Morgunblaðið - 18.04.1971, Side 30

Morgunblaðið - 18.04.1971, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 ,Patton6 hlaut sjö Óskara George C. Scott hlaut verðlaunin þrátt fyrir neitun að taka við þeim „PATTON" var ríkjandi kvik- mynd á Óskarsverðlaunahátíð- inni i Hollywood s.l. finuntudags kv., og hiaut þar samt. 7 verðlaun. Mesta athygli vekur þó veiting verðlaunanna til leikarans Ge- orge C. Scott í titilhlutverkinu, en hann hafði lýst þvi yfir fyr- irfram, að hann mundi ekki veita þeim viðtöku og teldi verðlaun- in einskisverð. Glenda Jackson, brezk leikkona hlaut Óskarinn fyrir beztan leik i kvenhlutverki f myndinni „Ástfangnar konur", sem gerð er eftir sögu T). H. ILawrence. John Miils og Helen Fyrir verðlaunaveitinguna hafði Scott lýst því yfir, að hann gæti ekki veitt verðlaununum viðtöku, þar eð það væri niður- lægjandi að tefla leikurum sam an í samkeppni, og Óskarsverð- launaveitingin væri „hreinn skrípaleikur". Úthlutunamefnd- in hefur lýst því yfir eftir veit- inguna, að hún mu'ni geyma styttu Scotts um ókomna fram- tíð, ef svo færi að hann viidi veita þeim móttöku siðar. Lillian Gish hlaut sérstök verð laun fyrir langan og dyggan Hayes hlutu -verðlaunin fyrir beztan leik í aukahlutverkunum — hann í myndinni „Ryans Daughter" en hún f „Airport". „Patton" hlaut Óskarinn sem bezta mynd ársins og Franklin .1. Schaffner verðlaunin fyrir ieikstjóm í þeirri mynd. Þrjú þúsund manns voru sam an komin í Tónlistarhöllinni í Los Angeles til að fylgjast með Óskarsverðiaunahátíðinni, sem sjónvarpað var samtimis um öll Bandarikin. Mikil eftirvænting var, er Goldie Hawn, Óskarshafi frá því i fyrra, opnaði umslag- ið með bezta karlleikaranum, og um leið og hún stundi upp: „Guð minn almáttugur — það er Ge orge C. Scott" lustu menn upp fagnaðarópi og á eftir fylgdi mikið lófaklapp. starfsferil innan kvikmyndanna, en segja má að hún hafi verið á hvita tjaldinu frá því að þær stigu sín fyrstu reikulu spor, og meðal annars aðalleikkona og náin vinur D. W. Griffiths. í>á hlutu þeir Frank Sinatra og Orson Weiles einnig sérstök verðlaun. Ekki er iaust við að ofurlítið hlakki i aivarlega þenkjandi kvikmyndaunnendum yfir hrak- förum „Love Story" og „Airport" á þessari Óskarsverðlaunahátið. Þær höfðu hlotið samtais sjö út- nefningar hvor, en lyktirnar urðu að þær hlutu ein verðiaun hvor — „Love Story" fyrir bak- grunnstónlist og „Airport" verð- Igunaveitingu til Helen Hayes fyrir beztan leik i aukahlutverki. ' Þannig getur lágfóta leikið sauðkindina illa. Skothús í stað þess að bera út eitur dýrin fara ógjarnan í gegn- um gaddavírsgirðingu. Skyttiurmar note haglahyss- , ur ameð sjónauka. Nokkrir eita tófurnar uppi með því að rekja slóð þeirra og má 1 í því sambandi geta þess að Sigurður Ásgeirsson vann 7 dýr á 5 dögum með því að rekja slóðir um Rangárvalla- afrétt. Fyrstu árin, sem þessi I háttur var hafður við veið- arnar, veiddust um 4000 dýr en hin siðari ár eru felld um 2000 dýr á ári. Refa- skinn eru ekki í tízku nú og því fæst tiltölulega lítið fyr- ir skinnin nú. Menn nota ýmis ráð til þess að elta uppi tófuna. Sem dæmi nefndi Sveinn t Einarsson, veiðistjóri, að Guðmundur Sigurðsson, Hof- stöðum, hefði skotið 7 tófur með því að elta þær uppi á vélsleða. Margir fleiri refa- banar hafa tekið vélsleða í sína þágu. Þá gat Sveinn þess að Snorri Jóhannesson, Lauga- landi i Reykholtsdal, hefði í vetur skotið 10 tófur frá skothúsi, Knútur Eyjólfsson, Hvammi á Landi 5 og margir fleiri hafa skotið 5 til 10 refi í vetur. - mmt Sigurður Ásgeirsson við skothús sitt. UM PÁSKANA har svo við i Blöndudal innst í Húna- vatnssýslu, að Einar Guð- laugsson, Blönduósi, drap 7 refi á einni nóttu og að auki einn mink. Er ekki vitað til þess að refaskytta hafi áður fengið svo mikinn feng á einni nóttu. Allt voru þetta fullvaxin dýr, 2 læður og 5 refir. Einar vann dýrín úr skothúsi, sem hann hefur komið sér upp og á 8 vetr- um hefur hann alls banað 77 refum. Samkvæmt upplýsingum Sveins Einarssonar, veiði- stjóra, eru nú alls um 20 skothús á svæðinu frá Mýr- dal vestur um og í Skaga- fjörð. Hafa skytturna,r feng- ið í vetur allt að 20 til 30 dýr og sem dæmi má nefna að Sigurður Ásgeirsson í Steinmóðarbæ, V-Eyjafjöll- um, hefur í vetur failt tæp- iega 20 dýr — allt tófur. Menn tóku upp þá aðferð að gera sér skothús, er eitur bann var samþykkt á Al- þingi fyrir nokkrum árum. Hafa menn siðan borið út æti handa refnum í nám- unda við skothúsin — venju lega heilan hest á haustin. Þá er girt að skothúsinu og legið í því næturlangt, þeg- ar vindátt er hagstæð. Girð- ingar eru notaðar, þar eð Þórður Pétursson, refaskytta frá lfúsavik með vélsleða simm. V estmannaey ingar eignast leikhús f GÆRKVÖLDI frumsýndi Leik félag Vestmannaeyja leikritið GuIIna hliðið eftir Davíð Stefáns son í leikhússal á annarri hæð Félagsheimilis Vestmannaeyja- bæjar. Markar leiksýning þessi tíma.mót í sögu leikfélagsins í Eyjum, því að með sýmingunni í þessum sai hefur leikfélagið nú í fyrsta sinn eignazt góða að stöðu undir starfsemi sína, en það hefur starfað í 60 ár. Félagsheimilið var upphaf- lega byggt af templurum í Eyj- um, en hefur verið mörg ár i smíðum. Vestmannaeyjabær hef- ur tekið við húsinu undir féiags- starfsemi, og nú hafa íþróttafé- lögin, skátahreyfingin og mynd- listarskóiinn þar aðstöðu undir starfsemi sína. Miklar breytingar hafa verið gerðar á ieikhússalnum til að hann henti sem bezt til leikrita- ílutnings. Er salurinn hinn vist- iegasti, tekur 200 manns í sæti. Ljósabúnaður er einn hinn full- komnasti í leikhúsi hérlendis, og kostaði yifir % milljón, og er þá kostnaður við uppsetningu ekki talinn með. Gefur hann gíf uriega möguleika til lýsingar í leikritafl utnin gi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.