Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti: Huggarinn sannleiksandinn Joh: 15,26—16,4. SÍÐASTLIÐINN sunniudag báðum við um kristna uppeldisniótun æskunni til handa. Óskandi er að fólkið hafi al- mennt tekið það bænarefni til íhugun- ar og fundið hjá sér knýjandi þörf til lausnar uppeldislegum vanda barn- anna, sameinað bugina, opnað hjörtu og styrkt viljanm til átaka. Eittflivað þarf að gera fyrir það æsku- fólk, sem efcki lítur björtuim augum til firamtiðarinnar í okkar landi nú. Ný- lega voru skrifaðar ritgerðir um fram- tiðarspána í unglinigaskóla þeim sem ég starfa við. Þar var meirihlutinn bölsýnn og efablandinn á tilvist mann- lifsins. Áhrifin voru auðsæ frá skelfi- legum fréttum fjölmiðlanna, einkum sjónvarpsins, sem margir vitnuðu til. I sjónvarpinu heyrast og sjást dag- lega fréttir af mannlegu böli og heims- villu án þess að nokkrar skýringar fyigi og þess á milli er svo heiimshatr- ið útmalað með skáldlegum kvikmynd- um sem sé það sjáílfsagðasti þatfcurinn í mannlegu lifi. Allt viHir þetta og tryM- ir ómótaða hugi. Hið þotoukennda hlutleysi, sem alls staðar ríkir, varnar því, að jákvæður vorimi * * * EFTÍR EINAR BEYKJAVÍK ADETNS einn báitiur rær ennþá með niet, nýi baturinn Arin- björn. Hann hóf veiðar um sdð- ustu manaðamót og er búinn að fa 180 lestir ef f isM. Sæborgi, sem er með tatdH, heí- ur aflað vel í vetur, en hún er eimi trolllbártiuirmn, sem hefur að staðalldri landað í Reykjavík. Ýmsir báitar, sem hafa verið á öðrum veiðum, eru nú að búa silg út á handfæraveiðar, svo sem Andvari, Sjóli og lafendinigur II. o. fl. Heildarafiinn af bátum, sem hafa landað í Reykjavík, er frá áramotum 5400 testir. Aíiahæst- ur er Ásþór rnieð um 870 iestir. Togararnir. Togararnir hafa verið bæði á heimamiðum og við Austur-Grænland. Afli hefur verið frekar tregur á heimamið- wn, en við Grænland hefur is- inn hrakið togarana af miðun- wn meira eða minma. Þessir togarar lönduðu afla sftnum í Reyfcjavik í sáðustu viilcu: Freyja 62 lestir HaMveig Fróðadóttir 147 — Marz 113 — Neptúnus 190 — KEFLAVfK Afli heíur verið rnjög góður hjá þeim báituim, sem enn róa með net, þetta 10—20 lestir á dag næturgamaRt. Allir stóru báltarnir eru hættir, og eru þetta aíllt bátar umdir 50 lestum. Er þetlta óvanatega mikili afli um þetta leyti árs. BáJfcarmir eru að- eins Mmtókuttíiina siiglin'gu frá Garðskaiga Ef þeir væru með ný og giðð net, er talið vist, að þeir myndiu fiska mun meira eins og stenidur. Tveir bátar eru ennþá með ffliniu og hafa verið að fá 4—5Vi lest í roðri, og þykir það gott. Heildaraflinn á vertíðinni er 14.027 testir, en var í fyrra 23.175 lestir. Afliahæstur er Lómur með 931 leat AKBANES Einin báfcur er enn með net, Öskar Maignússon. Hann hefur verið að iá 5—12 lestir í róðri, 2ja niátta. Með ffiwu rær enginn og að eins triMiur með handifæri. V3kimigur landaði í vikunni 218 testtum. SANDGEBÐI AJIIir bátar eru nú búnir að taka upp netin og allir hættir einnig með lónuna. Einu veið- ar, sem menn sfcunda nú, eru SIGURÐSSON togveiðar, þeir sem á annað borð eru að. Stærri bátamir eru nú að mála, yfirfara vélar og ditta að, áður en þeir fara S Norður- sjðinn núna um rnánaðamótin. TroUbátarnir fiska sæmi- tega, til að mynda fékk Guðbjörg í vifcunni 24 lestir, Steiniunn gamlla 12 testir og Þor- 'geir 11 testir. Það, sem fæst á handfærin, er helzt uási, og þarf að sækja Framhald á bls. 25 boðskapur f ái útskýrt þá mannlegu villu sem veldur þessu böli. Kristin boðun nær ekki að koma þar fram með sín- ar skýringar á böimóðskunni, slákt gæti af einhverjum verið .áiitið áróður og villa svo að ekki sé talað um íhaids- semi og þrönigsýni. Enginn boðskapur er hlutlaus ekki heldur skaðlegt sjón- varpsefni sem hefur ill uppeldisahrif. Hugsoim til hinna fornu grísku spek-' inga. Þeir hræddust ekki að brjóta i bága við hlu.tleysið og þoklu dóm og dauða fyrir það að kenna æskufólk- inu i súlnagöngum Aþenu að þekkja sig sjálft, takmarkanir sínar og getu, en slíkt var álitið stofna öryggi rikis- ins i hættu. Boðun þeirra var þó ekki voðalegri en það, að þeir vildiu að nem- endurnir skildu að hugmyndir þeirra væru eftirlákingar hlnna eilifu hug- sjðna og æðst þeirra allra væri eihf huigsjón guðB. Þessi áhrif hinnar platónsku speki, hundruðum ára fyrir Krists burð, var upphaf mannlegrar reisnar i ábyrgri hugsun og jákvæðu uppeldi og hafði án efa mikil áhrif á útbreiðslu kristins boðskapar siðar. Boðberar kristins siðalærdóms fá að sðnnu mannúðtegri meðhöndlun en súlnafræðarar fornaldar, en söm er hræðslan enn við imyndaða hlutleysis- kreddu þegar til kemur að hafa já- kvæð áhrif á uppeldismótun æskufólks- ins. Það virðist sem frekar sé kosið að liáta uppvaxandi kynslóð hrekjast um í hafróti bölmóðsku og afskiptaieysis heldur en að hún fái að njóta skipu- legs siðræns trúaruppeldis. Samt ætl- ast allir til þess að æskufóUdð nái um síðir óskaddað landi haminigju og heil- brigðra lifsviðhorfa. Hvernig má það verða? Mannleg vandamál umflýr enginn, en iausn þeirra felst ekki í því að sverta þau og útmáJa, heldur miklu íremur i þvi að mæta þeim með æðruleysi kristins hugarfars. Það er góðs viti að mannleg eymd og ófuIJkomnun skuli ekki vera þöguð i hel, því að það sýnir að hjarta okkar er ekki steinrunnið og tffl- finningalaust, en slikt má samt ekki valda okkur uppgjöf og bölsýni, Mam> legur miáttur vitum við að er takmark- aður en afl guðlegrar handleiðsiiu er ósigrandi. Hefurðu spurt sjálían þig þeirrar spurningar hver þú ert eða ráðið í það hvern ástvinur þinn álitur þig vera eða fólikið aimennt? Er hugsanlegt að guð álíti þig vera annan en þann sem þú sjálfur telur þig vera og að hann æfl- ist því til annars af þér en það sem þú nú hugsar og framkvæmir? Guð faðir er sá eini sem þekkir okk- ur til hlítar og þess vegna sendir hann sannleiksandann okkur til leiðsagnar svo að hann megi hjálpa okkur að þekkja eigin takmarkanir og byggja okkur upp sem heilsteypa menn. Hann veit hve erfitt við eigum með aðþekkja okkur sjálf, svo breytileg sem hugsun- in og framkoman er frá degi til dags. Þess vegna vUI hann hjálpa þér að finna svarið við þvi hver þú ert. Ómótmælanlega ertu sá sem þú sýn- ist vera í daglegri framgöngu þinni á vinnustaðnum eða i samskiptum vóð meðbræðurna. 1 öðru lagi ertu eins og ástvinir þin- ir sjá þig og þeim getur þú reynzt öðru visd en hinum fyrrnefndu. Þá ertu einn til frásagnar um þriðju mynd þina, þá sem þú átt sjálfur í bar- áttu við. Og sértu heiðariegur þá við- urkennirðu að hún er enn ólik báðum fyrri myndunum og þvl kýst þú að aðr ir viti ekM alit um hana. 1 f jórða lagi ertu svo sá sem ekki fær dulizt fyrir 'Guði föður og þá mynd þekkir hann betur en þú sjálfur. Andi sannleíkans er í heiminn kom- inn til þess að benda okkur á þessar mörgu óliku persónumyndir, sem með okkur búa. Þess vegna kemur hann inn í lif okkar sem huggari, sem villhjálpa okkur að sameina og samræma þessar aðskiljanlegu myndir eins og mannleg- ur máttur megnar, svo að við getum orð ið sátt við lífið að nýju og tekizt af ábyrgð á við vandamáil þess. Ís........ Ferðaúrvaliö hjá U T S Y N FERÐA-ALMANAK OTSÝNAR 1971 Nú þegar eru margar þessar ferðir oð seljast upp! Maí: 22. ÍTALlA: Feneyjar. Lídó, London, 18 dagar___ Verð kr. 26.800,00 — 29. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar ___ Verð kr. 24.500,00 Júní: 13. LONDON: Vinna í Englandi (til 19. september) Fargjald kr. 9.800,00 — 19. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16.900,00 — 26. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar ___ Verð frá kr. 25.800,00 Júlí: 9. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16900,00 — 17. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar ___ Verð frá kr. 26.800,00 — 26. SPÁNN: Costa del Sol. 15-29 dagar ........ Verð frá kr. 12 500,00 Agúst: 7. NORÐURLÖND: ,— Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16.900,00 10. SPÁNN: Costa del Sol, 15-22-29 dagar ...... Verð frá kr. 15.500,00 — 14. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar ___ Verð frá kr. 26.800,00 — 24. SPÁNN: Costa del Sol. 8-15-22 dagar ...... Verð frá kr. 15.500,00 — 30. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-22 dagar ...... Verð frá kr. 15.500,00 Sept: 2. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar ___ Verð frá kr. 26 800,00 — 4. RÚSSLAND: Leningrad, Moskva, Jalta, Odessa, London, 18 dagar Verð frá kr. 39.800,00 — 7. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-29 dagar ...... Verð frá kr. 15.500,00 — 7. SPÁNN: Ibiza — London, 19 dagar.......... Verð frá kr. 31.500,00 — 9. GRIKKLAND: Rhodos — London, 18 dagar ___ Verð frá kr. 34.200,00 — 14. SPÁNN: Costa del Sol — London, 19 dagar .. Verð frá kr. 22.900,00 — 19. JÚGOSLAVÍA: Budva — London, 17 dagar .. Verð frá kr. 29.400,00 — 21. SPÁNN: Costa del Sol, 15 dagar .......... Verð frá kr. 15.500.00 — 21. SIGLING UM MIÐJARÐARHAF — London, 15 dagar Verð frá kr. 31.000,00 Okt: 5. SPÁNN: Costa del Sol — London, 27 dagar .. Verð frá kr. 23.500,00 ALLAR ÚTSÝIMARFERÐIR MEÐ ÞOTUFLUGI! — SKIPULEGGIÐ FERÐ YÐAR TÍMAIMLEGÁ! VtSÝNARFERÐ: ÓDÝR BN I. FLOKKS! ÓDÝRAR IT-FERDIR EINSTAKLINGA. — ALLIR FARSEÐLAR OG HÓTEL A LÆGSTA VERDÍ. MUNID FERDAKYNNINGUNA \ SJÁLF- STÆDISHÚSINU A AKUREYRI I KVÖLD. FERDASKRÍFSTÖFAN AUSTURSTRÆTI 17 — SlMAR 20100/23510. ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.