Morgunblaðið - 08.04.1971, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.04.1971, Qupperneq 9
MORGUNBLAEHÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 9 Við Háaleitisbraui höfum við til sölu 5 herb. ný- tiikuíbúð. Sérhiti, frágengin léð. tbúðin er é 3. hæð í fjök býlishúsi. Stærð um 120 fm. Góð teppi á stigum. Við Háaleitisbraul höfum við til sölu. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð. Ibúðin er um 115 fm og er endaíbúð. — Stórfenglegt útsýni. Teppi á ibúðinni og á stigum. Lóð frá- gengin. Við Ljósheima höfum við til sölu 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Góð stofa, svefn- herb. með skápum, Ktið en snot- urt eldhús, gott baðherbergi og og forstofa. Lyfta. Góð teppi á stigagöngum. 1. flokks véla- þvottahús. Hœð og ris á úrvals stað i Laugameshverfi. við opið svæði, er til sölu. — Hæðin er 5 berb. ibúð, en I risi eru 3 stök herbergi. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Uppl. um þessar og úrval ann- arra ibúða gefnar eftir hátíðarnar. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 223 20 23636 - 14654 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Kaplaskjól. 3ja herb. íbúð í HKðunum. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg. Einbýlishús og raðhús á Flötun- um og í Kópavogi. $414 06 S4MNI464R Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Fasteigna- kaupendur Til sölu íbúðtr og sérhús af ýmsum gerðum og stærðum í Reykjavik og nágrenni. Fasteigna- seljendur Hef ætið kaupendur að góðum fasteignum í Reykjavik og ná- grenni, svo og að góðum hús um i Hveragerði. Ef þér viljið selja á komandi vori, hafið þá samband við skrifstofu mína sem fyrst. r Guðm. Þorsteinsson ] IðgglHw fuUlgnaiah J Austurstraeti 20 . Sirnl 19545 B S FASTEIGNASALA SKÖLAVÖROUSTÍG 12 SÍIWAR 24647 & 25550 Einbýlishús Einbýlishús til sölu í Smáíbúða hverfi, 6 herb. Á hæðinni eru 4 herb., eldhús og baðherb. I risi 2 herb. og snyrting. I kjatlara þvottahús, og rúm- gott geymslurými. Bílskúrs- réttur. Lóð girt og ræktuð. Rómgóð hornlóð. I Hatnarfirði 5—6 herb. hæð. Söluverð 750 þúsundir. Útb. 250 þús. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgí Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. Til sölu Nýlegar 3ja, 4ra og 5 herbergja hæðir í Háaleitishverfi. Góðar og skemmtilegar eignir. 4ra herb. hæð á bezta stað í Vesturbæ, ásamt góðu vinnu- plássi í kjallara. Hálfar húseignír við Reynimel og Grenimel, 7 herb. 5 herb. íbúðarhæðir við Laugar- nesveg, Miðbraut, Rauðalæk. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Háar útb. Einar Sigurðsson, bdl. tngólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Tilkynning um lögtoksúrsknið 6. april s.l. voru, að beiðni innheimtumanns ríkissjóðs, úr- skurðuð lögtök fyrir eftirtöldum gjöldum: Skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaidi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, söluskatti fyrir janúar og febrúar 1071, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt fyrri ára, lesta-, vita- og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1971, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatrygginarsjóðsgjöldum, svo og trygg- ingariðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, bifreiðaskatti, vátryggingaiðgjaldi fyrir ökumenn, gjöldum skv. vegalögum, umferðarbreytingagjaldi, vélaeftirlitsgjöldum, ör- yggiseftirlitsgjöldum, rafstöðvargjöldum og rafmagnseftir- litsgjöldum. Lögtök fyrir gjöldum þessWi geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tlma. Lögtök fara fram á kostnað gjald- enda en ábyrgð ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurmn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. SÍMIi ER 24300 8. Hús og íbúðir óskasf til kaups Höfum kaupanda að vönduðu einbýlishúsi, um 5—6 her- bergja ibúð með bílskúr i Smá- íbúðahverfi eða Háaleitis- hverfi. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að sérhæðum 4ra—5 og 6 herb. í borginni. Útborganir frá 1—VA millj. I Vesturborginni sem næst Landa kotsspitala óskast 3ja berb. ibúð á hæð i steinhúsi, þart ekki að vera stór. Einnig kem ur til greina góð kjallaraíbúð. ibúðaskipti i Háalertishverfi ósk ast góð 3ja herb. íbúð á 2. eða 3. hæð ásamt bílskúr í skiptum fyrir 5 herb. sérhæð með bílskúr í Laugarneshverfi. Höfum til sölu nýlegt einbýlis- hús. 140 fm ásamt stórum bilskúr í nágrenni borgarinnar. Hitaveita er i húsinu. Einbýlishús og tveggja íbúða hús « borginni Nýlegt einbýlishús, 140 fm ásamt bilskúr i Kópavogs- kaupstað. I ðnaðarhúsnœði um 300 fm á góðum stað í Kópavogskaupstað. 2ja—5 herb. íbúðir í gamla borg arhlutanum. Góður sumarbústaður í nágrenni borgarinnar og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Alýja fastcignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutima 18546. Til sölu HÚSEIGNIR af öllum stærðum. FASTCIGMASAIAH HÚS&EIGNIR SANKASTR ÆTI 6 Simi 16637. Heimas. 40863. SELJENDUR FASTEIGNA KAUPENDUR FASTEIGNA Hafið samband við okkur um kaup og sölu fasteigna. Hringið í heimasima um páskana, notið fríið. HÖFUM KAUPENDUR að öllum stærðum íbúða í Rvík, Kópavogi, Garða- hreppi og Hafnarfirði. Mjóg góðar útborganir. trtgbHlT FJLSTEIGWlKi Austnrstræti 10 A, 5. bæS Sími 24*50 Kvölds'imi 37272. TIL LEIGU er homherbergið á 5. hæð að Skólavórðústig 16. Hentugt fyrir teiknistofu eða skrifstcfu. Upplýsingar í sima 20678. Einbýlishús — Snðhús Óska eftir að kaupa ernbýlishús eða raðhús i Reykjavík eða Kópavogi. Otborgun um 1,2 miltjén. Upplýsingar i stma 37280. Ríkisfyrírtœki óskar að ráða kvenmann til hálfsdagsvinnu (eftir hádegi) við vélabókhald. Umsóknir sendist til Mbl., merktar „7426". Innheimtu- og sendislnrf Vegna forfalla vantar Bæjarsjóð Hafnartjarðar karlmann til innheimtu- og sendistarfa i nokkra mánuði. Þarf að hafa bifreið til umráða. Bæjarritari. Húsgngnnsmiðir — Trésmiðir Viljum ráða nokkra 1. flokks smiði. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO HF., Klapparstig 28. Simi: 11956. 4ða!fundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn að Hallveigarstöðum 13. apríl n.k. kl. 20.00. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Önnur mál. STJÓBNIW. Skrifsfofustarf Óskum að ráða karlmann eða kvenmann til skrifstofustarfa. Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta unnið sjáHstætt. Húsgagnaverzlunin SKEIFAN Kjörgarði —- Sími 16975. Tilvnlin fermingnrgjöf SKÍÐANÁMSKEIÐ í KERLINGARFJÖLLUM. 1 námskeið 10—15 júni Verð kr .5 000 (12—16 ára). 2. námskeið 17.—22. ágúst. Verð kr. 4.500 (14 ára og yngri). 3. námskeið 22.—27. ágúst. Verð kr. 4 500 (14 ára og yngr'r). Gjafakort fást hjá Hermanni Jónssyni, úrsmið, Lækjargötu 2. simi 19056. Byggingnrvörnverzlun í fullum gangi, sem selur vandaðar og fallegar vörur (aðal- lega innanhúss) og er staðsett á góðum stað i borgmrti er ttl sciu. Trlboð sendíst atgr. Mbl. merkt: „Framtið — 7337".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.