Morgunblaðið - 19.05.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.05.1971, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 BlLAOTVÖRP Blaupunkt oy Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TiÐNI HF., Ein- holti 2, sími 23220. OPNA TANNLÆKNINGASTOFU mína aftur innan skamms. — tekið á móti pöntunum í síma 16304. Engilbert D. Guðmundsson, tannlæknir, Njálsgötu 16. STÝRIMAÐUR vélstjóri og matsveinn ósk- ast á stóran humarbát. Símar 34349 og 30505. TIL SÖLU vörubifreið, Scania Vabis, 7 torvna, árg. 1960 í góðu lagi. Slmi 1255, Keflavík. TAPAST HEFUR PAKKI með teikningum. Vinsamleg- ast hringið í síma 15840. — Fundarlaun. GOTT PlANÓ TIL SÖLU Verð 40 þús. Uppl. Hljóð- færaverkstæði Guðmundar Stefánssonar, sími 14926. GET TEKIÐ BÖRN til sumardvalar í sveit. Uppl. f stma 23803. VOLKSWAGEN TIL SÖLU Vel útlítandi Volkswagen 1200, árg. 1965, ekinn 46.500 km, er í góðu standi. Uppl. í »ma 22911 og á kvöldin 36301. BARNAGÆZLA 12 ára telpa óskar eftir bamagæzfustarfi í Klepps- hofti eða nágrenni. Uppl. í síma 37936. PAFAGAUKUR TÝNDUR Lítill gulur páfagaukur tapað- ist síðastliðinn sunnudag. Sími 36419. VH3 HB.LUVATN er sumarbústaóur til sölu. Uppl. I síma 85548 eftir kl. 6. TIL SÖLU nokkrir háff slitnir vörubHs- hjólbarðar. Stærð 900x20. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 52468 eftir kl. 7 á kvöldin. LlTIL ÍBÚÐ óskaist til leigu. Upp1. í síma 36376. BARNGÓÐ 10 ára tetpa óskar eftir háffs dags vist í sumar, belzt í He»munum eða ná- grermi. Uppl. í síma 31165. HOS0GENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sf>rungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. Söngv- arnir úr Zorba á plötu DAGBÓK Hver, sem afneitar syninum (þ.e. Jesú) hefir ekki heldnr fund- ið föðurinn (þ.e. Guð). Sá sem viðurkennir soninn, hefur og fundið föðurmn. (1. Jóh. 2—23). I dag er miðvikudagur 19. mai og er það 139. dagur ársins 1971. Eftir lifa 226 dagar. Ardegisháflæði kl. 1.15. (Úr íslands almanakinu). Næturlæknir í Keflavík 19.5. Arnbjörn Ólafsson. 20.5. Guðjón Klemenzson. 21., 22. og 23.5. Jón K. Jóhannss. 24.5. Kjartan Ólafsson. AA-samtöldn Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá ki. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Lseknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara i sima 10000. Um síðustu helgi kom á markaðinn plata frá S.G. hljómplötum þar sem Róbert Arnfinnssom syngur lög úr söngleikmixn Zorba og einnig lög úr Fiðlaraínum á þakinu. Þetta er mjög vönduð upptaka. — Zorba hefur nú verið sýndur 12 sinnum á 18 dögum við góða aðsókn. — Að undanförnu hafa margir starfshópar frá stórum fyrirtækjmn komið á sýningar á Zorba og má í því sam- bandi geta þess að tveir slíkir hópar voru á sýningu á Zorba um s.I. helgi og í öðrum voru 80 manns. — Næsta sýning leiksins verður á uppsitigningardag og sú næsta þar á eftir næst kom- andi laugardag, en það verður 200. sýningin í Þjóðleikhúsinu á þessu ieikári. — Myndin er af Róbert Arnfinmssymi í hlutverki Zorba, en liann hefur hlotið mjög góða dóma fyrir túlkiin sína í leiknum. Ekki leikur lánið við litla flokkmn núna. Hannibal er hættur við að hafa á Bixni trúna. Tumi. cZÁst en.. AD — KI UK, Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn föstudagskvöld kl. 8,30. HaJla Bachmann talar. Allt kvenfólk velkomið. Maður nokkur kom fullu.r heim og háttaði hjá konu sinni. Skömmu seinna gjóaði hann augunum til fótagaflsins á rúminu og sagði: „Hvernig stendur á því, að við erum þrjú í rúminu? Ég sé sex fætur — og fjórir þeirra eru karlmannsfætur!“ „Þú ert fufflur og vitlaus!“ anzaði konam. „Farðu á lappir og athugaðu þetta betur!" Maðurinn gerði það og talidi: „Einn tveir, þrír, fjörir. — Þá er allt í lagi. Fyrirgefðu." Að svo mæltu lagði hann sig aftur og sofnaði. Þá sagði hinn: Heyið mitt er hættu í, himnafaðir, gáðu að þvi, lægðu storm og linaðu megn, láttu nú ekki koma regn. Eftir það fór að létta til og kom brakandi þerrir, svo að hann náði öllu heyinu. (Torfhildur Hólm) Kvöld Kvöldsins frtður færisit yfir storð, mér finnst hann hljóti að boða lífsins orð, og hvffld og ró og kærieik aliira tiH, ég kveða uim það litla stöku viL Kyrrðin færist yfir alla, alla mun nú nóttin kaila hviMar til I kyrrð og ró. Lífs i strlði loks imm falla likt og blómin dals og vala allt það, sem að eitt sinn dó. Nú höfuð mitt ég hneigi, nú hallar þessum degi, og hvfld og frið ég finn. Um ævistundir allar oss alla menn nú kallar til dóms og taga dómarinn. Eysteinn Eynuindsson. CopyríflM 1971 IOS ANGflES TIMES . . . að hengja fötin upp sjálfur. Spakmæli dagsins Jafiwel vantrúarmönnum vœri ekki hægur vandi að benda á ágætari leið til að sýna dyggð- ina í verki heldur en þá, að vér lifum sem mest að vilja Krists. — J. Stuart Mill. GAMALT OG GOTT Láttu nú ekki koma regn Á bæ einum bju.ggu tveír SA NÆST BEZTI bændur. Einhverju sinni að sumri til stóð svo á, að annar átti mi'kið hey undir, en hinn ekkert. Gengu þeir nú báðir snemma morguns út á tún til að slá. Sagði þá sá, sem ekkert hey átti: Þú sem stár á hauðri hár, heiður og árin setur; skýja tár mér skesiktu klár, sker þá ljárinn betur. FRÉTTIR Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson LA.KTLIVETS FRfeODER Ak ""x í—-"VlNGEN KfcK6-\ f NE3,\ ^-'V'KAvNSKE *Nt>Ay'__/aK,OCW HUNiLE-^ w4Ar M\/AifrT lk\jr- pci/ \-t~ta riC I V / tdK r\/r R c»r% I / i/'i c á 1 \ / M & R h 2 / BÍfiB * * Múmínpabbinn: Þaó er ég viss um, að ánægjan af land búnaði hefur verið útbásún- uð um of. Múmínmamman: Já, elskan mín. Múmínpabbinn: Aldrei skid um við framar rækta græn- meti. Múmínmamman: Nei, elskan mín. Miimínnuunman: Máski örfá- ar rósir, svona tU gamans. Múminpabbinn: Og radís- urnar okkar og næpumar, kannski rófur, en allt í gamni og gleði. Og fyrir hönd fjölskyldu Múmlnáifanna, segi ég, höf- uð fjölskyldunnar: „Verið þið sæl að slnni." r»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.