allra mála. Með vakningu almennt yrði hér ai'lt nýtt. Nýtt þjóðfédag, ný sdðsemi, ný almenn lliðan, nýjar kröfur o.s.frv. Þótt hóp- bænir séu viðhafðar á sam- komum hjá K.F.U.M. og í sutn- arbúðum Þjóðkirkjunnar og víðar, færist það ekki út í dag- legt l’íf almenndngs. Kvienfé- lög, skátafélög, ungmenna- félög, Rauði Krossmn og fleiri samtök ættou að taka þetta mál tffl athuigunar og framkvæmda. Það er mikið rætt um mennimgu í ólikium skilningi. Huigsun fóíllks og breytni samlkvæmit kenmmgu Krists. Það er menn- ingin sjáilf. Þá kemur bæna- hald og annað trúarlega nauð- synlegt í kjödfar þess. Bænin eflir trúna og trúin bænlna. Jón H. Þorbergs«son.“ DlortsiitihTabib mnrgfaldar markað yðor

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.