Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 8
/ 8 MQRGUNBLAÐŒ>, SUNNUDAGUR 23. MAl 19*1 r íbúð til leigu Ný 3ja herbergja, 90 fm ibúð er til leigu * Fossvogshverfi. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð með uppiýsingum um fjölskyldustærð sendist á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „íbúð — 7636". LESIfl DIICLEGII Hafnarfjörður-Norðurbær ? Bygging er að hefjast í þessu stigahúsi sem er í blokk við Hjalla- braut í norðurbænum, Hafnarlirði. ? Kjartan Sveinsson teiknaði. D Tvær íbúðir verða á hverri hæð og sex í hverju stigahúsi. ? íbúðirnar seljast tilbunar undir tréverk með allri sameign frágenginni. ? Hitakerfið verður hannað fyrir hitaveitu og olíukyndingu. D Lóð verður fullfrágengin með grasflotum, bflastæðum og leikvelli. ? Traustir byggingaraðilar. D Söluverði stillt í hóf. D Teikningar á skrifstofunni. Gissur V. Kristjánsson, Sigurður Guðlaugsson, Álfaskeiði 40, Hafnarfirði. Sím 50210. Stýrimannastígur 15 er til sölu Upplýsingar í símum 17266 og 19514. Stúdentasamband VI Aðalfundur Stúdentasambands Verzlunarskóla Islands verður haldinn þriðjudaginin 25. maí kl, 18 í samkomuisal Verzlunar- skólans. Afrnaelisárgangar eru sérstaklega hvattir tl að rrtæta. STJÓRNIN. 2ja-3ja herbergja íhúð óskast til leigu til næstkomandi áramóta. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Ævar R. Kvaran. sfroar 34710 og 20518. Tæki til framleiðslu á plastmálningu til söiw. Tækjurvum fylgir einkaréttjur tit framleiðslu á þekktri málningartegwnd, baeði utanrrúss- og iraianhússmálningar. Fyrir rrerrdi er öruggur og mjög ört vaxandi markaður. Upplýsingar í síma T7374, 3ja herbergja íbúðir Til söiu eru 3J3 herbergja íbúðir í Austurborginni mjög góður staður. FASTBGNAMtOSTÖÐIM, Austurstræti 12. Símar 20424, T4120 — heima 30008. Vélskóflustjóri óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími 8>3»1i 20A HEGRl HF. Sumardvöl í Reykjadal Sumardvalarheimili Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra í Reykjadal, Mosfellssveit byrjar 10> jjúní. Enn eru nokkur pláss laus. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu féTagsins, Háaleitisbraut 13, sími 84560. BYGGINGARVORUR Pípur og fittings Skolprör úr potti og plasti Tjöru- og rörhampur Rcnnilokar Einstreymislokar Bakstreymfelokar Ofnkranar J. Þoríáksson & Norðmann M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.