Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 Óskum oð konu helzt vana spunvél. Vaktavinna. Upplýsingar hjá verkstjóra á mánudag. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN, Frakkastíg 8. Sími 13060. Nýr 12 feta vatnabátur úr maghogny til sölu. Upp- lýsinffar í síma 85333 frá kl. 14 til 19 í dag:. Vélstjóri óskar eftir starfi ! landi. Margt kemur til greina. Rafmagnsdeildarpróf og góð málakunnátta, enska, danska og þýzka. Meðmæli fyrir hendt. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 29. maf, merkf. „7673". Fjaðrir. fjaðrablöð. hljóðkixar, púströr og fleiri varoWutir i tmrqat gertff bífreKJ* Bttavörubúðín FJÖÐRIN Laugavegi 169 - Slmi 24180 RADHUS Höfum til sölu á góðum stað við Langholtsveg gott raðhús. Upplýsingar gefa L Ö G M E N N Eyjólfur Konráð Jónsson, hrl., _, _ J6n Magnússon, hrl., Tryggvagotu 8. Hjortur Torfason, „,,., Símar 11164 Og 22801 Sigurður Sigurðsson, hrl., Sigurður Hafstein, hdl. Skólavinnusýningar verða i Digranesskóla og Kársnesskóla i Kópavogi i dag (sunnudag) frá klukkan 10 til klukkan 21. Skólahljómsveit Kópavogs leikur fyrir sýningargesti í Digra- nesskóla klukkan 15 og Kársnesskóla klukkan 17. ALLIR VELKOMNIR. SKÓLASTJÓRAR. ¦ ¦ Okukennsla Nú er rétti timinn til að læra á bifreið. Þér getið valið hvort þér viíjið læra á Rambler janeline sportbifreið eða Ford Cort- inu 1971. Lærið þar sem þér fáið menntun, þjálfun oig öryggi. Ökukennsla Guðm. G. Péturssonar, sími 34590. Sumartízkon 1971 í verzluninni er nú mikið vöruúrval af hinum lita- glöðu vor- og sumartízku frá London og Kaup- mannahöfn. Ódýrar EFTA-vörur. Stuttbuxur með pilsum — Hnébuxur — Pilsbuxur — Stakar stuttbuxur úr flaueli og jersey (Hot- Pants) — Síðbuxur með blússum (Tunika) — Buxnadragtir. Maxikjólar úr þunnum, léttum efnum. Vandaðar heilsárskápur. Nýjasta nýtt eru stuttbuxur, blússa og pils í Chanel- sídd úr rósóttu silkipoplinefni, með spönsku sniði. PÓSTSENDUM. ¦JízhvLuerzlvinívi Ljuorún Rauðarárstíg I — Sími 15077 Sumardvalarheimili sjómannadagsráðs verður starfrækt að Hrauni ! Grímsnesi i sumar um 9 vikna skeið, dagana 24. júni til 25. ágúst. Tekin verða börn á aldrinum 5—8 ára. Möguleiki er á skiptingu dvalartíma, þ. e. 4 og 5 vikur. Dvalargjald er það sama og hjá Rauða krossi is- lands, 1.200,00 kr., á viku. Forgangsrétt að dvöl hafa munaðarlaus börn sjómanna og þau sem búa við erfiðar heimilisástæður. Umsóknum um styrk til greiðslu dvalargjalda ber að snúa sér með til viðkomandi aðildarfélags. Umsóknir um dvöl skulu berast skriflega til skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Hrafnistu, fyrir 8. júní næstkomandi. STJÓRNIN. í saraapið í IdöRKapskóiw I GEPJUN AUSTURSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.